Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 6
Búlgaríudagar á Hótel Loftleiðum:
Búlgarskur matur og vín og
skemmtiatriði i sérflokki
Enn einu sinni efna ferðaskrif-
stofa Kjartans Helgasonar og
Flugleiðir til kynningar á Búlgaríu.
Hingað til lands er kominn vænn
hópur Búlgara, bæði mat-
Souzay og Baldwin
halda námskeið
Franski Ijóðasöngvarinn Gérard Souzay og bandaríski
píanóleikarinn Dalton Baldwin halda námskciö i söng
og pianóleik dagana 6. marz og 8.—10. marz. Nám
skeiðið er haldið á vegum Tónlistarskólans í Reykja-
vik. Þetta er annað námskeiðið. sem Souzay heldur
fyrir Tónlistarskólann.
Gérard Souzay er einn frægasti Ijóðasöngvari scm
nú er uppi og hefur hvarvctna hlotið mtkið lof enda
þykir hann einn gagnmcnntaðasti og fágaðasti söngv
ari sem um getur. 1 nær þrjá áralugi hcfur Souzay
starfað með pianóleikaranum Dalton Baldwin. scm
þykir frábær söngljóðatúlkandi. Það cr mikill fcngur
fyrir Tónlistarskólann í Reykjavík að gcta gcfið is
lcnzkum söngvurum og pianólcikurum kost á að njóla
tilsagnar þessara miklu listamanna.
Á söngnámskeiði Gérard Souzay munu 11 söngvar-
ar koma fram. Námskeiðið verður haldið i hátiðasal
Menntaskólans við Hamrahlið dagana 8.—10. inar/
kl. 2—5 e h.
Dalton Baldwin mun leiðbeina og kenna pianólcik
uruni föstudaginn 6. marz. Kennslan fer fram á Kjar
valsslöðum, Kjarvalssal. kl. 10.30—1 e.h. og kl. 3—7
c.h.
Ráðstefnur
Ráðstefna um umferðar-
og öryggismál blindra
og heyrnardaufra
Haldin verður ráðstefna um Umferðar- og öryggismál
blindra og heyrnarlausra. Ráðstefna þessi er haldin á
vegum J.C. Reykjavík. Blindrafélagsins og Félags
heyrnarlausra.
A ráðstefnu þessari er ætlunin að fjalla um viðhorf
blindra og heyrnarlausra lil þessara mála.
Þessi ráðstefna er sú fyrsta sinnar tegundar á íslandi
ef ckki víðar. þar sem blindir og heyrnarlausir eru
þátttakendur og jafnframt frummælcndur.
Ráðstcfnan vcrður haldin að Hótel Loftlciðum
þann 8. marz 1981. og hefst kl. 10.00.
öllum er heimil þátttaka.
Iþróttir
íslandsmótið í bjaki
Laugardagur 7. marz
Iþróltahús Vogaskúla
HK — iBV. 2. deild. kl. 13.
Íþróttahúsið á Akurryri
iMA — UBK. l.deildkvcnna.kl. 15.
iMA — UMSB 2. dcild kl. 16.30.
Sunnudagur 8. marz
Íþróttahúsió iivcrattcrði
reiðslumanna og skemmtikrafta, sem
bjóða upp á margt af því bezta, sem
völ er á þar í landi.
Kynningin hófst reyndar síðast-
liðið miðvikudagskvöld, — í Sjálf-
Samhygð — iBV 2. deild kl. 14.
Umf Hveragerði — þróttur b, 2. deild kl. 15.30.
íslandsmótið í
handknattleik
Föstudagur 6. marz
íþróttahúsið Akranesi
ÍA — FH. 2. fl. karla B.kl. 20.
Iþróttahúsið Varmá
UBK — Selfoss. 2. fl. karla C. kl. 20.30.
Iþróttahúsið Vestmannaeyjum
Þór — Grótta. 3. deild karla, kl. 20.
Laugardalshöll
Óðinn — ÍBK, 3. deild karla. kl. 19.
ÍR - Ármann. 2. fl. karla C, kl. 20.15.
Fylkir — Valur, 2. fl. karla B. kl. 21.
Laugardagur 7. mar/
Iþróttahúsið Varmá
UMFA—Þróttur. 2. fl. kara A. kl. 17.
KR — Þór. 2. fl. karla A. kl. 17.451
HK — Fram. 2. fl. karla B. kl. 18.30.
