Dagblaðið - 30.10.1980, Page 24

Dagblaðið - 30.10.1980, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980. I DAGBLAÐiÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐiÐ SÍMi 27022 ÞVERHOLT111 Frá Þýzkalandi úr tjónabilum. Varahlutir í Opel, Peugeot, Renault. Golf, Taunus, Escort, Ford, Audi, VW. Passat. BMW, Toyota, Mazda, Datsun. Volvo. Benz, Simca. Varahlutirnir eru: hurðir, bretti, kistulok, húdd, stuðarar. vélar, gírkassar, sjálfskiptingar. drif. hás- ingar. fjaðrir, drifsköft, gormar. startarar, dínamóar. vatnskassar, vökva- stýri, fram og afturluktir. dekk + felgur. Simi 8I666. Til sölu vel með farinn Moskvitch sendiferðabíll árg. '80 ekinn 7500 km. á nýjum vetrardekkjum. Skipti, á nýlegum Lada Sport eða Bronco '74 eða 75. Uppl. í síma 93-2486 frá kl. 20 á föstudagskvöld og fram á mánudag. Austin Mini árg. 74 til sölu. Gotl ástand, gott útlit. góður bíll. Uppl. i síma 25896. Til sölu Austin Allegro árg. '77 . vel með farinn i góðu slandi. Uppl. ísíma 39448 eftir kl. I9. Til sölu Dodge Power Wagon árg. '68. nýupptekin 4 cyl. Traider vél. vcrð 2.2 millj. Peugeot station 404 árg. 7I. verð 1,6 millj. Uppl. I síma 99-4535 eða 4118. Jeppabilar til sölu: Rússa jeppi árg. '77 í sérflokki lil sölu. Með sætum fyrir 12 farþega. Land Rover disil árg. 75 í góðu lagi. Uppl. i sírna 95-5134 eftir kl. 8á kvöldin. Snjödekk. Höfunt til sölu á góðu verði notuð 12. 13. l4og 15 tommu snjódekk. sérstak lega gott úrval af stóruni 14 og 15 lommu. Til sýnis i Tjaldalcigunni. gegnt Umfcrðarmiðstöðinni. simi 13072. Bílar til sölu: Bronco árg. 73, Plymouth Volaris árg. '77, sjálfskiptur, Honda Civic sjálf- skipl árg. 79, Sunbeam '70. sjálfskiptur. Bílasala Alla Rúts. Sími 81666. Höfum úrval notaðra varahluta: í Bronco V8 77, Cortina 74, Mazda 818 73, Land Rover dísil 71, Saab 99 74, Austin Allegro 76, Mazda 616 74. Toyota Corolla 72, Mazda 323 79. Datsun 1200 72, Benz dísil ’69, Benz 250 70, Skoda Amigo 78, VW 1300 72. Volga 74, Mini 75, Sunbeam 1600 74. Volvo 144 ’69. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá kl. 10—4. Sendum unt land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20. Kóp., simi 77551. Reynið viðskiptin. Bilabjörgun— Varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marina. Bcnz árg. 70, Citroen, Plymouth, Satellite, Valiant, Rambler, Volvo 144. Opel, Chrysler, VW, Fiat, Taunus, Sun beam, Daf, Cortinu, Peugeot og fleiri. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkuraðflytja bíla. Opiðfrá kl. 11 — 19. Lokað á sunnudögum. Uppl. í sima 81442. Mazda 626 árg. '80, tveggja dyra, hardtopp, 2000 vél, fimrn gíra, beinskiptur til sölu. Ekinn 11.000 km. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 85561. Til sölu VW Varíant árg. '71 station, vél keyrð 23 þús. km. Skipli á Cortinu árg. 70-71. eða Saab á sama verði. Verð 800 þús. Uppl. Magnús Sigurðsson, Oddsstöðum um Búðardal. milli kl. 7 og 9 næstu fjögur kvöld. Til sölu Benz árg. '61. 34 farþega. nýupptekin vél, góð dekk. nýsprautaður. Uppl. í sima 97 4217. Bíll óskast. Óska eftir nýlegum bíl, fólksbíl eða jeppa ■ sem má greiðast á 6 til 10 mánuðum. Öruggar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022 eftirkl. 