Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 2
22. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980 Sjónvarpum áramátin... UÚFUR MOZART ÁNÝÁRSDAG Ópera umóperu: Leikhússtjórínn Það er alltaf ósköp yndislegt að byrja nýtt ár á Ijúfum söng og undir- spili, ekki sízt ef tónskáldið er sjálfur Mozart. Á nýársdag kl. 14.35 verður flutt í sjónvarpi upptaka austurriska sjónvarpsins á sjaldséðu söngstykki Mozarts, Leikhússtjóranum (Der Schauspieldirektor). Þetta verk sem er gamansöm smáópera í einumi þætti, samdi Mozart ca 1784, er hann var á milli vita á ferli sínum. Ópera hans, Brottnámið úr kvennabúrinu, hafði öðlazt miklar vinsældir en þrátt fyrir það fékk Mozart ekki önnur óperuverkefni, sem honum þótti mjög miður. Samt ættum við ekki að sýta þetta hlé í óperuskrifum hans því á meðan samdi hann nokkur beztu verk sín fyrir kóra og hljómsveitir, m.a. Haffnersinfóníuna og messuna í C-dúr. Leikhússtjórann samdi Mozart i samvinnu við Gottlieb Stephanie yngri sem skrifaði librettóið, en þeir höfðu unnið saman að Brottnáminu. Verkið segir frá daglegu amstri óperuleikstjóra og tilraunum hans til að setja upp óperu. Þótt Leikhússtjórinn þyki fremur léttvægt stykki, þá varð það þó til þess að Mozart fékk annað og meira verkefni, Brúðkaup Fígarós. Wolfgang Amadeus Mozart. Austurrískir söngvarar flytja þetta verk og er ekki að efa að þeir gera það vel að vanda. Upplagt að hvíla lúin bein eftir gamlárskvöldið fyrir framan skerminn. -AI. 18.55 Lnska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður.’ Þetta er síðasti þáttur- inn að sinni, og er hann tvöfalt lengri en venjulega. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.25 Götóttu skórnir. Bresk dans- mynd í léttum dúr, byggð á hinu þekkta Grimms-ævintýri, um prinessurnar sem voru svo dans- fiknar, að þær slitu upp til agna nýjum skóm á hverri nóttu. Þýð- andi Rannveig Tryggvadóttir. 22.15 Greifafrúin. (Die marquise von O). Þýsk-frönsk bíómynd frá 1976, byggð á skáldsögu eftir Heinrich von Kleist. Leikstjóri Eric Rohmer. Aðalhlutverk Edith Clever, Bruno Ganz, Peter Lúhr og Edda Seippel. Sagan hefst árið 1799. Rússneskur her ryðst með ránum og rupli inn í Ítalíu. Greifa- frúin af O. . . dvelst i virki, þar sem faðir hennar er herstjóri, og þvi ná Rússarnir á sitt vald eftir harða baráttu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.50 Dagskrárlok. CLE0 í WINCHESTER - sjónvarp nýársdag M. 23,05: BÍTLALÖGOG JÓLASÁLMAR Á fimmtudag sýnir sjónvarpið fjölbreyttasta allt frá lögum eftir íslendingum að góðu kunn, þau hafa mynd þar sem Cleo Laine syngur í Bítlana þá Lennon og McCartney og haldið hér hljómleika við góðar dómkirkjunni í Winchester. Dóm- upp í hina virðulegustu jóiasálma. undirtektir og má fullyröa að margir kirkjan i Winchester er ævagömul