Laugardalshöll
3. umferð í keppni yngri flokka.
Sunnudagur 8. marz
Iþróttahúsið i KcHuvík
iBK-KR.2.fl. karla A.kl. 16.
Laugardalshöll
3. umfcrð í keppni yngri flokka.
Ferðalög
Útivistarferðir
Sunnudagur 8. marz kl. 13: Fjöruganga við Hvalfjörð.
steinaleit. kræklingur. Verð 50 kr.. fritt fyrir börn með
fullorðnum. Fariðfrá BSÍ vestanverðu.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 8. marz:
1. kl. 11 f.h. Skiðaganga Bláfjöll — Kleifarvatn. Far-
arstjóri: Þorsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórs
son.
2. kl. 13 Ketilstígur — Sveifluháls. Fararstjóri: Sturla
Jónsson.
Verð kr. 40. Farið frá Umferðarmiðstöðinni austan
megin. Farmiðar v/bil.
Skemmtistaðir
FÖSTUDAGUR
ÁRTÚN: Lokaö vegna einkasamkvæmis.
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi.
Diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Utangarðsmenn lcika.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað vegna einka
samkvæmis. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir
matargesti. Mímisbar: Opinn eins og venjjlega. Bjarki
Sveinbjörnsson leikur á orgel. Snyrtilegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá leikur fyrir
dansi. Diskótek á tveimur hæðum.
LEIKHÚSKJALLARINN: Kabarett kl. 20.30.
Siðan verður leikin þægileg músik af plötum.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi.
Diskótek.
SNEKKJAN: Lokað vegna einkasamkvæmis.
stæðishúsinu á Akureyri. Siðan
færði fólk sig um set og i gærkvöld
byrjaði prógrammið í Reykjavík, á
Hótel Loftleiðum. Kynningunni
lýkurá sunnudagskvöld.
ÞÓRSCAFK: Galdrakarlar lcika fyrir dansi.
Diskólck.
LAUGARDAGUR
ÁRTÚN: Lokað vegna cinkasamkvæmis.
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi.
Diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Lokað vegna einkasamkvæmis.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Stjörnusalur: Matur
framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mlmisbar:
Opnir eins og venjulega. Bjarki Sveinbjörnsson leikur
á orgel á Mimisbar. Snyrtilegur klæðnaður.
HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá leikur fyrir
dansi. Diskótek.
Dagskráin er í stuttu máli sú, að
við innganginn er gestum boðið upp á
brauð og rauðvín. Allt matarkýns er
að sjálfsögðu búlgarskt. Tíu manna
flokkur skemmtikrafta sér síðan um
að engum Ieiðist. Fjórir dansarar
sýna þjóðdansa, tríó leikur fyrir
dansi og söngkona flytur búlgörsk
þjóðlög. Það skemmtiatriði, sem
vekur samt áreiðanlega mesta
athygli, eru jafnvægis- og sjón-
hverfingamennirnir herra og frú
Koev, sem leika alls kyns skemmtileg-
arkúnstir.
Verðið á Búlgariukynninguna er
167 krónur fyrir hvern gest. Mat-
seðlarnir eru númeraðir og gilda þeir
sem happdrættismiðar. Á hverju
kvöldi er dregið um gripi frá
Búlgaríu. Síðasta kvöldið verður
síðan dregið úr öllum matseðlunum
og eru vinningarnir þá ferð til
Búlgaríu á vegum ferðaskrifstofu
Kjartans Helgasonar.
Þessi Búlgaríukynning er hin
fimmta, sem Flugleiðir og ferðaskrif-
stofa Kjartans Helgasonar gangast
fyrir. Einnig standa að þeim
ferðamálaráð Búlgaríu, Balkan
Airlines og Hótel Loftleiðir.
-at-
LEIKHÚSKJAl.l.ARlNN: Kabarett kl. 20.30.
Síðan verður leikin þægileg músik af plötum.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi.
Diskótek.
SNEKKJAN: Diskótek. Grétar Örvarsson leikur á
orgel frák 1.23-1.00.
ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi.
Diskótek.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi.
HOLLYWOOD: Diskótek. Módel 79 sjá um
tízkusýningu.
HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson
leikur fyrirdansi.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Samvinnuferðakvöld.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Astrabar og Mímisbar: opnir eins og venjulega.
Snyrtilegur klæðnaður.
