Dagblaðið - 06.03.1981, Page 23

Dagblaðið - 06.03.1981, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981. 31 HINN RÉTTLAUSIMAÐUR - útvarp kl. 21,45: IÓN GUÐMUNDSSON RITSTJÓRI OG VESTUR-SKAFTFELUNGAR —útvarpkl. 22,40: Sá sem gekk næst Jóni Sigurðssyni —segir séra Gísli Brynjólf sson um Jón Guðmundsson, ritstjóra Þjóðólfs ,,Jón Guðmundsson ritstjóri var þjóðfundinn,” sagði séra Gísli en í sá maður sem gekk næst Jóni sagnalestri sínum fjallar hann aðal- Sigurðssyni,” sagði séra Gísli lega um viðskipti Jóns við Vestur- Brynjólfsson sem í kvöld les annan Skaftfellinga, segir frá kynnum Jóns hluta frásögu sinnar um Jón af heimamönnum, ferðálögum hans Guðmundsson og samskipti hans við um héraðið og þingmálum, sem hann Vestur-Skaftfellinga. Alls verða flutti og snerust um Skaftafellssýslur. lestrarnir sjö, sá fyrsti var sl. Jón varð fyrsti þingmaður Skaft- sunnudag, þriðji verður annað kvöld fellinga þegar Alþingi var endurreist og sá fjórði á sunnudag. árið 1845 og viðskiptingu sýslnanna Jón var umboðsmaður konungs- 1859 varð hann þingmaður Vestur- jarða í Vestur-Skaftafellssýslu Skaftafellssýslu. Hann féll í 1835—47 og bjó á Kirkjubæjar- kosningum 1869. klaustri á árunum 1837—47, en flutt- Jón Guðmundsson lézt árið 1875, ist síðan til Reykjavíkur þar sem þá67 áragamall. hann gerðist ritstjóri Þjóðólfs eftir -KMU. HANN FÓR UM HAUST - sjónvarp kl. 22,30: Gamall kærasti kemur í heimsókn Bíómyndin í kvöld er að þessu sinni brezk, frá árinu 1975. Hún fjallar um einstæða móður, önnu, sem rekur gistiheimili yfir sumartímann, á meðan aðalferðamannastraumurinn er. En á veturna býr hún ein í húsinu áamt 19 ára dóttur sinni. Dóttirin er nokkuð baldin og móðurinni gengur illa að hemja hana. En vetrardag nokkurn kemur maður í heimsókn til mæðgnanna. Hann er gamall kærasti önnu, þau þekktust á unglingsárunum, en hafa ekki sézt í mörg ár. Tilkoma hans kemur róti á mæðgurnar. Leikararnir í myndinni eru ekki af verra taginu. Vanessa Redgrave fer með hlutverk önnu, Susan George leikur dótturina og Cliff Robertson gamla kærastann. Björn Baldursson hjá Sjónvarpinu sagði myndina góða og ætti því ekki að saka þó menn sætu fyrir framan skjáinn á meðan filmunni er rennt í gegn. -KMU. Susan George — leikur hina böldnu Vanessa Redgrave — leikur móðurina. dóttur. Cliff Robertson — fer með hlutverk gamla kærastans. BLÓDPRUFUR VEGNA ÖLVUNARAKSTURS —og fleira sem snertir áf engið „Þetta erindi mitt er hugleiðing um áfengi, meðferð þess, blessun þess og bölvun,” sagði dr. Gunnlaugur Þórðarson er DB forvitnaðist um dag- skrárlið sem heitir Hinn réttlausi maður. „Það má kannski segja að fullmikið sé tekið upp í sig með þessari nafngift en ég ræði um hinn réttlausa mann undir stýri,” sagði hann. Gunnlaugur tók sem dæmi að aðeins eitt blóðsýni væri tekið úr hverjum manni sem tekinn væri, grunaður um ölvun við akstur. Ætlar hann að ræða ýmis álita- mál sem snerta ölvunarakstur og skýrir hann frá tilraun sem hann gerði undir eftirliti embættismanna á sex mönnum. Þeir voru allir látnir drekka sama áfengismagn en þegar mælt var komu út nokkuð misjafnar tölur. „Sagt verður frá gamalli aðferð við lækningu á áfengissýki, sem faðir minn, Þórður Sveinsson, notaði,” sagði Gunnlaugur, en víst er að erindi hans verður bæði fróðlegt og skemmtilegt eins og hans er von og visa. -KMU. Gunnlaugur Þórðarson dr. jur. / KRISTJAN MAR UNNARSSON Séra Gísli Brynjólfsson. DB-mynd Einar Ólason. KJÖTSÖG ÓSKAST TIL KAUPS Norðurstjarnan hf Hafnarfirði — Símar 51882 og 51300 VIDEO Video — Tœki—Filmur Leiga — Sala Kvikmyndamarkaðurinn — Sirni 16480. Skólavörðustig 19 (Klapparstígsmegin). KVIKMYNDIR NEMENDALEIKHÚSIÐ Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson Sýning sunnudag. Miðasala opin i Lindarbœ fró kl. 16—19 alla daga, nama laugar- daga. Miðapantanir i sima 21971 ó sama tíma.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.