Dagblaðið - 30.10.1980, Page 26
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30.OKTÓBER 1980.
26,
. »>»
THE
CHAMP
Meistarínn
Spennandi og framúrskarandi
vel leikin ný bandarlsk kvik-
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Jon Voight
Faye Dunaway
Ricky Schroder
Leikstjóri:
Franco Zefflrelli.
Sýnd kl. 5,7,10 og 9,15
Hækkað verö.
biuiö
tmojvvtot \ nór »imi tivxs
„Undra ■
hundurinn"
líráöfyndin og splunkunýl
amerisk gamanmynd el'tir f>á!
lélga Hannah og Barbera..
höl unda I red Flinlslonc. !
Mörg spaugilcg airiöi scm'
kiila hlálurslaugarnar, eöa
cins og einhvcr sagöi:
„Hlálurinn lcngir lifiö”.
Mynd fvrir unga jalni sem'
aldna.
Sýnd kl. 5 og7.
íslcn/.kur texti.
Blazing
Magnum
Spennandi kappaksturs- og
sakamálamynd mefi Stuart
Withman í aöalhlutverki.
Bönnufl innan 16 ira.
' Sýnd kl. 9 og 11.
TÓNABIO
Mannætufískarnir koma
þúsundatorfum . . . hungr-
aðir eftir holdi. Hver getur
stöðvað þá?
Aðalhlutverk:
Bradford Dillman
Keenan Wynn
Leikstjóri:
Joe Dante
Sýnd kl.5,7og9.*
Bönnufl innan 16 ára.
jBÆJARBife8
\am~t 1 ” Simi 50184 \
Á krossgötum
Stórkostleg mynd hvað leik
ogefni snertir.
f myndinni dansa ýmsir
þeicktustu ballettdansarar
Bandarikjanna.
Aðalhlutverk:
„ Anne Bancroft,
Shirley MacLaine
Sýnd kl. 9.
-ÍS* 16-444
Með dauðann
á hælunum
Hörkuspennandi og fjörug
litmyndmeö
Charles Bronson.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sími18936.
Lausnargjaldifl
Hörkuspennandi og viö-'
burðarík ný amerlsk kvik-
mynd i litum um eltingarleik
leyniþjónustumanns við geð-
sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri.
Barry Shear.
Aðalhlutverk:
Dale Robinette,
Patrick Macnee,
Keenan Wynn,
Ralhp Beilamy
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
íslenzkur texti
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox. mynd er alls staðar hcfur
hlotiö frábæra dóma og mikla
aðsókn. Því hefur veriö haldiö
fram að myndin sé samin upp
úr siðustu ævidögum i hinu
stormasama lifi rokkstjörnunn-
arfrægu Janis Joplin.
Aðalhlutverk:
Bette Midler
Alan Bates
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö. >
Jagúarinn
Ný og hörkuspennandi bar-
dagamynd með einum efnileg-
asta karatekappa heimsins
síðan Bruce Lee dó.
Aðalhlutverk:
Joe Lewis
Christopher Lee
Donald Pleasence
Leikstjóri:
Ernist Pintoff
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnufl innan 14 ára.
DB
Ál Ihi rURBÆJARfíll >
Útlaginn
Josey Wales
frh* Outlaw JoMy Walas)
Sérstaklcga spennandi og
mjög viðburöarik bandarlsk
stórmynd í litum og pana-
vision.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
Þetta er eín bezta „Clint East-
wood-myndin”
Bönnuflinnan 16ára.
Endursýnd kl. 9.
EGNBOGII
W 1» opo
— lalurA-
All (Qjiict
oirtl|c
30c»tcrn jront.
Tiflindalaust
á veaturvfg-
stöflvunum
Stórbrotin og spennandi ný
ensk stórmynd byggö á einnii
frægustu striðssögu sem rituö
hefur verið, eftir Erich Maria
Remarque.
Leikarar:
Richard Thomas
F.rnest Borgnine
Patricia Neal
Leikstjóri:
Delbert Mann.
Islcnzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýndkl. 6og 9.
Sýnd kl. 3,6og9.
B
Harfljaxlinn
Hörkuspennandi og-
viöburðahröð litmynd með
Rod Taylor 1
Bönnufl innan 16 ára
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
sakj
c
Mannsæmandi
Iff
Sýndkl. 3,10,5,10
7,10, 9,lOog 11,10
-----„lur 13----
Blóflhefnd
DýHkigsins
Hörkuspennandi litmynd um
hin spennandi ævintýri
„Dýrlingsins”, meö Roger
Moore.
íslenzkur texti
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15og 11.15.
