Dagblaðið - 11.10.1980, Síða 20
20 i
■Htb
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980.
(, DAGBLAÐID ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11
8
Land Rover eigendur.
Nýkomið á mjög hagstæðu verði: Öxlar
framan og aftan, öxulflansar. stýris
endar, fjaðrafóðringar, tanklok, gír-
kassaöxlar og hjól, kambur og pinion,
pakkdósir, hraðamælisbarkar, hosur.
mótorpúðar, vatnsdælur, kúplingsdisk
ar, pressur og margt fleira. Bilhlutir hf..
Suðurlandsbraut 24. sími 38365.
Sendum í póstkröfu.
Tilboð óskast i Ford Transit
72, til sýnis á Stýrimannastíg I0. ásamt
uppl. isíma 23596, gott kram.
VW 1303 árg. ’73
sjálfskiptur til sölu, Ijósblár, i góðu lagi
og vel með farinn. Ekinn 95.000 km.
Uppl. ísíma 42440.
Lada Sport ’78 til sölu,
lítur mjög vel út og í góðu lagi. Uppl. i
síma 42641.
Til sölu Ford Maverick ’71,
ekinn 98 þús. km, 6 cyl., sjálfskiptur.
Uppl. í síma 71968.
Pólskur Flat 125
árg. 72, illa útlítandi eftir veltu. Selst
ódýrt. Uppl. i síma 81524.
Til sölu Chevrolet Nova Chevy
II árg. ’66, boddí sæmilegt, kram gott.
Uppl. Isíma71682.
Til sölu Opel Rekord
árg. 70, þarfnast smá lagfæringar. Uppl.
ísima 43958.
Öska eftir að kaupa vél
i Toyotu Carinu árg. 71 1600 má vera|
heddlaus. Uppl. í sima 99-6841 eftir kl.
18.
Til sölu Datsun (Y-120),
station 77, lítið ekinn, i mjög góðu
ástandi. Uppl. i sima 20932 á laugardag
ogsunnudag nk.
Ekki heldur Grikkjunum. En kannskf}
getum við náð ^ ^_______
— aðeins ef við Ieikum
færri leiki og það ætlum við
okkur ekki.
,,Við erum að leggja upp í auglýsingaherferð
vegna bókarinnar. Þú getur hitt okkur á
leiðinni,” segir Gautur.
Volvo — VW.
Til sölu er Volvo 144 sjálfskiptur árg.
74. Skipti koma til greina á Volvo árg.
76 til 77, einnig er til sölu VW 1200
árg. 73. Uppl. i síma 71324.
Til sölu Skoda Amigo árg. 77.
Verð 1700 þús., 900 þús. útborgun.
cftirst. samkomulag. Á sama stað til söluj
tæplega tveggja tonna trilla. Uppl. í símai
93-2234.
Til sölu Cortina 1600 XL 74,
ekinn 71 þús. km, með ónýtan ntótor
bita. Uppl. í sima 53492.
Til sölu Citroen Ami 8 73,
verð 250 þús., þarfnast smálagfæringar.|
má greiðast í tvennu lagi. Uppl. i símai
40837 eftir kl. 19.
TilsöluMa/da 818 station
árg. 75. góð kjör. Uppl. i sima 37920 og
15845.
Til sölu Fiat Mirariori 131
árg. 79, góður bill i toppstandi. útvarp
og segulband. Gott verð og góðir
greiðsluskilmálar. Skipti á ódýrarn
koma til greina. Uppl. i síma 84170.
Bilabjörgun — Varahlutir.
Til sölu varahlutir í Morris Marina.!
Benz árg. 70, Citroön, Plymouth.j
Satellite, Valiant, Rambler, Volvo 144.j
Opel, Chrysler, VW, Fiat, Taunus.'
Sunbeam, Daf, Cortinu, Peugeot og
fleiri. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum'
aðokkur að flytja bila. Opið frá kl. 11 —
19. Lokað á sunnudögum. Uppl. i síma
81442.
Volvo 144 árg. 72
til sölu, þarfnast viðgcrðar. Tilboð
óskast. Uppl. í sima 77008.
Pontiac GTO árg. ’68.
Til sölu Pontiac GTO. Ram-Air, III.
árg. ’68. Í bílnum er 400 cub. Ram Air!
