Dagblaðið - 11.10.1980, Side 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980.
fl
23
Utvarp
Sjónvarp
i)
Benedikl Árnason leiksljóri.
Gunnar M. Magnúss færói l.eysingn
i leikbúning.
LEYSING—útvarp á morgun kl. 16,20:
Granur beinist
að Þorgeiri
Á morgun verður fluttur i útvarpi
2. þáttur af framhaldsleikrilinu
„Leysing”, sem Gunnar M. Magnúss
færði í leikbúning eftir sögu Jóns
Trausta. Nefnist þátturinn „Blóð-
fórnin”. Leikstjóri er Benedikl
Árnason, en i stærri hlulverkum eru
m.a. Róbert Arnfinnsson, Árni
Tryggvason, Baldvin Halldórsson og
Sigurveig Jónsdóttir.
í I. þætti sagði frá verzlununum
tveimur í kauptúninu Vogabúðum,
.lensensverzlun sem Þorgeir Ólafsson
stjórnar og Bræðraverzlun þar sem
synir Sigurðar hreppstjóra ráða rikj-
um. Þeir reisa stórt vörugeymsluhús,
sem Þorgeir öfundast yfir, og hann
fær vonsvikinn verkamann, Einar i
Bælinu. til að kveikja í þvi.
2. þáttur greinir frá yfirheyrslum
yfir Einari vegna brunans. Sigurð
hreppstjóra grunar hvers kyns er, en
hann hefur engar sannanir, og sýslu-
maður vill fara að öllu með gái. En
þrátt fyrir það finnst Þorgeiri vissast
að eiga ekki neitt á hættu.
TONLISTARRABB - útvaip í dag kl. 16,20:
„OPNA FÓLKIDYR
INN í VERKIN”
„Þetta verður tónlist af ýmsu tagi
og reynt að hafa hana sem fjöl-
breyttasta,” sagði Atli Heimir
Sveinsson tónskáld um Tónlistarrabb
sem hann verður með i velur i út-
varpinu síðdegis á laugardögum.
Fyrsti þátturinn verður i dag.
,,Ég ætla að reyna að útskýra tón-
listina án þess að vera óaðgengilegur
en samt fræðilegur. Ég ætla fremur
að reyna að opna fólki dyr inn i
verkin en að teyma jiað inn. Ég ætla
að fjalla um sérkenni verkanna og
jiað hvernig jiau eru sett saman.
I fyrsta jiættinum lek ég fyrir
Meistarasöngvarana frá Núrnberg.
Ég leik nokkra jiætti úr jiessari ó-
peru, geri grein fyrir tónunum sem
verkið er byggt úr og þvi hvernig unn-
iðer úr þeim.
í næsta þætti fjalla ég um núlíma-
tónlist. Þá tek ég til umfjöllunar það
sem kallað er Endurtekningartónlist.
Þá er unnið úr mjög naumum efnivið
og sama stefið endurtekið aftur og
aftur. Þetta hefur viss sefjunaráhrif
og er runnið úr auslurlenskri tónlist.
í þæltinum þar á eftir er umræðu-
efnið tvöfaldur kónsert eftir Mozart
og þar á eflir tilbrigði við lítinn vals
eftir Beethoven.
Eftir jól tek ég hins vegar fyrir
rússneska tónlist. Ég kynni upphaf
og þróun rússneskrar lónlislar hvort
heldur má kalla hana sigilda eða
þjóðlagatónlist. Þelta tvennt bland-
ast svo mikið saman að hvergi eru
önnur eins dæmi um það að finna,”
sagði Atli Heimir.
Hann er núna að lesa prófarkir af
flautukonserl þeim sem hann fékk
tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs
fyrir. Konsertinn kemur út núna fyrir
jólin. Atli hefur nýlokið við ópcruna
Silkitrommuna, sem er ópera i
nútímastil við texta Örnólfs
Árnasonar. Búiðer að þýða texlann á
erlendar tungur þannig að þeir félag-
ar eru viðbúnir heimsfrægðinni. .|)sj
Atli lleimir Sveinsson ásaint séra Valdimar llrciðarssMii iiresli á Kevklióliiui i
Flateyjarkirkju í sumar. DB-my ml .111
Útvarp
Laugardagur
11. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón-
leikar.