13. H—875. Bill óskast. i Viljum kaupa bíla sem þarfnast lagfær ingar eða sprautingar á mánaðargreiðsl- um. Bílaskipti koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—727 / " 'jn A <of\ 1 T. " } / ■ þá er :\ 1 sönnunin hér! J .1] |I: U4 *'t- kí ■. V-■ -J * 9-5 454 cid og Thurbo 400 í skiptum fyrir 327/350 cid með skipt ingu. Vélin er ca 450 hestafla fyrir götuna. Tjúnnuð skipting. Vélin þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima 28565 eftirkl. 17. Óska eftir Land Rover dísil árg. 72—74 í skiptum fyrir Volvo 142 árg. 72. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—254 Milljónar hagnaður. Til sölu Polonez árg. '80. Toppbíll. Ekinn 19 þús. km. Vetrardekk negld á felgum. útvarp. með kassettutæki og stero, aurhlífar fyrir framhjól og silsa listar. Að þessu meðtöldu er bíllinn milljón ódýrari en nýr. Fiat salurinn Smiðjuvegi sími 77200 og 71296 á kvöldin. Til sölu Mercury Comet árg. 74, 2ja dyra, skemmdur eftir um- ferðaróhapp. Uppl. í sím 92-3343. Til sölu GMC Van, tveggja drifa, árg. 74, þarfnast lag- færingar á útliti, að öðru leyti þokka legur bill. Sanngjarnt verð. Uppl. í sínia 99-6504 eftir kl. 8 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði í boði I Iðnaðarhúsnæði Skeifunni. Til leigu ca 110 ferm húsnæði. Lofthæð 4,20 m. Stórar innkeyrsludyr, mögu- leiki er á að skipta húsnæðinu i minni einingar. Uppl. i sima 37226. HUísnæði í boði Hafnarfjörður. Til leigu er 2ja til 3ja herbergja ibúð frá og meðjanúar '81. Leigutími 1 ár. Fyrir- framgreiðsla. Aðeins fólk með fyrsta flokks framkomu og umgengni keniur til greina. Meðmæli ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu. sendist augld. DB merkt „Hafnarfjörður 372 fyrir 7. nóv. ’80. Til leigu lítil tveggja herb. íbúð í vesturbænum. Ekkert bað, góð úmgengni skilyrði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. nóv. merkt „Jóakim”. Til leigu 35—50 fermetra iðnaðarhúsnæði sem hefur verið notað fyrir bilamálun. Uppl. í síma 15961 á daginn og 84685 á kvöldin. Til leigu gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði fyrir góða stúlku eða eldri konu. Uppl. í sima 75964 eftir kl. 7. Til leigu iðnaðarhúsnæði í Hveragerði, 200 fermetra jarðhæð, laus nú þegar. Leigist til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í sima 99-4118. Leigjendasamtökin. Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7. sími 27609. Húsnæði óskast 4—5 herb. Ibúð, helzt I vesturbænum, óskast á leigu sem fyrst. Leiga í stuttan tíma gæti komið að gagni. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hafið samband í sima 86617. 3—4 herb. ibúð. Miðaldra hjón óska að taka á leigu 3—4 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit ið. Einnig kæmu til greina skipti á gömlu einbýlishúsi á góðum stað á Selfossi. Uppl. í símum 20697 og 21597 eftir kl. 18. Guðfræðinemi óskar eftir 2—3 herb. íbúð í Reykjavík. Helzt nálægt miðbænum eða í vesturbæ. