Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 8
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981. Útvan) næstuviku • M Fimmtudagur 12. mars 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.J. Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Asmundsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ferðir Sindbaðs farrnanns. Björg Árnadóttir les þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Lurup-kórinn í Hamburg syngur. Ekkehardt Richter ieikur á orgel og stj. a. „Vakna, Síons verðir kalla”, orgelpartíta eftir Hugo Distler. b. „Jesu meine Freude”, mótetta eftir J.S. Bach. 11.00 Skrattinn skrifar bréf. Séra Gunnar Björnsson í Bolungarvík lýkur lestri þýðingar sinnar á bókarköflum eftir breska bók- menntafræðinginn C.S. Lewis. 11.30 Hljómsveit Eduards Melkus leikur gamla dansa frá Vinarborg. 12.00 Ðagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. Miðdegissagan sam lesin er um þessar mundir heitir Litla vœna Lillí. Sagan er endurminningar leik- konunnar Lilli Palmer. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer í þýðingu Vil- borgar Bickel-ísleifsdóttur (6). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Jean-Pierre Rampal og Louis de Froment- kammersveitin leika Flautukons- ert í G-dúr op. 10 nr. 4 eftir An- tonio Vivaldi. / Mstislav Rostro- povitsj og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn; Iona Brown stj. / Fílharmoníusveitin í Berlin leikur Sinfóníu nr. 38 i D- dúr (K504) eftir W.A. Mozart; Karl.Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðaisteins- dóttir les þýðingu sína (11). 17.40 Tónhomið. Ólafur Þórðarson stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Úr skólalífinu. Umsjón: Krist- ján E. Guðmundsson. Fjallað er um nám og fræðslu í fangelsum og meðal annars rætt við Helga Gunnarsson kennara. 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Guðni Rúnar Agnarsson og Ásmundur Jónsson. 21.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. JJalldórsson les þýðingu sina (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (21). 22.40 Norðan við byggð. Finnbogi Hermannsson ræðir við Rann- veigu Jónsdóttur ljósmóður á Súðavík. 23.15 Kór Kennaraháskólans syngur í Háteigskirkju lög eftir Orlando di Lasso, Giovanni Gastoldi, Orazio Vecchi, Atla Heimi Sveins- son o. fl. Erna Þórarinsdóttir, Jó- hann Baldvinsson og Jón Ingvar Valdimarsson leika með á blokk- flautu og gítara. SöngstjóritHerdís H. Oddsdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). dagskrá. Morgunorð: Séra Bjarni Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ferðir Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir les þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Einsöngur: Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Karl O. Runólfs- son. Ólafur Vignir Albertsson’ leikur með á píanó. 10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. Rætt er við Snorra Péturs- son framkvæmdastjóra iðn- rekstrarsjóðs um málefni sjóðs- ins. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar (endurt. þáttur frá 7. þ.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí” Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningumþýsku leikkonunnar Lilli Palmer í þýðingu Vilborgar Bickel-ísleifsdóttur (7). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Alfred Brendel leikur Píanósónötu nr. 4 í Es-dúr op. 7 eftir Ludwig van Beethoven/Julius Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika Píanótrió í C-dúr op. 87 eftir Johannes Brahms. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikurum” eftir Geoffrey Trease Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (12). 17.40 Litli barnatíminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Gítarleikur í útvarpssal.Pétur Jónasson leikur. a. Lútusvítanr. 1 eftir J.S. Bach. b. Þrjár Bagateilur eftir William Walton. 20.30, Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar Íslands í Háskólabíói: — fyrri hluti. Stjórnandi: Gilbert Levine. Einleikari: Hermann Baumann. a. Forleikur að Töfraflautunni eftfr Mozart. b. Hornkonsert nr. 2 eftin Richard Strauss. Á fimmtudag verflur á dagskrá þáttur um nóbelsverðlaunahafann Czeslaw Milosz. 21.15 Czeslaw Milosz og skáld- skapur hans. Þáttur um nóbels- verðlaunahafann í bókmenntum 1980 í umsjón Arnórs Hannibals- sonar. 22.00 Andante Spianato og Grande Pólonaise Brillante op. 22 eftir Fréderic Chopin. Alexis Weissenberg og Hljómsveit Tónlistarskólans í París leika; Stanislav Skrowaczewsk stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (22). 