Dagblaðið - 30.10.1980, Síða 19

Dagblaðið - 30.10.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980. 19 3 T0 Br'd9e » Vestur spilaði út tígulþristi í sex spöðum suðurs. Drottning blinds og. kóngur austurs drepinn með ás. Suður vann svo sitt spil snyrtilega. Nobður A 432 D7 't D987 * Á1064 Vístur Austur * D A 876 ^98632 G104 • 0 10643 0 KG5 * K73 + G982 SUÐUH * ÁKG1095 ^ ÁK5 0 Á2 * D5 Það virðast mikil mistök hjá suðri að hafa látið drottninguna í tígli úr blind- um í fyrsta slag. Ef hann gerir það ekki er auðvelt að drepa gosa blinds með ás og spila síðan tígli á áttuna. En í spilinu hafði suður þó öll völd. Eftir að hafa átt fyrsta slag á tígulás tók hann trompin af mótherjunum. Spilaði síðan tígli og austur fékk slaginn á gosann. Má ekki spila laufi — þó það gæti ruglað spilarann og hann stungið upp drottningu — og hjartagosa var spilað. Drottning blinds átti slaginn og tígull trompaður. Þá spilaði suður trompun- um. Fyrir það síðasta var staðan þannig: Norouk * ---- <9---- 0 9 A Á10 VtSTl K AUSTUK A----- *----- V----- V----- 0 10 O------ + K3 + G98 Suuuii A 5 ---- A D5 Þegar síðasta spaðanum var spilað gafst vestur upp. Ef hann kastar tígul- tíu verður tígulnía blinds slagur. Ef vestur kastar laufi er tígulníu blinds kastað. Suður fær tvo siðustu slagina á laufás og drottningu. 3 if Skák Á Evrópumeistaramóti drengja um áramótin kom þessi staða upp í skák Sanna, Italíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Matwani, Skotlandi. Jóhann Hjartarson var meðal keppenda á mót- inu. mmmm — a m u 33. e6! — Dxe6 34. Dxd8-l-----Rxd8 35. Bxd5 og hvítur vann. En ég GET ekki beðið eftir næturtaxta landssímans. Þá er ég búin að tala mig þreytta yfir daginn. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnaríjöróur. Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökk viliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 24. — 30. okt. er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt aonast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því íapóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá j21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— |21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og |20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. jApótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, lalmenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaði hádeginu milli kl. I2.30og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjókrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlxknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Þú gætir að minnsta kosti hjálpaö til með að dusta af risv aða brauðinu þinu oghræra i kaffibollanum þinum. Læknar Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spítalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki naat i heimilislækni. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi stöðinni isima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i slma 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8 Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsöknartími Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15^-16 og 19.30-20. Fsðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud — föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshslið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjókrahósið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifiLsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar Spáin gHdir fy Hr föstudaginn 31. október. Vetnaberinn (21. jan.—19. feb.): Kt hættir við að «eru allt «f mikið fyrir þó, sem ættu að «eta hjólpað sí*r sjálfir. I.óttu ekki smjanur þeirra sem nfðast vilja ó 'Kóðvilíl þinni hafa óhrif á þií*. fiakamir (20. feb.—20. mara): Þetla er ekki Kóður dagur jfyrir þau ,.fiska“-h«rn sem fædd eru að mor«ni til. öðrum «en«ur sæmile«a vel I da«. Opinberaðu en«um leyndarmól ó sviði rómantikur fyrr en þú hefur að fullu «ert upp þinn hu«. 4 . HrútuHnn (21. marz—20. apHI): Tilviljun kann að róða að þú hcfur kynni af ókunn«ri persónu. Arun«urinn ætti að verða þór i ha«. Da«urinn kann að verða da«ur «eðshrærin«a o« óhrifin mar«vfs|e«. Nautið (21. apdl—21. mai): Nú er tími til að ræða fjölskyldumól er skotið hefur verið á frest. Það «en«ur 4 ýmsu þar til afstaða þln er skýr. Fjðlskyldumeðlimur af «a«nstæðu kyni kann. að reyna að. ii«ra þór á cinhvern hótt. Tvfburamir (22. mai—21. júni): Ymsir virðast 1 da« rciðu- búnir að «era þór ýmislegt til geðs. Fjórmál þín eru að lagast. Þú hefðir «aman af «6ðri verziunarferð í da«. Krabbinn (22. Júní—23. júli): Fróttír af atvinnuskiptum einhvers vinar þlns koma þór mjö« ó ðvart. Þessi vinur þinn er ýmsum kostum búinn sem fáir hafa komið au«a ó fyrr en alveg nyle«a. Reyndu bctri samskipti og samvinnu við þór yngri persónu. Ljónið (24. júlí—23. égúat): Nýtt og áður óþekkt fólk kemur nú inn i þinn vitundarheim. Það liður ekki á löngu áður en áhyggjur vakna hjá þór út af þór eldri persónu. Hugdettur þínar munu reynast réttar. Reyndu að siappa af. Mayjan (24. égúat—23.. aapt.): Samþykktu enga tillögu aðeins til þess að þóknast öðrum. Tlmi er til kominn að þú .ikvnðir hvað þú 1 raun vilt. Félags- og samkvæmislíf í kvöld er blómlégt. Vogin (24. aopt.—23. <»kt.): Dularfullt andrúmsloft umlykur einhvern í þinum vina- og umgengnishóp. Þegar mólin skýrast verður ýmislegt að aðhlátursefni. Máliðer hlægilegt fremuren alvarlegt. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Með örlitilli auka- óreynslu nærðu því sem þú sækist eftir. Ýmislegt undar- legt verður á vegi þlnum — og vertu ekki feiminn að leita ráða annarra ef þörf er á. Bogmaðurinn (23. v»év.—20. daa.): 'Samband við nýjan .'ín þróast þannig að hann fellir ástarhug til þín. en þú endurgeldur ekki sllk*r tilfinningar. Gættu heilsunnar jþví ýmislcgt bendir til ofþreytu. Reyndu sem mest þú mátt að forðast ný verkefni. Staingaitln (21. d«s.—~2Q. jan.): Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af liðnum atburði. Þú átt.enga sök hann varðandi. Liklegt er að bróf komi þór 1 gott skap. cinkum þar sem þú munt bráðlega hitta þann er brófið skrifaði. AfmMtiabam dagaina: Fjármólin kunna að verða áhyggju- cfni 1 byrjun ársins. Þór berast gððar ráðleggingar um fjárfestingu og þcim ráðum ættirðu að hlýða. Astasam- bandi lýkur um mitt árið, en áður en það verður kemstu t| náin kynni og tengsl við persónu sem þú hefur enn ékki sóð. Tiúlofim er líkleg. Borgarbókasafn Raykjavfkur AÐALSAFN - (JTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrxti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Algrtifisla I Þingholts strsti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opiðmánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólbeimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag" VI. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, slmi 27640. Opiðmánud.föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - BósUöakirkju, slmi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bskistöö 1 Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN, Birgstaóastrati 74: lr opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. Aðgangur ókcypis. ÁRBÆJARSAFN er opið l'rá I. scpicnibcr sam .kvæmt umiali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og lOfyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS við I^ringbraut: Opiö dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Akureyri, slmi' 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjðrður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á hclgi dögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnána. MinniftgarspjÖld Fólags einstœöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vfesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 1401.7, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúöOlivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafiröi og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjöós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og J6ns Jónssonar á Giljum f Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum. V98?

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.