Dagblaðið - 10.05.1980, Side 23
Af hverju er ekki léttari dagskrá í útvarpinu:
ERFITT AÐ FINNA
FYNDIÐ FÓLK
—segir Guðmundur Jónsson framkvæmdastj.
„Bentu mér sjálf á fólk, sem getur
framleitt skemmtiefni,” sagði
Guðmundur Jónsson, framkvæmda-
stjóri Ríkisútvarpsins og söngvari með
fleiru. Þegar blaðamaður spurði hann
af hverju dagskrá útvarpsins væri ekki
léttari.
„Hvað með Svavar Gests og Úllen
dúllen doff?” varð blaðamanni að
orði.
„Ja, það er þannig. Fólk hættir að
vera geðgott eftir að hafa verið með
nokkra þætti og menn verða leiðir á
þeim. Þættirnir hans Svavars hér á
árunum voru góðir. Sá síðasti alveg
jafngóður og sá fyrsti. En samt eru þeir
ekki lengur á dagskrá af fyrrgreindri
ástæðu,” sagði Guðmundur.
Hann bætti því við að afar dýrt væri
að framleiða skemmtiefni auk þess sem
erfitt væri að finna fólk sem væri
fyndið.
— Almáttugur! hugsaði blaða-
maður. — Eru íslendingar þá gjör-
sneyddir öllum húmor? Svo rifjuðust
upp bráðskemmtilegir þættir þeirra
Matthildinga. Þar vantaði ekki húmor-
inn! Það léttist brúnin. Og fyrst
Guðmundur bað blm. um ábendingar,
þá leggur blm. til að aðrir álíka og
Matthildingar geft sig þegar i stað fram
við útvarpið og skemmti hlustendum
t.d. á fimmtudagskvöldum.
„Jú, ég verð sextugur í dag (laugar-
dag). Ég verð að fara að panta fyrir
mig elliheimilispláss og hef reyndar
heyrt að ég sé á lista hjá Pétri Sigurðs-
syni hjá DAS. Það má auðvitað enginn
taka það alvarlega, þvi að þá verða sjó-
ararnir vondir. Ég hef aldrei verið á
sjó.
Nei, mér hefur aldrei fundizt ég
gamall. Ég er eins og Esjan, sem skiptir
litum og er óhagganlegur eins og hún
að öðru leyti.
Guðmundur Jónsson framkvæmdastjóri
Rikisútvarpsins og söngvari tneð fleiru
er 60 ára I dag. Við óskum honunt til
hamingju.
DB-mynd R.Th.
Það verður afmæliskonsert í Þjóð-
leikhúsinu i tilefni af afmæli mínu.
Hann bætti því við að vitanlega væri
ekki hægt að Iifa á söng einum saman á
Íslandi með sínum 220 þús. ibúum.
Þótt hann hefði sjálfur sungið í 37 ár
með öðrum störfum.
„Það er hreinasta kraftaverk að við
skulum hafa hér i Reykjavik þrjú leik-
hús og sinfóniu Menningarlif hér er
meira og minna kraftaverk,” sagði
Guðmundur Jónsson.
-KVI.
Sjónvarp kl. 21.30 f kvöld
Faðir minn og húsbóndi
heitir myndin sem sýnd verður i kvöld og er hún itölsk frá árinu 1977. Myndin
er byggð á sjálfsævisögu Gavinos Ledda og hefst þegar hann er sex ára gamall.
Faðir drengsins er bóndi og sýnir drengnum mikla hörku i uppvextinum.
•KVI.
í HERTOGASTRÆTI—sjónvarp kl. 21,05 annað kvöld:
LOUISA KAUPIR HÚS
Nú fer að siga á seinni hluta þátt-
anna 1 Hertogastræti. Þessi í kvöld er
sá næstsíðasti.
Efni hans er eitthvað á þessa leið.
Louisa hefur ákveðið að kaupa sér
hús úti i sveit. Það sem hún hefur
augastað á er rétt hjá ríkmannlegum
siglingaklúbbi, sem sjálfur hefur
áhuga á að kaupa húsið.
Louisa sér ráð við því og dregur
fram spariskildinga sína og borgar
húsið út í hönd. Hún lendir fljótlega i
útistöðum við þessa tignu nágranna
sína meíþvi að halda dýrindis veizlu
— með tilheyrandi hávaða.