ÓÐAL: Diskótek. Dömu-stund (Ladies-night).
Skemmtiatriði og ýmislegt óvænt.
ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarett. Húsiðopnar kl. 19.
Matsölustaðir
REYKJAVlK
ASKUR, Laugavegi 28 B. Símar 18385 og 29355:
Opið kl. 9—24 alla daga. Vínveitingar frá kl. 18 virka
daga og allan daginn á sunnudögum.
ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Sími 81344: Opið kl.
11—23.30.
BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, við óðinstorg. Sími 25090:
Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu
dögum.
ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2. Simi
82200: Opiðkl. 7—22. Vínveitingar.
HLtÐARENDI, Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóa
túni). Borðapantanir i síma 11690. Opið 18—22.30.
Vínveitingar.
HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir i síma
83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik
unnar. V(pveitingar.
HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Sími 13340: Opið kl.
11—23.30. Eldhúsinu lokað kl. 21. Léttar vinveil-
ingar.
HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37. Borðapantanir i
síma 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. vin-
veitingar.
HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavíkurflugvelli.
Borðapantanir í sima 22321: Blómasalur er opinn kl.
8—9.30 (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30.
Vinveitingar. Veitingabúð Hótels Loftleiða opin alla
daga kl. 5-20.
HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir i
Stjörnusal (Grill) í slma 25033. Opið kl. 8—23.30.
Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vín-
veitingar. Borðapantanir í Súlnasal í sima 20221. Mat-
ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21.
Vínveitingar.
KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Simar 12509 og
15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vinveit-
ingar.
KRÁIN við Hlemmtorg. Simi 24631. Opið alla daga
kl. 9-22.
LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Sími 31620. Opið 8—24.
MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Laugavegi 116.
Simi 10312. Opið kl. 8-21 virka daga og 9-21
sunnudaga.
NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir i sima
17759. Opið.alla daga kl. 11—23.30.
NESSV, Austurstræti 22. Sími 11340. Opið kl. II —
23.30 alla daga.
ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir i sima 11322.
Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu-
daga, kl. 21 —03 föstudaga og laugardaga.
SKRÍNAN, Skólavörðustig 12. Sími 10848. Opið kl.
11.30— 23.30. Léttar vínveitingar.
VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Sími 20745. Opið kl.
11 —23 virka daga og 11 —23.30 á sunnudögum. Létt
ar vínveitingar.
ÞÓRSCAFÉ, Brautarholti 20. Borðapantanir í síma
23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga
kl. 20—22. Vínveitingar.
KÓPAVOGUR
VERSALIR, Hamraborg 4. Sími 41024. Opiðkl. 12-
23. Léttar vinveitingar.
HAFNARFJÖRÐUR
GAFL-INN, Dalshrauni 13. Simi 54424. Opið alla
daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn
veizlusalur með heita og kalda rétti og vínveitingar.
SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1-3. Borða
pantanir i síma 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu
daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar
daga. Matur er framreiddur i Snekkjunni á laugardög
um kl. 21—22.30.
AKRANES
STILLHOLT, Stillholti 2. Simi 93-2778. Opið kl.
9.30— 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og
sunnudaga. Léttar vínveitingar eftir kl. 18.
AKUREYRI
BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Simi 96-
21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30.
Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vínveit-
ingar.
HÓTEL KEA, Hafnarstræri 87-89. Sími 96-22200.
Opið kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45.
Vínveitingar.
Klassískt kvöld á Hlíöarenda:
Lárus Sveinsson og Guðni Guð
mundsson sjá um dagskrána
Það verða Lárus Sveinsson
trompetleikari og Guðni Guðmunds-
son orgelleikári Bústaðakirkju, sem
sjá um tónlistina á klassísku kvöldi á
Hlíðarenda á sunnudagskvöldið.
Efnisskrá þeirra er næsta fjölbreytt,
tónlist allt frá sautjándu öld til dags-
ins í dag í réttri tímaröð. — Að sögn
Ólafs Reynissonar á Hliðarenda liafa
klassisku kvöldin nú unnið sér fastan
sess. Vísa þarf frá tugum gesta hverju
sinni vegna mikillar aðsóknar. Óiafui
sagði að fólk væri byrjað að spyrjast
fyrir um það strax á mánudegi, hvað
boðið yrði upp á næsta sunnudags-
kvöld.
- ÁT
Búlgarskir dansarar sýna þjóðdansa frá heimalandi slnu.