Dagblaðið - 08.01.1981, Side 25

Dagblaðið - 08.01.1981, Side 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1981. 25 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐflÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 9 SjáðuI.Þeir segja í Vestfirska fréttablaðinu að bleikskinnar hafi fundið upp nýja öryggisaðferð í bílunum Þeir setja loftbelg framan við farþegana svo þeir sleppi ómeiddir úr árekstri. Mér sýnist sú aðferð líka notuð hér. I Innrömmun I Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld og tekin i umboðssölu. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl. 11—19 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10— 18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun. Laufásvegi 58.simi 15930. Disco ’80 vill bjóða ykkur vandað diskótek með réttri tónlist. allt frá léttum völsum niður i nýjasta diskó og allt þar á milli. Við bendum á að dans- og tízku- sýningarnar eru vinsælar sem skemmti- atriði i samkvæminu. Góður tækja búnaður ásamt alls kyns Ijósasjóvum. sem er að sjálfsögðu innifalið i verðinu. Disco '80. diskótek nýjunganna. Leitið upplýsinga i sima 85043 og 23140. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið i röð. Líflegar kynningar og dans- stjórn i öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi ljóskerfa, samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasími 50513 eftir kl. I8 (skrifstofusími 22188). Ath. samræmt verð félags ferða- diskóteka. Félagasamtök — starfshópar. Nú sem áður er það „TAKTUR" sem örvar dansmenntina í samkvæminu með taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs- hópa. „TAKTUR" tryggir réttu tóngæðin með vel- samhæfðum góðum tækjum og vönum mönnum við stjórn. „TAKTUR” sér um jólaböliin með öllum vinsælustu íslenzku og erlendu jólaplötunum. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. „TAKTUR” sími 43542 og 33553. Diskótekið Dollý Um leið og víð þökkum stuðið á liðandi ári viljum við minna á fullkomin hljóm- flutningstæki, hressan plötusnúð, sem snýr plötunum af list fyrir alla aldurs- hópa, eitt stærsta ljósashowið. Þriðja starfsár. Óskum landsmönnum gleði- legra jóla. Skífutekið Dollý, simi 51011. Umboðsskrifstofan Sam-bönd auglýsir: Getum útvegað eftirtalda skemmtikrafta til hvers kyns skemmtanahalds. Rokkhljómsveitirnar: Brimkló. Utangarðsmenn. Start. Fimm. Geimsteinn. Tivoli, Mezzoforte. Stjáni blundur. Tíbrá. Metal. Lögbann. Lager og Goðgá. Danstríóin Aria og Haukar. Jass- og danshljómsveitin Nýja kompaníið. Jasskvartett. Reynis Sigurðsson. Skemmtikraftarnir Magnús og Jóhann. Laddi. Guðmundur Guðmundsson eftirherma og búktalari og Jóhannes grinari. Allar uppl. á skrif stofunni frá kl. I—6. Sími 14858. Diskótekið Donna. Diskótekið Donna, sem allir vilja. Spilum fyrir félagshópa. unglingadans- leiki. skólaböll og allar aðrar skemtanir. Fullkomin Ijósashow ef þess er óskað. Höfum allt það nýjasta í diskó. rokki og gömlu dönsunum. Reyndir og hressir plötusnúðar, sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338 frá kl. 6-8. Ath. samræmt verð félags ferðadiskóteka. I Ýmislegt D Bilastæði. I umferðaröngþveitinu er gott að eiga fast bilastæði i miðbænum. Hef sjö laus stæði að Lindargötu 15 tii leigu. Uppl. i síma 18895. Örn Viðar. Barnagæzla Óska eftir að taka 2—5 ára barn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í Holtahverfi. Uppl. í sima 66970. Únglingsstúlka óskast til að gæta barns á kvöldin í gamla vesturbænum. Uppl. I sima 26467 eftir kl. 19 á kvöldin. Ég er finn strákur, 2 vikna og bý I Norðurmýrinni. Vill ekki einhver passa mig hluta úr degi frá febrúarbyrjun—meðan—niimtma min vinnur úti. Vinsamlegast hnngið í sima 15973. Fóstrageturtekið börn í gæzlu. hefur leyfi. Uppl. í síma 77398. I Kennsla D Óska eftir kennslu i ensku, einkum er varðar viðskipta- hliðina. Uppl. i síma 76367 eftir kl. 6. Öska eftir kennslu í stxrðfræði fyrir nemanda i 9. bekk. Uppl. í síma 74450. Kennsla f postulinsmálun að hefjast aftur. innritun Postulínsstofan. sima 13513. Enska og danska. Les með skólafólki, get bætt við mig fáeinum nemendum. Uppl. I sima 19838. í Tapað-fundið 6 Tapazt hefur silfurtóbaksbaukur, tappalaus, hjá Þórscafé. Finnandi vinsamlegast skili tóbaksbauknum á auglýsingad. DB. Fundarlaun. Framtalsaðstoð Skattgreiðendur: Ef þú ert einn þeirra. sem telja sig greiða of háa skatta ættir þú að kynna þér ný- útkomið sérrit okkar um framtöl til skatta og útsvars. Þar er að finna allar helztu leiðeiningar. auk margra nýrra valkosta í framtalsgerð. Sendið nafn og heimilisfang ásamt 50 nýkr. merkt Lög- fræði og skattaráðgjöf. Post Restante. 