Dagblaðið - 30.10.1980, Page 1

Dagblaðið - 30.10.1980, Page 1
6. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980 — 246. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022. Útreikningur hagfræðings Verzlunarráðs: I Tólf prósent gengisfall nauðsynlegt fyrir 1. feb. I —gengi dollars hækkar um 64% til ioka næsta árs I Um það bil tólf prósent Snæbjörns Jónssonar, hagfræðings „rúlla”. arans var í gær um 550 krónur, svo kvæmt útreikningum Bjarna, kom- gengislækkun verður nauðsynleg Verzlunarráðs. Bjarni sagði í viðtali Gengi dollarans yrði um 900 að gengi hans gagnvart krónu mundi inn um eða yfir 70% í lok næsta árs. fyrir 1. febrúar næstkomandi, í fram- við DB í gær að þetta miðaði við að krónur í lok næsta árs, miðað við þá hækkaum 64 prósent fram til loka —Allir þessir útreikningar eru mið- haldi af kjarasamningunum', til að engar sérstakar efnahagsaðgerðir núgildandi verðgildi krónunnar,eða 9 næstaárs. aðir við að engar róttækar aðgerðir halda fiskvinnslunni gangandi. Þetta yrðu til að eyða áhrifum launa- krónur i nýkrónum reiknað eftir verðigerðar. eru niðurstöður útreiknings Bjarna hækkunarinnar, heldur yrði látið gjaldmiðilsbreytinguna. Gengi doll- Verðbólguhraðinn verður, sam- -HH. Fáir staðir i nágranni Reykjavíkur eru fegurri og friðsælli an Atftanesið. Þaöan er útsýni til allra átta, þar er náttúruBf mjög fjölbreytt byggð hefur aukizt þar mjög á siðustu árum - og þar er aðsetur forseta lýðveldisins, á Bassastöðum. DB-mynd: Gunnar öm. Framsóknar- byfóng áSetfossi I Jöhijúpur ofanibyggð -sjábls.4. NýEst + safn | — sjá bls. 20 GeðgMur, 30-40 ðra, meðfallegt skegg — sjá einksmál smáaug/ýsinga b/s.25. Búið að vejja tuttugu upp- skriftir í und- anúrslitin — sjá bls. 10 Nýjustu Kennedyarnir — sjá erlent fólk bls. 9. Forstokkaðir forsjármenn — sjá leiðara bls. 12. Loðnuflotiá -sjábls. 17. 550miHjðnir í iand- helgissekt Kania og Pin- kowski komnir tilMoskvu — sjá erlendar fráttír bls.6og7. Flugleiðamálið: Nefndarfund- uríbýtið í morgun Loks i gær tókst — þó litlu munaði — að Ijúka fyrstu umræðu um fjárstuðningsfrumvarp rikis- stjórnarinnar við Flugleiðir í efri deild. Lét Helgi Seljan deildarforseti þingmenn dúsa fram yfir venjulegan þingtima til að svo mætti verða. Málinu var síðan visað til fjár- hags- og viðskiptanefndar þar sem Ólafur Ragnar Grimsson er í forsæti. Margir höfðu látið í ljós ótta um að hann mundi sem slikur setjast á mál- ið. En Ólafur Ragnar var fljótur til og fyrsti nefndarfundurinn um frum- varpið var boðaður kl. 8.30 i morgun. Ætlar Ólafur Ragnar aö safna spurningum nefndarmanna til Flugieiða og kalla stðan forráðamenn fyrirtækisins á fund nefndarinnar til svara. -A.St. Sjátfstæðismenn í Smáíbúða- og Bústaða- og Fossvogshverfi: Nýrformaður kjörinn í gær Nýr formaður var kjörinn í Félagi sjáifstæðismanna i Smáíbúða-, Bú- staöa- og Fossvogshverfi á aðaifundi félagsinsí gærkvöldi. Fráfarandi for- maður Jóna Sigurðardóttir gaf ekki kost á sér til endurkjörs en i hennar stað var kjörinn Ottó örn Pétursson. sem var fyrir i stjórn. Jóna si.tur áfram í stjórninni. 1 Jóna sagði i morgun að uppstilling stjórnar hefði verið samþykkt. Ein tillaga önnur kom fram um Helgu Gröndai Björnsson en náði ekki fram að ganga. „Þaö ríkti einhugur og urðu skemmtilegar umræður um borgarmál, en litið var fjallað um deilurnar í flokknum,” sagði Jóna. Menn voru samhuga um að efia flokkinn. Auk Jónu og Ottós eru í stjórninni Guömundur Hansson, Hróbjartur Lúthersson, Karl Garðarsson, Þórir Lárusson og Guðmundur Sophusson. Guðmundur kom í stað Margrétar Amórsdóttur, sem ekki gaf kost á sér. Fundarmenn voru 34. Á fundin- um fluttu borgarfulltrúarnir Davíð Oddsson og Markús öm Antonsson ávörp. - JH

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.