Ekki er vert að segja meira frá
söguþræðinum svo að spenninginn
vanti ekki i myndina. Nú er bara að
horfa askjáinn. -EVI.
Senn hverfa þau af skjánum l.ouisa og
Charles því að þetta er næstsíðasti
þáttur myndaflokksins í Hertoga-
stræti. »
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1980.
Laugardagur
10. maí
7.00 Veöurfrcgnir. Fréttir. Tónleikar
7.10 l.eikfími.
7.20 Ban.
7.25 Tónleikar. Þulur vclur og ky nnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Vcðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar.
8.50 Lcikfími.
9.00 Fréttir. Tilkynningar Tónlcikar.
9.30 Óskalög sjúklinKa: Ása Finnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10 10 Vcðurfrcgnirl.
11.20 Böm hér — börn þar. Málfriður Gunnars-
dóttir stjórnar barnatima. Lcsari: Svanhildur
Kaabcr. Gcstir límans cru ncmcndur i norsku
viö Miðbæjarskólann í Rcykjavik.
12.00 Dagskráin Tónlcikar Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Vcðurfrcgnir.Tilkynningar.
Tónlcikar.
13.30 Í vikulokin. Umsjónarmcnn: Ciuðmundur
Árni Stefánsson. Guðjón Friðriksson og Þór-
unn Gestsdóttir.
15.00 I dægurlandi. Svavar Gcsts vclur íslcn/ka
dxgurtónlist til flutnings og fjallar um hana.
15.40 Islcnzkt mál. Gunnlaugur Ingóifsson
cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Vcöurfregnir.
16.20 Hcrnám Islands 1940 og áhrif þc\\ á ganj»
hcimsstyrjaldarinnar. Þór Whitehcad lcktor
flytur ertndi.
16.40 „I kóngsgardi”, ..Árstiðirnar fimm” krika
og syngja norræn þjóðlög.
17 00 Tónlistarrabb; — XXV. Atli Heimir
Sveinsson fjallar um lónskáldið John Cage.
i 7.50 Söngrar i lcttum dúr. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvftldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 „Babbitt”, saga cftlr Sinciair Levvis.
Sigurður Einarvson islcnzkaði. Gisli Rúnar
Jónsson lcikari les t23l.
20.00 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson
kynnir.
20.30 Það hcid ég nú! Þáttur mcð blonduðu efni
í umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar.
21 15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson vclur
sigilda tónlist og spjallar um verkin og
hðfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir
Gunnar Bcncdiktsson. Baldvm Halldórsson
lcikari lesll4|.
23.05 Danslög. (23.45 Frcttirt.
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
11. maí
8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars
son biskup flytur ritningarorð og bæn.
8.I0 Fréttir.
8.I5 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 l.étt morgunlöu. Þ>/kar hljómsveitir
lcika.
900 Morguntónlcikar: Tónlist cftir l.uduig
*an Bccthovcn a. Prclúdia og fúga í F dúr.
Sinfóniuhijómsveit kanadíska ú:varpsins
lcikur; Alexander Brott stj. b. Messa i C-dúr
op. 86. Gundula Janovitsj. Julia Hamari,
Horst R. Laubenthal og Ernst Gcrold
Schramm syngja mcð Bach kórnum og Bach
hljómsveitinni i Munchcn: Karl Richtcrstj.
10 00 Fréttir.Tónlcikar I0.I0 Vcðurfrcgnir.
10.25 l.jósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá
Guðmundar Jóassonar pianðleikara.
il.00 Mcssa I Hafnaríjarðarkirkju. Prestur:
Séra Sigurður H. Guðmundsson. Organlcikari:
Kristin Jóhannesdóttir. Kirkjukór Víðistaða-
sóknarsyngur.
I2.I0 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. I2.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónieikar.
13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. *
Atii Rafn Kristinsson cand. mag. fiytur annað
hádegiserindisitt.
14 00 MÍðdcgistónlcikar.a. Pianósónata nr. 20 i
c moli eftir Joseph Haydn. Artur Balsam
lcikur. b. Trió i g-moil op. 63 cftir C’arl Maria
von Webcr Musica Viva trióiö i Pittsborg
leikur. c. Strcngjakvartett eftir Giuseppe
Verdi. Enska kammcrsveitm leikur: Pinchas
Zukerman stj.
I5.00 Úr mcðalaskápnum. Krístján Guðlaugs
son rabbar um sogu lyfja. Lesari með honum:
Þór Túliníus.
