Dagblaðið - 18.03.1981, Síða 24

Dagblaðið - 18.03.1981, Síða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1981. DAGBLAÐfÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D Mercury Montego. til sölu með bilaðri sjálfsskiptingu, selst ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—961 Til sölu M. Benz sendibíll árg. ’67 (gamli Blóðbankabíllinn), lítið notaður, góð vél, gírkassi, drif og dekk. Hús þarfnast viðgerðar. Volvo vörubíll árg, ’63, minnaprófsbíll, sæmilegur bíll en þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 13574 og 37214 eftir kl. 18. Bílabjörgun—varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marina Benzárg. '70 Citroen Plymouth Malibu Valiant Rambler Volvo 144 Opel Chrysler VW 1302 Fíat Taunus Sunbeam Daf Cortina Peugeot ogfleiri Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. i síma 81442. Vantar allar teg. nýlegra bifreiða á skrá strax. Bilasalan Höfðalúni 10, simi 18870 og 18881. .leppaeigendur. Monster Mudder hjólbarðar. stærðir lOx 15. 12x 15. 14/35 x 15. 17/40 x 15. 17/40x 16.5. 10x16. 12x 16. Jackman sportfelgur. stærðir 15x8. I5x iö. 16x8. 16x 10(5.6.8gatal. Blæjur á flestar jeppategundir. Rafmagnsspil 2 hraða. 6 tonna togkraft ur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð. Mart sf., Vatnagörðum 14, simi 83188. Öska eftir að kaupa VW 1200 eða 1300 eða Lada 1500 árgerð ’76-’78, með 15 þús. kr. út- borgun og afganginn í sumar. Uppl. í sima 44849 eftir kl. 18. Óska el'tir litlum sparneytnum bíl fyrir ca 50—60 þús., t.d. Daihatsu Charade eða öðru sambærilegu. Uppl. í sima 93-7320 á daginn og 93-7298 eftir kl. 20 á kvöldin. Vcl í Benz 406 óskast til kaups, 200 eða 220. Þarf að vera i góðu lagi. Uppl. í síma 71989. VW 1200/1300. Óska eftir að kaupa vel með farinn VW 1200 eða 1300 árg. ca. ’75. Þarf að vera með ónýtri vél. Uppl. í síma 32719 eftir kl. 14.30. Óska eftir Land Rovcr dísil árg. ’72-’74 i skiptum fyrir Mini árg. ’74. Milligreiðsla 5000 út og 3500 á mánuði. Uppl. i sima 92-7670. Sendibíll óskast, helzt VW rúgbrauð árg. ’80 eða nýlegur Toyota sendibill. Góðar greiðslur fyrir réttan bil. Uppl. í síma 71714 eftir kl. 7 í kvöld. Óska cflir ódýrum sparneytnum bíl á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 45916 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa góðan bil, útborgun 17 þús. nýkr. Uppl. í síma 86564 eftirkl. 18. Vil kaupa Fiat 127, má þarfnast viðgerðar. 51018 eftir kl. 5. Uppl. í síma Óska eftir dísilvél i Land Rover eða Land Rover dísil til niðurrifs. Uppl. í síma 35553 á daginn og 19560 ákvöldin. Húsnæði í boði Til leigu stór 2ja herb. íbúð í Árbæ frá 1. apríl. Ársfyrirframgreiðsla. Sími getur fylgt. Tilboð sendist DB fyrir 20. marz merkt „Árbær 031”. Til leigu 2ja herb. ný ibúð í Hólahverfi í Breiðholti. íbúðin leigist frá 20. marz til 4. júli. Öll leigan borgist fyrirfram. Tilboð óskast. Uppl. í ■'ma 75564 i dag og á morgun. 4ra herb. íbúð i Árbæi uhvcrfi lil lcigu nú þeg.ir. Tilboð n ; i „Góð umgcngni ~i" leggist in i 'agblaðið fyrii hádce á föstudag. Rúmgóð. 2ja herb. íbúð í vesturbænum til leigu í 9 mán. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „vesturbær 185” sendist DB fyrir 21. marz. I Atvinnuhúsnæði 9 iðnaðarhúsnæði óskast í Reykjavík eða Kópavogi, ca 100 ferm, þarf að vera á jarðhæð, helzt með inn- keyrsludyrum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—049. 100 fermetra skrifstofhúsnæði í miðbænum til leigu. Uppl. i síma 12301 og eftir kl. 6 í síma 19045. Til leigu 40—50 fermetra verzlunarhúsnæði við Bankastræti. Uppl. í sima 21866 milli kl. 14 og 17 á daginn. í Húsnæði óskast i Reglusamur nemi óskar eftir ibúð I Kópavogi hjá reglu- sömu fólki, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 72372. Fóstrunemi utan af landi óskar eftir 1—3 herb. íbúð í mið- bænum eða sem næst Fósturskóla íslands (Laugalækjarsk.). Ársfyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 78346 eftir kl. 5. Kona með þrjú börn óskar eftir 3—4ra herb. ibúð frá 1. apríl eða 1. maí. Reglusemi og skil- visum greiðslum heitið. Uppl. í sima 75877. