Dagblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 10
10. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980... Heimatilbúið jólasælgæti í Flestar Jjölskyldur eiga sitt eftirlanis jólasœlgæti. Við þekkjum það öll að borða yftr okkur afsætirtdum á jólunum. Nú er kannski kominn tími til þess að prófa eitthvað nýtt. Hér eru nokkrar uppskriftir, meira að segja einnig J'yrir sykursýkisjúklinga. sem ekki mega borða það sem sætt er. Þeir sem eru að hugsa um línurnar ættu kannski að athuga það sælgæti. Ljðsar mjúkar karamellur BAKAÐ MEÐ DAGBLAÐINU Núggastykki 250 gr sykur 1 msk. smjör 2 l/2dl rjómi 200 gr sykur 2 msk. smjör 2 msk. rjómaduft 2 msk. sterkt, kalt kaffí 1 msk. vanillusykur Sjóðið rjóma, sykur og smjör þar til það þyrjar að þykkna, i um það bil 20 min. Hrærið í á meðan. Hrærið rjóma i 1 dl. kókosmjöl 2 tsk. kakó Bræðið sykurinn á pönnu, hrærið smjörinu saman við og látið brúnast (en alls ekki brennal. Bælið þá kókos- mjölinu og kakóinu ut i, hrærið vel I og hellið siðan á vel smurða plötu. Kælistogþá brotið í smástykki. ■A.Bi. MARSIAN HEFUR HÆKKAÐ UM247% A TVEIMUR ÁRUM Þegar við kynntum okkur verð á búðarmarsipani kom í Ijós að marsipan er eiti af' þvi sem hefur hækkað alveg gífurlega á sl. þremur árum. Við reiknum jal'nan úl kilóverð í „verðlistunum” okkar. Kílóverð á marsipani í ár er hvorki" meira né minna en 7.300 kr. í fyrra kóstaði kg af marsipani 3095 kr. Það er 136% hækkun. í hittifyrra var kg verð á marsipani 2.100 kr. og varð. hækkunin milli 1978 og 1979 „aðeins” rúm 47%. Hækkunin frá því 1978 og þar til í ár er hvorki meira né minna en 247%! Það er gott að verð á land- búnaðarvörum er ekki miðað við verð á nrarsipani! -A.Bj. -VELAVERKSTÆÐI EgilsVilhjálmssonar H/F SMIÐJUVEGI9 A - KÓP. - - SÍMI44445 • Endurbyggjum vélar • Borurn blokkir • Plönum blokkir og head SIMI • Málmfyllum sveifarása, tjakkoxla og aðra slitfleti m/ryðfrlu harðstáli nnnnc • Rennum ventla og ventilsæti. Wt*f3 • Slípum sveifarása. ^ FULLKOMIÐ MÖTOR- OG RENNIVERKSTÆOI duftinu út í kaffið og vanillusykurinn og látið út i pottinn. Látið sjóða á- fram. Prófið þá hvort þetta sé orðið nægilega soðið með því að setja smá- vegis á undir kál og kæla i kæliskápnum. I f hægt er að skera það er massinn ítlbúinn. Hellt I form. sem klætt er að innan með álpappír. Karamelludeigið er kælt og síðan skorið í ferninga. Sælgæti fyrir sykursjúka 100 gr afhýddar og malaðar möndlur 2 msk. eplamauk, sem er gert sætt með gervisykri. Möndlurnar eru hnoðaðar með eplamaukinu og búin til flöt stykki. Ofan á hvert stykki er látinn biti af súkkulaði fyrir sykursjúka. Þetta er að sögn frísklegt og gott sælgæti. sem er ekki of hitaeiningaríkt. Möndlugott 25 slk. möndlur 25 stk. heslihnetur 25 gr rúsinur 1 msk. smjör 3/4 dl þurrt hvítvín Blandið öllu saman í pott og sjóðið þar til vökvinn er gufaður upp. Borð- ast heitt. Brenndar möndlur 250 gr möndlur 250 gr flórsykur 1/2 dl vatn Þurrkið af möndlunum i stykki og látið síðan i pott með sykrinum og vatninu. Betra er að skera möndlurnar niður'. Þær eru soðnar þar til vatnið er soðið upp að mestu leyti. Þá er hitinn minnkaður og möndlurnar soðnar á- fram i sykrinum. Hellt á smurða plötu. skilið að með tveimur göfflum. Kælt og geymt í dós með þéttu loki. Þetta sælgæti er greinilega ekki fyrir sykur- sjúka. Sykrað val- hnetukonfekt 250 gr marsipan 200 gr vgihnetur 2 dl sykur litil brún konfektmolaform Búið til litlar kúlur úr marsipaninu og þrýstið brytjuðum valhnetukjörn- um utan á. Bræðiðsykurinn I potti þar til hann er farinn að brúnast. minnkið þá hitann, þannig að sykurinn brúnisl ekki emira en haldi áfram að vera fljótandi. Látið tvö til þrjú stykki út i pottinn i einu, notið tvo gaffla til að velta molunum upp úr sykrinum. Látið molana síðan á vel smurða bök- unarplötu og látið kólna. Þegar þeir eru orðnir vel kaldir eru þeir látnir í pappírsformin. Geymast í vel luktri dós. ODYRT MARSIPAN Þegar búið er til jólasælgæti er nauðsynlegt að hafa marsipan. Það fæst í verzlunum en er mjög dýrt (kg allt að rúml. 7 þús. kr.). Hér er uppskrift af heimagerðu marsipani sem er mjög ódýrt og alveg nákvæmlega jafngott og búðar- marsipan. Það eina er að ekki er hægt að nota þetta marsipan i kökubakstur.þá ferallt í tómt rugl og bráðnai. 100 gr smjörl. 1 dl vatn 125 gr hvciti 375grsykur Uppskrift dagsins 150 gr flórsykur möndludropar. Smjörlíkið er brætt ipottiogvatn látið saman við. Hveitið er þeytt út i og soðið í nokkrar mín. Potturinn tekinn af og sykrinum hrært saman við. Deigið kælt. Flórsykri og möndludropum (gætið þess að láta ekki.of mikið af dropum) er hnoðað upp á deigið á meðan það er enn volgt. Úr þessu marsipani er hægt að búa til alls kyns sælgæti, sem siðan má húða með hjúpsúkkulaði. Það má einnig nota eintómt og hnoða saman við það viðeigandi matarlit. — Úr uppskriftinni fást um 800 gr af marsipani. -A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.