Dagblaðið - 30.10.1980, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980.
9
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
I
Fyrir ungbörn
»
Silver Cross barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 51519.
Litið notaður kerruvagn
til sölu. Góður vagn. Uppl. að Möðru
felli 5,2. hæð fyrir miðju, eftir kl. 21.
Sem nýr barnavagn,
Mothercare skermkerra og barnastóll tii
sölu. Uppl. í síma 75853 eftir kl. 20.
Öska cftir góðri skermkerru,
ekki regnhlífarkerru. Uppl. í síma 39209.
Eins árs gamall
kerruvagn til sölu, brúnn að lit. Uppl. i
sima 75154 eftir kl. 20.
9
Vetrarvörur
D
Cabcr skiðaskór.
Til sölu vel með farnir rauðir Caber
skíðaskór nr. 39. Uppl. í síma 72138 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Yamaha vélsléði 440,
ekinn rúmlega 3000 km, til sölu. Selst á
góðum kjörum. Skipti á bíl koma til
greina eða stóru mótorhjóli. Uppl. i sima
97-7280.
Teppi
K
Til sölu notuð gólfteppi,
seljast ódýrt. Uppl. i síma 16676.
Riateppi, 3 litir,
100% ull. gott verð. „Hausl skuggar".
ný gerð nælonteppa kr. 17.800 pr. fernt.
Gólfteppi tilvalin i stigahús. Góðir skil
málar. Fljót og góö afgreiðsla. Sandra.
Skipholli, l.sími 17296.
9
Antik
D
Útskorin borðstofuhúsgögn,
svefnherbergissett, skrifborð, stólar.
borð, sófar, silfurpostuljn, kopar, Ijósa-
krónur, málverk. Úrval af gjafavörum.
Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
9
Listmunir
i
ERRÓ.
Nýlegt (1976—77) málverk eftir hann til
sölu, stærð 80x120 cm. Nánari uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—407.
1
Húsgögn
D
Sala og skipti.
Seljum þessa viku hvíldarstóla. svefn
bekki, hjónarúm, sófasett, Pira skápa og
hillur, þurrkara: Hoover og Philco.
málningarpressu ásamt könnu, barna
vagna, kerrur, hjól o.fl. Tökum alls,
konar vörur í umboðssölu. Sala og
skipti, Auðbrekku 63, sími 45366.
Til sölu tvibreiður svefnsófi,
ódýr. Uppl. í síma 53542.
Svefnsófi og tveir stólar
með nýju áklæði til sölu. Einnig
skenkur, borðstofuborð og fjórir stólar.
Uppl. í síma 76881 eftir kl. 13.
Til sölu er ónotað skrifborð
og skrifborðsstóll, selst ódýrt. Uppl. i
síma 83945.
Nei takk
ég er á bík
UMFERÐAR
. . — að 'drengir mundu ekki~~^Á
sitja og blaðra í dauðan síma.
BIAÐIÐ.
Blaöbera vantarí eftirtalin hverfi
Skúlagata frá 52
Hverfisgata firá 4—115
UPPL.
ÍSÍMA 27022.
tBlABW
Tvíbreiður sófi
til sölu. Uppl. í síma 54528 eftir kl. 18.
Til sölu hjónarúm
með bólstruðum höfðagafli og á hjólum.
Verð kr. 250 þús. Uppl. í sima 52762.
Til sölu svefnbekkur
með rúmfatageymslu, kr. 60.000, hansa-
hillusamstæða með skrifborði, kr.
65.000 og tveir skrifborðsstólar á 10.000
kr. stykkið. Sími 85841 eftir kl. 19.
Sófasett og isskápur
til sölu. Uppl. í síma 13963 milli kl. 5 og
8 i kvöld og um helgina.
Tvcir vel meðfarnir
Spira svefnbekkir til sölu. Uppl. i síma
20113.
Til sölu þrír raðstólar
(sett), eldhúsborð, hringlaga. og tveir
eldhússtólar. Uppl. í sima 66940.
Rólstrun.
Klæðurn og gerum við bólstruð hús
gögn, komuni með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð, yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63. sími
45366, kvöldsínti 35899.
Húsgagnavendun Þorsteins Sigurðs-
sonar Grettisgötu 13, simi 14099.
Ódýr sófasett og stakir stólar, 2ja manna
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með
útdregnum skúffum, kommóður, marg-
ar stærðir, skatthol, skrifborð, sófaborð.
bókahillur og stereoskápar, rennibrautir
og taflborð, stólar og margt fleira. Klæð-
um húsgögn og gerum við. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar-
dögum.
9
Heimilistæki
D
Zanussi þvottavél
til sölu, þarfnast viðgerðar. Sími 23842
eftir kl. 6.
Bauknecht 340 litra
frystikista til sölu. Uppl. í síma 37329
eftir kl. 7.
Litill isskápur
óskast til kaups. Uppl. í síma 19565.
Til sölu English
Electric þvottavél nýuppgerð. Uppl. i
sima 66082.
Til sölu góður
Kelvinator isskápur. sent þarfnast við
gerðar og gömul Rafha eldavél á löpp-
um, í góðu lagi. Uppl. í sima 74789.
Hárþurrka á fæti, .
suðupottur, borvél, Rafha eldavél með
gormahellum og fleira til sölu. Allt i
toppstandi. Sími 12208 eftir kl. 6.
9
Hljómtæki
Sony-Sansui-Sharp.
Til sölu stórt Sony segulband með 2
hátölurum. Sansui magnari 2x45
sínus, Sharp kassetlutæki deck. Sony
plötuspilari, Dynaco hátalarar. 60 sinus.
Körting stereo tuner. Uppl. hjá auglþi.
