Dagblaðið - 18.03.1981, Page 19

Dagblaðið - 18.03.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1981. 19 I XQ Bridge Lítið fyrst aðeins á spil norðurs- suðurs. Hvernig spilið þið fjögur hjörtu á spil suðurs eftir að vestur spilar út spaðafimmi? Norðuk a8 VÁK32 OÁKG83 AÁK3 VtSTlU Austuk AK107532 A DG9 '2G986 ^D 0 enginn 0 D762 *G86 + D10752 SUDUR AÁ64 5? 10754 010954 *94 Enski stórspilarinn Boris Schapiro var með spil suðurs og tókst ekki að vinna spilið. Hann drap á spaðaás, spilaði litlu hjarta og lét lítið úr blind- um. Austur drap á drottningu og spilaði spaða. Trompað í blindum. Þá hjartaás og legan kom í ljós, siðan tígulás. Vestur trompaði og spilaði spaða. Hann kostaði kóng blinds. Vörnin fékk því þrjá slagi á tromp og tiguldrottningu. Óvenjuleg mistök hjá Schapiro, fyrrum heimsmeistara. Ef hann hefði spilað hjarta á kónginn eftir að hafa drepið fyrsta slag á spaðaás, síðan tígulás, vinnur hann spilið. Þó vestur trompi tapar suður aðeins tveimur slögum á tromp og tíguldrottn- ingu. Spilið kom fyrir i tvímenningskeppni og Schapiro og félagi hans fengu tals- vert fyrir spilið. Margir höfðu farið í sex hjörtu eða sex tigla á spilið og tapað 100. If Skák Þegar 10 umferðum af 11 var lokið á stórmótinu í Moron í Argentinu voru þeir Bent Larsen og Ulf Andersson efstir og jafnir með 8 vinninga. Þeir' áttu að tefla saman í síðustu umferð. Fyrstu verðlaun 12.000 dollarar. Framan af mótinu hafði Ljubojevic forustu en tapaði síðan fyrir Larry Christiansen, USA, sem komst á topp- inn. Síðan tapaði Larry fyrir landa sinum Seirawan og Andersson. í níundu umferð vann Larsen Seirawan. Átta skákmenn voru með 7,5 v. eftir 10 umferðir, þar af fimm stórmeistarar: Ljubojevic, Portisch, Christiansen, Quinteros og Browne. Á skákmóti i V-Þýzkalandi 1972 kom þessi staða upp í skák Auchen- berg, sem hafði hvítt og átti leik, og Podzielny. . 17. Hxh5!! — Bh8 18. cxd3 — e6 19. Bg5! — f6 20. Hxh7! og hvítur vann. ÖrT-fcSTo-ÁVi » ©1980 King Features Syndicate, Inc. Wúrld rights reserved. -== © Buns 5-6 Manninn minn langar að vita hvort laxarnir bíti á í Laxá um helgina. Reykjavik: Lðgreglan sími 11166. slökkviliSogsjúkra bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiösími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiösími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 13.—19. marz er í Garðs Apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis artnan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóieki sem sér um þessa vörzlu, til kl 19 og frá 21—22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12,15— 16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaðí hádeginu milli kl. 12.30og 14. APÓTKK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl, 9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, sjmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlxknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Við vorum bara að rifja upp góðu dagana í hjóna- bandi okkar, 4. nóvember 1973 og 6. júní 1962. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnatnes. DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt. Kl 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni isima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akurcyrarapóteki i sima 22445 Kellavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilíslækni: Upp lýsingar hjá heilsugæ/lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eflir kl 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966. Heimsóknarti'mi Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15— 16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. I5.3Ö— 16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Ilvitabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. I.aug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla cjaga Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. marz Vatnsberinn (21. jan.-19. leb.j: Stjörnurnar eru þér ekki að öllu leyti hliðhollar og þú átt erfítt með að umgangast ókunnuga. Þú færð bréf sem mun létta af þér miklum áhyggjum. Láttu ekki belkkjast af fagurgala. Fiskarnir (20. feb.