Dagblaðið - 11.10.1980, Page 3

Dagblaðið - 11.10.1980, Page 3
DAGBLAÐIO. LAUGARDAGUR ll.OKTÓBER 1980. 3 Athugasemd stjórnar Dans- kennarasambands íslands —vegna viðtals við Níels Einarsson Vegna viðlals sem birtisl í I)B 2. oklóber sl. við Níels Einarsson dans- kennara vill sljórn Danskennarasam- bands íslands gera eflirfarandi al- hugasemdir: Rakel Guðmundsdóttir og Niels Einarsson tóku associate próf í Ball- room dönsum (enskur vals, tangó, quickstep, foxtrot)í Énglandi 1978. DSÍ er ekki kunnugt um að þau hafi nein próf í suður-ameriskum dönsum. Geta má þess að associate er lægsta gráða i kennaraprófi í Eng- landi og til þessa dags minnist enginn félagi DSÍ þess að hafa séð kennara i Englandi auglýsa sig sem associate of Imperial eða National, enda mundi slikt ekki vera þar frekar en hér neilt til að hæla sér af. Kennarar i Englandi auglýsa sig sem Member eða Fellow enda er þar um allt önnur próf að ræða. Niels Einarsson er ekki félagi i DSÍ, þar sem hann fengi ekki inn- göngu vegna þekkingarskorts og það veit hann. Hins vegar efasl DSÍ ekki um getu hans til að læra og mun ekkert hafa við það að athuga að fá hann sem félaga, þegar hann hefur lokið dans- kennaranámi sinu. Að DSÍ hafi með auglýsinguher- ferð reynt að kæfa Nýja dans- skólann er þvættingur. Hið sanna er að DSÍ hefur ekki auglýst eitl eða neitt á þessu hausti. Hins vegar skiptir DSÍ sér að sjálfsögðu ekki af þvi hvort félagar þess auglýsa sig með I eða 100auglýsingum. Stefna DSI er að: A. Að efla og samræma dansmennt- unina i landinu. B. Að gæla hagsmuna félagsmanna út á við og inn á við. C. Að efla stéttvisi meðal danskenn- ara. D. Að koma i veg fyrir að rétlur félagsmanna sé fyrir borð borinn í atvinnumálum. E. Að auka dansmenntun félags- manna. Geti Niels Einarsson ekki sa'tt sig við þessi stefnumið, þykir DSÍ leitl að heyra það. Danskennarasamband íslands hefur margt gotl gert á undaförnum árum, enNjálfsagt er alltaf hægl að segja að betur mætti gera. Nú sem stendur eru milli tiu og lutlugu nemar að læra fyrir danskennarapróf. Eftir fjögur ár hafa þessir nemar væntanlega lokið námi og þá munum við senn sjá hilla undir að nógu margir danskennarar séu til á Íslandi til að kenna öllum dans sem áhuga hafa. DSÍ hefur og er að efla dansmennt islenskra danskennara og þjóðarinn- ar i heild. DSÍ fagnar hverjum vel menntuðum danskennara sem leggja vill þessu máli lið. Besta trygging fólks fvrir góðri kennslu er að læra hjá danskennara sem auglýsir undir merki DSÍ, þaðer að minnsta kosti trygging fyrir vissri lágmarksþekkingu. Þeir sem eru þar fyrir neðan fá að sjálfsögðu ekki gæðastimpil DSÍ. Hér hefur aðeins fátt eitt af rang- færslum i viðlali við ..danskennar- ann” verið leiðrétl og lálið slaðar numið að sinni. Virðingarfyllst, Sljórn l)SÍ. Vegna alhugasemdar sljórnar DSÍ þótli réll að gefa Níels Einarssyni kosl á að svara og er svar hans eflir- farandi: Það furðar mig hversu vanþekking stjórnar DSÍ á gildisstigi associate- prófsins er mikil. Í samanburði stjórnar DSÍ er ekki gerð nægilega mikil grein fyrir prófinu. En eins og stjórnin ætti að vita gildir þella próf hvar sem er i heiminum enda er Imperial félagið virtasta danskenn- arasamband heimsins. Réttilega er til tekið um Member og Fellow, að um allt önnur próf sé þar um að ræða. Bréf DSÍ er i raun gróftækur rógur sem mér finnst ekki svaraverður en þó verðég að taka fram eftirfarandi: Allt sem ég sagði varðandi DSÍ stendur óhaggað eftir sem áður. Skólar sem eru i DSÍ hal'a látið ófaglært fólk kenna sjálfstætl undanfarin ár og þeir virðasl lelja það iryggingu fyrir rétlri leiðsögn i dansi. Hjá skólum innan DSÍ er ekki tak- markaður l'jöldi nemenda i lima og gelur hver sem er dæml um hversu mikil kennsla fari fram i iroðfullum líma. Alll það sem DSÍ segir um mig og Rakel er það sem við mátti búast, þetta er það sama og þeir