I6.00 Fréttir.
I6.I5 Veðurfregnir.
16.20 Um sól. sunnanvind oj* fuj>la. Dagskrá i
samantekt Þorstcins frá Hamri. Lesari með
honum: Guðrún Svava Svavarsdóttir (Aður
útv. í fyrravor).
17.20 Lajjið mitt. Helga Þ. Stephenscn kynnir
óskalögbarna.
18.00 Tónk'ikar. a. ..Öig Band" lúðrasvcitar
innar Svans leikur. Sxbjorn Jónsson stjórnar
og kynnir. b. ..Harmonikusnillingarnir” lcika
valsa. Tilkynningar.
I8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
I9.00 Fréttlr.Tilkynningar.
19.25 Bcin lína. Andrés Björnsson útvarpsstj.
svarar spumingum hlustenda um málefni út
varps og sjðnvarps. Umsjónarmenn: Helgi H
Jónssonog Vilhelm (i. Kristinsson
20.30 Frá heroámi Islands og styrjaldarárunum
siðari. Gunnar Eyjólfsson tcíkarí les frásógu
Þórunnar Arnadóttur myndlistarkennara.
21.00 Kammcrtónlist. a. José Iturbi leikur á
pianó. ..Tunglsljós” eftir Debussy. ..Elddans
inn" eflir de Falla. ..Nóvember” eftir Tsjai
kovský og Menúett eftir Padcrcwski. b.
Emmy l.oosc syngur þrjú lög eftir Mo/uri:
..Vorþrá”. ..Áminníngu” og ..Fjólu". Erik
Wcrba leikur mcð á pianó. c. Uto Ughi lcikur
á fíðlu: Shcrco Tarantelle cftir Wiemawski og
Prelúdiu og allegro eftir Pugnani Krcrisler;
Ernest Lush leikur meðá pianó.
21 35 l.jóð þvdd úr spiénsku og dónsku.
Þýðandinn. (íuðrún Guðjónsdóttir. les,
21.50 Þý/kir pianókikarar lcika samtlmatónlist.
Sjöundi þáttur Vcstur Þv/kaiandi: — íyrn
hluti. (íuðmundur Gilsson kynnir.
22 15 Veöurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” cftir
(iunnar Bcncdiktsson. Baldvin Halldftrsson
leikari les sögulok (15).
23.00 NJjar phitur oj» jjamlar. Haraklur G
Blóndal kynmr og spjallar um tónlist og tón
listarmenn
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
12. maí
7.00 Vcðurfrcgnir. Fréttir.
7.I0 Lcikfími. Valdimar örnólfsson lcikfími
kcnnari lciðcinir og Magnús Pétursson pianó-
leikari aðstoðar.
7.20 Bæn.Séra KarlSigurbjörnsson flytur.
7.25 Morgunpósturinn. L'msjón: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veði»rfr. Forustugr. landsmálablaða
tútdr.l. Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rogn-
valdsson byrjar að lesa söguna .5isí. Túku og
apakettina”cftir Kára Tryggvason ll:5l.
9.20 Lcikfími. 9.30. Tilkynníngar. Tónlcikar.
9.45 l.andbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson búnaðarmálastjóri Rætt við Sigfús
Ólafsson um vorstórf og jarðrækt.
10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir.
10.25 Morguntónkikar. Roben Tcar syngur lög
úr ..Liederkrcis" op. 39 cítir Robert Schu
mann: Phílip Ledgcr lcikur mcðá pianó/ Rena
Kyriakou leikur á piapó Prelúdíu og fúgu i c
moll op. 35 eftir Felix Mendelssohn.
11.00 Tónkikar. Þulur velur og kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónkikasyrpa. l.eikin léttklassisk lög. svo og
dans ogdægurlog.
‘14.30 Miðdegissaj>an: „Kristur nam staðar í
Kboli” cftir Carlo LevL Jón öskar les þýðingu
sina(IO).
15.00 Popp. Þorgeir Astvaldsson k> nnír.
15 50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónlakar 16.15 Veðurfrcgnir
16.20 Slðdegistónkikar. Konunglcga fil
harmoníusvcitin i Lundúnum leikur ..L'Arlési
cnne". hljómsveitarsvitu nr I efiir (ieorgcs
Bi/.ct: Sir I homas Beccham stj. / Sinfóniu
hljómsveit Islands kikur ..Fld". balletttónlíst
eftir Jörunni Viöar. Páll P Pálsson stj. /
Filharmoniusveitin i Los Angdcs kikur
„Hátið i Róm”. hljómsveitarverk eltir
Ottorino Rcspighi: Zubitt Metha stj
17.20 Sagan „Vinur minn lakjtin” cftir Ollc
Mattson. (iuðm Kolbcinsson lcs þvðingu sinu
(5).
