Dagblaðið - 18.03.1981, Page 26

Dagblaðið - 18.03.1981, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1981. Með dauðann á hœlunum Spcnnandi, ný bandarísk kvikmynd, tekin í skíðapara- dis Colorado. Aðalhlutverk: Britt Kkland, Kric Braeden Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára TÓNABÍÓ Sinu .111 82 HAlR HAlR Hárið „Kraftaverkin gerast enn . . . Háriö slær allar aðrar myndir út sem við höfum séð . . .” Politiken „Áhorfendur koma út af 'myndinni í sjöunda himni . . . Langtum betri en söngleikurinn. ★ ★★★★★ B.T. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd með nýjum 4 rása Star- scopestereotækjum. Aöalhlutverk: John Savage Treat Williams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Cactus Jack tslenzkur lexti Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerísk kvik- mynd í iitum um hinn ill- ræmda Cactus Jack. Leikstjóri: Hal Needham. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarznegger, Paul Lynde. Sýnd kl. 5,9 og 11. . Midnight Express Sýnd kl. 7. Sýnd áfram i nokkra daga. íslenzkur lexti JÆJARBifc* ^ ■ 111 Sínn 50 1 84 1 Blús brœðumir Ný bráðskemmlileg og fjðrug bandartsk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppá tækjum bræðranna. Hver man ekki cftir John Beluchi i Delta klikunni? Islenzkur lextL Leikstjóri: Aukahlutverk: JaaaesBrowa Ray Ckartes Aretfca FraakBa Sýnd kl. 9. Hækkað verð. lauqaras Sim.32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islenzk kvikmynd byggð samnefndri mctsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra, sem gerist í Reykjavik og viðar á árunum 1947 lil 1963. Lciksijóri: Þorstcinn Jónsson Kvikmyndataka: SigurðurSv. Pálsson Leikmynd: Bjorn Björnsson Búningar: Fríður Ólafsdótlir. Tónlist: Valgeir (íuðjónsson The Bealles. Aðalhlutvcrk: Pélur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld. Krlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Seðlaránið Ný, hörkuspennandi saka- málamynd um rán sem framið er af mönnum sem hafa seðlaflutning að atvinnu. Aöalhlutverk: Terry Donovan og Kd Devereaux Sýndkl. II. Bönnuð innan 16ára íslenzkur texti Tölvu- trúlofun Ný bandarísk litmynd með isl. tcxta. Hinn margumtalaði lcikstjóri. R. Allman kcmur öllum í gott skap með þcssari frábæru gamanmynd, er grcinir frá tölvustýrðu ástar- sambandi milli miðaldra forn- sala og ungrar poppsöng- konu. Sýnd kl.5og9.IS. Brubaker Sýnum ennþá þessa frábæru mynd með Roberl Redford kl.7. Hækkað verð. ■BORGARv biuiö mojuvwot i *Op H. O. T. S. Þaö er fullt af öri i H.O.T.S. Mynd un im.mi- skælinga sem láiu sér. kki ull: fyrir brjósti bi -i.ua. rviynu full af glappaskotum innan sem utan skólavcggjanna. Mynd sem kcmur öllum í gott skap í skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Síndcll Tónlist: Ray Davis (Úr hljómsv. Kinks) Aðalleikarar: I.isa I.ondon, Pamela Bryant, Kimberley Camcron íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skotfimi Harry Target Harry Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svífast einskis til að ná tak- marki sinu. Lcikstjóri: llenry Neill Aðalhlutverk: Vic Morrow Charlolte Rampling Caesar Romero Victor Buono Islen/kur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 11. íGNBOGII Q 19 000 -----ulurA—— Fílamaðurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslenzkur texti. Blaöaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg — mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20. Hækkað verð. Drápssveitin Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkcrt óttast. íslenzkur texli. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. - seiui . c Átök f Harlem Afar spennandi litmynd, fam- hald af myndinni Svarti guð- faöirinn og scgir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, með Fred Williamsson. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð ínnan 16ára. íslenzkur texti. D Zoltan — hundur Dracula Hörkuspennandi hrollvekja i litum, með Jose Ferrer. Bönnuðinnan 16ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. 9 Útvarp Sjónvarp PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Ný islenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pct- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stráknum Andra. sem gerist i Reykjavik og viðaráárunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsleinn Jónsson Kvikmyndataka: SigurðurSv. Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar Fríður Olafsdóltir. Tónlist: Valgeir (iuðjónsson og The Bcallcs. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Hclgason Kristbjörg Kjeld Krlingur Gislason Sýnd kl. 5, 7 og 9. _____ Sfcwl 50249 Sjösem segja sex (Fututk seven) Spennandi og viðburðarik hasarmynd. Aðalhlutverk: Brltt Kkland, Christopher Lloyd, Christopher Conelly Bönnuð Innan 14ára Sýnd kl. 9. Al ISTURBÆ! JARfíífi Viltu slást? . . . er kvikmyndin oft mjög fyndin. . . . hvergi dauðan punkt að finna. . . . óborgan- leg afþreying og víst er, að enn á ný er hægt að heim-, sækja Austurbæjarbíó til að hiæja af sér höfuðiö. Ö.Þ. Dagbl. 9/3 íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5og7. Hækkað verö. Grettir kl. 9. 