Dagblaðið - 11.10.1980, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980.
’TS"
Fyrsta bókin
um kvikmyndir
komin út
á íslenzku
IDUNN hefur gefið úl bók sem
nefnisl Kvikmyndin og er eflir dansk-
an kennara og kvikmyndafræðing,
('hris Briigger. Einar Már Guðvaróar-
son liýddi og staðfærði. Bók þessi sem
á frummáli nefnisl ,.Lilm". kom fvrsi
úl 1966 og hefur siðan verið noiuð i
kvikmyndakennslu i dönskum grunn-
og framhaldsskólum.
Kvikmyndin er fyrsta ril sinnar
legundar á islenzku. Segir svo i
kynningu forlagsins: „Bókin er ælluð
áhugamönnum um kvikmyndagerð,
nemum i kvikmyndakennslu i efri
hekkjum grunnskóla, í fjðlbraular-
skólum og öðrum framhaldsskólun.
Bókin veitir m.a. upplýsingar um hlut-
verk kvikmyndar. sögu hennar, starfs-
svið kvikmyndasljóra, kvikmyndadóma
og áhrif kvikmynda.
Bókin skiptist i ellefu kafla. Þar ei
m.a. að finna lög um Kvikmyndasafn
íslands og Kvikmyndasjóð; ennfremur
skrá um helztu fræðiril og aðgengilegar
handbækur um þessi efni. I bókinni eru
margar myndir. m.a. Ijósmyndir úr
kvikmyndum þeim sem teknar eru lil
greiningar. — Kvikmyndin er %
blaðsiður, auk myndasiðna. Oddi
prenlaði.
Þrjár nýjar
bækur
um Einar Áskel
eftir Gunilla Bergström
Hjá Máli og menningu eru konrnar úl
þrjár nýjar barnabækur með litmyndum
handa yngstu kynslóðinni. Þetta eru
bækurnar um Einar Áskel, sem er litill
strákur sem býr með föður sinum. Einar
Áskell fiefur náð miklum vinsældum
viða um heim. þar sem bækurnar hala
verið gefnar út. og einnig hefur verið
gerður flokkur sjónvarpsmynda eflir
bókunum og hefur það aukið enn á vin
sældir þeirra. Höfundur texta og mynda
er Gunilla Bergström. semmörgum cr að
góðu kunn. en Sigrún Árnadóttir hcfur
þýtl bækurnar á islenzku. Þessar þrjár
fyrstu bækur um Einar Áskel heita:
Elýttu þér Einar Áskell, Góða nótt Einar
Áskell og Svci-attan Einar Áskell.
Bækurnar eru prentaðar i Danmörku
hjá AarhusSiifisbogirykkerier.setningu
og filmuMnnu annaðist Prcntstofa G.
Benediklssonar.
Þvi má bæta við að á frummálinu
heitir Einar Áskell Alfons Áberg.
STORMEISTARANN DREYMDI
TAP KARPOVS í TILBURG
13
Það var á einni morgungöngtmni i
Sotsi, að filippinski stórmeistarinn
Torre hafði orð á þvi að sig hefði
dreymt undarlegan draum nóttina
áður: Karpov heimsmeistari var
lagður að velli.
Auðvitað var Torre ekki tekinn al-
varlega, enda er það fáheyrður al-
burður að heimsmeistarinn biði lægri
hlul. Hins vegar spunnusl nokkrar
umræður um löp heimsmeistarans og
tók ekki langan lima að „tæma” um-
ræðuefnið.
Á sínum keppnisferli hefur Karpov
eins og allir vila, lapað sárafáum
skákum og af þeim fáu sem hafa
borið sigurorð af honum, gela aðeins
Kortsnoj og Ribli slálað af þvi að
hafa unnið hann oflar en einu sinni.
Lyrri sigur Ribli kom reyndar á
heimsmeislaramóli unglinga 1969,
svo langl er um liðið, og Korlsnoj og
Karpov hafa fjölmarga hildi háð.
En nú bællisl nýr niaður i hópinn.
Við hádegisverðarborðið i Sotsi
bárust fréllir frá skákmólinu mikla i
Tilburg i Hollandi og Torre hafði
revnsl berdreyminn. Benl Larsen
vann Karpov.
. Nú i seinni líð hefur Bent Larsen
verið algjörlega óúlreiknanlegur
skákmaður. Er honum leksl vel upp á
hann það til að sigra með yfirburðum
á mótum. en þess á milli bersl hann
um neðsta sætið. Eilt þeirra inóla var
i Montreal i fyrra. Larsen átli alar
erfill uppdrállar, en engu að siðui
vann hann það afrek að sigra
Karpov. Sú skák er löngu heimslræg
orðin, ekki sísl fyrir þá sök, að
l.arsen svaraði kóngspeðsbyrjun
Karpovs með Skandinaviska leikmmi
— byrjun sem lilla náð hefur lengið
fvrir augum skákskýrenda.
Á mótinu í Tilburg stýrði l.arsen
svörlu mönnunum á ný, máiaði
heimsmeislarann að þessu sinni með
Petrovs vörninni, sem Irauslusl er
lalin allra skákbyrjana. Larsen luigði
þó litt að öryggi í byrjuninni. Iieldur
fórnaði peði og lél öllum illlim lálum.
