Dagblaðið - 03.07.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 03.07.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1980. 19 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D I 9 Pioneer útvarpsmagnari, SX 535, Pioneer plötuspilari, PL Í2D tveir Kenwood hátalarar 60 vött. sam byggður Bauknecht frysti- og kæli- skápur og Fíat 127 árg. 74, ekinn 50 þús. km., þarfnast útlitslagfæringar. Uppl. í síma 28079 eftir kl. 6. Tveir happy stólar, 'og borð, barnarúm og eldavél án bökunarofns til sölu. Uppl. í síma 32383 eftir kl. 6. Til sölu hitatúpa, 13 kílóvött 150 lítra hitakútur. Uppl. í síma 99-3639 eftirkl. 7. Til ,solu>2kt jnanna svefnsófi, • með rauðu ullaráklæði. Einnig eru til sölu á sama stað hrein- lætistæki, klósett og vaskur (gult), allt vel með farið. Uppl. I síma 8I864 eftir kl 6. Til sölu ársgömul Toyota 3000 saumavél á 100 þús.. ennþá í ábyrgð, ný kostar 140 þús. Uppl. i síma 36968 eftir kl. 4. 10 nýlegir rafmagnsþilofnar og norskur spiral rafmagnshilakútur fyrir neyzluvatn til sölu. einnig hitavatnstúpa og dæla ásamt öðrum minni spíral hitavatnskút. Tilboð sendist DB merkt „Góð kjör 425". Til sölu gömul eldhúsinnrétting og stór eldhúsvaskur. Uppl. í síma 81544 eftir kl. 18. Til sölu góður tveggja manna svefnsófi og kröftug eldhúsvifta. Á sama stað er óskað eftir ,að kaupa notuð fuglabúr. Uppl. í síma 41179. Gardínur og stóres til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 20891 fyrir há degiogá kvöldin. Til sölu italskur leðurstóll mjög lítið notaður, einnig nýr bamastóll. Uppl. í síma 41547. Flosmynd, stærð l,l0x l,20 (bátar), til sölu. Uppl. í sima 45455. Kaupmenn. Stórt gott kæliborð til sölu. lágt verð. Uppl. í sima 54I76. Hraunhellur. Getum enn útvegað hraunhellur til hleðslu í kanta, gangstíga og innheyrsl- ur. Aðeins afgreitt í heilum og hálfum bílhlössum. Getum útvegað Holtahellur. lUppl. í sima 83229 og á kvöldin í síma5l972. Bókasafn. lslenzkir samtiðamenn, I. bindi. Vestur Skaftafellssýsla. og íbúar hennar. Fjallamenn. timaritið Helgafell og hundruð fágætra bóka nýkomin. Bóka- varðan, Skólavörðustíg 20. simi 29720. G Óskastkeypt D Óska eftir klósetti meðstút í gólf og einnig flúrljósi. Uppl. i síma 21116. Fundarborð og 6—8 stólar. Vil kaupa fundarborð og 6—8 stóla (má vera borðstofuborð). Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—1902 Óska eftir að kaupa tjaldvagn. Uppl. í síma 83191. Óska eftir léttu sófasetti í sumarbústað, eldhúsinnrétt- ingu 1 og 1/2 metra, eldhúsborði úr tré, ömmustöngum, 2,20 m og 2,70 m, gas- eldavél ogarinofni. Uppl. í síma 51060. 1 Verzlun D Stjörnu-Málning. — Stjörnu-Hraun. Urvalsmálning, inni og úti, i öllum tízkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig Acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar, góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bilastæði. Sendum í póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf. málningarverksmiðja Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavík. í sumarbústaðinn! Ódýrir púðar og dúkar, áteiknað punt handklæði, öll gömlu munstrin. áteiknuð vöggusett, ódýru kínversku dúkarnir, kjörgripir til gjafa, heklaðir og prjónaðir dúkar. Frágangur á ailri handavinnu, púðauppsetningar.Yfir 20 litir af flaueli. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74.Sími 25270.________________________________ Barnafatnaður: iFlauelsbuxur, gallabuxur, peysur, drengjablússur, drengjaskyrtur, náttföt. Telpnapils, skokkar, smekkbuxur, blúss- ur, einlitar og köflóttar, mussur, bolir, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna, sængurgjafir, smávara til sauma. Ný- komnir sundbolir, dömu og telpna, flau- 'elsbuxur og gallabuxur herra. S.Ó. búðin, Laugalæk 47, hjá Verðlistanum.’ Sími 32388. Ödýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur. stereóheyrnartól og eyrnahlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki. TDK, Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum F. Björnsson. radióverzlun. Bergþórugötu 2,simi 23889. 1 Fyrir ungbörn D Óska eftir að kaupa á' vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 43829. Til sölu vel með farinn Marmet kerruvagn. Uppl. i síma 44219. ----------------------f—.-----■ ■ iV Silver Cross barnavagn. Til sölu Silver Cross barna- vagn með innkaupagrind. Uppl. i síma 99-1730. Ónotað rautt rimlarúm til sölu. L'ppl. i sinia 24595 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Swithun barnakerra og kerrupoki. Uppl. í sinia 92-3530. I Húsgögn í Til sölu nýlegt sófasett, bæsuð fura, kr. 170 þús., ennfremur 3 stofustólar á 10.000 kr. stk., skatthol,- snyrtiborð á 20.000 kr. Uppl. í síma 74212 eftir kl. 18.30. Fallegur stofuskápur til sölu. Uppl. I síma 73268. Sófasett með grófriffluðu flauelsáklæði og sófaborð til sölu á 100 þús. kr. Uppl. í síma 52973 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings mjög fallegt sófasett, sófi og 2 stólar með póleruðum grindum. nvuppgerl. Uppl. i síma 22053 frá kl. 1 til 4 og frá kl. 5 i 37222. J c Þjónusta V, Þjónusta Þjónusta c Verzlun j auóturlenðk tmbraUernlb 1 JasiRÍR fef S Grettisgötu 64 s;n625 Vorum að fá nýjar vörur, m.a. rúmteppi. veggteppi, borðdúka. útsaumuð púðaver. hliðartöskur, innkaupatöskur, indversk bóm- ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af Jg mussum, pilsum, blússum, kjólum og háls- 3 klútum. Einnig vegghillur, perludyrahengi, Q skartgripir og skartgripaskrín. handskornar j Balistyttur. glasabakkar, veski og buddur. W reykelsi og reykelsisker, spiladósir og margt I fleira nýtt. Lokað á laugardögum. attóturiettóU unbraberolb o CL SJIIBll SKHBÚM STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smlðastofa.Trönuhraunl 5. Sfml: 5174S. c Jarðvínna-vélaleiga J LOFTPRESSU- TEK AÐ MÉR MÚRBROT, FLEYGANIR OG BORANIR. MARGRA ÁRA REYNSLA. LEIGA Vélaleiga HÞF. Sími52422. JARÐÝTUR - GRÖFUR A val/t i—m, (r/ leigu mm £ hei ’BOfíKA SF. SÍÐUMÚLI25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 MCJRBROT-FLEYGCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njáll HarAonon.Vélakiga SIMI 77770 s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Loftpressur - Sprengivinna - Traktorsgröfur vélaleiga HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR. EFSTASUNDI 89 — 104 Reykjavík. Simi: 33050 — 10387 FR TALSTÖÐ 3888 c Pípulagnir -hreinsanir j r Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum. baðkcrum og niðurföllum. notum ný og fullkomin tatki. rafmagnssmgla Vamr mcnn UppKstngar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðabteinuon. c Viðtækjaþjónusta j RADÍÓ & TVPJðNUS”""'í“l'“isinu/PV Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bfltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, slmi 28636. [ Önnur þjónusta ^ o Garðaúóun Simi15928 eftir kl. 5. o Brandur Gfslason garðyrkjumaður Er stfflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður föllum Hreinsa og skóla út niðurföll i hila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tánkbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. '•Valur Helgason, simi 77028 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæöningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 ATHUGIÐ! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. og skip háþrýstiþvottur L Hreinsum burt öll óhreiníndi úr sölum fiskvinnslustöðva, af þilforum og lestum skipa á fljótvirkan op árangursríkan hátt með froðu-, hreinsi og háþrýstitækjum. Hreinsum hús fyrir málningu með öflugum háþrýstidælum SKiPAþVOTTUR % Verðtilboð ef óskað er. Sími 45042/32015 ibiadib

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.