Dagblaðið - 19.02.1981, Síða 24
24
Ct
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. FEBRUAR 1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
Óska eftir startara
í V6 Mucik ’62. Uppl. í síma 93-6216.
Disil-vél.
Til sölu 70 hestafla Benz 220 dísil-vél
ásamt öllum fylgihlutum, svo sem
vökvastýri og sjálfskiptingu. Er í bíl.
Verðhugmynd 8000.-. Uppl. í síma
30135 og 85066. ■
Jeppaeigendur.
Monster Mudder hjólbarðar, stærðir
lOx 15, I2xl5, 14/35x15, 17/40x15.!
17/40x16,5,10x16,12x16. j
Jackman sportfelgur, stærðir 15x8.
15x 10,16x8, I6x 10(5,6,8gala).
Blæjur á flestar jeppategundir.
Rafmagnsspil 2 hraða, 6 tonna togkraft
ur.
KC-ljóskastarar.
Hagstæð verð.
Mart sf., Vatnagörðum 14, sími 83188.
Óska eftir að kaupa bil
sem þarfnast viðgerðar. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 77942.
Plymouth Barracuda ’67
til sölu, 8 cyl., 273 cub. vél og 4ra gíra
beinskipting. Billinn selzt hæstbjóðanda
i þvi ástandi sem hann er. Uppl. í síma
77559 eftirkl. 17.
Óska eftir að fá 3ja-4ra
stafa G-númer 1 skiptum fyrir 3ja stafaj
Y-númer. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 13.
H—607.
Til sölu Rambler Classic
árg. '66. Uppl. í síma 72637 eftir kl. 19.
Chevrolet árg. 1955 til sölu.
Tilboð. Uppl. i sima 93-1643.
Til sölu notaðir varahlutir i:
Citroen GSárg. ’7I,
Citroen DSárg. ’73,
Cortinu árg. ’67 til ’70,
VW 1300 árg. ’70 til ’73,
Franskan Chrysler 180 árg. ’71
Moskwitch árg. '74.
Skoda llOLárg. ’74,
Volvo Amazon árg. '66.
Volvo 544 (kryppa) árg. ’65,
FíatóOOárg. ’70
Fíat 124 Special T árg. '72
Fíat 125 P og ítalskan árg. '72
Fíat 127 árg. 73,
Fíat 128 árg. '74,
Fíat 131 árg. '75,
Sunbeam 1250árg. '72,
Sunbeam 1500árg. ’72,
Sunbeam Arrow árg. ’71.
Hillman Hunterárg. '72,
Singer Voguc árg. ’71,
Willysáig 46.
Ford Galaxie árg. '65,
VW Fastback árg. ’69,
VW Variant árg. ’69.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Viðgerðir á sama stað. Rennunt ventla
og ventilsæti. Bílvirkinn, Siðuntúla 29.
Sími 35553 á vinnutíma og 19560 á
kvöldin.
skrautvörum
fyrir ferminguna
Hringið í dag og við
póstsendum strax
Sálmabók ni/nafnt'.vllinnu.70,30 kr.
Vasaklúfar í sálmabók...frá 10,00 kr.
Hvítar slæður...............29,00 kr.
Hvltir crepehanskar..........33,00 kr.
50 stk. scrvíettur með nafni oj» ferm-
ingardegi áprentað.........81,00 kr.
Stórt fermingarkerti m/mvnd. 26,00 kr.
Kertastjaki f. f. kerti.frá 17,00 kr.
Kertahringur úr blómum......40,00 kr.
Kökustyttur.............frá 16,25 kr.
Blómahárkambar.............frá 14,10 kr.
Fcrmingarkort......frá 2,45 til 11,60 kr.
Biblía,skinnband, 18 X 13 cm. 185,25 kr.
KIRKJUFELL
Klapparstíg 27
sími 91 21090
ÓMÖGULEGT!
Eg vil ekki fá sand á s
fs milli tánna.
Ekkert nema sandur
og sandur og sandur.
Volvo-Malibu.
Tilboð óskast í Volvo 144 árg. ’74,
skemmdan eftir veltu. Einnig til sölu
Chevrolet Malibu 350 cub. árg. 73.
Mjög fallegur utan sem innan. Uppl. i
sima 43665 og 45669 eftir kl. 7.
Bilabjörgun—varahlutir.
Til sölu varahlutir í
Morris Marína
Benzárg. 70
Citroen
Plymouth
Malibu
Valiant
Rambler
Volvo 144
Opel
Chrysler
VW 1302
Fíat
Taunus
Sunbeam
Daf
Cortina
Peugeot
og fleiri
Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að
okkur að flytja bíla. Opiðfrá kl. 10—18.
Lokað á sunnudögum. Uppl. i síma
81442.
interRent
ti- it \ car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14-S 21715,23515
Reykjavik: Skeifan 9 - S 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
FILMUR QG VELAR S.F.
SKÓLAVÖRDUSTÍG 41 - SÍMI2023S.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
til leigu við Bolholt, ca 80 ferm. Litum á
hluta af húsnæðinu sem lager eða
geymslupláss. Uppl. í síma 25491 eða
40882.
Fiskverkunarhúsnæði.
50— 150 fm fiskverkunarhús með eða án
kæligeymslna óskast á Reykjavíkur- eða
Reykjanessvæðinu. Fiskbúð eða hluti i
fiskverkunarhúsi hentaði vel. Tilboð
sendist DB merkt „Fiskverkunar-
húsnæði’’ sem fyrst eða fyrir 14. febr.