III vél, Turbo 400, Hydro-matic skipt j
ing, með Hurst Shiftcr. Splittað drif.j
Trw stimplar (þrykktir). flækjur, 4 hólfaj
tor. Billinn á islandsmet i Standard
flokki, sem er 13.77 sck. Skipti á ódýrari'
koma til greina. Uppl. i síma 51559cftir'
kl. 18. I
Til sölu Ford Bronco
árg. 72, 8 cyl., beinskiptur. Skipti eða
bein sala. Uppl. I síma 44842.
Til sölu Chevrolct Nova 73,
ekinn 120 þús. km, 6 cyl., vökvastýri. 4
dyra. Skipti á Bilasölu Sverris, Selfossi.
Sími 99-1416.
Til sölu Lada 1600 78.
Uppl. í síma 51843.
Vil skipta á Voivo 164 70
og amerískum bíl yngri en 70. Billinn er
lítið skemmdur eftir árekstur. Uppl. i
síma94-l344.
Mazda 323 árg. 78.
Til sölu gullfalleg lítið ekin Mazda 323
3ja dyra beinskipt. Ekin aðeins 26 þús. j
km. Litur brúndrapp. Verð 4,5 til 4.6
millj. Útborgun sem mest. Einnig er til
sölu vel með farinn Austin Allegroárg.|
76. ekinn 60 þús. km. Skipti möguleg á
ódýrari bil. Allar uppl. á Bílasölu
Garðars. Borgartúni I, sínii 18085 og
19615.
Höfum kaupanda
að Toyota Cressida árg. 77 til '80 og
Mözdu 626 árg. 77 til '80. einnig vanlar
okkur Mözdu 323. Uppl. á bilasölu
Tómasar, Borgartúni 24, sími 28255.
Scout árg. ’67.
Til sölu fram- og afturhásing, 4 gira gir
kassi og millikassi. ásamt ýmsu flciru.
Uppl. í sinta 96-71784.
R-2433.
Hunter GL 1973 sjálfskiptur. ekinn 60
þús. km. til sölu. Uppl. í síma 76827.
Til sölu Ford Fairmont
árg. 78. Ekinn 33.600 km. Fallegur bíll.
Uppl. ísíma 44341.
Saab 99 árg. 70.
Sparneytinn framhjólsdrifbíll. Verðhug
mynd 999.000. Uppl. í sima 42573 og
45656.
Höfum úrval notaðra varahluta.
i Saab 99 74, Austin Allegro 76, M.!
Benz 250 '69, Sunbeam 1600 74, Skoda'
Amigo '78, Volga 74, . Mazda
323 79, Bronco, Cortina '75, Mini 75.
Ford Capri 70. Volvo 144 '69, Fiat 128
74, Opel Rekord 1700 '68 o. fl. Kaupum
nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga
frá kl. 9—7, laugardag frá kl. 10—4.
Sendum um land allt. Hedd h.f..
Skemmuvegi 20, Kópavogi, simi 77551.
Cortina árg. ’69
til sölu. til viðgerðar eða niðurrifs. Uppl.
i sinia 15073.
Tilboð óskast til Lincoln Cephyr 39,
vatt 12, allur í heilu lagi, einnig Killing
Stadt plógur 2ja skera. Uppl. i síma
19855.
Atvinnuhúsnæði
í boði
9
Iðnaöarhúsnæði óskast,
ca 100 til 150 fermetra. Uppl. i sima
76827.
Húsnæði í boði
Til leigu er 4ra herb. ibúð
í Breiðholti. Tilboð hringist í síma 73291
fyrir 14. okt. ,
Fremur lítið herbergi
til leigu, leigist gjarnan sent geymsla.
Uppl. í sima 16833.
Hafniarfjörður.
Skrifstofuhúsnæði um 70 mJ á bezta
stað í miðbænum til leigu frá áramótum.
Uppl. í slma 50266. !
Þriggja herb. ibúð
til leigu í Keflavík. Uppl. i sima 92-3569
eftir kl. 8.
Leigjendasamtökin.
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur látið okkur leigja. Höfum
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskað er. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími
27609.
Einbýlishús til leigu
á Selfossi í eitt ár eða lengur í skiptum
fyrir 3—4 herb. íbúð á Stór-Reykja '
vikursvæðinu. Uppl. i síma 99-1171 eftir
kl. 7 á kvöldin.
