Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980 23 Me ssur [★★★★★★★★★★★ ★★ ★★★★★★★★ IDAD^A Starr'mg JACK BENSON fi JOHYCIVERA ROBINLOCKLEY VIOLET LAKSON RETA LANSING Ný amerísk lauflétt gamansöm mynd af djarfara taginu. Marteinn er nýsloppinn úr fangelsi og er kvennaþurfi. Hann ræður sig i vinnu i antikbúð. Yfirboðari hans er kona á miðjum aldri og þar sem Martcinn er mikið upp á kvenhöndina lendir hann i ástarævintýrum. Leikarar: Jack Benson Astrid Larson Joey Civera Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ----------------STRANGLKGA BÖNNUÐINNAN 16 ÁRA ★ AÐVÖRUN: Fólki sem likar illa kynlifssenur eða erótik er eindregið ráðið frá þvi að sjá myndina. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ÁRBÆJARPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftan- söngur í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 6. Nýárs- dagur: Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2. Sunnu- agur 4. jan.: Barnasamkoma i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. II. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Gamlársdagui: Aftansöngur i Laugarneskirkju kl. 6. Sunnud. 4. jan.: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Árni BergurSigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 i Breiðholtsskóla. Sunnud. 4. jan.: Barnaguðsþjónusta i Brciöholtsskóla kl. 10:30. árd.Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Árni Gunnarsson alþingismaður flytur stólræðuna. Sunnud. 4. jan.: Messa kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Sunnud. 4. jan.: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Kl. 6 aftansöngur. Sr. Þóir Stephensen. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. II. Biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson predikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Kl. 2 hátiðarguðsþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Sunnud. 4. jan.: Messa kl. II. Sr. Þórir Stephensen. HAFNARBÚÐIR: Gamlársdagur: Kl. 3 áramóta- messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Nýársdagur: Kl. 10 messa. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHFIMILIÐ GRUND: Gamlársdagur: Aftan söngur kl. 2. Sr. Kristján Róbertsson messar. Fri kirkjukórinn syngur. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA OG HÓLAPRESTAKALL: Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6 siödegis i safnaðarhcimilinu að Keilufelli 1 Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Sunnud. 4. jan.: Guðsþjónusta kl. 2. Örn B. Jónsson djákni predikar. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór 5. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA:Gamlársdagur: Aflansöngur kl. 6. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 2 (athugiö timann). Sr. Karl Sigur björnsson. Sunnud. 4. jan.: Messa kl. II. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Gamlársdagur: Messa kl. 5:30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Sunnud. 4. jan.: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 4. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Nýársdagur: Hátiðar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sunnud. 4. jan.: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Garðar Cortes flytur hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar ásamt kór Langholtskirkju. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur: Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Predikun Ingi Karl Jóhannesson. Garðar Cortes flytur hátíöarsöngva Bjama Þorsteinssonar ásamt kór Langholtskirkju. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónssón. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöng- ur kl. 18 'í umsjá Ássafnaðar. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. (ekki 11 eins og auglýst er í frétta- bréfi). Sunhud. 4. jan.: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. I lvÞriðjud. 6. jan.: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Sr. Guðmundttr Óskar Ólafss. Nýársdagur: Guðsþjón- usta kl. 2.'vSr. Frank M. Halldórsson. Sunnud. 4. jan.: BarnasamBoma kl. 10:30. Sr. Guðmundur óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2. $r, Guðmundur Óskar Ólafsson. ,r\ ■ SELJASÖKN: Gamlársdagur: Aftansöngur aðSelja- braut 54 kL 18. Nýársdagur: Guðsþjónusta aðSelja- braut kl. 14. Sunnud. 4. jan.: Barnaguðsþjónustur i ölduselsskóla og aö Seljabraut 54 kl. 10:30. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÓKN: Gamlársdagur: Aftan- söngur i Félagsheimilinu kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnud. 4. jan.: Barnasamkoma kl. 11 i Félagsheimilinu.Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN I REYKJAVlK: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. (i.Nýársdagur: Hátlðarmessa kl. 2. Organleikari Sigurðui Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FRÍKIRKJAN I HAFNARFIRÐI: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Jón Mýrdal við orgelið. Sr. Bernharður Guðmundsson predikar. Safnaðarstjórn. PRESTAR I REYKJAVlKURPRÓFASTSDÆMI halda hádegisfund í Norræna húsinu mánudaginn 5. jan. FlLADELFlA REYKJAVÍK: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ræðumaður Einar J. Gislason. Áramótaguðsþjónustur NESKALIPSTAÐARAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9—12. Nýársdagur lokað. SAUÐÁRKRÓKSAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9—12. Nýársdagur lokað. SELFOSSAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9—12. Nýársdagur lokað. STYKKISHÓLMSAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9— 12. Nýársdagur bakvakt. MOSFELLSAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9—12. Nýársdagur lokað. VESTMANNAEYJAAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9—12. Nýársdagur lokað. ÞORLÁKSHAFNARAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 10—12. Nýársdagur lokað. Upplýsingar Leigubif reiðar um áramótin Borgarbllastööin: Akstur eins og venjulega. BSR: Akstur eins og venjulega. BSH: Akstur eins og venjulega. Bæjarleiðir: Akstur eins og venjulega. Hreyfill: Akstur eins og venjulega. Steindór: Akstur eins og venjulega. Opnunartími ÁTVR Gamlársdag 31. jan. er opið til hádegis. Nýársdag er lokað. 