Dagblaðið - 30.10.1980, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980.
21
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
I
Til sölu
D
Söluturn
til sölu i vaxandi hverfi. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—492.
Til sölu ný eldhúsinnrétting
úr gegnheilli eik. Einnig sófaborð með
renndum fótum. Selst á hálfvirði. Á
sama stað til sölu Crown SHC 5500
sambyggt stereotæki og Dual hátalarar,
CL 390 80 v. Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. i síma 17508 eftir kl. 4 og allan
laugardaginn.
Passap prjónavél.
Til sölu mjög vel með farin Passap
prjónavél ásamt mótor. Einnig á sama
stað til sölu vélorf (sláttuvél), einnig nýtt
sölutjald 5 ferm. Uppl. í sima 66498.
Innihurðir — útidyrahurðir.
Útidyrahurð 95 cm, útidyrahurð 90 cm,
tvær innihurðir 65 cm (eikarspónn), I
forstofuhurð 85 cm (eikarspónn) til sölu.
Karmar, húnar og lamir fylgja. Allar i
góðu standi. Seljast á kr. 160 þús. stað-
greitt. Uppl. i síma 43298 eftir kl. 17.
Til sölu pott-miðstöðvarofnar,
millistærð, á góðu verði. Uppl. í sima 92-
6519.
Til sölu trésmiðavélar,
hjólsög I borði Í8 tommu, Panhans
kantlimingarvél. Wagner sprautudæla
og handverkfæri. Uppl. í sima 17508
eftir kl. 4 og allan laugardaginn.
Fjórar nýjar 14 tommu felgur
undir japanskan pickup til sölu. Seljast á
hálfvirði. Uppl. í síma 53373.
Kenwood Chef hrærivél,
1 1/2 árs gömul, til sölu. Er sem ný. Selst
á 150 þús. (ný kostar 300 þús.). Uppl. á
kvöldin i síma 92-3680.
Neff bakarofn og hellur,
Erres tauþurrkari, 5 kg, Pedigree barna-
vagn, hjónarúm, garðsláttuvél, snún-
ingsstóll og hægindastóll til sölu. Uppl. i
sima 33545.
Útsala:
Mjög takmarkaðar birgðir af styttum og
gosbrunnum seldar i dag og næstu daga
með miklum afslætti (kostnaðarverð).
Allt á að seljast. Uppl. i síma 66375.
Silfurborðbúnaður,
Kaktusinn, 10 hnifar og 10 gafflar. til
sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 86743
tilkl. 7.
Ljósritunarvél til sölu.
Notuð ljósritunarvél, Gestetenxer FB
12, sem Ijósritar á venjulegan pappír (A4
og fólió) er til sölu ef viðunandi verðtil-
boð fæst. Nánari uppl. í simum 25020
eða 16314 milli kl. 9 og lóvirkadaga.
Til sölu Baldwin
rafmagnsorgel sem nýtt, selst með
góðum kjörum. Sími 54538.
Til sölu Dúó svefnsófi,
stóll og pulla frá Pétri Snæland. Uppl. i
síma 16826.
Terylene herrabuxur
á 14 þús. kr„ dömubuxur á 13 þús. kr.
Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616.
Til sölu er litil
disilvél. 2ja cyl., loftkæld, 24 hestafla
Hentug sem Ijósavél eða i bát. Uppl. á
kvöldin i sínia 38998 út þessa viku.
Svefnsófar,
einbreiðir og tvibreiðir, sófasett. einslak
ir stólar. borðstofustólar. sófaborð og
smáborð. gantlar koparljósakrónur.
hjónarúm, eins manns rúm. hansa
skápar og hansahillur. Fornsalan Njáls-
götu 27. simi 24663.
Til sölu notuð
eldhúsinnrétting, selst ódýrt. Uppl. í
síma 43022 eftir kl. 19.
