Dagblaðið - 20.01.1981, Side 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981.
11
Katrfn VÉ á strandstað skðmmu áður en tókst að koma taug yfir 1 hana úr Þórunni Sveinsdóttur
DB-myndir Einar Ólason.
Tókst að draga Katrínu á flot
sex skipverjuni var bjargað í land
Vestmannaeyjabáturinn Katrín var
dreginn á flot úr fjörunni við Nýja-
Ós vestast á Skeiðarársandi. Það tókst
að koma taug á milli bátsins og Þór-
unnar Sveinsdóttur VE. Hins vegar
gekk það ekki með varðskipið Tý, sem
einnnig var á strandstað, þar eð það
strandaði við Nýja-Ós í gærmorgun.
Báturinn var á netaveiðum er óhappið
varð, Næsti bátur, Þórunn Sveins-
dóttir, kom þegar að strandstaðnum,
svo og varðskipið Týr. Björgunarsveit-
in á Klaustri brauzt í skafrenningi og
kulda niður í fjöruna og einnig voru
björgunarmenn frá Keflavíkurflug-
velli í viðbragðsstöðu.
Það var um klukkan hálfsex sem
Katrín var dregin á flot. Þá voru
norðan sex til sjö vindstig á strand-
staðnum og mikill skafrenningur á
Skeiðarársandi. -ÁT-
N
Norðan sex til sjö vindstig voru á strandstaónum er taug var látin reka frá Katrfnu
yfir i Þórunni Sveinsdóttur með gúmbjörgunarbát. 1 fyrstu tilraun tókst siðan að
draga bátinn á flot. Fremst á myndinni eru björgunarsveitarmenn frá Kirkjubæjar-
klaustri, þá kemur Katrfn, Þórunn Sveinsdóttir og yzt er varðskipið Týr.
Mikið brim var á strandstaðnum er blaðamaður og Ijósmyndari Dagblaðsins flugu yflr. Svona litu aðstæður út úr 500 feta
hæð.
JnEWLErr^ packard hewlett Jip^ PACKARD HEWLETTPACKARD HEWLETT ihfL PACKARD HEWLETT ^PACKARD^
Einkaumboð á Islandi fyrir vasa- og borðtölvur — Upplýsingar, sala, þjónusta STALTÆKI, Bankastrætis simi 27510 I