Dagblaðið - 21.01.1981, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 21.01.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1981 c i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Tapað-fundið i Rautt seðlaveski með persónuskilríkium tapaðist siðast liðinn föstudag. liklega i Bókabúð Máls og menningar eða nágrenni. Finnandi vinsamlegast hringi i sínia 24241 kl. 9 til 6 eða 32943. Fundarlaun. Karlmanns-tölvuúr (ZKON) tapaðist i gær á leiðinni l'rá Austur bæjarskóla niður á Njálsgotu. Uppl. i sima 73232 cftir kl. 7 á kvöldin. Fundar laun. 1 Einkamál Ungur niaður sem getur ekki átt barn óskar að kynnast cinhleypri móður. Svar leggist inn á DB merkt ..Pabbi". Biorvþma-dagatalið l'yrir árið 1981 er komið. Nú er bc/l að byrja nýtt ár mcð rétta lifshrynjandi. Samræmi við clskurnar fylgir. Trún aður. Sími 28033 kl. 17—19 virka daga. Maður óskar að kynnast slúlku. 20— 30 ára. hel/t hjúkritnarkonu eða hárgreiðsludömu. 111') ekki skilvrði. Svar leggist inn á DB merkt ..Kytini 870". i Tilkynningar 8 Aðalfundur lyftingadeildar KR verður haldinn miðvikudaginn 28. .ianúar kl. 20 i KR-húsinu við Frosta skjól. Fundarcfni: Venjuleg aðalfundar störf. c Skemmtanir ] 8 Félagasamtök—starfshópar. Nú sem áður er það ..TAKTUR" sem örvar dansmenntina i samkvæminu ntcð taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs- liópa. „TAKTUR" tryggir réttu tón- gæðin með vel samhæfðum góðum tækj um og vönurn ntönnum við stjórn. „TAKTUR" sér um tónlistina fyrir þorrablótin og árshátiðirnar rneð öllum vinsælustu islenzku og erlendu plötun um. Ath: Samræmt verð félags ferða- diskóteka. „TAKTUR" sími 43542 og 33553. Disco ’80 vill bjóða ykktir vandað diskótek með rétlri tónlist. frá léttum völsum i nvjaslu diskó og allt þar á milli. Við bendum á að dans- og lizkusýningarnar okkar eru vinsælar sem skemmtiatriði i sam kvæminu. fullkominn tækjabúnaður ásarnt alls kyns. Ijósasjóum. scm er að sjálfsögðu innifalið i verðinu. Diseo '80. diskótck. nýjunganna. I.eitið upplýsingu i sima 85043 og 23140. Samræmt verð lélags ferðadiskóteka. Diskótckið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimmla árið i röð. Liflegar kynningar og dans stjórn i öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi Ijóskcrfa. samkvæmislcikir og dinncrtónlisl |wr scm við á. Hcimasimi 50513 cflir kl. 18. skrifstofusimi mánti dag. þriðjudag. miðvikudag frá kl. I5- I8 22I88. Ath.: samræmt verð lélags l’erðadiskóteka. Diskótekiö Donna. Diskótekið Donna þakkar stuðið á liðnu ári og býður gleðilegt ár. Spilum fyrir árshátíðir, félagshópa, unglingadans- leiki, skólaböll og allar aðrar skemmt- anir.' Fullkomið Ijósashow ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt í diskó. rokki og ról og gömlu dansana. Revnslurikir og hressir plötusnúðar sem( halda uppi stuði frá bvrjun til enda. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338. Ath. samræmt verð lclags ferðadiskó teka. c Framtalsaðstoð 8 Aðstoö við gerð skattframtala einstaklinga og minnihátl ar rekstraraðila. Ódýr og góð þjónusta. Pantið timaisíma 44767. Skattframtöl. Tek að mér gerð skattlramtala I vrir ein staklinga. Þorvaldur Baldurs. viðskipta fræðingur. Reynimel 84. sími 28I45. Framtalsaðstoö — bókhald. Skattframtöl einstaklinga og lögaðila ásamt tilheyrandi ráðgjöf og bókhalds- aðstoð. Simatímar á morgnana frá kl. 10 til I2. öll kvöld og um helgar. Ráðgjöf Tunguvegi 4. simi 52763. Skattframtöl 1981. Tek að mér gerð skattframtala fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Pétur Jónsson viðskiptafræðingur. Melbæ 37. sínii 72623. Framtalsaðstoð — Bókhald. Veiti aðstoð við skattskil. bókhald. gerð ársrcikninga og rckstraráætlanir fv'rir einstaklinga og l'yrirtæki. Jóhann Sehcving viðskiptafræðingur. simi 66694. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl. bókhald og uppgiör fyrir einstaklinga. félög og t'yrir tæki. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G. Þorvaldz. Suðurlandsbraut 12. simar 82121 og 45103. Framtalsaðstoð — bókhaldsaðstoð. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga. Bók hald uppgjör og skattframtöl fyrir ein staklinga með rekstur. Hægt að fá viðtalstíma á kvöldin og um helgar. Ábyrg og örugg þjónusta allt árið. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa Skúlagötu 63, 3. hæð, sími 22870. Skattframtöl. Framtöl fyrir cinstaklinga standa nú yfir. Þcir sem óska aðstoðar hafi sam band sem allra l'yrst þar sem framlals frestur rennur út 10. feþ. nk. lnginnmd ur Magnússon. Birkihvammi 3. Kópa vogi.sinii 41021. I Hreingerníngar 8 Þrif hreingerningarþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppa hreinsun i íbúðum stigagöngum og stofnunum með nýrri háþrýsti- djúphreinsivél. þurrhreinsun fyrir ullar teppi ef með þarf. einnig húsgagna hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Þrif, hreingerningar. teppahreinsun. Tökum að okkur hrcingerningar á ibúðuni. stigagöngum og stofnunum. einnig leppahreinsun rneð nýrri djúphreinsivél sem hreinsar mcð góðum árangri. Vanir og vand virkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukurog Guðmuíidur. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullartcppi ef þarf. Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 aura afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Ema og Þor steinn.simi 20888. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón usta. Einnig teppa og húsgagnahreins un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. 1 Þjónusta 8 Tck að mér alls kyns tiðhald. viðgerðir og breylingar á raflögnum. Uppl. i síma 75886. I’ipulagnir-hreinsanir. l.eggjum hitalagnir. vatnslagnir. I'rárennslislagnir. tengjum hreinlætis tæki. lækkum hitakostnað. s.s. með •Danfoss. Tilboð ef óskað cr. Hreinsum fráfallslagnir. úli seni inni. Góð Jþjónusta. Upplýsingasimar 28939 og 86457. Siguröur Kristjánsson pipulagningameislari. Múrviðgerðir-llísalagnir. löktim að okkur l'lisalagnir. skraul hleðslu og múrviðgerðir. Simar 53856 og 54204 el'tir kl. 7 á kvöldin. I agmenn Dvrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á idvrasímum. Uppl. i sima 39118. Mannhroddar kosta miklu minni en heinhrot og þjáningarnar sem peim fylgja. Margar gerðir mannbrodda lást hja eftirtöldum skósmiðuni: , 1. (iisla Ferdinandssvni. I.ækjargötu 6a Rvk. 2. Gunnsteini I.árussyni. Dunhaga 18. Rvk. 3. Helga Þorvaldssvni. Völvulelli 19 Rvk. 4. Sigurði Sigurðssvni. Austurgölu 47 Hf. 5. Hallgrími Gunnlaugssyni. Brekku götu 7 Akureyri. 6. Fcrdinand R. Eirikssyni. Dals hrauni 5 111' ’ 7. Halldóri Guðbjörnssyni. Hrisateig 19 Rvk. 8. Hafþóri E. Bvrd. Garðastræti I3a Rvk. 9. Karli Scsari Sigmundssyni. Hanira borg 7 Kóp. 10. Herði Stcinssyni. Bergstaðastræli 10 11 . Sigurbirni Þorgcirssyni. Haaleitis braut 68 Rvk. Dyrasimaþjónusta. Önnunist uppsetningar og viðgerðir á dyrasimum og innanhússimakerfum. :Sérhæl'ðir menn. Uppl. i sima 10560. Trésmiður getur bætt við sig verkum. Viðgerðir, breytingar og nýsmíði. Gerir verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 66459. JRJ bil'rciðasmiöjan hf., Varmahlið Skagafirði. sirni 95-6119. Yfirbyggingar á Toyotu pickup. fjörar gerðir.yfirbvgginga f3sl verðtilboð. Yl'ir- bvggingar á allar gerðir jeppa og pickupa. Lúxus innréttingar i sendibila. Yfirbvggingar, klæðningar. bílamálun og skrcviingar. Bílaréttingar, bilagler. JRJ bifrciðasniiðjan hf. í þjóðleið. Fr trekkur i húsakynnunum. þéttum með hurðuni og opnanlegum fögum með Neoprine- PVC blöðkulistum. Yfir 20 tegundir. al prófílum, t.d. listar á þröskuldslausar hurðir og < sjálfvirkur iisti á bilskúrs hurðir og flcira sem þenst út við lokun. I.eysum öll þéttivandamál. Simi 71276. Pipulagnir. Alhliða pipulagningaþjónusta. Uppl. i sima 25426 og 45263. I Ökukennsla 8 Okukennsla—æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg an hátl. Glæsileg kennslubifreið. Toyota ('rown 1980 nicð vökva- og vcllistýri. Nemcndur greiði einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari. sinii 45122. Okukennsla, æfingatimar, hæfnisvótt- orð. Kenni á ameriskan F'ord Fairmont. tímafjöldi við liæfi hvers einstaklings. Okuskóli og öll pról'gögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þcss er óskað. Jóhann (i. (iuðjónsson. siniar 38265. 17384. 21098. Okukennarafélag Íslands auglýsir. Okukcnnsla. æfingatimar. ökuskóli og óll prófgögn. Okukcnnarar: (iuðlaúgur Fr. Sigmundsson 77248 l'ovota ('rown 1980 Guðmundur (i. Pétursson Mazda I980hardtopp 73760 (iunnar Sigtirðsson lovota ('ressida 1978 77686 (ivlfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Halllriður Stel'ánsdóttir Ma/da 626 1979 81349 Helgi Jónatansson. Keflavik. Daihatsu Charmant 1979 92-3423 Helgi Scssilíusson Ma/da 323 1978 81349 Jóhanna (iuðmundsdótlir Datsun V 140 1980 77704 Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bil'hjól. 66660 Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728 Þórir S. Hersvcinsson Ford Fairmont 1978 19893 33847 Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bil'hjólakennsla. 71501 Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 Friðbert P. Njálsson BMW320 1980 15606 12488 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.