Fornverzlun
Grettisgötu 31. sínii 13562. Eldhús-
kollar, svefnbekkir, svefnsófar, sófa-
borð. skenkar stofuskápar. klæðaskápur.
hjónarúm, kæliskápur. eldhúsborð. elda-
vél og margt fl. Fornverzlunin Grettis
götu3l,sími 13562.
tsskápur
og sjálfvirk þvollavél til sölu.Einnig
Pioneer plötuspilari og hátalarar. leður
kápa. stærð 42. og Nilfisk rvksuga. Sclst
mjög ódýrt. Uppl. i sínta 24685.
Snjódekk.
Höfum til sölu á góðu verði noluð 12.
13. 14 og 15 tommu snjódekk. sérstak
lega gott úrval af stórunt 14 og 15
lommu. Til sýnis í Tjaldaleigunni, gegnt
Umferðarmiðstöðinni. sinii 13072.
Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði,
simi 51517. Bjóðum meðal annars gjafa-
vörur, sængurgjafir, leikföng, smávöru,
barnaföt, ritföng, skólavörur, rafmagns-
vörur og margt fleira. Vorum að taka
upp úlpur og barnagalla. Athugið. Opið
laugardaga kl. 10—12 og 2—6, aðra
virka daga kl. 2—7.Reynið viðskiptin.
Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði,
sími 51517.
Til sölu Harley
Davidson vélsleði. 398 cup. Nánari uppl.
isíma 96-51136eða 96-51263.
ð
Óskast keypt
D
Kaupum póstkort,
frimerkt og ófrímerkt, frimerki og
frímerkjasöfn, umsiög, islenzka og
erlenda mynt, og >eðla, prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 21 a, sími 21170.
Vil kaupa notaða
ferðarafmagnsritvél, helzt IBM. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13.
H—400.
Óska cftir að kaupa
sænskt lingafón námskeið. Uppl. i sima
29556.
Hreinlætistæki.
Óskum eftir að kaupa gamlan vask á
fæti og klósett, gamalt. Uppl. i síma
34839.
óskum eftir kæliborði
fyrir veitingastað. Uppl. í sinta 45688.
I
Verzlun
D
Max auglýsir.
Eruni með búta- og rýmingarsölu alla
föstudaga frá kl. 13 til 17. Verksmiðjan
Max, hf„ Ármúla 5. gengið inn að
austan.
Barðinn auglýsir.
Vörubílahjólbarðar með frammunstri.
.afturmunstri og snjómunstri. Sólaðir í
Vestur-Þýzkalandi. Einnig heilsólaðir
snjóhjólbarðar á fólksbíla frá Vestur
Þýzkalandi. Ennfremur litið slitnir hjól
barðar á fólks- og vörubíla. Hjólbarða-
viðgerðir. Tölvustýrðar jafnvægisstill
ingar. Barðinn hf, Skútuvogi 2. Reykja-
vik sími30501.
Peningaskápar.
Nýkomnir eldtraustir peningaskápar frá
Japan fyrir verzlanir og skrifstofur, fyrir
mynt- og frímerkjasafnara og til notk
unar á heimilum. 4 stærðir, með eða án
þjófahringingar. Mjög hagstætt verð.
Skrifið eða hringið og fáið póstsendan
verð og myndalista. Sendum gegn pósl
kröfu. Páll Stefánsson umboðs- og heild
verzlun. Pósthólf 9112 Reykjavík, sínti
(91)72530.
Odýrar hljómplötur.
Höfum fyrirliggjandi ntikið úrval af
islenzkum og erlendum hljómplötum og
kassettum. Einnig íslenzkar og enskar
bækur. Allt i hundraðatali á ótrúlcga
lágu verði. Safnarabúðin, Frakkastíg 7.
sinu 27275.
Úlpuhreinsun.
Hreinsum allar gerðir af úlpum samdæg-
urs. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut
58—60, simi 31380.
Smáfólk.
