Dagblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980. 27 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ I Til sölu I) Pcls til sölu. einnig renningur á 10 þús.. motta á 30 þús. körfustól! á 40 þús.. antik skril' þorðsstóll. á 40 þús„ lítil furuþókahilla á 25 þús„ barnabaðborð á 40 þús„ bast burðarrúm á 40 þús„ og magapoki á 7 þús. Uppl. i sima 30235. Tveir páfagaukar í búri til sölu. og burðarrúm á hjóla- grind. Silver Cross (eins og lítill barna- vagnl. Uppl. i síma 22353. Til sölu eins manns svefnsófi, svarthvitt sjónvarpstæki. grænleitt hringlaga ríateppi og Skoda árg. '74. 110L. skoðaður '80. Uppl. eftir kl. 7 í sinia 24796 i kvöld og næstu kvöld. Skákmenn-safnarar, Chess in Iceland, 400 bls„ útgefin . 1905. og viðhafnarútgáfa skáritsins í uppnámi. 300 bls„ upphaflega út gefin 1901 — 1902. báðar i skinnbandi. kosta í öskju kr. 135.000. Viðhafnarút gáfa skákritsins Í uppnámi. bundin i alskinn. kostar i öskju kr. 65.0Q0. Pantanir sendist Skáksambandi Íslands. pósthólf 6-74. Uppl. i sinium 27570 og 37372. Jólaniarkaóur i Breiðfirðingabúð. Ungbarnafatnaður. peysur. giafavörur. leikföng. jólatrés samstæður. jólastjörnur og jólakúlur. úliljósamsamstæður. litaðar perur og smáperur i jólatrésseriur. margar gerðir. Jólamarkaður i Breiðfirðingabúð. Góð oliukvnditæki meðöllu tilheyrandi tilsölu. Uppl. ísirna 50569. Til sölu 3 notaðar einspjalda innihurðir með körmum. lömum og skrám. breidd 60 cm og 80 cm. hæð 200 cm. seljast ódýrt. Uppl. í sínia 21639 á kvöldin og á laugardögum og sunnudögum. Til sölu gömul afgreiðsluborð úr verzlun. einnig ljósabúnaður. Vcrð kr. 120 þús. Uppl. i sima 42661. Lítið notuð Ijósritunarvél til sölu. hagstætt verð. Uppl. i sima 83022 milli kl. 9 og 18. Til sölu á hálfvirði, nýlegur svefnbekkur. ameriskt 24 tommu Philco litsjónvarp. upplagt lyrir ameriskt myndsegulband. nýlegur Royal kerruvagn. barnahoppróla. burðarrúm og barnavagga. einnig hansahillur og skápur. Uppl. i sima 40469 eflir kl. 16. Tervlene herrabuxur á 14000 kr. Dömubuxur á 13000 kr„ drengjabuxur úr flanneli og terylene. Saumastofan Barmahlið 34. simi 14616. Sala og skipti auglýsir: Seljum- meðal annars ný slökkvitæki. Nýja tvibreiða svefnsófa á ntjög hag- stæðu veíði. Ný yfirdekkt sófasett. Hjónarúnt og borðstofuhúsgögn i ntiklu úrvali á spottpris. Einnig ódýrir kæli- skápar. þurrkarar, eldavélar. vaskar og fleira. Sala og skipti, Auðbrekku 63. sinti 45366. Jólaseriur. Til sölu útiljósaseriur i öllum lengdunt. Gotl verð. Rafþjónustan. Rjúpufelli 18. sinii 73722. Úrval jólagjafa handa bileigendum og iðnaðarmönnunt: Topplyklasett, átaksmælar, höggskrúf- járn, verkfærakassar, skúffuskápar, bremsuslíparar, cylindersliparar. hleðslutæki, rafsuðutæki, kolbogasuðu- tæki, (logsuða með rafmagni), borvélar. borvélafylgihlutir, hjólsagir, stingsagir. slípikubbar, handfræsarar, vinnuborð. trérennibekkir, hefilbekkjaþvingur, Dremel fræsitæki f. útskurð o.fl., raf- magnsmerkipennar, Bílverkfæraúrval — Póstsendum — lngþór Haraldsson hf..Ármúla l.sími 84845. H Óskast keypt i Óska eftir olíukyntum hitablásara. Allt kemur til greina. Einnig er til sölu á sama stað Vauxhall Chevelte. Uppl. i sima 7I665 eftir kl. I8. Snyrtiborð rneð spegli óskast, má þarfnast lagfæringar. á að máiast. Uppl. i síma 33968. Sem nýjar búðarhillur, verð 400 þús„ til sölu. einnig nýyfirfar inn Cross peningakassi. verð 150 þús ... Cross peningakassi. verð Uppl. ísíma 71041 eltirkl. 7. Óska eftir að kaupa lílið notaða 8 til I0 kilóvalta rafmagns- hitatúpu. Vinsanilegast hringið i sima 25067 næstu daga. SÍMI27022 ÞVERHOLT111 S> Óska eftir að kaupa hitaelement fyrir kantlimingar. Uppl. i sima 96-25720. Óska eftir að kaupa rafmagnsþilofna, allar stærðir og gerðir koma til greina. Uppl. í síma 66381. i Verzlun 8 Jólaskraut á leiði. Fallegir krossar kr. 12.500. skreytiar greinar kr. 6.500. iitlir kransar kr. 4.800. skreyltir leiðisvasar kr. 4.800. Sendum i póslkröfu unt allt land. Pantiðsem lyrst. Blómabúðin Fjóla.simi 44160. Vcrksmiðjusala frá kl. 9 til 1 daglcga. Ullar- og odelon- barnafatnaður. herra- og dömupeysur. ullardress, húfur. Prjónastofan lnga Skemmuvegi 32, Kópavogi (fyrir neðan Stórmarkaðinn). Hljómplötur. íslenzku jólaplöturnar eru koninar i miklu úrvali. Margar plötur og kassettur eru ennþá á gamla verðinu. Það borgar sig að lita inn. Safnarabúðin. Frakkastig 7,simi 27275. Tilbúin jólapunthandklæði, jólabakkabönd, jóladúkar, jóladúkaefni, leppi undir jólatré. aðcins 6540. Ödýru handunnu borðdúkarnir. allar stærðir. kringlóttir dúkar, sporöskjulagaðir (dúkar. tilbúnir púðar, alls konar vöfflu saumaðir púðar og pullur. Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis- götu 74. simi 25270. Góðar jólagjaftr. Smáfólk býður sængurverásett. tilbúin lök og sængurfataefni í stórkostlegu úr vali. Leikfangavalið hefur aldrei verið meira. Fisher Price níðsterku þroskaleik- föngin, Playmobil sem börnin byggja úr ævintýraheima, sætu dúkkurnar Barbie og Sindy, bilabrautir frá Aurora og Polistíl, Matchbox, kerrur o.rn.fl. Falleg gervijólatré. Verzlunin Smáfólk. Austurstræti 17 (kjallari). Simi 21780. Tízkufatnaður. flauelsbuxur, cowboybuxur, diskóföt. pcysur. blússur. skyrtur og dragtir. Alll á gjalvcrði. Opið frá kl. I. Verzlunin Týsgötu 3. v/Óðins- torg. Nýja vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar- firði, sími 51517. Gerið góð kaup. Urval af gjafavörum, leikföngum, barnafötum, smávörum, rit- föngurn og margt margt fleira. Allt til jólagjafa. Ath. 10% afsláttur af úipum og barnagöllum. Reynið viðskiptin. Nýja Vöruhúsið. Hringbraut 4. Hafnar- firði, sími 51517. NÝALL: Heimspekirit dr. Helga Pjéturss.. 6 bækur i skinnbandi. er lilvalin jólagjöf fyrir unga sem aldna. Fæst hjá okkur á aðeins 36 þús. kr. Höfum einnig niargt annarra góðra bóka til jólagjafa. Bóka stöðin Astra, Njálsgötu 40. simi 20270. Tizkufatnaður. Bu.xtir. skvrltir. ix’vsur. jakkar. loiklong. .harnaföt. lólaskraut. Icirvörur. úrval al gjafavörum. Olrúlega lágl verð. Velkomin á jólamarkaðinn á I ækiar lorgi. c Þjónusta ÞJónusta Þjónusta j c ViÖtækjaþjónusta ) LOFTNE FaRmcnn annast uppsetninRu á TRI AX-loftnetum fvrir sjónvarp — FiVl stereo op AM. Gerum tilboð loftnetskerfi, endurnvjum eldri launir ársábvrRÓ á efni og vinnu. Greiöslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. TNET^ : Sjón varps viðgerðir Heima eöa á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergslaðastræti 38. I)ag-, kuild og helgarsimi 21940. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skola út niðurföll i htla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tánkbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. (Valur Hclgason, sími 77028 c Jarövinna-vélaleiga j s H Loftpressur Fleygun, múrhrot, sprengingar. Gerum föst tilboð. Vanir menn. Sævar Hafsteinsson, simi 39153. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir. glugga. loftræstingu og ýyniss konar lagnir, 2”, 3", 4". 5”, 6”. 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið. önnumst isetningar hurða og giugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Harðorson, Vélaklga SÍMI 77770 OG 78410 Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasími 44508 S Þ Loftpressur Hrœrivóiar Hitablósarar Vatnsdœlur Stfpirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvólar Beltavólar Hjólsagir Steinskurðarvól Múrhamrar Kjamaborun Borun fyrir giuggum, hurðum og pípulögnum 2" —3" —4" — 5"J Njáll Harðarson, vélaleiga Sími 77770 og 78410 c Húsaviðgerðir ) 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðiíingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. _____________ HRINGID Í SÍMA 30767__ Slottslisten GLUGGA OG HURÐAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með Slottslisten, innfræstum, varanlegum’ þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson . Tranavogi 1, slmi 83499. Pípulagnir -hreinsanir L_ é ) Er stíflað? I jarlægi xiíflur úr \oskum. wc rórum. haðkcrum og mðurföllum. notum ný og lullkomin laeki. rafmagnxxmgla. Vamr menn Upplýxingar i xima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðabteinuon. c Verzlun ) HILTI HIUTI VÉLALEIGA Ármúla 26, Sími 81565, - 82715, - 44697 Leigjum út: Hjólsagir Rafsuðuvélar Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juðara Gröfur Vibratora Dílara HILTI-naglabyssur Hrœrivélar Stingsagir HILTI-borvólar HILTI-brotvélar Hestakerrur Slýpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf. hilti hilti c Önnur þjónusta ) Höfum opnað réttinga- verkstæöi að Görðum v/Ægisiðu. Fljót og góð þjónusta. Reynið viðskiptin ^ Sími 1 5961 1—m,— JM 1 BIA frýálst, úháð dagblað o

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.