Dagblaðið - 19.09.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 19.09.1980, Blaðsíða 20
I 28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1980. • 'i - « DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVcRHOLT111 8 Notaðir varahlutir til sölu, í Sunbeam 1250-1500 árg. ’70-: 74, einnig í Sunbeam Vogue ’7l. Uppl. í síma 53780 og 53949. Bilabjörgun auglýsir. Flytjum og fjarlægjum farlama bila. Tökum bila í geymslu fyrir. aðeins 300| kr. á dag. Útvegum einnig viðgerðar þjónustu. Fljót og góð þjónusta. Sími 81442. Vörubi4r — vinnuvélar. Eigendur vörubíla og vinnuvéla! Höfum tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið. Veitum aftur okkar góðu þjónustu við sölu á öllum gerðum vöru- bila og vinnuvéla. Hafið samband og látið okkur skrá vörubílinn eða vinnu- vélina. Traust og góð viðskipti. Góð þjónusta. Góð staðsetning, næg bila- stæði. Bílasala Garðars, Borgartúni l, sími 18085 — 19615. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Höfum notaðai varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. vökva- stýri, vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. i Volvo, Austin Mini, Morris Marina, Sunbeam, Peugeot, Volvo Amazon, Willys, Cortina, Toyota Mark, Toyota Corona, VW 1300, Fiat 131, 125, 128, Dodge Dart, Austin Gipsy, Opel Rekord, Skoda, M. Benz, Citroen, Hillman Hunter, Trabant. Bíla partasalan, Höfðatúni 10. t Húsnæði í boði R Selfoss. Til leigu einbýiishús frá I. okt. Uppl. i sima 99-2108. Tvö litil her iergi með svefnhekkjum, borðum og stólum og aðgapgi að baðherbergi til leigu. Uppl. ekki gefnar í síma, heldur hjá hús- verðinum, Reykjavíkurvegi 22, Hafnar firði. Raðhús til leigu í Breiðholti. Uppl. í síma 17888 eftir kl. 19. Keflavik. 2ja herb. íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. isíma 92-2520. Skrifstofuhúsnæði til leigu I nýju húsi að Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Vel staðsett, góð bílastæði. Uppl. á staðnum og i síma 51296 kl. 12—2 og eftir kl. 6. Leigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látiðokkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskaðer. Opið milli kl. 2og 6 virka daga. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. .( Húsnæði óskast R Hjálp! Við erum tvö húsnæðislaus. Óskum eftir að taka á leigu litla íbúð eða herbergi. Við getum borgað fyrirfram ef óskað er. og heitum góðri umgengni. Simi 35604 eftir kl. 18 í kvöld. Sigga og Jörgen. Fullorðinn, reglusamur maður í þrifalegu starfi óskar eftir íbúð, 1—2ja herb. eða herbergi. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 12672 og 17143 á kvöldin og um helgar. tbúð óskast á leigu. Vill ekki einhver hjálpa okkur um 3— 4ra herb. íbúð sem allra fyrst? Öruggar greiðslur, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 53886. Húseigendur. I—2 herb. og eldhús óskast. Fyrirfram greiðsla allt að eitt ár. Uppl. í síma 29708. Vil borga allt að 200 þús. á mánuði fyrir góða 2ja herb. íbúð, helzt í Hlíðum eða vesturbæ. Tilboð sendist Dagblaðinu, Þverholti 11, fyrir nk. mánudagskvöld merkt „Ein hleypur”. 1—2ja herb. íbúð í vesturbæ/miðbæ óskast. Fyrirfram greiðsla möguleg. Uppl. í síma 34865. BÍAÐIB. Blaöbera vantar í eftirtalin hverfi T auQavpQur 1_170 Ennfremur vantar sendil í bíl Vinnutími firákl 12-14. Porsgata ___——/ /vjjr uppl. Skúlagatafrá54 //ísíma 27022. BlADffl Hjúkrunarnemi óskar að taka á leigu 1 til 2ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 84628 i dag og næstu daga. Ungur maður utan af landi, reglusamur og heiðar- legur, óskar eftir íbúð á leigu strax. Helzt i miðbænum. Uppl. í síma 19777. 3ja herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 71410. 3—4 herb. ibúð óskast, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 66795 og 43898. Starfsmaður Dagblaðsins óskar eftir 2—3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 85465 eða í síma 27022 (20). Ung hjón, háskólamenntuð, óska eftir að taka á leigu íbúð, 2—3 herb. Uppl. í síma 13640 eftir kl. 19. Bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 38449 eða 71469 eftir kl. 19. Starfsmaður Dagblaðsins óskar eftir 2-3ja herb. ibúð strax. Fyrir framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 27022 (20) á skrifstofutima. 