hafa verið að pukrast með undanfarið i skúma- skotum (kjaftasögur). Við aftur á móli leggjum málið í dóm almenmings. Við Rakel höfum ekki sótt um inngöngu í DSÍ og ég sé ckki nokkra ástæðu til þess. DSÍ er ólögverndað á íslandi. Jansskóhnum \tslendingar aftarlega á merinni hvað varðar dans I _ en eru aó gcra sér grem fynr nauösyn hans Hver á apparat fyrir smápeninga? Jón Baldvinsson, Tiinguseli 9, skrif- ar: Nýju krónunni, sem kemur i uin- ferð um næsiu áramól, fylgir sá baggi að meiraverður um smápeninga i umferð. Fvrir þá sem höndla mikið með smáar upphæðir, s.s. leigu- og sendiferðabilstjóra og einnig rútubíl- Tvö athyglis- verð erindi sem þarf að endurtaka 5705-9710 skrifar: • Mig langar að koma á framfæri ósk um endurlekningu á tveimur at- hyglisverðum þáttum i útvarpi, ann- ars vegar erindi dr. Arnórs Hanni- balssonar, flutt 14. nóvember '19 og liins vegar erindi Péturs .1. Eiriks- sonar um daginn og veginn 6. okló- ber sl. Ég skora á foreldra og kennara að gefa erindi Arnórs gaum í byrjun skólaárs. Rauður dúnjakki tapaðist Kalrin Arnadótlir skrifur: Þann 28. ágúst sl. tapaði ég minum uppáhaldsjakka fyrir utan Holly- wood. .lakkinn. sem er rauður dúnjakki (frá Útilifi). er merktur stöfunum K.Á. Eftir árangurslausa leit að honum leita ég á náðir þínar, lesandi góður. Ef ske kynni að þú gætir gefið mér einhverjar upplýsingar um þvar minn góði jakki er niður kominn, væri ég þér afar þakklát. Fundarlaun feng- irðu að sjálfsögðu ásamt góðri sam- vizku. Siminn er 86617. stjóra, verður þetta svolítið vanda- mál. Ég minnist þess að Vífilsstaða- bilarnir og einnig Hafnarfjarðarbíl- arnir höfðu i eina tíð apparal fyrir smápeninga sem duttu niður einn og einn þegar stult var á hnapp, eða eilt- hvað í þá áttina. Er einhver sem flvtur slík tól inn i landið eða eru þau framleidd i landinu? Mér og fleirum væri akkur i að viia hvar hægt væri að nálgast slík áhöld. i^|x.»i'iaAN:mkv' „ cui clni .. »»I'V Hinu » minuói." '*»!" ÍU h.»A d»nsl..im» sikiiu l ‘k“' . .nnsi o* f.nnsi n»uAs>nlv»l »A 0.1)» Pos., þckkmíu h.n|i»A hcm." s»íA. NkI’ . danssk,.lmn c ckk. . D»n' ....J s'A sp.i.Aum S^T'hsoni h»A s*1ll ..ViA Cium „Ss, Iscui. slclnu vcm Dm'sko.m ,r»s»mh»nd.A lci cfm ’“l h,ft ci s,mh»nd.A ckk. lckdf *m » clcndum .ci.sm,,. Danskcnn,.. va.,h»..d.A hdui mcA ,u,lysm,,hci lciA icym »A k*l» okkui . I»-A.n,u. UAm, hcfui .cnA m)0, N.cls ..f«A ciu nokkru l,4k hcfui ihu,, Is.H |K"»" bok I„,n iiciui scl/i .H.kk.iA sd. s»,A> h».,u ..I* hdd »A ,i...cm.n,»' 'C aði.pna »“,"" l«« þ'. aAdansmnci csi haiiui i sk.sU o, lcUjsmikim KcnnduswAu Ny)» d»n»k.sl»ns c» • KcskM'.k. lUUurftlA.. KcfU ck Vi'ium, C.miA., fH.ilkkshofn. Hcilu u, * H.,ds«B« (>, K" s*m liftka hcn.n («» p»ni»A s*t Hma , srns. '2996 ns.ll, klukkan I) ng 19 .„k» d.„ ..«» * I**' ,ft þCii »Pfs soAu' 'k™n mikU fiamiiA fym s*' *'ft sannarlc,a bj»ilsýn. s^A, N.ds Imi,. mn danskcnna/. ■ 'I-A Viötaliö siö Niels Kinarsson 2. oklóher sl. REYKJAVIK i Herradeild JMJ VIÐ HLEMM Hefst á mánudag Spurning dagsins Myndirðu þora að fljúga með lítilli eins hreyfils flugvél? Aöalheiöiir Ólafsdóllir kaffikona: Nei. Guð almátlugur, ekki til að lala um. Þó færi ég meðeinum dreng sem ég þekki. Jón Krislinsson skrifstofiisljóri: Ég geri það mjög ofl og er óhræddur við það. Giiömnndur Rnnar Einarsson úl- •eröarmaönr: Ég flýg mjög ofl með , ins hreyfils flugvélum og likar það miög vel. Heiöa Bjarnadóllir afgreiósliistúlka: Nei, ælli það. Mér er ekkert vel við flugvélar. Gunnlaiigiir Olafsson kennari: .lá, já. Ég óttast eins hreyfils flugvélar ekkert, þær geta víst svifið ef drepst á mótorn- um. Hins vegar er ég ekkert hrifinn af þvi að vera mikið i þyrlum. Kcrgdís Jósndóttir afgreiöslnstúlka: Nei, ég myndi vilja sjá flugvélina fyrst og athuga útlitið á henni og helzt að sjá hana fljúga áður.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.