Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 30.12.1980, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980 25 Ð KVATT MED BRENNUM Brennur á gamlárakvöld 1980 Raykjavlf Viö Sörlaskjól 44. Ábm. Heiðar Valdimarsson, Sörlaskjóli 50 R. Sörlaskjól-Hofsvallagata. Ábm. Ingólfur Guðmundsson, Sörlaskjóli 5 R. ViðSkildinganes. Ábm. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Skildinganesi 48 R. Við Bólstaðarhlið móts við Æfmgadeild. Ábm. Kjartan Norðdahl, Bólstaðarhlið 54 R. Hvassaleiti. Ábm. Rósar Eggertsson, Hvassaleiti 13 R. Við Reykjanesbraut í Blesugróf. Ábm. Tómas Sigurpálsson, Jöldugróf 13 R. Stekkjarbakki/Grænistekkur. Ábm. Gunnar Eyjólfsson, Gilsárstekk 6 R Mótsvið Ferjubakka. Ábm. Hannes Þór Ólafsson, Ferjubakka 10 R. Við Hjaltabakka. Ábm. Rikharður Árnason, Hjaltabakka 6 R Við írabakka. Ábm. Jón Kjartansson, írabakka 6 R. Við Vesturberg 137. Ábm. Þórarinn Hrólfsson, Vesturbergi 137 R. Við knattspyrnuvöU í Hólahverfi. Ábm. Birgir S. Hermannsson, Hrafnhólum 2 R. Ofan UnufeUs. Ábm. Sæmundur Gunnarsson, Unufelli 3 R. Við Suöurfell. Ábm. Karl Ásgeirsson, Valshólum 2 R. AustanTungusels. Abm; Jón<!)IafssonrStífluseU 1 R. Við íþróttasvæði Fylkis í Árbæjarhverfi. Ábm. Sigurbjörn Fanndal, Hraunbæ40 R. Við NorðurfeU. Ábm. Gestur Geirsson, NorðurfelU 7 R. Við Ægisiðu Ábm. Sigfús Sigfússon, Starhaga 6 R. Kópavogur í Kópavogi hafa verið leyfðar þrjár áramóta- brennur. í Vesturbænum verður brenna við Ásbraut. Hinar eru í austurhlutanum, vestan starfsvallar við Reynigrund, og á milli Smiðjuvegar og Hvannhólma. Hafnarfjörður Þann 29. desember höfðu nítján áramóta- brennur verið tilkynntar til lögreglunnar í Hafnarfirði, víðs vegar úr umdæminu. Að sögn varðstjóra munu þær allar vera með minnsta móti. Sú stærsta i Hafnarfirði er á svæði hjá Melhúsum á Hvaleyrarholti. Þá er önnur sæmilega stór suður af Setbergi í Kinnahverfi. Mosfellssveit í MosfeUssveit verða tvær brennur. Önnur er sunnan Teigahverfis, hin inni i Hliðatúnum. Seltjarnarnes Brenna Seltirninga verður á Valhúsahæð. Akureyri í höfuðstað Norðurlands verða tvær litlar áramótabrennur að þessu sinni. önnur verður við Aðalstræti. Hin vestan við Reynilund.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.