Dagblaðið - 08.01.1981, Page 21

Dagblaðið - 08.01.1981, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. JANUAR 1981. .21 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 ! 1 Til sölu ! Til sölu Philips myndsegulbandstæki 1702 ásamt níu spólum. Uppl. i síma 96- 25197. Ný vönduð grænmetisvél meðstálfylgihlutum til sölu. Einnig járn- rúm með dýnu, nýr trébrauðkassi með spegli, 3 einnotaðar ferðatöskur og svart/hvítt sjónvarpstæki. 19 tommu. Uppl. í síma 78353 eftir kl. 20. Sérsmiðuð hillusamstæða, ' mjög falleg, til sölu á góðu verði. Á sama stað hjónarúm. Uppl. i sima 52264. Bilasaia. Til sölu er góð bílasala í fullum rekstri. Góð velta, rriikil laun. Mjög gott tækifæri fyrir duglegan mann. Tveir’ menn gætu aukið fjölbreytni og umsvif. Þeir sem áhuga hafi sendi tilboð til auglýsingadeildar DB merkt „Bílasala 929” fyrir I7.janúarnk. Til sölu 1/7 hluti i Cessnu 172 árg. ’75. Uppl. í síma 40846 eftir kl. 20. I Óskast keypt ! Öska eftir að kaupa vel með farið rafsuðu- og logsuðutæki. Símar 27244 og 92-7178. Óska eftir að kaupa allskyns áhöld tilheyrandi veitinga- rekstri (grillstað) og kjötvinnslu. T.d. niðurskurðarhníf, stóra og góða hakka- vél, hrærivél (Björninn eða Hobart), vacum pökkunarvél, grillhellur og alls kyns smááhöld og jafnvel hvað sem er (bakkar, dallar, skálar og þess háttar). Uppl. gefur Jói i síma 92-8121. Kaupi bækur og alls konar timarit, yngri og eldri.j Guðmundur Egilsson, SkruddanJ 1 Laufásvegi 1, sfmi 21290. Tjaldvagn óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—781. í Verzlun ! Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. H Fyrir ungbörn ! Til sölu barnarúm, leikgrind og bílstóll. Uppl. í sima 92- 2664. Vcl meðfarinn Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 1700 nýkr. Uppl. í síma 17908. I Vetrarvörur ! Vélsleði árg. ’75 til sölu. Uppl. i 20.30 á kvöldin. síma 76629 eftir kl. Vélsleði árg. ’80, Pantera 5000 í lokaðri kerru, til sölu. Uppl. í síma 73454 eftir kl. 7. Q Húsgögn ! jBorð ogóstólar og skenkur úr tekki til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41410. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- j sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna 'svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegiri 'bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, komm- óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- borð og bókahillur, stereoskápar, renni- brautir og vandaðir hvildastólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, vegg- samstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu jum land allt. Opið á laugardögum. , 'Gott plussklætt sófasett lil sölu. Lítur vel út. Uppl. i sima 85109 eftir kl. 17. Ódýrt-ódýrt. Barna- og unglingahúsgögn. Stök skrif- borð og svefnbekkir. Sambyggt fata- skápur, skrifborð og bókahillur eða fata- skápur, skrifborð, bókahillur og rúm. Stakar bókahillur, veggeiningar. o. fl. Vandað. Ur spónaplötum, málað eðaj ómálað. Tökum á móti sérpöntunum. Skáli sf„ Norðurbraut 39 Hafnarfirði.j sími 50421. Teppi Ódýr gólfteppi. Þýzk, einlit teppi úr akryl og póliamid i þrem litum á aðeins 9.500 gkr, 95 nýkr. jferm. Teppaþjónustan hf. Auðbrekku , 44, sími 42240. I Kvikmyndir ! iKvikmyndaleigan. jLeigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- 'myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón jog lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu íúrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. !í síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. 'lKvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og, löngum útgáfum. bæði þöglar og með : hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, 'Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, ! Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.i j Marathon Man, Deep, Grease, God- ; father, Chinatown, o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir- ; liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu 1 óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga.nema sunnudaga sími 15480. ,Véla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka 'dagakl. 10—19 e.h. laugardaga kl. 10— i 12.30, sími 23479. 1 Hljómtæki ! Yamaha MS 6 samstæða, 2x25 wött, útvarp, segulband (dolby) og plötuspilari, til sölu. Uppl. í síma 14708eftirkl. I8ídag. ITil sölu Kenwood magnari, 'Kenwood plötuspilari og Marantz há- talarar. Uppl. í síma 92-1872. I Hljóðfæri ! Kimbara bassi til sölu, taska fylgir. Uppl. i sima 51350 eftir kl. 5. 'Vamaha rafmagnsorgeí. Ný orgel í miklu úrvali. Tökum einnig inotuð orgel í umboðssölu. öll orgel yfir- farin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni, 2 sitni 13003. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21a,sími 21170. Til bygginga ! Húsbyggjendur. .Til sölu 170 ferm af glerull i mottunt. :15x 122x58 cm. Uppl. í sima 86704. f Dýrahald ! 3 mjög fallcgir hvolpar fást gefins. Uppl. i síma 35652. Kettlingar ,fást gefins. Uppl. i síma 76788. Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) S5 LOFTNE Faj>mt‘nn annast uppsetninjju á TRI AX-loftnctum fyrir sjónvarp — FM sterco ojj AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lajjnir, ársábyrjjö á efni oj> vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSIMI 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, ktöld- og helgarsimi 21940. FERGUS0N RCA amerískur myndiampi Varahtuta- og viðgeröaþjónusta. Orri Hjaitason Hagamel 8 — Sími /6/39 Er stíflað? Fjarlægi stfflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skdla út niðurföll i hila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. jValur Helgason. sími 77028 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Simar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar Kjarnabomn! ! jTökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. ]Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. SGröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprenj*ingar og fle Þ fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 <23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 *fTökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- jklæðiíingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. yGirðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ Í SÍMA 23611 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr voskum. wc rorum. baókerum og mðurföllum. notum n> og fullkonun utki. rafmagnssmgla. Vamr ntenn. Upplýsingar i sima 43879 Stífluþjónustan Anton AAalstainuon. c Bílaþjónusta ) Bílasmiðja Sturlu Snorrasonar Dugguvogi 23. — ’ Simi86150 I Kvöldsími 17923. ; Breytum Pick-up : í lúxusjeppa I Vanir menn. c Verzlun ) HiLrri HlbTI VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81565, - 82715, - 44697 {Laigjum út: Traktorspressur Gröfur HILTI-naglabyssur Hrærivélar HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Slýpirokkar Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Vibratora Kerrur Rafsuðuvélar Juöara Dilara Stingsagir Hestakerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf. ft-iiLrri Miuri ^ Önnur þjónusta Húsaviðgerðir, Klæði hús með áli og stáli, set harðplast á gluggakistur og borð, gluggaþéttingar, fræsi glugga og set í tvöfalt gler. annast almennar húsaviðgerðir. Uppl. í síma 13847. Annast almennar húsaviðgerðir. BALDVIN & ÞORVALDUR söðlasmiðir Hlíðarvegi21 Kópavogi Sími 41026 íslenskum hestum hæfa best íslensk reiðtygi

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.