í Smáfólk fæst úrval sængurfataefna,
einnig tilbúin sett fyrir börn og full-
orðna, damask léreft og straufritt. Selj-
um einnig öll beztu leikföngin, svo sem
Fisher Price þroskaleikföngin niðsterku.
Playmobil sem börnin byggja úr ævin-
týraheima, Barbie sem ávallt fylgir tizk-
unni, Matchbox og fjölmargt fleira.
Póstsendum. Verzlunin Smáfólk. Aust-
urstræti 17 (kjallari), simi 21780.
Hestamenn.
Munið hina einu og réttu Þorvaldar-
hnakka. Framleiði hnakka. beizli.
hnakktöskur og annað sem hesta-
mönnum tilheyrir. Hefi hnakka og fl.
fyrirliggjandi. Þorvaldur Guðjónsson.
söðlasmiðameistari, Hitaveituvegi 8.
Reykjavík. Simi 84058.
Bækur—bækur.
Kaupum allar bækur, ganilar og nýjar.
heil bókasöfn. Skrudda s.f. Bókhlöðustig
2, Sínti 21290.
1
Fatnaður
D
Óska cftir aó kaupa
notaðan gamlan pels i stórri stærð.
Uppl. i sima 66311 eflir kl. 6. Margrét.
Til leigu brúðarkjólar
og skírnarkjólar. Uppl. i síma 53628.
c
J
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Jarðvinna-vélaleiga
)
MURBROT-FLEYQUN
‘ MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Harðoraon, Vélolalga
SÍMI 77770 OG 78410
Traktorsgrafa
il leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Aubert
Högnason, sími 44752 og 42167.
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.
Borun fyrir gluggum, hurðum
og pípulögnum 2" —3" —4" —5“
Njáil Harðarson, vélaleiga
Sími 77770 og 78410
Jíjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagrtir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklauSC
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað
•er, hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Slman 28204 — 33882.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun
i húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508 '
Loftpresaur Sfipirokkar Beltavólar
Hraarivélar Stingaagir Hjólsagir
Hitablésarar Heftibyssur Steinskurðarvél
Vatnsdsalur Höggborvélar Múrhamrar
c
Viðtækjaþjónusta
j
LOFTNE
l agmenn annast
juppsetningu á
TRI AX-loftnetum fvrir sjónvarp —
FIVI stereo og AM. Geruni tilboö í
loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir,
ársábyrgö á efni og vinnu. Greiöslu-
kiör’ LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
DAGSÍMI 27044 - KVÚLDSÍMI 40937.
Sjón varps viðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bcrgstaóastræti 38.
Dag-. ktöld og hclgarsimi
21940.
C
Húsaviðgerðir
j
Fagmenn!
Tökum að okkur húsaviðgerðir og breytingar. Önnumst cinnig alhliða
I húsaþéttingar, s.s. sprunguviðgerðir o.fl. Verð tilboð eða timavinna.
Sími 42568. Geymið auglýsinguna.
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SlMA 30767
c
Pípulagnir -hreinsanír
)
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rorum.
baðkcrum og niðurfollum. notum n> og
fullkomin tæki. rafniagnssmgla. Vanir
mcnn. Upplývmgar i sima 43879
Stífluþjónustan
Anton Aöabtainsson.
c
Önnur þjónusta
j
Slottslisten
GLUGGA OG HURÐAÞÉTTINGAR
Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir
með Slottslisten, innfræstum, varanlegum
þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson
Tranavogi 1, simi 83499.
Bílamálun
og réttingar
Aimálum, blettum og réttum allar teg-
undir bHrekVa. önnumst einnlg allar ai
mennar bilaviðgerðir. Gerum föst verðtil-
boð. G rolðslusk ilmála r.
Bílasprautun og réttingar.
Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353. ■
rÓNSKÓLI EMILS
Kennslugreinar:
• Píanó • Harmónika • Gítar • Munn-
harpa • Rafmagnsorgel • Hóptímar og!
einkatimar. Emil Adólfsson
Nýlendugata 41
Símar 16239 og 66909