-20. marzj: Þú ferð að öllum líkindum í smá- ferðalag annaðhvort seinni partinn eða í kvöld. Það gæti verið heimsókn til veikrar manneskju. Vingjarnleiki þihn verður mikils metinn. Hrúturinn (21. marz-20. aprílj: Seztu niður og ljúktu við á- ríðandi bréfaskriftir og komdu bókhaldinu á réttan kjöl. Þú hittir einhvern ókunnugan sem mun koma talsverðu róti á huga þinn. Nautið (21. apríl-21. maíj: Þetta verður annasamur dagur. Þú verður á ferðinni allan daginn fyrir utan smáhlé sem fæst. Reyndu að eyða kvöldinu í ró og næði með fjölskyldu þinni. Tvíburarnir (22. mai-21. júníj: Notaðu daginn til að ráðgera og skipuleggja veizlu sem þú lengi hefur haft í hyggju að halda. Eldri persóna hefur mikið til málanna að leggja og er með ferskar hugmyndir þvi viðvikjandi. Krabbinn (22. júni-23. júlíj: Þú skalt búast við því að margir af vinum þinum heimsæki þig óvænt í dag. Einhver hefur mikinn áhuga á að hitta þig og þú kemur til með að hafa mikinn ágóða af þeim samskiptum. Ljónið (24. júli-23. ágústj: Þér hættir til að eyða meiru en þú aflar. Vertu ákveðin(n) við sjálfa(n) þig. Þú breytir skoðun þinni viðvíkjandi ákveðinni persónu er hún sýnir mikla færni. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Gættu vel að hvar þú leggur frá þér hlutina í dag, annars er hætta á að þú týnir einhverjum hlut sem þér er mjög annt um. Lærðu af mistökunum en þú skalt ekki fárast yfir því sem búið er og gert. Vogin (24. sept.-23. okt.): Það líður að því að þú verðir búin(n) að koma málunum svo fyrir að þú getir verið sjálfum þér nógur hvað viðkemur peningamálum. Arfengur hæfileiki mun koma þér í góðar þarfír í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Ef þér sýnist þú vera að lenda í einhverjum vandræðum, leggstu þá undir feld og hugsaðu málið áður en þú heldur áfram. Búðu þig vel undir mikilvægan atburð. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Heilsufar þitt er mjög gott þessa dagana. Þú hefur alveg losnað við smákvilla sem hrjáð hefur þig undanfarið. Ástamálin eru í flóknara lagi. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Með smáþolinmæði ættir þú að geta komið miklu í verk í dag. Láttu ekki glepjast. Þú hefur áhyggjur af framferði einhvers í fjölskyldu þinni. Afmælisbarn dagsins: Þetta verður gott ár nema að um mitt tímabilið lendir þú í smáfjárhagsvandræðum. Félagslífið er með líflegra móti og þú þarft að gæta þín að eyða ekki of miklum tíma í skemmtanir. Ástamálin taka athyglisverðum breytingum. Borgarfoókasafn Reykjavíkun AÐALSAFN - CTI.ÁNSDKII.D, ÞinEhollsstrali 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞingholLsstræti 27,slmi aðalsafns. Eftirkl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts strætí 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HFIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuöum bókum við ratlaða og aldraða. Simatlmi: mánudaga og fimmtudap'' k|, 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud. föstud. kl. 16—19. BÓSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga fö6tudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAI NID: Ópið virka daga kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum cn vinnustofan er aðeins opin viösérstök taekifæri. ÁSÍiRÍMSSAI N, Bergstaðastræti 74: I r opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmiudaga frá kl 13.30 16. Aðgangur ókeypis. ÁRB/FJARSAFN er opiö Irá I. september sam .kvænil umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl 9og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag lega frákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg. Opið sunnudaga, þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16. NORRÆNA HÚSIP- við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18 Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími’ 11414. Keflavík.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokuri 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Félags einstæöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufírði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.