Dagblaðið - 08.01.1981, Side 18

Dagblaðið - 08.01.1981, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1981. Birna Ólafsdóttir, sem lézt 30. desember, fæddist 11. júli 1905 aö Birnufelli 1 Fellum. Foreldrar hennar voru Þórunn Kristrún Bjarnadóttir og Ólafur Bessason. Árið 1926 lauk Birna prófí frá Héraösskólanum á Laugum. Árið 1932 giftist hún Friðriki Helga- syni og bjuggu þau á Birnufelli á móti föður Birnu. Þau eignuðust 2 börn. Veðrið Gert er ráð fyrir austanátt og óljo- gangi á Vestuiiandi og annesjum fyrir norðan. Þurrt verður annars staðar. Klukkan 6 var vostan 3, skýjað og —1 stig í ReykjavQt, suðvestan 6, skýjað og 0 stig á Gufuskálum, suð- vostan 3, skýjað og —1 stig á Galtar- vita, hægviðri, skýjað og — 1 stig á Akuroyri, norðvestan 6, skafrenn- ingur og —4 stig á Raufarhöfn, norðvostan 2, skýjað og 1 stig á Dala- tanga norðvestan 4, skýjað og 2 stig á Höfn og norðvestan 5, léttskýjað og 1 stig á Stórhöfða. ( Þórshöfn var skýjað og 8 stig, snjókoma og —5 stig f Kaupmanna- höfn, skýjað og —2 stig (Osló, skýjað og —9 stig ( Stokkhóimi, þoka og 2 stig í London, skýjað og —7 stig í Hamborg, skýjað og —3 stig í Par(s, heiðskirt og -4 stig I Madrid, heið skirt og 7 stig I Lissabon og heiðskirt og —21 stig (Nevv York. Ingibjörg Pétursdóttir Reykjum, sem lézt 24. desember fæddist 20. september 1892 1 Svefneyjum á Breiða- firði. Foreldrar hennar voru Pétur Hafliðason og Sveinsína Sveinsdóttir. lngibjörg var í vist á nokkrum stöðum en lengst í Ólafsdal hjá Torfa Ólafs- syni, einnig var hún við nám og störf á ísafirði. Árið 1926 fluttist hún að Reykjum í Mosfellssveit þar sem hún bjó til æviloka. Ingibjörg var ein af stofnendum kvennadeildar SVFÍ í Reykjavík og var í stjórn hennar i 40 ár. Ingibjörg tók einnig þátt í að stofna kvenfélag Lágafellssóknar og var for- maður frá 1933-42. Hún var gerð að heiðursfélaga á 60 ára afmæli þess. Ingibjörg var í stjórn Kvenfélaga- sambands Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1937 til 1942 og var gerðað heiðurs- félga árið 1967. Árið 1916 giftist Ingibjörg Guðmundi Jónssyni, eignuðust þau 6 börn en misstu eina dóttur unga. Einnig ólu þau upp tvær stúlkur. William G. Burt sem lézt 21. desember, fæddist 14. október 1940 i Skotlandi. Hann kom til íslands árið 1966 og hóf þá störf hjá Álafossi. Hin síðari ár var sjómennska hans aðai- starf. Síðastliðin tvö ár var hann skipverji á vélskipinu Freyju úr Reykja- vík. Haraldur Guðmundsson klæðskeri, sem lézt 29. desember fæddist 9. Andlát Happdraettið „íslensk listaverk 1980" Dregið var í happdrættinu á aðfangadag jóla 1980 Vinningar komu á eftirtaiin númer: l. Vinningur á nr. 22558 21. Vinningur á nr. 16865 2. — 7768 22. — 5125 .3. 33999 23. — 4118 4. 16802 24. — 35484 5. — 18005 25. — 38958 6. — 17674 26. — 25183 7. 28572 27. — 36659 8. 27621 28. — 9503 9. — 7635 29. — 6266 10. 35325 30. ‘ — 22654 11. 35655 31. — 21585 12. — 34816 32. — 5433 13. 12127 33. — 14912 14. . 29991 34. ■ — 26681 15. 8124 35. — 25214 16. 15581 36. — 23058 17. 20235 37. — 31280 18. — 12896 38. — 10288 19. 20055 39. — 31887 20. — 16864 40. — 12758 Reykjavik 7. janúar 1981. Sjómannadagsráð HERRAMENN Ýmsir ágætir herramenn komu við sögu í ríkisfjölmiðlunum i gær- kvöldi. Fyrstur kom t.d. Herra Kjáni, en hann birtist á skjánum kl. 18 í gær. Ef einhverjir þekkja ekki þann herra þá býr hann i Dellulandi og vann til kjánalegra verðlauna fyrir. kjánalegustu hugmyndina í Dellu- landi. Annars eru þessir Herra- mannaþættir sem sjónvarpið hefur sýnt undanfarið i stað Barbapapa á- gætis barnaefni. Ekki sakar að hafa hinn fræga Guðna Kolbeinsson sem