Dagblaðið - 30.10.1980, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 30.10.1980, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980. 5 Deilumarum ABC: Lögbannstryggingin ógreidd — engin tímamörk, segir Ásgeir Ásgeirsson hjá ABC hf. auglýsingastofu „Ef ekkert er borgað í tryggingu, fellur lögbannsaðgerðin niður,” sagði Jóhann Briem, framkvæmdastjóri Frjáls framtaks. Eins og DB greindi frá á laugardag fékk ABC hf., auglýsinga- stofa, lögbannsúrskurð á barnablaðið ABC, sem gefið er út af Frjálsu fram- taki. Leggja átti fram 4 milljón kr. tryggingu vegna lögbannsaðgerðarinn- ar og höfðu tímamörk verið nefnd fyrir kl. 16 á þriðjudag. Trygging hafði hins vegar ekki verið lögð fram. Ég á því ekki von á að auglýsinga- stofan haldi áfram með málið, en mér skilst að þó sé hægt að óska eftir fresti á því að leggja fram trygginguna,” sagði Jóhann. „Það er á misskilningi byggt að fresturinn til þess að leggja fram greiðslu sé útrunninn,” sagði Ásgeir Ásgeirsson hjá ABC hf. auglýsinga- stofu. „Þorkell Gíslason borgarfógeti, sem kvað upp úrskurðinn, sagði tíma- mörk ekki vera á tryggingunni, en lög- bannsaðgerðin tekur hins vegar ekki gildi fyrr en tryggingin hefur verið lögð fram.” - JH GERHD GÓÐ KAUP Teg. 4155 Litur: Rautt leður Verðkr. 15.995.- Teg. 3429 Litir: Rautt hvítt eða svart leður Verðkr. 15.995.- Teg. 15806 Litur: Liiia leður. Verðkr. 15.995.- Teg.4248 Litur: Bleikt/vinrautt rúskinn eða biátt rúskinn Verðkr. 15.995.- Teg.4229 Litur: Hvitt leður Verðkr. 15.995.- Teg. 4414 Litur: Hvitt leður Teg.2001 Litur: Brúnt leður Stærðin 36-41 Verðkr. 24.160. Teg.3406 litur: Beige ieður Verðkr. 15.995.- Teg. 4217 Utur.Biétt rúskinn Verðkr. 15.995.- Teg.3406 Litur: Beige leður Verðkr. 15.995,- Teg. 3710 Utur. Brúnt leður Stærð.40 Verðkr. 24.160.- Teg.9561 Utur: Svart rúskinn Verðkr. 15.995.- Teg.9591 Utur.-Reutt rúskinn Verðkr. 15.995. Teg.2698 Litur: Svart rúskinn Verðkr. 15.995.- Teg. 1106 Litur: Grátt leður Verðkr. 15.995.- Teg.2693 Litur: Blátt leður Verðkr. 15.996.- Teg.2713 Utur: Svart leður Verðkr. 15.995.- Teg.2721 Litur. Svart rúskinn. Verðkr. 15.995.- posssei?oa£i2 ÞORÐAR PÉTURSSONAR SKOVERZLUN Utur: Rústrautt rúskinn Verðkr. 15.995.- Litur: Ljósbrúnt vinrautt leður eðagrátt leður Verðkr. 15.995.- LAUGAVEGI 95 - SIM113570

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.