DB i sima 27022 eftir kl. 13
H—344
ADC tónjafnari
til sölu. Uppl. ísíma 21019 eftir kl. 19.
9
Hljóðfæri
D
Til sölu sem nýr Aria rafbassi.
Taska fylgir. Uppl. í síma 16625.
Píanó óskast.
Uppl. í síma 28754 á kvöldin.
Til sölu Sunn gitarmagnari
og Aria rafmagnsgítar. Uppl. í síma 98-
1940.
Til sölu Yamaha
altósaxófónn, Selmer sópransaxófónn
og einnig HH Combo 212 gítar og1
magnari. Uppl. ísíma 28108 eftirkl. 17.
Til sölu Premier vibrafónn.
Uppl. i síma 10559.
Rafmagnsorgel — rafmagnsorgel.
Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali.
Viðgerðir og stillingar á flestum raf-
magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins
yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð-
virkinn sf„ Höfðatúni 2, simi 13003.
Kvikmyndir
D
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn,
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws,
Deep, Grease, Godfather, China Town
o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Myndsegulband og spólur til leigu.
Einnig eru til sölu óáteknar spólur á
góðu verði. Opið alla daga kl. 1—7, sími
36521.
Véla- og kvikmyndaleigan
og Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir,
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
imyndir. Leigjum myndsegulbandstæki
,og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl.
10-12.30. Simi 23479.
Kvikmyndaleiga.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit.
iPétur Pan, Öskubuska, Jumbó 1 lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í
barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl.
í síma 77520. Er aðfá nýjar tónmyndir.
9
Ljósmyndun
Til sölu Konica T4 myndavél
ásamt 50 mm F 1.7 og 200 mm F4 lins-
um, sem ný. Verð 300 þús. Uppl. í síma
26831.
Nikon F2 ntyndavél
ásamt linsum, 28 mm, 105 mm. 135
mm, TC converter. Vivitarflass og
Sunpackflass, stækkari með lithaus 35
mrn . Durst litgreinir. Durst tæki til lit-
stækkunar. þrífótur. tjald c.fl. Uppl. i
síma 37239 eftir kl. 6.
Vil kaupa 6X6 slides-sýningarvél.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
kl. 13.
H—378
9
Video
Sem nýtt videotæki
til sölu ásamt spólum. Hagstætt verð.
Uppl. ísíma 45540 eftirkl. 18.
Kvikmyndafiimur til leigu.
í mjög miklu úrvali, bæði 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bíó-
myndum í lit. Á súper 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting
Earthquake, Airport 77, Silver Streak
Frenzy, Birds. Duel, Car o. fl. o. fl
Sýningavélar til leigu. Myndsegulbands
tæki og spólur til leigu. Einnig eru óá
teknar spólur til sölu á góðu verði. Opið
alladagakl. 1 —7.sími 36521.
9
Byssur
Til sölu Brno rifill,
22, sem nýr. Uppl. í sima 96-21922.
D
9
Dýrahald
Til sölu stór 6 vetra
rauðstjörnóttur klárhestur með tölti. Al-
þægur. Einnig 6 vetra jörp léttbyggð
fríðleikshryssa með þjálan vilja. Uppl. i
síma 83621 eftir kl. 5.
Hesthúseigendur!
Óska eftir plássi i vetur fyrir einn hest í
Reykjavik eða nágrenni. Uppl. í síma
76853 eftirkl. 19.
9
Til bygginga
Óska eftir að kaupa
góðan vinnuskúr, helzt með rafmagns-
töflu. Sími 53731 og 53917.
Notað þakjárn,
bitar 3x7 í 6 m lengdum og 3/4x5
klæðning til sölu. Uppl. i síma 32326
eftir kl. 6.
Nýtt timbur til sölu,
312 metrar af 2 x 4, 600 ntetrar af 1 x 6.
Sími 10224 og 37164 eftir kl. 19.
Vatnsþolnar spónaplötur.
Til sölu eru ca 110 fermetrar af 22 mm
vatnsþolnum spónaplötum. Uppl. í sima
85472.
9
Hjól
D
Reiðhjól.
Nýlegt 3ja gíra Grifter reiðhjól til sölu.
Uppl. í síma 40974 eftir kl. 17.
Til sölu Casal K184 50 cc
árg. 77. Kraftmikið götuhjól, keyrt
aðeins 7600 km. Uppl. í síma 17880 eftir
kl.6.
Suzuki 550 árg. ’77
til sölu, silfurgrátt. Uppl. í síma 93-2003.
Tii sölu af sérstökum ástæðum
Suzuki AC 50 árg. 78. Gott og kraft-
mikið hjól sem selst á aðeins 260 þús.
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 74363,
eftir kl. 7.
Bátar-utanborðsmótorar.
Örfáir 12 feta Terhi vatnabátar og
einnig Feitcher hraðbátar til sölu á
mjög góðu verði. svo og Chrysler utan-
borðsmótorar árg. ’80 til sölu á 20%
afsláttar verði. Aðeins takmarkað magn.
Vélar og tæki hf„ Tryggvagötu 10.
Símar 2l286og 21460.
Til sölu er iítiil
16 feta frafhbyggður plastbátur. Uppl. i
simá 38998 á kvöldin út þessa viku.
9
Fasteignir
D
Til sölu verzlunar-
og skrifstofupláss ásamt lagerplássi i
miðborginni. Laust strax. Eignaskipti
koma til greina. Uppl. í símum 15605,
15606 og 36160.
Óska eftir byggingarhæfri
lóð I Mosfellssveit eða öðyum stöðum í
nágrenni Reykjavikur i skiptum fyrir
góðan trillubát. Verðhugmynd i
kringum 10 millj. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022 eftir kl. 13.
H—106