og John Dankworth hefur útsett tónlist- fagni sýningu þessarar myndar með glæsileg mjög og með Cleo syngur ina og leikur einleik á saxófón. Cleo þeim. kór dómkirkjunnar. Lagavaliö er hiö Laine og John Dankworth eru Þýðandi er Ragna Ragnars. Með Cleo Laine syngur kór dómkirkjunnar. Ferðir séHeyfisbif reiða um áramótin Félag sérleyfishafa Umferðarmiðstöðinni v/Hringbraut — Rvík I.HVERAGERÐI Sér. Selfoss hf. aka um Hveragerði í sambandi við áætlun sína til Selfoss. Sömu brottfarar timareru frá Rvik. ogáætlun tilSclfoss. Frá HVERAGERDI er farið 30 min. cftir brottfarartíma frá Selfossi. Sjá nánar áætlun til SELFOSS. REYKHOLT Frá Rvík Sérlhafi: Sæmundur Sigmundsson Miðvikudagur 3l.des. gamlársd. kl. 13.00 Fimmtudagur I. jan. nýársd. cngin ferð AKDRKYRI Isérlhafi: Norðurlciö hl'.l Þriðjudagur 30. des Föstudagur 2. jun. BISKUPSTUNGUR Isérlcyfishafi: Sérl. Sell'ovs hf.l Þriðjudagur 30. des Miðvikudagur 31. des. (gamlársd. Fimmtudagur I. jan nýársd. Frá Rvik kl. 08.00 kl. 08.00 Frá Rvík kl. 18.00 engin ferð engin ferö Frá Akurevri kl. 09.30 kl. 09.30 Frá (ievsi kl. 14.15 kl. 08.00 kl. 16.45 IIVKRAGERÐI Sérl. hafi: Kristján Jónsson Miðvikudagur 31. des. gamlársdagur Fimmtudagur. 1. jan. nýársd. Frá Rvik kl. 15.30 sunnudagsáæll. HÖFN í HORNAFIRÐI Sérlhafi: Austurleið hf. — Aðöðru lcytieróbrcytt áætlun - Frá Rvík Að öðru leyli cr óbrcytt áællun — Þriðjudagur 30. dcs Miðvikudagur 31. dcs. gamlársdag KEFI.AVÍK Sérlhafi: S.B.K. Miðvikudagur 31. dcs. gamlársd. kl. 08.30 engin ferð Frá Rvik síðasta fcrðkl. 15.30 IIRUNA- OG GNÚPVERJAHR. Frá Rvik (sérlhafi: Landleiðir hf.) Miövikudagur3l.des. gamlársd. kl. 13.00 Fimmtudagur 1. jan. nýársd. cngin ferö Föstudagur 2. jan. kl. 18.30 Aðöðru leyti er óbreytt áætlun - HVOLSVÖLI.UR (sérlhafi: Austurleið hf.) Miðvikudagur 31. des. gamlársd. Fimmtudagur. í. jan. nýársd. Frá Rvik kl. 13.30 cngin fcrö Frá Búrfelli cngin ferö engin ferð kl. 09.00 Frá Hvolsvelli kl. 09.00 cngin ferð MOSFF.LLSSVEIT Frá Rvík Sérl.hafi: Mosfellslcið hf. Miðvikudagur 31. des. gamlársd. siðasta ferð kl. 15.20 Fimnitudagur I. jan. nýársd. engin ferð — Aðöðru leytieróbreyttáætlun — Ólafsvik — Hellissandur Sérl.hafi: Sérl. HelgaPétursson hf. Miðvikudagur 31. des. gamlársd. Fimmtudagur I. jan. nýársd. Föstudagur 2. jan. Frá Rvik engin ferð engin fcrð kl. 09.00 og 20.00 — Að öðru lcyti er óbrcytt áællun - — Að öðru leyti er óbrcytt áætlun — — Eftir 4. jan. tekur vetraráætlun gildi - Frá llveragerði — Að öðru leyti er óbreylt áætlun — kl. 09.30 sunnudagsáætl. Frá Höfn cngin ferð k 109.00 Frá Keflavík siðasta fcrðkl. 15.30 SELFOSS Sérl. hafi: Sérl. Selfoss hf. Miðvikudagur 31. des. gamlársd. Fimmtudagur 1. jan. nýársd. Frá Rvik Frá Reykholti kl. 11.45 cngin fcrð Frá Selfossi kl. 09.00.13.00. 15.00 kl. 09.30. 