7.I0 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Vcðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónieikar.
9.00 Fréttir. Tilkvnningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskaliig sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. I0.I0 Veðurfregnir).
11.20 Þella erum virt að gcra: Þú
gctur bjargart lífi. Stjórnandinn,
Valgerður Jónsdóttir, fjallar um
aðstoð við nauðstadda Afríku-
búa.
I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kvnningar.
12.20 Fréttir. I2.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
I4.00 Frelsissvipting í margvislegri
mynd. Dagskrá á vegum Islands-
deildar Amnesty International i
unisjá Margrétar R. Bjarnason
og Friðriks Páls Jónssonar.
14.30 Mirtdegissyrpa með létt-
klassiskri tónlist.
15.20 Tvær ógleymanlegar mann-
eskjur. Dr. Gunnlaugur Þórðar-
sonsegir frá.
I6.00 Fréttir.
I6.I5 Veðurfregnir.
16.20 Tónlisturrabh: — 1. Alli
Heimir Sveinsson rabbar um
„Meistarasöngvarana frá
Núrnberg”.
17.20 Hringekjan.Blandaðut þáttur
fyrir börn á öllnm aldri. Stjórn-
endur: Edda Björgvinsdóttir og
Helga Thorberg.
17.50 Söngvar í léltum dúr. Til-
kynningar.
to "
io.4y Veðurfregnir. Dagskra
kvöldsins.
19.00 Fréltir. Tilkynningar.
19.25 „Heimur i hnotskurn”, saga
eftir Ginvanni Guareschi.
Andrés Björnsson ísienzkaði.
Gunnar Eyjólfsson leikari les (3).
20.00 Hlöðuball. Jónatan
Garðarsson kynnir ameriska
kúreka- og sveitasöngva.
20.30 „Handan um höf”. Ási i Bæ
ræðir við Kjartan Ólafsson hag-
fræðing og ritstjóra um Suður-
Ameríku og fléttar inn í þáttinn
lögum þaðan.
21.15 „Jiifnur”, smásaga eftir
Siv Scheiher. Sigurjón Guðjóns-
son þýddi. Jóhanna Norðfjörð
leikkona les.
21.35 Fjúrir piltar frá l.iverpmil.
Þorgeir Ástvaldsson rekur feril
Bitlanna, „The Beatles”: —
fvrsti þátlur.
22. í5 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka
sjöunda árirt” eftir Heinz í«.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guðmundsdótlir les
(18).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
12. október
8.00 Morgunandakt. Séra Pélur
Sigurgeirsson vigslubiskup riytur
rilningarorð og bæn.
8.1() Fréltir.
8.I5 Veðurfregnir. l or-
ustugreinar dagbl. (útdr.)
8.35 I.élt morgunlög. Hljómsveit
Rikisópérunnar i Vin leikur;
Josef LeoGruberstj.
9.00 Morgnnlónleikar. a. l nsk
svita i d-moll eflir Johann
Sebastian Bach. Gisli Magnússon
leikur á pianó. b. Flautusónala í
e-moll op. I nr. I eftir Georg
Friedrich Hándel. Manuela
Wiesler og Helga Ingólfsdóttir
leika.c. „Takið á yður ok þurfa-
lingsins”, kantata fyrir tenór,
tvær rlautur, seiló og sentbai
eftir Georg Philipp Telemann.
Kurt Eqiiiluz. Hurghard Schaeff-
er. HrdniúnlheBoehr. UvsePeter
Rehm og Karl Grebe flytja. d.
Strcngjakvintett i a-moll op. 47
nr. I eftir l.uigi Boccherini.
Gúnther Keltr, Wollgang
Bartels, Ericlt Sichermann, Volk-
er Kirchner og Bernhard
Braunholz leika.
I0.00 Fri'*:- . .rH ...
