Dagblaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980. <1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 í) Bílasala Vesturlands auglýsir: Vantar ýmsar geröir bila á söluskrá. Opið alla daga til kl. 22. Opið um helgar. Bilasala. bílaskipti, reynið viðskiptin. Bílasala Vesturlands, Borgarvik 24 Borgarnesi. Sími 93-7577. Óska eftir að kaupa Volvo Amason árg. ’64-’66, má þarfnasl viðgerðar á brettum og öðru en undir vagn góður. Uppl. i sima 50417 milli kl. I9og20. Steini. Daihatsu Charade árg. '80 til sölu, vel með farinn. Uppl. i sima 5354I eftirkl. 5. Plymouth Volaire árg. '76 (il sölu, fallegur og vel með farinn bill. Uppl. í sima 36079eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu notaöir varahlutir i Toyota Mark II 73. Audi 100 L.S '75. Bronco '67. C'ortina '72. Skoda l’ardus '76. Fiat I28 '72. Corlina '70. Uppl. i sima 78540. Smiöjuvegi 42. Til sölu eru ýmsir varahlutir i VW. Opcl vél 1900 ásaml gírkassa og drifi. og ýntsir varahlutir i Bronco árg. '66. Uppl. i sima 25125. l il sölu Cámaro RS árg. '69, gulur. vcl 327. 4ra hólfa. 3ja gira kassi mcð ovcrdrivc. silsapúst. hrcið dckk l.nnfrcmur cr til ss!u Harlcv Davidson. 1200 Flcctric liglu '68 i mjög góðu lagi llppl. i sima 93 8608. Bilapartasalan I löl lalúni I0. Ilöfuin nolaða va ahltiti i llcstar gcrðn bila.t.d.: C orlina '67 '7 i Ausiin Miiii '7 C)|K'l Kadcll 7' > Skorla I lll I S '75 Skoda l’ardcs '75 lto*i/.1:()'i ‘I l .aiul Rovcr '67 DikIcc I )ai l '71 Horncl 71 I ia- 127 73 I iíi 132 73 VW Va i i.int ‘70 Uillvs 42 Ausiin Gipsy '66 I ovota Mark II '72 Chcvrolcl Chcvcllc '68 Volga "72 Morris Marina '73 BMW '67 C ilrocn DS 73 I löluin cinmg úrval af kcrrucfniun. Opið virka rlaga liá kl. 9 nl 7. laugai tlaga kl. 10 ul 3. Opið i hádcginu. Sciul um iiiii land alli Hilapanasalan llöfðutiini III. simai I I 397 og 26763. Mobeleck elektroniska kveikjan sparar eldsneyti. kerti. platinur og mótorstillingar. Hefur staöizt Itrest allar prófanir sem gcrðar hafa verið. Mjög hagkvæmt verð. Höfum cinnig Mobelcck háspennukefli og Silicon kcrtaþræði. L.citið upplýsigna. Slornuii hf.. Tryggvagötu 10. sími 27990. Opiö frákl. 1-6. 1 Atvinnuhúsnæði í boði Til leigu 275 ferm iðnaðarhúsnæði, lofthæð 4.50 m. engar súlur. Stór rafdrifin aðkeyrsluhurð, auk þess ca 100 ferm skrifstofur. kaffistofa. geymsluro. fl. Uppl. isíma 19157. r ^ Húsnæði í boði s___- - ^ Til leigu ca 100 ferm ibúð á 3. hæð. nálægt Hlemmi. Tilboðsendist Dagblaðinu fyrir 20. nóv. merkt „1555". Einstaklingsíbúö, eins til tveggja herb. meðhúsgögnum. til leigu nú þegar til I. júní '81. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 37480 eftir kl. 18. Herbergi til leigu í Smáibúðahverfinu. Tilboð sendist Dag blaðinu merkt „Reglusemi” fyrir mánu dag 17. nóv. Til leigu verzlun. Til leigu litil matvöruverzlún i lengri eða skemmri tínta. Góðir tekjumöguleikar fyrir hagsýnt og duglegt fólk. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—034. — ÁFRAM SPARTA — ÁFRAM SPARTA UV) * ÞURFUM MÖRK. Bílskúr til leigu. Til leigu I gamla vesturbænum rúntgóður 55 ferm bilskúr sem skiptist i 40 ferm bílskúr og 15 ferm herbergi. Heitt og kall vatn og WC. Leigist sent geymsla eða fyrir hljóðláta starfsemi en ekki til bílaviðgerða. Uppl. hjá auglþj. DB til föstudagskvölds. i sima 27022 eftir kl. 13. H—934. 