8 HUSIÐ A SLETTUNNI - sjónvarp kl. 20,35: Kjósa á formann bekkjarfélagsins — Heyrzt hefur að sjónvarpið hyggjst kaupa fleiri þætti Lokaþátturinn i myndaflokknum Húsið á sléttunni verður sýndur í kvöld. Þessir þættir hafa verið á dag- skrá sjónvarps frá árinu 1978 en nokkuð skiptar skoðanir hafa verið um gæði þeirra. Ennþá er verið að framleiða þá í Bandaríkjunum og hefur heyrzt að sjónvarpið hafi í hyggju að kaupa fleiri þætti fyrir næsta vetur. Þátturinn í kvöld nefnist Tvísýnar kosningar. Kjósa á formann bekkjar- félagsins í barnaskólanum og hljóta þrír nemendur tilnefningu í framboð. Þau eru Nellí, dóttir kaupmannsins, Elmer, en hann er dálítið seinn að læra, og María Ingalls. Kaupmanns- dóttirin beitir, eins og hennar er vandi, ýmsum klækjum í kosninga- baráttunni og reynir m.a.s. að múta krökkunum. En ekki er rétt að upp- lýsa meira um þáttinn sem Óskar Ingimarsson þýðir. -KMU. KRISTJAN MAR UNNARSSON María Ingalls kemur mikið við sögu i þættinum i kvöld sem er sá siðasti — ibili. Útvarp Miðvikudagur 18. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.20 Miðdrgissugan: „I.itla væna l.illi". (iuðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkon- unnar Lilli Palmer i þýðingu Vil- borgar Bickel-ísleifsdóttur (I0). I5.50 Tilkynningar. I6.00 Fréltir. Dagskrá. I6.15 Veður- frcgnir. 16.20 Siðdcgislónleikar. Arthur Grumiaux og Nýja fílharmoniu- sveitin í l.undúnum leika Fiðlu- konserl nr. 2 i e-moll op. 64 eftir Felix Mcndelssohn: Jan Krenz stj. / Clevclandhljómsveilin leikur Sinfóníu nr. 3 í Es-dúr op. 97 eflir Roberl Schumann; Georgc Szell stj. . 17.20 Ulvarpssuga barnanna: „Á flótta með farandleikurum" cflir Geoffrey Trease. Silja Aðalstcins- dóllir les þýðingu sina (I4). I7.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Dicgo stjórnar þæltinum. I8.10 fónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. I9.00 Fréltir.Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Úr skolalífinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Farið verður í heimsókn að Hvanneyri og kynnt nánt i landbúnaði. 20.35 Áfangar. Umsjónaimcnu: Ásniundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Núlímatónlist. Þorkcll Sigur- björnsson kynnir. 21.45 Útvarpssugan: „Basilió frændi" cftir José Maria Eca de Queiroz. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma (27I. 22.40 Er liægt að draga úr áfengis- neyslu? Pjetur Þ. Maack stjórnar umræðuþætti. 23.50 Fréllir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpóslurinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úldr.). Dag- skrá. Morgunorð. Séra Bjarni Sig- urðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannu: Kerðir Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir lýkur lestri á þýðingu Stcingríms Thorsteinssonar (9). 9.20 I-eikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þíngfréllir. 10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfrcgnir. 10.25 Morguntónleikari i-illtartii oniusveilin i Vin lcikur „Kantcval dýranna" eflir Camille Saim- Sáens; Karl Böhm stj. I0.45 Verzlun og viðskipti. Umsión:: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlisfarrahb Atla lleintis Sveinssonar. (Endurlckinn þáttur frá I4. þ.m.) I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. I2.30 Frétlir. I2.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdcgissagan: „I.itla væna Lillí". Guðrún Guðlaugsdónii lcs úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer í þýðingu Vilborg- ar Bickel-íslcifsdóttur (II). 15.50 Tilkynningar. I6.00 Fréttir. Tónlcikar. I6.I5 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Félagar i Hátíðahljómsveitinni i Cardiff leika Pianótrió eftir Alan Rawsthorne. / Siiifóniuhljómsveil Moskvuúlvarpsins leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr op. 33 eftir Alexand- er Glazounoff; Boris Khaikin stj. 17.20 Útvarpsaga barnanna: „Á flótta með farandleikttrum" eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (15). 17.40 Litli barnatiminn. Heiðdis Norðfjörð sljórnar barnatíma frá Akureyri. 18.00 Ttjmleikar. Tilkynningar. 18.45 Výðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. j 19.00 Krétlir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mund ison flytur þáttinn. 19.40 Á vetlvangi. 20.05 FJnsöngur i útvarpssal. Sigríð- ur Blla Magnúsdóttir syngur íslenskar vögguvísur. Jónas Ingi- mundarson leikur með á píanó. I ^ Sjónvarp D Miðvikudagur 18. mars 18.00 Herramcnn. Herra Hvolfi. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Sumarfrí. Sovésk teiknimynd. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.25 Maður norðursins. Þáttur um dýravininn' Al Oeming í Norður- Kanada. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. I8.50 lilé. 19.45 Fréltaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Húsið á sléltunni. Síðasti þált- ur. Tvísýnar kosningar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.25 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.55 Þorvaldur Skúlason lislmálari. Fjallað er um list Þorvalds Skúla- sonar og viðhorf hans til myndlist- ar. Umsjónarmaöur Ólafur Kvaran. Áður á dagskrá 6. ágúst I978. 22.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.