. .^iur. Tonleikar. I0.-I0
Veðurfregnir.
10.25 Frindaflokkur unt vertur-
l'rærti; — fjórrta erindi. Dr. Þór
Jakobsson talar unt gagnkvæm
áhrif hafs og lofls.
I0.50 „Missa brevis” i G-dúr cllir
.luseplt Haydn. Söngsveilin i
Zúrich syngur með kantm'ersveit:
Wilii Goltl stj.
11.00 Messa í Bústartakirkju.
Prestur: Séra Ólafur Skúlason
dóntprófastur. Organleikari:
Cittðni Þ. CUuÍíiuiidSsoö
illO Dagskrám j'ónieik'ar.
'Z- h.ettir: I2.45 Veðurfrcgnir.
t ilkynningar. Tónleikar.
I3.3Ö Spaugart i israel. Róberl
Arnfinnsson leikari les
kintnisögur eftir Efraim Kislton i
þýðingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur (18).
I4.00 Mirtdegistónleikar: Frá
lúnlislarhálírtinni í Björgvin i
sumar. Filharntoniusveitin i
Rotlerdant leikttr Píanókonscrt
nr. I i d-moll op. I5 eflit
Johannes Brahms. Einlcikari:
Malcolnt Frager. Stjórnandi:
David Zinntan.
I4.50 Staldrart virt á llellu. .lónas
Jónasson gerði þar nokkra dag:
skrárþælti i júni í suniar. I
öðrum þættimim talar hann við
Karl Kortsson dýralækni, Eygló
Guðmundsdóttur húslreyju.
Gunnar lónsson initheimtiimann
ogs'on Itans, Ktislin Irésntið.
I5.40' Mormónakórinn i Uluh
syngur lög eftir Stephen l'oster:
Richard P. Condiestj.
I6.00 Frétlir. I6.I5 Veðttr-
fregnir.16.20 „Leysing”. fram-
haldslcikril í 6 hl. Gtinnar M.
Magnúss færði í leikbúning eftir
samnefndri sögu .lóns Trausta.
Leiksljóri: Benedikt Árnason. 2.
þátlur: Blóðfórnin. Persónur og
ieikendur: Söguitiaður-Helga
Bachntann, Þorgcir-Röbert Arn-
finnsson, Sigurður-Klemen/
Jónsson, l'riðrik-Þórhallur Sig-
urðsson, Einar-Árni Tryggva-
son, Sýslumaðnr-Baldvin Hall-
dórsson, I.æknir-Steindór Hjör-
leifsson, Sýslumannsfrú-Sigur-
veig .lónsdóttir, Læknisfrú-Her-
dis Þorvaldsdótlir, Margrél-Sig-
tiður Hagalín, Jóhann-Guðjón
Ingi Sigurðsson.
17.20 Lagifl initt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.20 „Tveir í te” Vehudi
Menuhin og Stéphane Grappelli
leika létta tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfreanir 'uaí!skrá
nvoiasins.
I9.00 Frétfir. Tilkynningar.
I9.25 Sænska skáidirt Dan Ander-
son. Jón Daníelsson tekur saman
þáttinn og les þýðingti sína á
nokkrum Ijóðum skáldsins.
20.00 Harmonikiiþáttur. Sigttrður
Alfonsson kynnir.
20.30 Sért mcrt geslsaiigum.
Guðmundur Egilsson flytur
ferðaþátt frá Spáni; — seinni
hluta.
2I.00 Sænsk tónb-
hljómsv-:''
..vittn
nljómsveitarverk eftir sænsk
tónskáld; Stig Rybrant sti.
2I.30 Litthvart i loftinu. Matthias
Sigurður Magnússon les frumort
Ijóð.
21.50 Einsöngtir: Michael
infontu-
i Berlin leikttr
Theodore syngur gamlar ítalskar
ariur. Einleikarasvei! útvarpsins i
Múnchen leikur: Josel'
Dúnnwald stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sælbeizka
sjöunda árirt” eftir lleinz. G.