UGARÁS
Þar sejn brjálæðið fagnar
sigrum * nefnir "sagan mörg
nöfn.
Éitl áf þéim erCaligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf en þó sannsöguleg mynd
um rómverska keisarann sem
stjórnaði með morðum og •
ótta. Mynd þessi er alls ckki,
fyrir viðkvæmt og
hncykslunargjarnt fólk.
tslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell,
Pfler O’Toole,
Teresa Ann Savoy,
' ~ Helen Mirren,
John Gielgud,
Giancarlo Badessi.
Sýnd kl. 9.
Miöasala opnar daglega kl. 4,',
Slranglega
bönnufl innan 16ára.
Nafnskírleini.
Hækkaflverfl. |
Slmsvari 32075.!
Þyrluránið
V H T»C LACT TMMO VOUR EVB VMU EVBIH
Endursýnum þessa æsispenn-
andi mynd um bankarán og
eltingaleik á þyrílvængjum.
Aðalhlutverk: David Jansen
o.fl.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnufl börnum.
Ath. Aöeins sýnd i nokkra
daga.
Nýjar
bækur
Frakkland
Höfundur er Danielle Lifshitz
Komin er út hjá bókaútgáfunni Bjöll-
unni bókin Frakkland, land og þjóð.
Hún er fjórða bókin í flokknum Landa-
bækur Bjöllunnar. Áður eru út komnar
Stóra Bretland, Sovétrikin og Spánn.
I landabókum Bjöilunnar er m.a. rak-
inn uppruni þjóða, stofnun ríkja, saga
þeirra og siðir, íþróttir og frístundaiðk-
an, atvinnuhættir og áhrif þeirra á sam-
félag þjóða. Frásagnir og lýsingar eru
knappar, en þó yfirgripsmiklar og styðj-
ast mjög við myndir, þ.á m. fjölda lit-
mynda. Mörg kort og töflur eru í hverri
bók, lesanda til frekari glöggvunar.
Höfundur Frakklands er Danielle
Lifshitz, en Friðrik Páll Jónsson hefur
þýtt bókina á íslenzku. Hún er 64
blaðsíður í allstóru broti. Bókin er prent-
uð í Bretlandi, en Prentstofa G.
Benediktssonar annaðist setningu, um-
brotogfilmuvinnu.
Næsta bók í flokknum Landabækur
Bjöllunnar verður Holland og kemur
hún út fljótlega. i
Grösin í
glugghúsinu
ný saga eftir Hreiðar Stefáns-
son
IÐUNN hefur gefið út Grösin 1 glugg-
húsinu, sögu eftir Hreiðar Stefánsson.
Hann er löngu kunnur höfundur barna-
og unglingabóka. Hefur hann samiðfjöl-
margar bækur, nokkrar einn en flestar
ásamt konu sinni, Jennu Jensdóttur.
Um þessa nýju sögu Hreiðars segir
svo i kynningu forlagsins: Grösin I
glugghúsinu er saga sem hentar jafnt
börnum sem fullorðnum. Sagan gerist
fyrir hálfri öld og er sögð í annarri per-
sónu sem fátitt er um sögur. Hún segir
frá tiu ára gömlum dreng, Garðari, sem
heima á í kaupstað en dvelst um sumur á
sveitabæ. Þetta eru erfiðir tímar og á
herðar drengnum leggst þungbær
reynsla þetta sumar. En þetta er lika
saga um hamingjustundir bernskunnar
þegar stundum þarf lítið til að gleðja
eins og græta.”
Grösin i glugghúsinu er 90 blaðsiðna
bók. Pétur Halldórsson teiknaði kápu.
Prenttækni prentaði.
Ástogótti
Hróp hjartans
Vakfl óstarlnnar
Ég elslca aðeins
Þig
Fjörar bækur eftir Bodil
Forsberg
Hörpuútgáfan hefur sent frá sér í 2.
útgáfu fjórar bækur eftir danska
höfundin Bodil Forsberg. Þessar bækur
hafa verið ófáanlegar um langt árabil.
Alls eru komnar út ellefu bækur eftir
þennan vinsæla höfund og sú tólfta,
Sönn ást, er væntanleg nú fyrir jólin.
Með endurútgáfu þessara bóka vill
Hörpuútgáfan uppfylla óskir hinna fjöl-
mörgu lesenda Bodil Forsberg á lslandi.
Bækurnar sem nú koma út i 2. útgáfu
eru:
Ást og ótti, Hróp hjartans, Vald ástar-
innar, Ég elska aðeins þig. Skúli Jensson
þýddi. Allar bækurnar eru offsetprent-
aðar og innbundnar í Prentverki Akra-
nesshf.
