Dagblaðið - 11.10.1980, Síða 16

Dagblaðið - 11.10.1980, Síða 16
16 . _ ................ Dýravinir flytja íHafnarstrætið: DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980. \ \ Hægt að fá allt miUi himins og jarðar á flóamarkaðinum „Við erum alveg í sjöunda himni, nú sjáum við fram á bjartari tíma. Við erum yfir okkur þakklát Gunnari Dungal í Pennanum og fjöl- skyldu hans fyrir einstaka greiðasemi þeirra,” sagði Jórunn Sörensen, formaður Sambands dýraverndunar- félaga Íslands i samtali við DB —Tilefnið var að sambandið' hefur fengið til afnota húsnæði fyrir flóamarkað sinn í kjallaranum í Hafnarstræti 17, og það endurgjaldslaust. „Við fengum húsnæðið til afnota gegn því að taka þar til hendinni, en kjallarinn hefur ekki verið notaður í áraraðir og var nánast í mjög lélegu á- standi þegar við tókum við. Hópur fólks úr dýra- verndunarsamtökunum hefur unnið á kvöldin og um helgar núna' í nokkrar vikur við að hreinsa og mála og koma hús- næðinu í lag. Við erum mjög ánægð með hvernig þetta hefur tekizt hjá okkur,” sagði Jórunn. „Þeð «r mngu ttkmra en að arkttakt hafí „hannað" húanmOÍO fyrir okkur," sagði Jórunn Söransen, formaður Jórunn Söransan ar að „kaia" vlð „Hattisbúann" 6 fíóamarkaði Dýra- Sambands dýravamdunarféiaga islands, „svo vaitókst tUtyi okkur að gera kJaMarann ístand." Jórunn erþama vamdunarsambandsinS, an hann „býr" I sinu skoti í nýja húsnæði sam- mað Sótvalgu Thaódórsdóttur, sam i saati i varastjóm sambandsins. bandsins í kjaiiaranumé Hafnarstrmti 17. Það er hægt að fi næstum þvi allt milli himins og JarOar ó nýja fíóa- \ markaðinum i kjallaranum ó Hafnarstræti 17, meira að segja hinar hræðitegustu grimurl DB-myndir: Einar Ólason. j| [SANDBLASTUR hf. * MEIABRAUT 20 HVAlEYRARHOtTI HAFNARFIRDI - FELGUR FELGUR Bifreiðaeigendur, látið sandblása felg- urnar og sparið yður fé og fyrirhöfn. [539171 ATVINIMA Óskum að ráða smiði og starfsfólk, vant verk- stæðisvinnu. Uppl. hjá framleiðslustjóra, ekki í síma- Gamla kompaníið hf.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.