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15.11. ’80 merkt „487”. Ungur piltur utan af landi óskar eftir íbúð eða herbergi, helzt með baði og eldunaraðstöðu: Uppl. í simum 43254 eða 54027 milli kl. 5 og 8. Okkur vantar vistarveru, erum vönduð, prúð og góð. Fjögur falleg herbergi eru feikinóg fyrir hal og fljóð. Nánari uppl. í síma 26424 eftir kl. 18. Reglusamur ungur maður óskar eftir herbergi i Hafnarfirði. Uppl. i síma 13203. Brúum kynslóðabilið. Tvær stúlkur (unga og gamla) vantar litla íbúð á leigu. Relgusemi. Smávegis gæzla eða hjálp gæti kannski komið til greina. Uppl. I síma 10598. Viljum taka á leigu 150—200 ferm iðnaðarhúsnæði, helzt rétt utan Reykjavíkur. Ætlað undir snyrtilega og hljóðláta framleiðslu. Tilboð sendist augld. DB merkt „Þrifa- legt”. Tvítugur nemi með barn óskar eftir litilli íbúð i efra Breiðholti strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 73397 næstu kvöld. Ungur liffræðingur óskar eftir tveggja herb. íbúð til leigu. Uppl. gefur Jónína Hörgdal i síma 16077 eftir kl. lóádaginn. Fullorðin kona utan af landi óskar að taka á leigu sem allra fyrst litla íbúð á svæðinu Lindargata-Norður- mýri. Uppl. í síma 73545 eftir kl. 20. Atvinna í boði Matsveinn. Óskum eftir að ráða matsvein sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—460. Starfskraftur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa og fleira. Vakta- vinna. Uppl. á staðnum, ekki i sima. Hlíðagrill, Suðurveri, Stigahlíð 45. Auglýsingasölumaður. Auglýsingasölumaður óskast til starfa nú þegar eða sem fyrst. Um er að ræða tímabundið verkefni (ca 1 — 1 1/2 mán- uð). Mjög góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft (greitt í prósentum — áætl- aðar tekjur 1,5 til 2 millj). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. «—453. Saumakonur óskast strax. Góð vinnuaðstaða. Fataver hf„ Hafn- arfirði, simi 54223. Vanir verkamenn óskast nú þegar í byggingavinnu. Uppl. í síma 50258 eftir kl. 18. Ert þú krossgátuunnandi? Óskum eftir að komast i samband við aðila sem er lipur í krossgátugerð. Vel launað starf og hentar vel aukavinnandi aðila. Skilyrði: Góð íslenzkukunnátta ásamt kunnáttu í ensku og dönsku. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—452. Kokkur — Hafnarfjörður. Kokkur eða maður vanur matvælafram- leiðslu óskast, ekki skilyrði að hafa rétt- indi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—458. Röskar stúlkur vantar til starfa í matvöruverzlun hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. í síma 78200. Verkamenn óskast í byggingavinnu, mikil kaup. Uppl. í sima 54226. vinna. Gott Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn, helzt vön. Straumnes, Breiðholti. Simar 72800 og 72813. Tvær stúlkur óskast 4 tíma á dag, frá kl. 12.30—4.30. Góð vinnuaðstaða. Uppl. á staðnum frá kl. 17—19. A.Smith hf„ þvottahús, Berg- staðastræti 52. Stúlkur óskast. Vaktavinna. Uppl. á staðnum milli kl. 2 og 6. Gafl-inn, Hafnarfirði. Afgreiðlustúlka óskast, vinnutími kl. 9—2. Bakari H. Bridde, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. Stúlku vantar til ræstinga þrjá tíma á morgnana virka daga, kl. 8—11. Timakaup samkvæmt taxta. Mímir, Brautarholti 4. sími 11109. Hringið kl. 2—5 e.h. Háseta vantar strax á 73 lesta linubát sem rær frá Sandgerði. Uppl. ísíma 40694. í Atvinna óskast 25 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn (fyrri hluta dags). Uppl. í síma 39802.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.