(
Húsnæði óskast
i
Róleg eldri kona
óskar eftir litilli íbúð á leigu strax. Góðri
umgengni og skilvísi heitið. Uppl. i sima
15452.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast strax. tvenm i heintili. Uppl. i
síma 27947.
íbúð eða hús
óskast til leigu i Garðabæ, leigutími I—;
2 ár. hentar vel fyrir þá sem eru erlendis
um tíma. Uppl. hjá auglþj. DB i sima;
27022 eftirkl. 13.
H-81.
Ung stúlka
óskar eftir litilli íbúð. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
72261 eftir kl. 19.
Reglusemi og háttvísi:
Þann drengskap ég gef þér. Hafirðu litla
íbúð eða herbergi vinsamlegast hjálpaðu'
mér. Óska eftir að fá leigt í Þingholtum
eða nágrenni. Uppl. í stma 75077.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast á leigu strax. Algjör reglusemi og
skilvísi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 72616.
200—300 ferm verzlunar-
eða iðnaðarhúsnæði óskast á leigu í
Rvk. Tilboð sendist til DB fyrir 17.10.
merkt „3075”.
íbúð í 3 mánuði.
Okkur vantar 2ja—3ja herb. íbúð i 3
mánuði, frá I. des. til 1. marz. Viðerum
5 í heimili, 3 fullorðnir og 2 börn sem
eru á dagheimili. Vinsamlegast hringið i
síma 32969.
Óskum eftir
2ja—3ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima
24088 (eftirkl. 18ámánudag).
Piltur frá Nýja-Sjálandi
óskar eftir herbergi á leigu með aðgangi
að eldhúsi og baði. Algjörri reglusemi
heitið. Uppl. í síma 38538.
Keflavfk — Njarðvík.
Óska að taka á leigu litla íbúð. erum
reglusöm. Uppl. i síma 92-2223.
Óska eftir herbergi,
helzt með aðgangi að eldunaraðstöðu.
Uppl. i síma 72771 eftir kl. 16.
Einstæð móðir
með eitt barn óskar eftir 3—4ra herb.
íbúð. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Sími 71986 eftir kl. 19.
Ungt reglusamt par
óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb.
íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 52525.
Hjón með 2 börn
(8 og 10 ára) óska eftir 4ra herb. ibúð.
Bæði í fullri vinnu og börnin i gæzlu á
daginn. Uppl. i sima 75679.
Opinber starfsmaður,
54 ára gamall, óskar eftir að taka á leigu
I til 2 herb. íbúð ásamt eldhúsi. Helzt
vestan Kringlumýrarbrautar. Algjörri
reglusemi heitið. Tilboð sendist DB
fyrir 15. okt. merkt „Áriðandi”.
3ja herb. íbúð óskast
strax til leigu. Erum þrjú i heimili.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 71410.
Reglusamur ungur maður
óskar að taka á leigu ibúð eða annað
húsnæði sem mætti gera að íbúð. Má
þarfnast viðgerðar, jafnvel vera
óíbúðarhæft. Uppl. í sima 84611,
legudeild, Friðrik.
Eg er námsmaður
á 3ja ári i Háskóla Islands. Mig
bráðvantar 3ja herb. ibúð ásamt systur
minni. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. ísíma 11054eftir kl. 19.
tbúð óskast.
Óskum eftir íbúð sem allra fyrst. Erum
tvö I heimili. Góðri umgengni og örugg-
um greiðslum heitið. Meðmæli frá fyrri
leigusölum fyrir hendi. Uppl. í síma
16037,71102 og 82143 (Þorkell).
Ung kona óskar
eftir 2ja—3ja herb. ibúð á ieigu. Lofa
góðri umgengni, reglusemi og skilvísum
greiðslum. Fyrirframgreiðsla til hálfsárs
eða árs er til staðar, ef óskað er. Uppl. í
síma 34509.
26 ára gamall maður
við nám samfara næturvörzlu óskar eftir
einstaklingsíbúð í vesturbæ. eða
Hlíðum. Vinsamlegast hringið i sinta
17477 eða 26535.
Atvinna í boði
Starfsmaður óskast i sveit
í Eyjafirði við gripahirðingu og fleira.
Uppl. i sima 96-21608 á kvöldin.
Matsvein og háseta
vantar á netabát. Uppl. í sinta 92-1333
og 92-2304. ‘