Konsalik. Bergttr Björnsson
þýddi. Halla Guðmundsdóllii
lýkur lestrinum (I9).
23.00 Syrpa. Þátlur i helgarlokin i
samantekt Óla H. Þórðarsonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
13. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón-
leikar.
7.I0 Leikfimi. Umsjónarmenn:
Valdimar Örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson
pianóleikari.
ímmm
Laugardagur
11. október
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Drengurinn og slertahtindur-
inn. Finnsk ntynd um dreng, sem
á stóran, sterkan hund af
Siberiu-kyni. Þýðandi Kristín
Mántylá. (Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
18.50 Knska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 F'réttir og vertur.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Löflur. gam<1IJ.|
myndaflokkur. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
2I.00 Sænsk þjórtlagatónlisl.
Sænski söngflokkurinn „Folk og
rackarc” flytur þjóðlög og ræðir
um þau. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
21.55 Flakkararnir. (Thc Sun-
downers). uresk-áströlsk bió-
mynd frá árinu I960. I ei^óíiori
Fred Zinnem"-n Aðalhiutverk
^.„ooert Mitchum, Deborah Kerr,
Glynis Johns og Peter Ustinov.
Paddy Carntody er farandverka-
maður i Ástralíu. Kona hans og
sonur eru orðin langþreytt á cilíf-
um ferðalögum og vilja eignast
fastan samastað, en Paddv má
ekki heyra á slíkt minnst. Þýð-
andi Heba Júlíusdóttir.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
12. október
I8.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Pálnti Matthíasson, sóknarprest-
ur í Mclslaðarprestakalli, flytur
hugvekju.
I8.I0 Slundin okkar. Fjallað verð-
ur um reykingar barna og ung-
linga og afleiðingar þeirra. Ræit
er við reykingafólk, lingl og
gamalt. Barbapabbi og Binni eru
á sinum stað. l.eikfélag Scyðis-
fjarðar sýnir leikritið Leif Ijóns-
öskur eftir Torben Jetsmark i
þýðingu Höllu Guðmundsdótt-
ur. Umsjónarmaður Bryndís
Schram. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
19.05 Hlé.
20.00 Fréltir og veflur.
20.25 Auglý.singarogdagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Kynn-
ing á helstu dagskrárliðum Sjón-
varpsins. Þulur Sigurjón Fjeld-
sted. Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson.
20.45 Martur er nefndur Gurt-
mundur Daníelsson. Jónas'
Jónasson ræðir við skáldið.
Þátturinn er gerður á heimili
skáldsins á Selfossi og i fjörunni
og Húsinu á Eyrarbakka,’ en
Guðmundur bjó lengi á Bakk-
ánum. Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
2I.40 Dýrin min stór oa smá. Tí-
undi þáttur. Ánægjuleg heirn-
sókn. Efni niunda þáttar:
Presturinn i Rainby, séra
Blenkinsopp, er mikill áhuga-
maður um krikkett og vill fá
Siegfried til að taka þátl i kapp-
leik við einn af náor<.-—■
..„.„miaoæjun-
,.m. Hann skorast undan og
Tristan einnig, en sá hrekkjalóm-
ur bendir á James Herriot og
segir hann frábæran krikketleik-
ara. Jantes og Siegfried fara að
heimsækja Bennett dýraskurð-
lækni, og þrátt fyrir góð áform
um að standast allar freistingar i
mat og drykk fer það á annan
veg. Krikkettdagurinn rcnnur
upp, og þótt þoickuð
frSíTiiagur, skellir hann sér í slag-
inn og tekst bærilega upp. Sieg-
fried hvetur hann til dáða og
segir allt benda til að hann verði i
liðinu á næsta ári. Þýðandi Ósk-
ar Ingimarsson.
22.30 Möppudýrin (Paperland).
Kanadísk heimildamynd um
opinbera starfsmenn í ýmsum
löndum, hlutverk þeirra og hlut-
skipti i tilverunni. Þýðandi og
þulurGuðni Kolbeinssón.
23.20 Dagskrárlok.