2ja hcrb. 65 ferm góð kjallaraibúð i hjarta Kópavogs til leigu í eitt ár. Tilboð sendist augld. DB merkt „Fyrirframgreiðsla 18" fyrir laugardag 15. nóv. I Húsnæði óskast 8 Par utan af landi nteð I barn óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð strax. Góðri untgengni heilið Uppl. ísíma 38991. Atvinnuhúsnæði. Vil taka á leigu ca 30 ferm skrifstofuhús næði í miðbænum eða miðsvæðis i Reykjavík. helzt á jarðhæð. þó ekki skil- yrði. Uppl. hjá auglþj. DB i sínta 27022 eftir kl. 13. II—110. Ungan reglusaman mann utan af landi vantar herbergi á Melun um eða i vesturbænum eftir áramót. Uppl. i síma 26714 ntilli kl. 6 og 7 á kvöldin. Auglýsum eftir 3ja herb. íbúð frá og með áramótum á góðum stað. tveir i heimili. Reglusenti og góð unv gengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—994. Rólvnd eldri kona . óskar eftir litilli ibúð á leigu strax. Skil visi og regluscmi heitið. Uppl. í sínia 15254 eftir kvöldmat. Erum þrjú utan af landi og okkur vantar 2ja til 3ja herb. íbúð frá og nteð I. janúar. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. isima 76249 eftirkl. 17. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð i vestur eða miðbænum. Algert bindindi og góð umgengni. Fyrirfrantgreiðsla ef óskað er. Uppl. isima 21067 eftir kl. 16. Óska eftir 3ja herb. ibúð i Kópavogi. Reglusemi og góð unt gengni. Uppl. i síma 43380 og 77585. Húsnæöi óskast fyrir einstakling. l.d. stórt hcrbergi eða litil íbúðá góðunt staö í borginni. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. ____________________________H—676. Reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslunt hcitið. Uppl. isíma 16538. Mosfellssveit. Húsnæði óskast til leigu í Mosfellssveit. Uppl. isíma 92-7115. Óska eftir aðstoð við að þrífa cirka 100 fernt íbúð í vestur bæ einu sinni í viku. Helzt á föstudög- um. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eflirkl. 13. H—082. Vandvirk kona óskast strax til ræstinga. næturvinna. Uppl. i síma 36645. Ljósastofa. líkams rækt Jassballettskóla Báru. Bolholli 6. Vélritun. Óskum eftir að ráða ábyggilega. stund visa stúlku til vélritunarstarfa. Góð islenzkukunnátta skilyrði. Tilboð er greini menntun, aldur og fyrri störf. sendist DBmerkt „Vélritun 123". Ungt par utan af landi óskar eftir ibúð til leigu strax. Góðri unt- gengni og skilvísum greiðslum heilið. Uppl. i sinta 76897. Kona óskast til að annast aldraða konu. Húsnæði. fæði. góð laun. Uppl. í sima 25428 eða 19012 eftir kl. 5. Takiðeftir. Einstæð móðir utan af landi með fimm ára gamalt barn óskar eftir íbúð sem fyrst. Mjög góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 32441 næstu dagaeftir kl. 5. 