13.00 kl. 20.00 kl. 18.30 — Aukafcrðer kl. 23.00 20. des. frá Rvik til Selfoss.aðöðru lcyti cr óbreytt áætlun — 2. SELFOSS Til Eyrarbakka og Stokkseyrar er ekið á sömu timum og til Selfoss. Frá Stokkseyri er farið 30 min.áður en brottfarartimi er frá Selfossi. Frá Evrarbakka cr farið 20 min. áður en brottfarartimi er frá Selfossi. BÖRGARNES Frá Rvik Frá Borgarncsi (sérl. hafi: SæmundurSigmundsson) — Aðöðru leyli cr óbrcytt áællun r- Miðvikudagur 31. des. gamlársdagur kl. 13.00 kl. 13.00 Fimmtudagur 1. jan. nýársdagur kl. 20.00 kl. 17.00 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Frá Rvik Frá Klaustri — Aö öðru levli cr óbrevtt áællun — Sérl.hafi: Austurleið hf. Þriðjudagur 30.dcs ’ kl. 08.30 cngin ferð GRINDAVIK Frá Rvik Frá Grindavik Miðvikudagur 31. dcs. gamlársdag cngin fcrð kl. 13.15 Isérl. hafi: Þingvallaleiðhf.) Miðvikudagur 31. des. gamlársd. cngin ferö kl. 13.00 KRÓKSFJARÐARNfö Frá Rvik Frá Króksfjnesi Fimmtudagur l.jan.nýársd. cngin l'erö engin ferö Sérlhafi: Vestfjaröaleið Föstudagur 2. jan. kl. 11.00 og 18.30 kl. 13.00 Þriðjudagur 30. des. kl. 08.00 kl. 14.00 — Að öðru lcyli cr óbrevtt áællun — Föstudagur 2. jan. kl. 08.00 kl. 14.00 IIÓLMAVlK Frá Rvik Frá llólmavik LAUGARVATN Frá Rvik ' Frá l.augarvatni (sérl. hafi: Guðmundur Jónasson hf.l Sérl. hafi: Ólafur Kctilsson Þriðjudagur 30. dcs. engin ferö kl. 09.00 Miðvikudagur 31. dcs. gamlársdag kl. 15.30 kl. 08.30 , . Fimmtudagur 1. jan. nýársd. cngin fcrð engin fcrð Fösludagur 2. jan. kl. 08.00 cngin ferð Laugardagur 3. jan. engin ferö kl. 09.00 — Að öðru leyti er óbrcytt áællun — Stykkishólmur — Grundarfjörður Sérl.hafi: Sérl. Helga Péturssonar hf. ’Miðvikudagur 31. des. gamlársdag. Fimmtudagur I. jan. nýársd. Föstudagur 2. jan. Frá Rvik engin ferð cngin fcrð kl. 09.00 og 20.00 Frá Stykklshólmi cngin fcrð cngin fcrð kl. 18.00 — Aðöðru leyli er óbreytt áællun — - Eftir 4. jan. tekur vetraráætlun gildi - ÞORLÁKSHOFN Sérlhafi: Kristján Jónsson Miðvikudagur 31. des. gamlársd. Fimmtudagur I. jan. nýársdag Frá Rvík kl. 15.30 kl. 22.00 Frá Þorlákshöfn kl. 09.30 kl. 19.30 Frá Rcykjalundi síðasta ferðkl. 15 engin fcrð Frá Hcllissandi Vinsamlegast athugið að ferðir eru einnig til og frá Þorlákshöfn i sambandi við ferðir HERJÓLFS. — Að öðru leyti er óbreytt áætlun — .55 cngin ferð engin fcrð kl. 17.00 PAKKAAFGREIÐSLA BSl Böggla- og pakkaafgreiðsla sérleyfishafa i Umferðarmiðstöðinni er opin um jól og áramót sem hér segir: Miðvikudagur 31. des. gamlársdag kl. 07.30— 14.00 Fimmtudagur I. jan. nýárdag Lokað Að öðru leyti er afgreiðslan opin virka daga kl. 07.30 — 22.00 og laugardag kl. 07J0 — 14.00. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR UM FERÐIR SÉRLEYFISBIFREIÐA UM ÁRAMÓTGEFUR BSÍ UMFERÐARMIÐSTÖÐINNISÍMI 22300.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.