Dagblaðið - 15.01.1981, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 15.01.1981, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1981. v Dagblað án ríkisstyrks Sérstaklega fóðraðír kanadiskfr kvenkuldaskór Litur: Brúnn -(37.200) ^ ___i EskHjörður: Sólarkaffi ogrjóma- pönnu- kökur Á þriðjudaginn sáu Eskfirðing- ar sólina í fyrsta skipti á þessu ári. Ég skrapp niður á bæjar- skrifstofu eftir hádegið. Á leið- inni fann ég ilmandi lykt leggja úr húsunum. Hér á Eskifirði er föst venja að drekka sólarkaffi með rjómapönnukökum eða ekta grautarlummum. Eskfirðingar fengu eftir helgi tilkynningu um fasteignagjöld sin, en þau hafa verið hækkuð um 50% frá fyrra ári að sögn Ás- geirs E. Jónssonar bæjarstjóra. Ásgeir sagði að um áramótin hefðu verið komin inn 87% álagðs útsvars ársins 1980 en í fyrra hefði verið búið að borga 93%. Þarna kemur sennilega til langt stopp hjá togurunum á síð- asta ári. Bæjarstjórinn sagði enn- fremur að bæjarráð væri að vinna að fjárhagsáætlun bæjarins fyrir næsta ár, því verki yrði sennilega lokið eftir um það bil tvær vikur. Hér er blankalogn og heiðskírt, litil snjór, en hálka mikil á götum, svo að það ætti enginn að fara út nema á broddum. Regína, Eskifirfli. Innflutningur hftfara þrefaldaðist á s/. ári Loftför á skrá á íslandi í árslok 1980 voru alls 196. Þar af voru 172 flugvél- ar, 3 þyrlur og 21 sviffluga. Skrásett var á árinu 51 loftfar en 17 voru af- skráð. Aldrei áður hafa svo mörg loftför verið flutt til landsins. Munar þar mest um einkavélar en áhugi á einkaflugi hérlendis hefur farið mjög vaxandi undanfarin ár. Að sögn Skúla Sigurðs- sonar hjá Loftferðaeftirlitinu eru ný- skráningar loftfara hérlendis þrefalt fleiri í ár en yfirleitt hefur verið. Sagði hann að æ fleiri legðu stund á flugnám eingöngu til einkaflugs en áður hefðu menn farið út í flugnám til að afla sér atvinnuprófs. Flestar af þeim einkavélum sem flutt- ar voru inn fóru til Reykjavíkur. Mikill. áhugi hefur vaknað á einkaflugi í kringum nokkra flugvelli úti á landi, t.d. á Selfossi, i Borgarfirði og á Sauðárkróki en þar fjölgaði lendingum um 250% á árinu, aðallega vegna skóla- og einkaflugs. 62 ný einkaflugmannsskírteini voru gefin út á árinu, 114 flugnemaskírteini (sóló), 10 atvinnuflugmannskírteini (3. fiokks), 3 skírteini 2. flokks atvinnu- prófs og 2 fiugstjóraskírteini. -KMU. Mikill flugáhugi hefur vaknað i kringum marga flugvelli úti á landi. DYRUNUMLOKAD ÁNÝNASiSTANN - sem kom í tslenzka sendiráðið í París og leitaði hælis á fslandi íslenzk stjórnvöld hafa formlega vísað á bug beiðni franska nýnasista- foringjans Marc Frederiksens um landvist á íslandi sem pólitískur flóttamaður. Frederiksen kom tvi- vegis í íslenzka sendiráðið í París fyrir jólin í þeim erindagjörðum að leita hælis á fslandi. Dómsmálaráðu- neytið tók ákvörðun í málinu á dög- unum og utanríkisráðuneytið fól sendiráðsmönnum ytra að tilkynna nasistaforingjanum afstöðu stjórn- valda á íslandi. Dómsmálaráðuneytið telur Frederiksen ekki uppfylla skilyrði flóttamanns samkvæmt alþjóða- samningum. Ennfremur er bent á að hann hafi hlotið 18 mánaða fangelsis- dóm vegna brota á lögum um bann við andróðri gegn mönnum vegna kynþáttar, litarháttar o.s.frv. -ARH. SaÆDé LAUGAVEGI 74 SIM117345 Sparískór — götuskór — kuldaskór og ýmislegt fieira. SKÓBÚÐIN LAUGAVEG1100 Kuldastígvél K'- Teg. 1680 Litur: Vinrautt rúskinn Loðfóðruð og með hrágúmmisólum Stœrðir 36—41 rúskinn Með renniiás, loðfóðruð og með hrágúmmisóia Stærðir 36—41 Teg. 681 Litur: Lillabrúnt rúskin.• Loðfóðruð og með hrágúmmisólum Stærðir 36-41 Ve'? K' Verð 97,70 Teg. 1840 Litír: Blágrátt svarteða i græntrúskinn Loðfóðruð og með hrágúmmi- sófum. Með og án renniláss Stmrðlr 38-41 Litír: Svart, brúnteða vinrautt rúskinn Loðfóðruð og með hrágúmmisóia Stærðir 36-41 Skóverzlun Póstsendum Þórðar Péturssonar Kirkjustræti 8 v/Austurvöll Laugavegi 95 Sími 14181 Simi 13570

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.