22.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 13. mars 7.00 Veðurfregnir ^réttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpó: ■uiinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Ingunn Gísladóttir talar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ferðir Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir les þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslensk tónlist. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur „Dia- logue” eftir P. P. Pálsson og „Cpncerto breve” eftir Herbert H. Ágústsson; Páll P. Pálsson stj. 11.00 „Méreru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. Óttar Einarsson og Steinunn Sigurðar- dóttir lesa úr bókinni „Undir fönn” eftir Jónas Árnason. 11.30 Þjóðdansar og þjóðlög. Hljómsveit Gunnars Hahn leikur norræna þjóðdansa. Karmon- kórinn syngur þjóðlög og þjóðdansa frá ísrael. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjöl- skylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sin- fóníuhljómsveit norska úl- varpsins leikur „Fossegrimen”, hljómsveitarsvítu op. 21 eftir Johan Halvorsen; Öivind Bergh stj. / Svjatoslav Richter og Ríkis- hljómsveitin í Moskvu leika Píanókonsert nr. 2 í c-moll op. 18 eftir Sergej Rachmaninoff; Kiril Kondrasjin stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. Ingibjörg Stephensen les Passiusálmana í ár. DB-mynd: Sigurður Þorri. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónleikum i Háskólabíói 31. mars í fyrravor. Lúðrasveitin í Tiengen, Þýzkalandi, og Lúðra- sveit Hafnarfjarðar leika. Stjórnendur: Arnold Brunner og Hans Ploder Franzson. 21.45 Nemendur með sérþarfir. Þor- steinn Sigurðsson flytur fyrri hluta erindis um kennslu og uppeldi nemenda með sérþarfir og aðild þeirra að samfélaginu. (Síðari hluta erindisins verður útvarpað á sama tíma föstudaginn 20. þ.m.). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (23). 22.40 Jón Guðmundsson ritstjóri og Vestur-Skaftfellingar. Séra Gísli Brynjólfsson les frásögu sína (5). 23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 14. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Jón Viðar Gunnlaugsson talar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Gunnvör Braga stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðason. 15.40 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: XXII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Úr bókaskápnum. Stjórnandi. Sigríður Eyþórsdóttir, talar um Charles Dickens. Arni Ibsen fræðir hlustendur um leikgerðina af Oliver Twist. Sigurbjörn Sveinsson, tólf ára, ber saman leikgerð og sögu og Þorleifur Hauksson les kafla úr sögunni. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. Tilkynningar. 19.35 „Bjargbátur nr. 1” og „Morgunn”. Tvær smásögur eftir Geir Kristjánsson; höfundur les. 20.40 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.40 „Bréf úr langfart”. Jónas Guðmundsson spjallar við hlust- endur. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. Karl Helgason áfengisvarna- ráflunautur spjallar um áfengismál og fleira á laugardagskvöld. 21.55 „Hafðir þú hugmynd um það?” Spurt og spjallað um á- fengismál og fleira. Umsjónar- maður: Karl Helgason lög- fræðingur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (24). 22.40 Jón Guðmundsson ritstjóri og Vestur-Skaftfellingar. Séra Gísli Brynjólfsson les frásögu sína (6). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. ÞETTA ERUM VIÐ AÐ GERA - útvarp laugardag kl. 17,20: ÞÁnUR GERÐUR AF BUNDUM NEMENDUM þeir hafa að öllu leyti gert með smá- aðstoð.aðallega tæknilegri, frá Valgerði Jónsdóttur. Átta nemendur eru við nám í blindradeildinni og leggja þeir allir fram efni í þáttinn. Spjallað verður um blindrakennslu á íslandi, nemandi sem bæði er blindur og heyrnarskertur, skýrir frá því hvernig er að tapa sjón og heyrn eftir að hafa notið hvors tveggja. Þá mun kennari við blindradeildina ræða við blinda stúlku sem stundar nám í almennri deild í Laugalækjarskóla með sínum jafnöldrum, um hennar daglega líf. Boðið verður upp á tónlist, gítar- og blokkflautuleik sem nemendur flytja sjálfir en auk þess verða leikin lög af plötum, sem að sjálfsögðu eru valin af nemendunum. Þátturinn er 40 mínútna langur er. að sögn Valgerðar Jónsdóttur var til efni í mikíu lengri þátt frá blindu þáttarins. DB-mynd R.Th. nemendunum. -KMU. Athygiisverður þáttur verður á dag. Þá flytja nemendur við bhndra- dagskrá útvarps á morgun, laugar- deild Laugarnesskólans dagskrá, sem

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.