29. des. og 30. des. er opið til kl. 18. Verzlanir Verzlanir verða opnar á gamlársdag til hádegis. lokað verður á nýársdag. Bilanir Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri. simi 11414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Nýársdagur: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Haraldur Guðjónsson og Ólafur Jónsson. FRÍKIRKJAN I HAFNARFIRÐI: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátiðarmessa kl. 14. 14. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Gamlárs dagur: Áramótamessa kl. 18. Emil Björnsson. HRAFNISTA HAFNARFIRÐI: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Sigurður H. Guðmundsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftan- söngurkl. 18. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Gamlársdaguir: Aftansöngur í Hveragerðiskirkju kl. 18. ÍSAFJARl/ARPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur i Isafjarðarkirkju kl. 18. Nýársdagur: Messa í Hnifsdalskapellu kl. 17. SYSTRAHEIMILIÐ GARÐABÆ: Gamlársdagur: Hámessa kl. 18. KEFLAVlKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöng- ur kl. 18. Nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Jóhann Einvarðsson, alþingismaður flytur hátiðar ræðu. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Ræðumaður Þorgeir lbsen skólastjóri. Sóknar- prestur. Sjúkrahús Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnadeild Hringsins: Gamlársdagur og nýársdagur: Venjulegur heimsóknartimi. Heimsóknir fyrir foreldra á frjálsum tíma. BARNADEILD HRINGSINS: Gamlársdagur og nýársdagur: Venjulegur heimsóknartími. Heimsóknir fyrir foreldra á frjálsum tíma. BORGARSPlTALINN: Gamlársdagur: 13—22. Nýársdagur: 14—20. FÆÐINGARDEILD LANDSPlTALANS: Gamlársdagur og nýársdagur: Venjulegur heimsóknartimi. annars eftir umtali. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Gamlárs dagur: 15.30—16 og 19—21. Nýársdagur: 15.30— 16.30 og 20—21. GRENSÁSDEILD: Gamlársdagur: 13—22. Nýárs- dagur: 14—20. HAFNARBÚDIR: Gamlársdagur: 13—22. Nýárs- dagur: 14—20. HEILSUVERNDARSTOÐIN: Gamlársdagur: 13- 22. Nýársdagur: 14—20. ARNARHOLT: Gamlársdagur: 13—22. Nýársdagur: 14-20. KLEPPSSPÍTALINN: Gamlársdagur og nýárs- dagur: 15—21 eðaeftir umtali. KÓPAVOGSHÆLI: Eftir umtali. LANDSPÍTALINN: Gamlársagur: 18-21.'Nýárs- dagur: einsog venjulega. REYKJALUNDUR: Heimsóknartimi er allan daginn. SKÁLATÚN: Eftir umtali. VÍFILSTAÐASPÍTALI: Eftir umtali. TJALDANES: Heimsóknartími er frjáls. Heimsóknartími sjúkrahúsanna úti á iandi HEILSUHÆLI NLFÍ: Gamlársdagur og nýárs- dagur. Frjálsir heimsóknartímar. Hvíldartími er milli 13 og 14. Húsinu er lokað alla daga kl. 22.30 nema laugardaga kl. 23.30. SJÚKRAHÚSIÐ AKRANESI: Gamlársdagur 18-' 22.. Nýársdagur 14—16og 19—20. SJÚKRAHÚSIÐ AKUREYRI: Gamlársdagur 18- 21. Nýársdagur 14— 16 og 19—20. SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR: Gamlársdagur 15- l6og 18—22. Nýársdagur 13—15og 19—22. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKUR: Gamlársdagur frá kl., 18—21. Nýársdagur kl. 14-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS NESKAUPSTAÐAR: Gamlársdagur kl. 18—22. Nýársdagur kl. 15—16 og 19—21. SJÚKRAHÚS SAUÐÁRKRÓKS: Gamlársdagur 18—22. Nýársdagur 15—16og 19—19.30. SJÚKRAHÚS SELFOSS: Gamlársdagur 18-21. Nýársdagur 15—17og 19—19.30. SJÚKRAHÚS VESTMANNAEYJA: Gamlárs dagur 15—16og 19—22. Nýársdagur 13—22. VINNUHÆLID LITLA HRAUNI: Enginn heimsóknartími verður yfir áramótin. Læknar Neyðarvaktir tannlækna yfir áramótin Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands yfir áramótin verður í Heilsuverndarstöðinkni við Barónsstig sem hér segir: Gamlársdag frá kl. 14—15. Nýársdag frá kl. 14-15. Apótek Opnunartími apóteka úti á landi yfir áramótin AKRANESAPÓTEK: Gamlársdagur 9—12. Nýárs- dagur bakvakt. AKUREYRARAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9— 12. Nýársdagur frá kl. 11—12 og 20—21. STJÖRNUAPÓTEK: Gamlársdagur og nýársdagur lokað. BLÖNDUÓSAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9-12. Nýársdagur lokað. BORGARNESAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9— 12. Nýársdagur bakvakt. EGILSSTAÐAAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9— 12. Nýársdagur bakvakt. HÚSAVÍKURAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9— 12. N ýársdagur lokað. HVERAGERÐISAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9— 12. Nýársdagur lokað. ÍSAFJARÐARAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9— 12. Nýársdagur lokaö. KEFLAVlKURAPÓTEK: Gamlársdagur frá kl. 9- 12. Nýársdagur frá kl. 13—15. Hvað er á seyði um áramótín? $PS*Æír*,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.