íslenzk
málfrœði
seinni hluti, komin út, eftir
Krístján Ámason
IÐUNN hefur gefið út íslenzka mál-
fræði, seinni hluta, eftir Kristján Árna-
son. Þetta er kennslubók handa fram-
haldsskólum og kom fyrri hluti hennar
út í ársbyrjun. Höfundur er doktor í
málvísindum og kennir nú málíræði við
Háskóla lslands.
Seinni hluti bókarinnar skiptist í þrjá
aðalkafla eins og fyrri hlutinn. Fyrsti
aðalkafli (þ.e. fjórði kafli bókarinnar)
nefnist: Orð og beyging þeirra. Er þar
fyrst fjaliað um myndan, minnstu merk-
ingarbæra einingu málsins, og síðan lýst
beygingu einstakra orðflokka.beygingar
formdeildum, beygingarmynstrum
o.s.frv. — Annar (fimmti) aðalkafli
heitir Islenzka hljóðkerfið og er þar að
finna yfirlit um islenzka hljóðfræði,
kerfi sérhljóða og samhljóða i íslenzku,
og loks kafla um íslenzka stafsetningu.
— Þriðji (sjötti) hluti bókarinnar nefnist
Saga íslenzkunnar. Þar er yfirlit um
rætur málsins, sérkenni forníslenzk-
unnar og helztu breytingar í málinu á
seinni öldum. Loks er kafli um íslenzkar
mállýzkur, þar sem gerð er grein fyrir
helztu framburðarafbrigðum i nútíma-
máli.
íslenzk máifræði, seinni hluti, er 200
blaðsíður að stærð. Prentrún sf.
prentaði.
SALAR
FRÆÐI
i
Sálarfræði
eftir Sigurjón Bjömsson í
nýrriútgéfu
IÐUNN hefur gefið út aðra útgáfu af
Sálarfræði, fyrsta bindi, eftir Sigurjón
Björnsson prófessor. Höfundur hefur
endurskoðað bókina og gert nokkrar
breytingar á henni. Er þar að því miðað
„að færa textann meira til samræmis
við nýrri rannsóknir og túlkanir þeirra”,
segir höfundur í formála nýju nýt-
gáfunnar. Þá hefur verið aukið við
nokkrum myndum.
Sálarfræði skiptist í fimm aðalkafla.-
Fyrst er inngangur þar sem fjallaðer um
skilgreiningu sálarfræðinnar, viðfangs-
efni hennar og lýst sögulegri þróun
fræðigreinarinnar. Annar hluti nefnist
Nám, minni og gleymska. Þriðji kafli
fjallar um hugsunina, hinn fjórði um
greind og er þar meðal annars lýst
greindarprófunum og áhrifum erfða og
umhverfis á gieiid. Fimmti og síðasti
hluti nefnist Tölfræði og er þar fjallað
um beitingu tölfræði við sálfræðileg
viðfangsefni. 1 bókinni er mikill fjöldi
mynda og súlurita. Aftast er skrá um
nöfn og atriðisorð. Sálarfræði er 178
blaðsíður. Oddi prentaði.
Kvenna-
klósettið
Saga Marilyn French
í íslenskri þýflingu
Iðunn hefur gefið út í íslenzkri þýðingu
hina viðkunnu skáldsögu Kvenna-
klósettið (The Women’s Room) eftir
bandaríska höfundinn Marilyn French.
EÍisabet Gunnarsdóttir þýddi. Saga þessi
kom fyrst út i Bandaríkjunum 1977.
Hefur hún síðan verið þýdd á fjölmörg
tungumái og hvarvetna vakið mikla
athygli og umræður, jafnt meðal karla
sem kvenna.
Sagan hefst á því tíðindasama ári
1968. Aðalpersónan, Mira Ward,
stendur þá á vegamótum í lifi sinu. 1
upphafi er litið til baka yfir ævi hennar
og nokkurra vinkvenna hennar fram til
þessa tíma, þegar hún verður að fóta sig
á nýjum grundvelli. Um efni sögunnar
segir svo meðal annars í kynningu for-
lags á kápubaki: „Mira er venjuleg mið-
stéttarhúsmóðir, tekin að nálgast
fertugt, á tvo syni og líf hennar í
lokuðum hring. Þá biður eiginmaðurinn
um skilnað. Mira hefur háskólanám
þroskuð kona. Á þessum árum er mikil
gerjun i bandarísku þjóðlífi og Mira
öðlast brátt nýja dýrmæta reynslu.”
Kvennaklósettið skiptist í sex
mislanga hluta. Hún er 458 blaðsiðut
með drjúgu lesmáli. Prentrún sf
prentaði.