þul. í fréttatíma útvarpsins kom annar herramaður, fjármálaráðherrann okkar, Ragnar Arnalds, og hneykslaðist „svolítið” á úrskurði Kjaradóms um launahækkun þing- manna. Þessi sami herramaður birtist síðan í fréttatíma sjónvarpsins og hneykslaðist „svolítið” meira á Kjaradómi. Kannski hann hafi bara verið mest hneykslaður á því að ráðherrar skyldu ekki hækka i laun- um jafnmikið og óbreyttir þingmenn. Að minnsta kosti lagði ráðherrann á það mikla áherzlu að hann þyrfti ekki að afþakka neina launahækkun, þar sem honum heföi ekki hlotnazt hún. Þá vildi hann lika meina að þingmenn hefðu alls ekki hækkað í launum um 23%. Hann sagðist meira að segja hafa látið reikna fyrir sig út hversu mikil útgjaldaaukning þessi launahækkun yrði fyrir ríkissjóð og útkoman hefði verið 13—14%, þá geta allir séð að meðallaunahækkun þingmanna er aðeins 13—14%. Og þá vitum við það. Af öðru efni sjónvarpsins í gær- kvöldi horfði ég á þáttinn um á- fengisvandamálið. Það er ánægjulegt að sjónvarpið skuli vera orðinn sá miðill sem opnar augu fólks fyrir þessu stórkostlega vandamáli og sjúkdómi. Um leið og þessir þættir koma áfengissjúklingum til umhugsunar um sjálfan sig opna þeir einnig leið til umræðu og ekki sízt fyrir þá sem litið hafa áfengis- sjúklinga hornauga. -ELA. október 1903. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson og Guðrún Ólafs- dóttir. Hann fluttist ungur með for- eldrum sínum frá Aratungu í Staðardal að Berufirði í Reykhólasveit. Árið 1922 fluttist Haraldur til Akureyrar þar sem hann starfaði um skeið við vefnað. Hann nam klæðskeraiðn hjá Stefáni Jónssyni. Árið 1928 fluttist Haraldur til Reykjavíkur og vann lenst af hjá Andrési Andréssyni og á saumastofu Gefjunar. William Richards lézt 29. desember i Engelwood Hospital, N.J. U.S.A. Salómon Mosdal Sumarliðason lézt að heimili sínu, Skipasundi 61, hinn 6. janúar. Helgi Jónsson, Austurbrún 6, lézt að Hátúni 10B laugardaginn 3. janúar. Elinborg (Ebba) Gísladóttir, Ránar- götu 4, lézt í Borgarspítalanum 6. janúar. Hannes Sveinsson fyrrverandi hefilstjóri, Skriðustekk 23, sem lézt 31. des. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 9. janúar kl. 15. Guðrún Þorsteinsdóttir, ölduslóð 17 Hafnarfirði, verður jarðsungin frá dómkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 9. janúar kl. 14. Guðriður Ágústa Jónsdóttir lézt að Sólvangi 1 Hafnarfirði 7. janúar. Gunnlaugur Bárðason fyrrverandi verkstjóri, Skeggjagötu 15, lézt á' Landakotsspítala 7. janúar. Jórunn Jónsdóttir frá Birkibóli, Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, lézt 2. janúar. Útförin fer fram frá Borgarneskirkju laugardaginn 10. janúar kl. 13.30. Guðlaug Stefánsdóttir frá Þórukoti í Njarðvík verður jarðsungin frá Ytri- Njarðvíkurkirkju laugardaginn 10. janúar kl. 14. Gisli E. Guðnason húsvörður, Lyngheiði 7 Selfossi, andaðist í London 7. janúar. Jarðsett verður mánudaginn 12. janúar kl. 14 frá Selfosskirkju. Sigurdís Sigurðardóttir, Suðurgötu 37 Reykjavík, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 9. janúar kl. 13.30. Jóhann Jóhannsson fyrrverandi skóla- stjóri á Siglufirði verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Messur Háteigskirkja Mcssa og fyrirbænir kl. 20.30 i kvöld. Samkomur Eldra fólk í Háteigssókn Kvenfélag Háteigssóknar býður eldra fólki í sókninni til samkomu i Domus Medica sunnudaginn 11. janúar nk. kl. 15 stundvislega. Skemmtiatriði. Upplestur: Gisli Halldórsson leikari. Frú Sesselja Konráðsdóttir flylur Ijóö. Einsöngur. kórsöngur o.fl. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 S. 21715, 23515 Reykjavik: Skeitan 9 - S 31615. 