Karpov reyndisl ekki vandanum
vaxinn og lenii fljótt i klemmu, sem á
endanum varð hans banabili.
Hvílt: Anatoly Karpov
Svarl: Benl l.arsen
Pelrovs-vörn
I. e4 e5 2. Kf3 Kf6 3. d4 K\e4
l arsen helur aldrei verið mikið
l'yrir „leóriuna” gefinn og nolar
fyrsla lækifæri lil þess að bregða úl
af alfaraleið. Bækurnar tclja þennan
leik lakari en 3. — exd4.
4. Rd3 dS 5. KxeS Kd7
Og sumar bækur lelja þeila lirein-
an afleik, einmill vegna framhaldsins
sem Karpov velur!
6. I)e2 Kxe5 7. B\e4 d\e4 8. I)\e4
Beó 9.1)xe5 Dd7
Karpov hefúr unnið peð. en það er
enginn hægðarleikur að gera sér mal
úr þeim vesaling. Svörlu biskuparnir
eru hæfilegl mólvægi.
10. 0-0 0-0-0 II. Be3 Bb4 12. Re3?
Þessi óskiljanlegi leikur er undirról
erfiðleika Karpovs. Larsen fær nú
sterk lök á hvitu reitunum ög peða-
slaða hvils slendur biskupi hans ntjög
Ivrir þrifum. Eflir 12. c3 Bd6 hefur
svarlur sóknarmöguleika. en livilur
umframpeð.
•12. — fó! 13. I»g3 Bxc3 14. bxc3 h5
15. h4 g5! 16. f3
Svarlur liefur náð að lirifsa til sin
frumkvæðið. Ef 16. hxg5, þá einfald-
lega 16. — h4 ásaml 17. — h3.
16. — Hdg8 17. Hf2 Dc6 18. Bd2 g4
19. f4Bc4!
Skáksiil Karpovs hel'ur ofi verið
liki við skákslil Gapablanca, sem
sagði að samvinna mannamia skipli
JÓN L. ÁRNAS0N
SKRIFAR UNISKÁK
meslu máli. Stöðumyndin segir liins
vegar átakanlega sögu um sambands-
lcvsi hvilu mannanna. Svarlur undir-
býr einfaldlega að ivöfalda lirókana i
e-linunni og hviiu mennirnir fá ekk-
erl að gert.
20. d5
Karpov revnir að losa um sig; nú
fær liann a.m.k. d4 reilinn fyrir
menn sina. Að öðrum kosii væri
liaiin algjörlega aðþrengdur.
20. — Bxd5 21. f5 He8 22. a3 He4 23.
Hael Hae8 24. Hxe4 Hxe4 25. Kh2
I)c5 26. Bf4 Hel 27. Bd2 Hal 28.
I)e3 Dd6 + 29. Hf4b6 30. c4
Þannig leksl Karpov að þvinga
fram drollningarkaup og gera úr-
vinnsluna erliðari viðfangs. Larscn
hclur sér þó livergi bregða, enda
lilýlur hann að leljast ókrýndur
heimsmeislari i endatöflum nieð
hrókuni og misliium biskupum.
30. — Ilxc4 31. I)d4 Dxd4 32. Hxd4
Bh5 33. Bb6 Hxa3 34. Bg7 Bd7 35.
Ilf4 Ha5 36. Bxf6 BxfS
l.ínurnar liala skýrsl: Svarlur
liefur ivö peð meira og ælli að sigra
án erfiðleika.
37. c3 Be6 38. Kg3 Ild5 39. He4 Kd7
40. Be5 Hd2 41. Kf4 Ilxg2 42. Kg5
Ilc2 43. Kxh5 g3 44. Bxg3 Ilxc3 45.
BeS Hc4 46. He3 Bd5 47. Ha3 Ke6
48. Bg3 Kf5 49. Kh6
49. Hxa7 er svarað með 49. —
I Ic6! og niálai.
49. — a5 50. Kg7 Kg4 51. KI6 a4 52.
He3 Bf3 54. Bel Hcl 54. He7 Kli3 55.
Bd2 Hc4 56. He3 Kg2 57. Bel llcl
58. Bd2 Hdl 59. Bc3 c5 60. He7 h5
61. Be5 u3 62. Illi7 h4 63. Ii5 1)3 64.
1)6 1)2 65. Hg7+ Kl'2 66. Bg3+ Ke3
og Karpov galsi upp.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njóísgötu 49 — Sjmi 15105
VERID
IVEBLUNA
PEPSI BÍÓ í Háskólabíói laugardaginn
11. október n.k. kl. 14.00
l tilefni 75 ára afmælis Sanitas bjóðum
við öllum krökkum í PEPSI BIÓ í Há-
skólabíói, laugardaginn 11. október.
Sýndar verða góðar teiknimyndir,
PEPSI fróðleikur, mynd um Péle o.fl.
Við innganginn verða afhentir happ-
drættismiðar og verða vinningar birtir í
dagblöðum í næstu viku.
I hléi verða ókeypis veitingar.
AÐGANGUR ÓKEYPIS
Sanitas
75
»ara