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu tveggja herb. ibúð í miðbænum eða nágrenni. Uppl. í síma 22550 milli kl. 20 og 21 í kvöld. Ungur, áreiðanlegur maður óskar eftir íbúð eða herbergi. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 85757 eftir kl. 18 á daginn. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-094. Ung hjón utan af landi með eitt barn óska eftir íbúð strax. Reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í sima 30134. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Selfossi. Mini árg. ’74 er til sölu á sama stað. Uppl. í síma 99-1641. Húsnæði óskast, 2—4ra herb. Flest kemur til greina. Áreiðanlegar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 13. H—937. Hjón utan af landi með eitt barn óska að taka á leigu íbúð i Reykjavík. Fullkomin reglusemi. Uppl. í síma 81114. Viljum taka á leigu rúmgott íbúðarhúsnæði, gjarnan mjög stórt. Minna húsnæði kemur einnig til greina. Uppl. ísíma 16346 og 16164. Fullorðin hjón, bankastarfsmaður og húsmóðir, óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst. helzt nálægt miðbænum. Góð með- mæli. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 44804. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst, helzt nálægt miðbænum. Uppl. i síma 14387 eftir kl. 5. Atvinna óskast 9 Er 21 árs karlmaður og vantar starf sem gjarnan mætti fylgja næg aukavinna. Hef stúdents- próf úr stærðfræðideild og eina önn úr HÍ í Fortran-77. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 85765. Rúmlega þrítugur karlmaður óskar eftir góðri atvinnu strax. Hefur mikla reynslu sem matsveinn á fiski- skipum og sem bílstjóri (meirapróf). Uppl. í síma 36952. Tek að mér alls konar innanhústrésmiði. Set í inni- og úti- hurðir, opnanleg fög og endurnýja úti- hurðir, flisalegg böð. Geri einnig upp húsgögn. Vinn á öllu Stór-Reykja- víkursvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—034. Iðinn og áreiðanlegur 49 ára maður óskar eftir góðu starfi hjá litlu traustu fyrirtæki.Næturvinna kæmi einnig til greina. Búsettur í mið- bænum. Sími 14574 eftir kl. 13.30. 17 ára reglupiltur óskar eftir góðri atvinnu, margt kemur til greina. Á sama stað óskast kraft- mikil hakkavél, má vera gömul. Uppl. í síma 43207. Kona óskar eftir ræstingarstarfi, fleira kæmi til greina. Uppl. i dag og næstu daga í sima 45516. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 30134. í Atvinna í boði 9 Kona vön pressun óskast strax. Solidó fataverksmiðja Bolholti 4,4. hæð. Sími 31050. Óskum að ráða aðstoðarstúlku, þarf að geta byrjað strax. Uppl. aðeins veittar á staðnum. Grensásbakari sf„ Lyngási 11 Garða- bæ. Aðstoðarmenn vantar til húsgagnaframleiðslu. 74666. Uppl. í síma Viljum ráða járnsmiði og menn vana járnsmíði. Uppl. i síma 83444 og á kvöldin í síma 86245. Háseta vantar á 60 tonna netabát. Uppl. í síma 99- 3162. Dugleg manneskja, vön að bóna og þrifa gólf, óskast um óákveðinn tíma. Vinnutími frá kl. 8 til 16.30. Uppl. i dag í síma 11595 frá kl. 16.30 til 18.30. Sjómenn óskast á 12 tonna netabát sem rær frá Sand- gerði. Uppl. i síma 92-2784. Barnagæzla Get tekið börn í fóstur fyrir hádegi, bý í Torfufelli. Uppl. í sima 76327 eftir kl. 19. Get tekið börn í gæzlu. Er i Kjarrhólma Kópavogi. Góð aðstaða. Uppl. í síma 45627. Óskum eftir stúlku eða konu til að koma heim og gæta tveggja barna, 4ra mánaða og tveggja ára, frá kl. 12 til 2 alla virka daga í apríl og maí. Uppl. í sima 23804. Tapað-fundið Tapazt hefur Konica myndavél og Brown flass. Skilvis finnandi hringi í sima 75935. Fundarlaun. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aðila til að leysa út vöru. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—052. Karlmann á bezta aldri langar að kynnast konu á aldrinum 25—45 ára. Er barngóður, á bíl og hef- ur það gott. Svör með helztu upplýsing- um ásamt símanúmeri sendist DB fyrir 25/3 ’81 merkt „Vorið”. Vil kynnast myndarlegri og heiðarlegri konu á aldrinum 40—55 ára með heiðarlega vináttu í huga. Er traustur og vel stæður. Tilboð merkt „Algjört trúnaðarmál” sendist augld. DB.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.