105 Reykjavík og við sendum ritið um hæl. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, félög og fyrir- tæki. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G. Þorvaldz, Suðurlandsbraut 12. simar 82121 og 45103. Húsasmfði. Tökum að okkur innréttingar á húsum. Smiðum skápa og sólbekki. þéttum glugga og hurðir. Uppl. i sima 52233 og 92-6061. Samningagerð allskonar tek ég að mér, svo sem kaupsamninga- og afsalsgerð, skuldabréf. leigusamninga. verksamninga, félagssamninga. erfða- skrár og kaupmála, svo og skipti á búum og fleira. Uppl. í síma 15795 Þormóður Ögmundsson. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasímum og innanhússímakerfum. Sérhæfðir menn. Uppl. i síma 10560. Tveir trésmiðir taka að sér alla viðgcrða- og breytinga vinnu. Einnig nýsmíði. Uppl. í síma 26639 og 52865 eftirkl. 7. Trésmiöur getur bætt við sig verkefnum í viðhaldi. nýsmíði. glerísetningu og fleiru. Vönduð vinna. Uppl. i sima 42005 eftir kl. 7 á kvöldin. Pipulagnir. Alhliða pipulagningaþjónusta. Uppl. i síma 25426 og 45263. Stifla — hreinsun. Stíflist fráfallsrör, vaskar, baðkör. hand- laugar eða wc. hringið þá ,við komum eins fljótt og auðið er. Simar 86457 og 28939. Sigurður Kristjánsson pípu- lagningameistari. Er trekkur if húsakynnunum, þéttum með hurðum og opnanlegum fögum með Neoprine- PVC blöðkulistum. Yfir 20 tegundir, af prófílum, t.d. listar á þröskuldslausar Ihurðir og sjálfvirkur listi á bílskúrs hurðir og fleira sem þenst út við lokun. Leysum öll þéttivandamál. Sími 71276. JRJ bifreiðasmiðjan hf„ Varmahlið Skagafirði. sími 95-6119. Yfirbyggingar á Toyotu pickup. fjórar gerðir yfirbygginga fast verðtilboð. Yfir- byggingar á allar gerðir jeppa og pickupa. Lúxus innréttingar í sendibila. Yfirbyggingar, klæðningar, bilamálun og skreytingar. Bílaréttingar. bílagler. JRJ bifreiðasmiðjan hf. I bióðleið. Dyrasimaþjónusta. Viðhald. nýlagnir, einnig önnur raf- virkjavinna. Sími 74196. Lögg. raf- virkjameistarar. $ 9 Hreingerníngar Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti, Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 aura afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn.sími 20888.__________________ Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Wif hreingerningaþjónusta. Tökum aðokkur hreingerningar, á stiga- göngum, íbúðum og fleiru. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna i síma 77035. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun ;með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur. 9 ökukennsla Ökukennsla—æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið. Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Nemendur greiði einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar ökukennari. simi 45122. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 38265. 17384. 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Ökukennsla. æfingatímar. ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar: Þórir S. Hersveinsson 19893 Ford Fairmounl 1978 33847 Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501 Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 Friðbert P. Njálsson BMW320 1980 15606 12488 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galanl 1980 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson ToyotaCrown 1980 77248 Guðmundur G. Pélursson Mazda 1980hardtopp 73760 GunnarSigurðsson ToyotaCressida 1978 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Helgi Jónatansson, Keflavik, Ðaihatsu Charmant 1979 92-3423 Helgi Sessiliusson Mazda 323 1978 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704 Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980 33165 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.