25 ára rcglusöm stúlka óskar eftir 1—2 herb. ibúð strax til 1. ntai miðsvæðis i Reykjavík. helzt i vesturbænum. gjarnan með húsgögnunt. Simi 73277. Ungt par utan af landi óskareftir ibúðtil leigu strax. Reglusenti og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í sínta 78545 eftir’kl. 5. Halló! Halló! Ibúð óskast til leigu strax. erum 3 systur utan af landi. Ef þiðeruð hrædd um að okkur fylgi læti þá höfum við góð meðmæli frá fyrri leigusala. Góð fyrir framgreiðsla. Uppl. ísima 36790. Rcglusamur ntaður oskar að taka á leigu góða ibúð i mið cða vesturbæ. Mcðmæli Ivrri leigjenda. Fyrirl'ramgreiðsla. Hafið samband við Elias i sinta 11230 (vinna) ög 17949 Iheimal. < -------------> Atvinna í boði Afgrciðslustúlka óskast til að afgreiða hálfan daginn. fyrir há- degi. Uppl. í sima 84988. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar í gleraugnaverzlun við Lauga- veg. Uppl. ísíma 38265. Stúlkur — konur. Nýtt framleiðslufyrirtæki i Hafnarfirði óskar að ráða starfsfólk til framleiðslu starfa, hálfs- eða heilsdags starf keniur til greina. Þarf að geta hafið starf strax. Untsóknir sendist til afgreiðslu DB fyrir föstudag merkt „H—077". lí Atvinna óskast i 19 ára verzlunarskólanemi óskar eftir vinnu eftir hádegi og jafnvcl einhver kvöld og helgar eftir samkomu lagi. Margt kemur til greina en er vanur öllum verzlunarstörfum. Uppl. i sima 39768 eftir kl. 4. 20 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er vön skrifstofustörfunt. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 32618. 33 ára kona óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. i sima 73882. Húsasmiður óskar eftir franuiðarstarfi. skilyrði að húsnæði fylgi. Uppl. í sinta 36326 milli kl. 10 og 12 og 16 og 20 i dag og næstu daga. 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu- og skrifstofustörfum en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 75358. Er með lítinn sendibil og vantar vel launaða vinnu. Timabund ið verkefni fram að áramótum kemur einnig til greina. Uppl. i sima 54415 milli kl. 6og8ákvöldin. Gjaldkeri vanur umsvifum. fjármálastjórn og inn- heimtustörfum óskar eflir starfi. Tilboð sendist DB fyrir 20. nóv. nk. merkt „5122". Eger 25 ára og vantar góða, vel launaða vinnu. Er lærður rafvirki. Allt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. i sinia 74767 eftir kl. 18. Ungur piltur óskar eftir atvinnu. Hefur bilpróf og bil til umráða ef óskað er. Uppl. í síma 72792. I Skemmtanir I Diskótekið Donna. Diskótekið sem allir vita um. Spilum fyrir félagshópa. unglingadansleiki. skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomin Ijósashow ef þess er óskað. Höfum allt það nýjasta I diskói. rokki og gömlu dansana. Reyndir og hressir plötusnúðar. sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338, frá kl. 6—8. Ath. samræmt verð félags ferðadiskóteka. Félagasamtök — starfshópar. Nú sem áður er það „Taktur" sem örvar dansmenntina i samkvæminu ntcð taktl'astri tóniist við hæfi.allra aldurs hópa. „Taktur" trvggir réttu lóngæöin mcð vel samhæfðum góðunt tækjunt og vönum ntönnum við stjórn. Ath. Samræntt ve.-ð félags ferðadiskóteka. „Taktur". sinti 43542 og 33553. Disco '80. Engin vandamál. Þú hringir. við svörum. í fyrirrúmi fagmannleg vinnu brögð og rétt ntúsik. Góð Ijósashow ef óskað er. Vel vandir og vanir plölu snúðar sem hafa tök á fólkinu. Takið eftir: Utvegum sýningardömur nteð nýj- ustu tizkuna. Disco '80. Simar 85043 og 23140.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.