’8I.
<
Húsnæði í boði
i
Til leigu 4ra herb.
íbúð i Seljahverfi til leigu nú þegar.
Reglusemi og góðrar umgengni krafizt.
Tilboð sendist DB fyrir 23. feb. merkt
„Seljahverfi 10”.
Til leigu 3ja herh.
ibúð í nýlegu hverfi i Kópavogi. Tilboð
sendist DB fyrir 20. feb. merkt „Ibúð
I00”.________________________________
Til leigu.
4ra herb. íbúð í Hólahverfi, i Breiðholti.
Leigist til l. okt. nk. eða hugsanlega
lengur. Tilboð sendist DB fyrir I. marz
nk. merkt „ 1234”.
3ja herb. ibúð i vesturbæ
til leigu frá 10. marz til I. des. Tilboð
sendist augld. DB fyrir sunnudag merkt
„VesturbærOl".
Ný 2ja herb. ibúð
á góðum stað, ca. 50 ferm., ásamt
innibilastæði til leigu I.-5. marz, fyrir
umgengnisgott, reglusamt fólk. Hentug
útivinnandi hjónum. Leigutími I—1 1/2
ár. Ársfyrirframgreiðsla nauðsynleg. Sá
gengur fyrir sem getur boðið
reglusömum manni hæga, hreinlega
vinnu (ekki verksmiðjustörlj. Tilboð
með greinargóðum uppl. sem verður
öllum svarað sendist DB fyrir 24.
febrúar merkt „Marz — 81 — 5”.
Leigjendasamtökin.
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfunt I
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskaðer. Opiðmillild. 3og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími
27609.
I
Húsnæði óskast
t
Tvær ungar stúlkur
utan af landi meðeitt barn óska eftir 2ja
herb. íbúð sem fyrst. Helzt nálægt
miðbænum. Erum í fastri vinnu. Uppl. í
síma 82764 eftir kl. 7.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð
til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Nánari uppl. í síma 17718.
Hljómsveit óskar
eftir æfingahúsnæði. Uppl. í síma 86173
eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að taka húsnæði
á leigu 180—250 ferm. fyrir verkstæði.
Helzt í Rvk. sem fyrst. Uppl. í síma
21078 alla virka daga.
Vantar gott herb.
eða stofu með lítilsháttar eldunar-
aðstöðu, helzt sem næst sundlaug
Austurbæjar. Uppl. í sima 15047.
Þritugur karlmaður
i góðri stöðu óskar eftir að taka I —2ja
herb. ibúð á leigu í mið- eða vesturbæ
Reykjavíkur. Uppl. i sima 29230 kl.
16—18.
Námsfólk utan af landi
óskar eftir húsnæði i Rvik sem fyrst.
Erum tvö i heimili. Öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. gefnar í síma
72943 eftir kl. 5.
Ábyggilcg 5 manna
fjölskylda óskar eftir 4—6 herbergja
ibúð — einbýlis- eða raðhúsi til leigu í
Garðabæ. Kópavogi eða Hafnarfirði.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Úppl. í síma 66064 eða 42406.
Ungt barnlaust par
í háskólanámi óskar eftir íbúð. Uppl. i
sima 44901 eftirkl. 5.
Bílskúr óskast
til leigu í 4—6 mán. Uppl. i síma 30026
eða 81897 eftir kl. 19 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu
einstaklingsíbúð eða herb. Uppl. í síma
83361 milli kl. 12 og 3 í dag og á
morgun.
Okkur vantar 3—5 herbergja
ibúð. Erum á flækingi með 3 börn. Við
getum borgað 1000—1600 á mánuði.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 22351.
I
Atvinna í boði
8
Rösk stúlka vön bókbandi
og frágangsvinnu i prentsmiðju óskast
strax, hálfan daginn. Uppl. i Stimpla-
gerðinni, Hverfisgötu 50, sími 10615.
Óskum eftir að ráða
afgreiðslustúlku til starfa. Yngri en 20
ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma
73532 eftir kl. 5 ídag.
Verkamenn vantar
í byggingavinnu. Uppl. i síma 92-8294.
Grindavík.
Vil ráða lagtækan mann
til framleiðslustarfa, helzt vanan raf-
suðu og logsuðu. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftirkl. 13.
H—722
Ræsting.
Kona óskast til að ræsta stigagang í 4ra
hæða blokk. Uppl. í síma 39865.
Saumakonur.
Okkur vantar saumakonur og konu til
að sníða. Pólarprjón hf„ Borgartúni 29,
simi 29095.
I
Atvinna óskast
8
Atvinna óskast.
27 ára maður með meirapróf og
rútupróf óskar eftir vinnu viðakstur eða
létt störf. Uppl. í síma 93-2463.
16árapiltur
óskar eftir atvinnu. Allt ntögulegt
kemur til greina. Uppl. í síma 77367.
Sendistarf.
Er 16 ára, vantar einhverja vinnu til
dæmis við sendistörf. Get unnið allan
daginn. Hef skellinöðru. Sími 42526.
25 ára stúlka óskar
eftir vinnu fyrir hádegi. Er vön skrif-
stofu- og afgreiðslustörfum. Uppl. i
síma 43876.