17.50 Barnalög, sungin og kikin.
18.00 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni Einarvson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og uglnn. Halldór Blöndal
alþm talar.
20.00 Við. ~ þáttur fyrir ungi fólk. I msjönar
rnenn: Jórunn Sigurðardóttir og Ami
Guðmundsson.
20.40 l.ög unga íólksins. Asta R Jóhannesdóttir
kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „(iuðsgjafaþula” cftir
llalldór Laxness. Höfundur lcs (15)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins
22.35 Tækni og vlsindi. Páll ThciVJórsson eðlis
fræðingur talar um mikilvægi órtolva i
islcn/ku atvinnulifi.
23.00 'l ónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands. I
Háskólabiói 8. þ.m.; ~ siðari hluti cfnisskrár;
..Pctrúska". bailetttónlist eftir Igor Stravinský.
Stjómandi: Guido Ajmone-Marsan
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
Laugardagur
10. maí
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson.
18.30 Fred Flintstonc l nýjum ævintýrum. Nýt
bandariskur tciknimyndaflokkur I I3 þátt-
um um gamla kunmngja. StcinakJarmenmna.
Annar þátlur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns
dóttir.
18.55 Knska knattspvrnan.
Hlé.
20.00 Kréttir og veður.
20.20 Auglýsingar ogdagskrá.
20.35 Loður. Gamanmyndaflokkur Þýðandi
Ellcrt Sigurbjörnsson
21.00 Klugsnillingar (Survivai: Real Accsl.FÍug
vélasmiðir nútimans eru að vonum hreyknir af
Concorde og öðrum málmblikandi farkosium
háloftanna. en þessi rnynd sýnir. að cnn
sianda |xrir langt að haki hinum sonnu
ntcisiurum flugtækninnar. fuglunum.
Þýðandi og þulur (iuðni Kolbeinvson.
2I.30 Faðír minn og húsbóitdi. (Padre padroncl.
Itölsk biómynd frá árinu I977. l.eikstjórar
Paolo og Vittorio Taviani. Aðalhlutvcrk
Ömcro Antonutti og Savcro Marconi. Myndin
er byggö á sjálfsævisögu Gavinos I.cdda og
hefst þegar hann cr sex ára gamall. l aðir
Gavinos er bóndi á Sardiníu og hann sýnir.
drcngnum mikla hörku. lætur hann þræla og
refsar harðlcga fyrir minnstu yfirsjónir. En
bernskuárin liöa og Gavtno gengur í hcrinn að
hoði íoður sins. Þýðandi Þuriður Magnús
dóttir.
23.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur
11. maí
I8.00 Sunnudagshugvekja. Séra (iunnþór Inga
son. sóknarprcstur í Hafnarfirði. flytur hug
vckjuna.
I8.I0 Stundin okkar. Mcðalefnis: Fy!gst er með
samæfingu i Tónlistarskóla Isafjarðar. Arni
Blandun scgir sögu. og flult verður myndasaga
eftir niu ára strák Þá verður lcikið á flöskur.
og nentcndur úr LeiklistarskOla rikisins sýna
trúðalcikrit. Blámann litli er á sinum stað. og
Valdi kcmur i heimsókn til fræítda sins. Binna
bankasijóra. Umsjönannaður Bryndív
Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
I9.00 IIlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tónstofan. Gcstur þáttarins cr Hclga
Ingólfsdóttir scmhalleikari. Kynnir Rannveig
Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs
son.
2I.05 I Hcrtogastræti. I jórtándi og næstsiðasti
þáttur. Þýðandi Dóra Hafstemsdóttir.
21.55 l.istir jóganna (Roots of Yoga). Indvcrsk
ir jógar aga löngum holdið og leika ótrúlegustp
lístir. ÞrS að hinir alvarlcgri mcnn i grcinmm
iiti þær frcmur hornauga, vekja þær jafnan
forvitni rvg undrun áhorfenda. Þýðandi Jön O
Edwald
22.45 Dagskrárlok.