Dagblaðið - 30.10.1980, Blaðsíða 11
II
s
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980.
/ ........... ' ... .................. 1 „ . • ___________________________________________________________
Fiskverð í Brettandi hefur hækkað á ný að undanförnu eftir lélega ísf isksölu íslenzkra skipa f sumar:
„ Viðunandi ísfiskverð ætti að
geta haldizt út árið” íFleetwood
—íslenzku skipin landa yfirleitt „sæmilega góðum fiski” þó innan um séu skip með lélegan fisk
„Ég verð að viðurkenna að það
hefur verið eitt og eitt skip sem hefur
landað lélegum fiski. Ástæðan hefur
í flestum tilfellum verið sú að fiskur-
inn hefur verið of gamall, 16—20
daga. Þetta er of gamall isfiskur til að
selja og landa yfir sumartímann
þegar heitt er í veðri og heitur sjór.
Annars hafa íslenzku skipin hér í
Fleetwood yfirleitt landað sæmilega
góðum fiski,” sagði Helgi H. Zoega,
umboðsmaður fiskkaupendafyrir-
tækisins John N. Ward í Fleetwood.J
samtali við DB.
Helgi sagðist þó ekki vera sammála
strendur og Norðursjó hefur verið
sérstaklega mikið stöðugt bliðviðri.
Heimabátar, sem skipta hundruðum,
hafa óhindrað getað stundað veiðar.
Þeir hafa landað og selt í brezkum
höfnum. Þótt hver bátur fiski ekki
mikið þá er þetta mikið magn af
svona mörgum bátum og fiskurinn er
nýr, 2—4 daga gamall, þegar landað
er og hann seldur.
Þetta er rauðspretta, ýsa, lýsa,
þorskur, skata o.fl. Á sama tíma
hefur verið flutt inn mikið magn af
sams konar fiski í kælivögnum frá
Danmörku, Belgíu, Hollandi, Þýzka-
því að þetta væri aðalorsökin fyrir lé-
legri ísfisksölu íslenzkra skipa í Bret-
landi i sumar. „Frá því í september
hefur fiskverð farið hækkandi. Sein-
ustu vikur hefur verð á góðum þorski
verið 40—50 pund og jafnvel þar yfir
„per Kit” (62,5 kg). Verð á ýsu hefur
ekki verið alveg eins hátt en hún selst
á 40 pund og stundum meira „per
Kit”.
Ég held ég spái rétt, að þetta viðun-
andi ísfiskverð ætti að geta haldizt út
þetta ár, jafnvel þar til i apríl 1981.
Aðalástæðan fyrir lágu ísfiskverði í
vor og sumar er sú, að við Bretlands-
landi, Frakklandi o.fl. stöðum. Þar
að auki hefur aukizt innflutningur á
hraðfrystum fiski. Þetta hefur stór-
kostleg áhrif á ísfiskverð og er að
mínu áliti aðalorsökin fyrir lélegri
ísfisksölu úr íslenzkum skipum í vor
og í sumar,” sagði Helgi H. Zoéga að
lokum.
-GAJ
íslenzkur fiskur boðinn upp í höfn-
inni í Fleetwood. Fiskverðið hefur
farið hækkandi undanfarnar vikur.
DB-mynd: Jónas Haraldsson.
Teg. 631
Lrtur: brúnt rútkinn
mihrógúmmisóla
Teg. 121
Hvitt leður
Teg. 120
Hvitt leður
Teg. 21
Litir: Svart eða
koniaksbrúnt ieður
m/ieðursóla
Teg. 524
Lrtundökkbrúnt ieður
m/hrufóttum sóla
Teg. 1518 ____
LitunDökkbrúnt eóo
ijósbrúnt leður,
m/hrágúmmísóla.
Teg. 1018
Litír: Vínrautt eða
koníaksbrúnt leður
m/ieðursóia
Teg.905 .........
Lrtír: Ijósbrúnt eða dökkbrúnt leður
m/leðursóia
Teg.21/34
Litur:
hvítt / blátt leður
Teg.21/31
Lrtur:
beige / brúnt leður
Teg.21/35
brtur:
blátt / hvitt leður
KAUP
VerzHð strax og geríð
U* Ódyrír karlmannaskór
Skóverzlun ~
ÞORDAR PETURSSONAR
LAUGAVEGI95
Sími 13570 — Póstsendum.