4ra-5 herb. íbúð óskast á Reykjavíkursvæðinu, frá 1. okt., fyrir framgreiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 29023 eftir kl. 18 á kvöldin. Atvinna í boði Laus er staða húsvarðar í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Starfið er fólgið í daglegri umsjón með húseign- inni, 2ja herb. íbúðfylgir. Tilboð sendist DB merkt „Húsvörður 250” fyrir 26. sept. Dugmiklir starfsmenn óskast til starfa við lagningu jarð- strengja í nágrenni Reykjavikur og út um land. Ökuréttindi æskileg. Uppl. í síma 66713 milli kl. 5 og 7. Fólk óskast í kartöflu- og rófuupptöku næstkomandi laugardag og sunnudag. Fjórði hver poki í laun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—218. Söngkona óskast. Hljómsveit óskar eftir að ráða söng- konu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—200. Tvo sjúkraliða vantar að sjúkrahúsi Patreksfjarðar. Uppl. gefur hjúkrunarfræðingur í síma 94- 1329. Ráðskona óskast strax í embættisbústað utan Reykja- víkur. Gott húsnæði. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 95-3118. Aðstoðarmaður óskast i Bakaríið Grímsbæ, Efstalandi 26. Uppl. á staðnum fyrir hádegi. Rösk stúlka óskast til starfa í kjörbúð, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. i sima 17261. Húsasmiðir. Óska eftir 2 röskum smiðum i mælinga- vinnu. Sími 43584. Vana sjómenn og beitingamenn vantar á 200 lesta bát frá Bolungarvík sem fer á útilegu á línu- veiðar og fiskar í siglingu. Fer síðan á hringnót á síld. Uppl. í síma 94-7199 eftir kl. 20 í kvöld. Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðaviðgerðum getur fengið atvinnu á verkstæði okkar. Góð vinnuaðstaða. Bifreiðastöð Stein- dórssf. Sími 1 1588. Verkamenn óskast, helzt vanir meðferð dráttarvéla. Uppl. í síma 37586, eftirkl. 19. Tveir verkamenn vanir byggingavinnu óskast nú þegar. Uppl. í síma 86224 og 29819. Óska eftir að ráða góðan mann nú þegar. Uppl. i| Ryðvarnarskálanum Sigtúni 5. Ungan og regiusaman mann vantar á trésmiðaverkstæðið Dugguvogi 7 strax. Námssamningur i húsgagna- smíði kemur til greina. Sími 36700. Hafnarfjörður-barnagæzla. Kona óskast til að gæta 2ja barna, 4ra ára og 5 mán. og sjá um heimilið á meðan.móðir er við nám í Háskólan um. Góð láun i boði. Uppl. i sima 52631. Atvinna óskast E 28 ára fjölskyldumaöur óskar eftir framtíðarstarfi (helzt við út- keyrslu). Er reglusamur og stundvís. Góð meðmæli fylgja. Uppl. í síma 13885. Óska eftir að taka að mér mötuneyti. Er vön. Má vera úti á landi. Uppl. ísíma 72283. Vanur meiraprófsbilstjóri sem hefur verið mikið erlendis óskar eftir vinnu strax. Akstur ekki skilyrði, en æskilegur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 74452 milli kl. 14og 19. 21 árs maður óskar eftir vinnu á vöruflutningabifreið. Uppl. í sima 40605 eftir kl. 7. 22ja ára nemi á fjórða ári í viðskiptaskóla óskar eftir einhverri vinnu eftir kl. 3 á daginn, frá og með 1. okt. Helgar koma líka til greina. Er með lítinn stationbíl, heppi- legan til útkeyrslu. Sími 31286 e.h. Meiraprófbilstjóri óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt annað en akstur kemur til greina. Uppl. í sima 34886 eftir kl. 6 næstu kvöld. 19 ára piltur, sem er að ljúka stúdentsprófi, óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—38 Ymislegt I Pálmatrésplöntur. Starfsfólk Fellaskóla óskar eftir að fá há- vaxin tré eða plöntur gefins til þess að lífga upp á skólann. Uppl. í síma 73800. Kvennadeild Rauða kross Islands. Konur athugið, okkur vantar sjálfboðaliða til starfa fyrir deildina. Uppl. í síma 17394, 34703 og 35463. Stjórnin. I Tapað-fundið E Fimmtudaginn lL.sept. tapaðist ný myndavél í tösku, af gerðinni Konika 0-35, i Álfheimuin 50— 54. Finnandi vinsamlega hringi í sima 35097, Ingvar Jónsson, Álfheimum 52. Fundarlaun. i Videoþjónusta E Videoking klúbbur Suðurnesja. Yfir 100 myndir í betamax kerfinu, nokkrar í VHS. Sendi til Reykjavíkur og nágrennis. Uppl. í síma 92-1828 eftir kl. 7,30 á kvöldin. i Spákonur B Les i lófa og spil og spái i bolla, alla daga. Geymiðauglýs- inguna. Sími 12574. i Barnagæzla D Óska eftir stúlku til að gæta 7 ára drengs, eitt og eitt kvöld i viku. Þarf að eiga heima á Seltjarnar- nesi. Uppl. í síma 23858 ákvöldin. Get tekið að mér börn í gæzlu, hef leyfi, er á Hjallavegi. Sími 39127. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 4 mánaða stráks frá kl. 8— 12 sem næst Fifuseli. Uppl. i síma 77757. Tek að mér að gæta barna allan daginn, er með leyfi. Uppl. í síma 54083. Neðra Breiðholt — Bakkar. Óska eftir gæzlu fyrir tæplega ársgamla telpu, 4 tíma á dag, e.h. Styttri gæzla kemur til greina. Uppl. í síma 74646. Mosfellssveit. Tek að mér að gæta barna. Uppl. í síma 66375.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.