Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981. 25 g DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 9 g Til sölu m Til sölu oliuofn (Indíáni). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. _________________________H—023. Til söiu ónotað hálft golfsett (Stylist U.S.A). Innihald: 1 poki (strigi). Kylfur I, 2, 3, 5, 6, 7. 1 stykki Sandwedge. Verð 2500. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 13. H—019. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Herra terylenebuxur á 150,00 kr, dömubuxur úr flanneli og terylene frá 140 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, simi 14616. . Til sölu. Lítið notuð Tylö gufubaðstofa með til- heyrandi ofni. Uppl. á daginn í síma 84866 og i síma 26658 eftir kl. 7. Til sölu er fataskápur, 1,25x65, og einnig hlaðrúm. Uppl. í sima 74069. Bileigendur-Iðnaðarmenn. Ódýr rafsuðutæki, kolbogasuðutæki (raflogsuða), topplyklasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, bremsu- dæluslíparar, eylindersliparar, hleðslu- tæki, borvélar, hjólsagir, stingsagir, handfræsarar, beltaslípivélar slípikubb- 'ar, hefibekkjaþvingur, útskurðar- fræsarar, hraðastillar, 550 W, slípi- rokkar, rafmagnssmergel, lóðbyssur, málingarsprautur, afdráttarklær, fjaðra- gormaþvingur, skiðabogar, jeppa- bogar, toppgrindur. — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf., Ármúla 1, sími 84845. Saia og skipti auglýsir. Seljum meðal annars: Rússneskt sendi- ráðsskrifborð, mjög vandað. 25 ára sænsk borðstofuhúsgögn, skenkur, stórt hringlaga borð ásamt 10 stólum, upplagt til dæmis í fundarherbergi. Stór, ódýr eldhúsinnrétting. Tveir fataskápar sem passa I horn. Veggsamstæða, skápar og hillur ásamt palesander viðarklæðningu. Sala og skipti, Auðbrekku 63, sími 45366, kvöldsimi 21863.______________ Eldavél og fsskápur til sölu. Uppl. í síma 43318. Stálberg, Hamarshöfða 2, framleiðir til sölu réttingarganga fyrir bílaverkstæði, blikkbeygjuvélar, ramma- pressur, fjölblaðasagir, spónpressur, spónskurðarsagir og ýmsar aðrar fram- leiðsluvélar. Leitið upplýsinga. Mjög* hagstætt verð. Stálberg, sími 30400. Opiðeinnigá laugardögum. Óskast keypt Óska eftir að kaupa vel með farinn tjaldvagn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—036. Kaupi bækur, gamiar og nýjar, stór og smá bókasöfn, gömul upplög og einstakar bækur, heilleg tímarit og smáprent, gömui islenzk póstkort, Ijós- myndir, gömul verkfæri, islenzkan tré- skurð og silfur. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, Reykjavík, sími 29720. Óska eftir heddi á Allegro 1500 árg. 77. Uppl. hjá auglþj. DB ísima 27022 eftirkl. 13. H—18. Óska eftir að kaupa fjarstýrð flugmódel, allar tegundir koma jtil greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 127022 eftirkl. 13. ____________________________H—900 Ágætu prjónakonur. Við viljum láta ykkur vita að við getum ekki tekið fleiri peysur i bili. Við auglýs- um þegar við byrjum aftur að taka á móti. Með beztu kveðjum. Akrar sf. Sími 75253. Vil kaupa notaðan búðarkassa i góðu ásigkomulagi. Uppl. i síma 84450 frá kl. 9—18. Köfunargræjur óskast keyptar eða hluti af græjum. Einnig óskast þrýstipressa fyrir kafara kúta, stór gúmmíbátur og einnig disilvél i bíl. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 38863 næstu daga. lvar. Þjónusta Þjónusta Þjónusta . " ,v : . Pípulagnir -hreinsanir - Er strflað? Fjarlægi strflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. c þjónusta 13847 Húsaviðgerðn' 13847 Klæði hús með áli, stáli,,bárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. Heimilistækjaviðgerðir Gerum við þvottavélar, þurrkara. kæliskápa. frystikistur og eldavélar. Breytingar á raflögnum og nýlagnir. Snögg og góð þjónusta. Reynið vipskiptin og hringið I sima 83901 mi"ik'9 °g'2 f h Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9. Dyrasímaþjónusta Viðhald, nýlagnir, einnig önnur raflagna- vinna. Sími 74196. Löggildur rafvirkjameistari. iBIAÐIB Garðahéðinn Forvinnur og fullvinnur alla hluti til járnsmíða. Efnissala, efnisútvegun, sandblástur, klipping, beyging, götun, völsun, rafsuða.CO2 suða. GARÐAHÉÐINN Stórás 4—6, Garðabæ, sími 51915. Jarðvinna-vélaleiga MURBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Harðarson, Vélalelga SIMI 77770 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun i húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefðn Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskac er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF Símar: 28204—33882. IIP TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Slmar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivólar Hitablósarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvólar Beltavélar Hjóisagir Steinskurðarvél Múrhamrar Traktorsgrafa til snjómoksturs jmjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu !og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. 1 símum 85272 og 30126. 4» v Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. íUppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs iábyrgð á efni og vinnu. OTVAWÚriRKJA MtlSTAfll siá SJONVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Siðumúla 2,105 Reykjavik. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. Sjón varpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bt'rgslaðastræli 38. Dag-, ktöld- og hvlgarsimi 21940. LOFTNE Fagmenn annast uppsetningu á ___ TRIAX-loftnetum fyrir sjónvarp — IFIVI stereo og AlVl. G'erum tilboð í loftnetskerfi, endurnvjum eldri lagnir, ársábyrgð á efni otf vinnu. Greiðslu klor Litsjónvarpsþjónustain DAGSÍMI27044 — KVÖLDSÍMI40937 {Gerum einnig viö sjónvörp I heimahúsum. Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og 11308. JElektrónan sf. Verzlun Verzlun Verzlun Okkar árlega á svalahurðum úr TILBOÐS VERÐ oregonpine með læsingu, húnum og þéttilistum. Verð kr. 1726,00 meö söluskatti. Útihurðir frá kr. 1752.00 meö söluskattí úr oregonpine. Gluggar gildirtilib.marz. ^ TRÉSMIÐJAN MOSFELL S.F- B' HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVEIT SÍMI 66606 5Tr - Smíðum bílskúrshurðir, glugga, útihurðir, svalahurðir o. fl. Gerum verðtilboð. VÉLALEIGA Ármúla 28, Sfmi 81565, — 82715, — 44097, {Laigjumút Hjóisagir Rafsuðuvólar Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juflara Gröfur Vibratora Dilara HI LTI-naglaby ssur Hrærivólar Stingsagir HILTI-borvélar HILTI-brotvólar Hestakarrur Sllrpirokkar Karrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar I gólf. Hll-TI HIIpTI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.