Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980 Utvarp um áramótin... Finnsdóttir kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Vatnið. Barnatími i samvinnu við nemendur þriðja bekkjar Fósturskóla íslands. Stjórnandi: Inga Bjarnason. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Árnviðarsson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslen/kt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: — XII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um sinfóníur Mahlers. 17.20 Þetta erum við að gera. Börn i Hlíðaskóla í Reykjavík gera dag- skrá með aðstoð Valgerðar Jóns- dóttur. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einar Benediktsson skáld í augum þriggja kvenna. 1 þriðja og síðasta þætti talar Björn Th. Björnsson við Árnýju Filippus- dóttur. Samtalið var hljóðritað á afmælisdegi Einars 1964 og hefur ekki birzt fyrr. 20.10 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.40 Suðurlandsskjálfti. Þáttur um hugsanlegar jarðhræringar á Suðurlandi. Sagt er frá rannsóknum sem gerðar hafa verið á skjálftasvæðinu, og helztu viðbrögðum við jarðskjálftum. Umsjón: Jón Halldór Jónasson og Brynjar Örn Ragnarsson. 21.30 Islenzk popplög 1980. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara. Flosi Ólafs- son leikari les (26). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á síéttunni. Tiundi þátt- ur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla. Tiundi þáttur. Afrisk trúarbrögð. Þýðandi Björn Björnsson prófessor. Þulur Sigur- jón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar. Aðalefni þáttarins verður upprifjun efnis sem var í Stundinni okkar á ný- liðnu ári. Einnig rekja nemendur úr Kennaraháskóla Islands sögu jólasveinsins í máli og myndum, og fastir liðir verða i þættinum. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Vindar. Þorsteinn frá Hamri les kvæði sitt. 20.55 Gosið og uppbyggingin í Vest- mannaeyjum. íslensk heimilda- mynd um eldgosið í Heimaey árið 1973, eyðilegginguna, baráttu manna við hraunflóðið og endur- reisn staðarins. Myndina tók Heiðar Marteinsson. Jón Her- mannsson annaðist vinnslu. Magnús Bjarnfreðsson samdi handrit og er einnig þulur. 21.20 Landnemarnir. Bandarískur myndaflokkur. Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Englendingur- inniOliver Seecombe fær John Skimmerhorn til að fara til Texas, þar sem hann á að kaupa naut- gripi og ráða kúreka. Rekstrar- stjóri Skimmerhorns er hörkutólið Poteet. Flokkurinn lendir í marg- víslegum raunum á leiðinni frá Texas til Colorado. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Dagskrárlok. KLUKKUR LANDSINS - útvarp nýársdag kl. 21,45: Nýárshringing víða af landinu „Þessi þáttur hefur verið á dag- skrá útvarps, á hverjum nýársdegi í nær 20 ár,” sagði Magnús Bjarn- freðsson, sem er þulur í þætti sem nefnist Nýárshringing. „Fyrstu árin var verið að bæta inn í klukkum en síðustu 10 árin hefur þátturinn verið óbreyttur.” Árni Kristjánsson, sem var tónlistarstjóri útvarps, var upphafsmaður og driffjöður þessa þáttar, en Jón Sigurbjörnsson tæknimaður útvarps tók upp klukknahringingarnar. í þættinum heyrist í klukkum viðs vegar af landinu og Þorsteinn ö. Stephensen les sálm. Margir telja Húsavíkurkirkju eina fallegustu kirkju landsins og vera höfundi sinum, Rögnvaldi Ólafssyni arkitekt, til mikils sóma. Kirkjuna byggði Páll Kristjánsson kaupmaður á Húsavík, og var hún vigð 2. júni 1907. Kirkjan tekur 400 manns i sæti og sýnir það vel stórhug Húsvikinga á þeim tíma, en þegar kirkjan var tekin i notkun voru íbúar Húsavíkur á milli 3 og 4 hundruð. Margir þeirra, sem koma og skoða þetta fagra guðshús koma ekki siður til að skoða hina gullfallegu altaristöflu Sveins Þórarínssonar. DB-mynd: R.Th.S. FLUGELDAR Geysifjölbreytt úrval — Gerið verðsamanburð H <*§* ''Vúij'.'. »«/*,* 4% - *»***♦.., • «<***#*■_ * * «c ♦ * * * T «****♦»« **»«** /l ****** «**«**»**. : * ** X <í,» ****** *,* * « me.: : ■f ■ **%*[-*"y.ý*'* *:*.♦* x * :♦ * ' ‘ií.h ...»*♦****»*♦ * * t *'«♦»**::*,**;*;. ***************** *»♦*'♦*«**» ******* *»**»«^ **♦»*» ***** ;***•■* Y,** m ■** ■** . **+* ***** ::::: ******** ***«»x*»** & » * * * * * ■»•♦ »■ f********* ********** »**«♦**** ******»»«< *••*>♦♦>« %»«♦»*••*> .♦****♦«♦> íil'j.: : ■*%:: r • :««*»*• : *•* ♦ * .. 'sso, • * * * * x ♦ » * .* 4 **»♦*# ♦ * * » * P .*•:*. » * * * * ♦ ******* ♦ » * * » **«•»«♦»*♦**»♦ :••»»•♦»«*«••♦*»•••• •»*•**•«♦»•♦»♦«♦*>•♦ »«:•:»« » » * » ♦ <^,» **»**« *♦»«♦»•♦ •JBBko ♦• • ■ *»* ♦ * ff* »•♦••♦•♦> ♦» * ♦ »♦ *»»*♦««♦*•♦ • :-,■*» * ♦ * „ *********** ♦ ♦ » f i •>••* • - - - ••»♦»>••••»• .ISbK"&£,'•» / i ♦ » * C < ♦••«♦ * * * * «.,<»*. • * *.. \ •••••««••*• . •. f. ***** ****************************** iWgSPT/, ... * * * . * *•«••*»••>♦••♦***«.<•*»••••»..> WfSr* »*♦.•#*••♦*• **■ * *»♦*«♦*>. ** * * * * «♦** . ^VT* * * ** . »%*»««** ********* X ***** * **** y ****** X /./»■■' ******* <:♦»«»*♦* ♦*«♦»«♦♦♦**.>*♦***«♦*»»«*»**♦♦*■>* ************ + *«*»*»*»x.********.»*******x******»*.*«»**»«*>♦»*•■ * :n: ISÉyi ::::: • ............ ví . * * ****** > i'WvWjv;___ ::: ::::::::JW. :: •: • :i «*<*: »";•» «*♦**«♦'* ?: *. * * *:: :: y y.V'zml:::: i::::::::: : ' 1 «,»**».»«.»*»? 2« ....h; mé ■>♦.*>•*» *.* «♦»«*«••«****•«**•♦»« »«* ** ♦**,*♦**»* ♦* * * * ■** *:»•*•*' *.**+* +■+* * .* * **. »*:»* *■;* «» « *:» * • ■ x *:♦****♦**» x ♦ * >: *• ■♦■ » **i * * -»:♦ »,* «■» .*.*,*•• x ♦»>«. • • . ♦ » * » * * •x ♦:*.*. ***** Við höfum séð landsmömum fyrir áramótaflugeldum og neyðarmerkjum Í65 ár Skipablys—Skipaflugeldar—Okkar sérgrein. Fjölskyldupokar kr. 7.500 og kr. 15.000 ANANAUSTUM GRANDAGARDI - SÍMI28855

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.