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bilaleigubílum erlendis Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Margir laka úl máls, Samkomustjóri Daniel Glad. Iþróttir Grensáskirkja Almenn samkoma verður i Safnaðarheimilinu i kvöld. kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30: Nordisk julefest. Hclgi Hróbjartsson talar. Laut. Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna. Allir velkomnir. íslandsmótið í handknattleik Fimmtudagur 8. janúar. Laugardalshöll Valur-Fram I. deild karla kl. 20. K R-Þróttur 2. fl. karla A kl. 21.15 Fylkir-HK 2. fl. karla Bkl. 22. íþróttahúsið Selfossi Sclfoss-Grótta 2. fl. karla C kl. 20. Tónleikar Vínarkvöld Fimmtudaginn 8. janúar heldur Sinfóniuhljómsveit tslands tónleika i Háskólabiói og hcfjast þeir eins og að venju kl. 20.30. Tónleikum þessum hefur verið gefið nafnið „Vinarkvöld'* þvi að eingöngu verður leikin tónlist frá Vin. þ.e. úr óperettum eftir Strauss. Lehar. Stolz o.fl. Óperusöngkonan Birgit Pitsch-Sarata kemur gagngert frá Vin lil þess að syngja á þessum tónleikum. Stjórnandi cr Páll P. Pálsson. Aðaifundlr Aðalfundur kvennadeildar Fram Kvennadeild Fram heldur aðalfund sinn i Framheim ilinu laugrdaginn 10. janúar nk. kl. 14. Sölumannadeild VR Aðalfundur deildarinnar verður haldinn i kvöld. fimmtudaginn 8. janúar. að Hagamel 4 kl. 20.30. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Síðbúin þrettándagleði Karlakórinn Stefnir og leikfélag Mosfellssveitar halda þrettándagleði föstudaginn 9. janúar að Félagsgarði i Kjós og hefst hún kl. 21. Stcfnur. ciginkonur kórmanna. berp fram kaffi og kökur i hléi og að lokum verður stiginn dans. Skemmtun þcssa átti að halda 3. janúar cn var frestað vcgna veðurs. IliMil Sálarrannsóknarfélag íslands Almcnnur fundur verður haldinn i kvöld. fimnitu daginn 8. janúar. að Hallveigarstöðum við Túngötu kl. 20.30. Fundarcfni: Orn Guðmundsson varaforseti félags- ins flytur crindi um norska sjáandann og huglækninn Marcello Haugcn. Stjornmalafundir Almennur stjórn- málafundur Er þörf á frekari efnahagsaðgerðum? Þéirri spurningu svara Tómas Árnason viðskipia ráðherra og Guömundur G. Þórarinsson. alþingis maöur á almennum stjórnmálafundi að Hótel Hcklu i kvöld kl. 20.30. Skagfirðingar Sauðárkrókur Fundur verður haldinn i Framsóknarhúsinu. Sauðár króki i kvöld kl. 8.30. Dagskrá: Greint frá fjárveilingu í héraöiðá fjárlögum 1981. 2. Efnahagsráðstafanir rikisstjórnarinnar. Á fundinn mæta: Páll Pétursson. Stefán Guðniunds son og Ingólfur Guðnason. Allir velkomnir: Hofsós Vcrðum til viðtals i Höfðaborg. Hofsósi i dag. kl. 16.00 til 18.00. Páll Pétursson. Stefán Guðmundsson og IngólfurGuðnason. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamann, Nr. 4. — 7. janúar 1981 ai.id.yrir Einingk 1.12.00 ■Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadolar 6,230 6,248 8,873 1 Sterilngspund 15,080 15,123 18,635 1 Kanadadottar 5,251 5,267 5,794 1 Danskar krónur 1,0435 1,0485 1,1511 1 Norskar krónuc U188 1,2223 1,3445 ‘1 Sasnskar krónur 1,4340 1,4381 1,5819 1 Finnsk mörk 1,8347 1,6395 1,8035 1 Franskir frankar 1,3885 1,3925 1,5318 1 Belg. frankar 0,1998 0,2002 0,2202 1 Svissn. frankar 3,5499 3,5601 3,9181 1 GyHini 2,9543 2,9628 3,2591 1 V.-þýzk mörk 3,2113 3,2206 3,4278 1 Lirur 0,00875 0,00877 0,00745 1 Austurr. Sch. 0,4536 0,4549 0,5004 1 Escudos 0,1185 0,1188 0,1305 1 Pasetar 0,0789 0,0792 0,0871 1 Yen 0,03112 0,03121 0,03433 1 írsktpund 11,948 11,982 13,180 1 Sérstök dráttarréttindi 8,0135 8,0367 * Breyting frá siðustu skróningu. Simsvari vagna gt 'gisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.