Dagblaðið - 28.03.1981, Síða 3

Dagblaðið - 28.03.1981, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981. 3 Sjónvarp—f lóttamannatónleikar: GÓÐUR ÞÁTTUR OG GOTTMÁLEFNI / —eðlilegt að sjónvarpið endursýni þennan þátt Unnandi nýbylgjurokks skrifar: Mig langar að kvarta örlítið. Það er í sambandi við kynninguna á sjón- varpsþættinum Rock for Kamputsea. Einhverra hluta vegna láðist alls staðar að geta framlags The Clash í þessum þætti. Skv. plötusölu er The Clash ein al- vinsælasta hljómsveitin hérlendis. Og ekki að furða. Clash hefur löngum verið nefnd hljómsveit niunda ára- tugarins. Enda merkileg hljómsveit. Margir slepptu að horfa á þennan þátt þar sem þeir vissu ekki að Clash kæmi fram í honum.Ég er ekki að setja út á Wings eða Who þótt ég segi að þessar hljómsveitir höfði ekki til aðdáenda The Clash. Þessum hljóm- sveitum get ég m.a.s. sagt það til hróss að ég hef eingöngu heyrt ánægjuraddir um umræddan þátt. Og einmitt þess vegna, ekki síður en vegna tillits við hina fjölda mörgu Clashaðdáendur, finnst mér eðlilegt að sjónvarpið endursýni þennan þátt. Auk þess sem þarna var um að ræða Clash, ein vinsælasta hljómsveitin hljómleika til styrktar stríðshrjáðum ' hér á landi að áliti bréfritara. Kampútseum. Hvort sem þátturinn verður endur- engu að síður þökk fyrir frumsýning- sýndur eða ekki, þá hafi sjónvarpið una. Bréfritari vill að fötluðum verði gert mögulegt að sækja Þjóðleikhúsið. SKÖMM FYR- IR OKKUR ÖLL OG ÞJÓÐ' LEIKHÚSIÐ —ætti ekki að kosta mikið að taka eina stólaröðúr Lilja Jónsdóttir, Reykjavík, skrifar:- Ég var að lesa grein í síðustu Viku um fatlaða. Sú grein vakti mig til meðvitundar um ýmis mál sem ég hef ekki hugsað um áður og áreiðanlega er sama um flesta aðra. Þar segir ungur maður frá þvi að honum þyki gaman að fara í leikhús, en í Þjóð- leikhúsið komist hann ekki af því að hjólastóllinn komist ekki fyrir þar. Þetta finnst mér til skammar fyrir Þjóðleikhúsið og okkur öll. Ekki þarf það að kosta mikið að táka eina stólaröð út og gefa fólki í hjólastól- um kost á að sjá þær sýningar sem það langar til að sjá. Einnig ætti það ekki að ofgera rekstri Þjóðleikhúss- ins. Ég vil hvetja alla til að lesa þessa grein og kynnast þannig málefnum fatlaðra því með því væri ef til vill auðveldara að leggja málum þeirra lið. Þetta mál með Þjóðleikhúsið er kannski lítið mál, en dæmi um það sem heppilegt er og sjálfsagt að leysa strax. KJÖREIGIM SF. SÍMAR 85988 85009 Seljahverfi — raðhús: Eitt fallegasta raðhúsið í hverfinu. Grunnflötur 8x 12 — 96 ferm. Frá- gangur hússins er algjörlega i sér- flokki og ekkert til sparað. Vönduð teppi. Parket á gólfi á jarðhæð. Sér- inngangur á jarðhæðina. Hægt að hafa þar séribúð. Tvennar svalir. Húsið er endahús og útsýni frábært. Bílskúr. Skipti á minni eignum æski- leg. Afhending í maí. Seljahverfi: Vandað hús á tveimur hæðum. Bíl- skýli. Garðabær: Raðhús á tveimur hæðum. Vandað og gott hús. Innbyggður bílskúr. Húsið er ekki fullbúið en íbúðarhæft. Skipti á eign í Kópavogi. Ísmíðum Einbýlishús við Látrasel, Hraunberg, Malarás. Raðhús í Seláshverfi. Nýlendugata: Éldra steinhús á tveimur hæðum. Ris sem mætti lyfta og setja á kvisti. Margt endurnýjað. Hagstætt verð. Vesturbær — raðhús: Raðhús í smíðum, góð teikning. Uppl. áskrifstofunni. Smáíbúðahverfi: Einbýlishús á góðum stöðum í hverf- inu. Eignaskipti möguleg. Um er að ræða góðar eignir. Hveragerði: Fullbúið og mjög vandað einbýlishús við Kambahraun. Stærð um 130 ferm. 2ja herbergja íbúðir Fossvogur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus. Sér- garður. Hamraborg: . 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Æsufell: 2ja herb. snotur ibúð á 4. hæð. Mikil sameign. Álfhólsvegur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus. Snotur fbúð í 5 íbúða húsi. Hrísateigur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sérinn- gangur. Samþykkt íbúð. Ránargata: 2ja herb. lítil íbúð i kjallara. Verð aðeins 190þúsund. Hraunbær: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. íbúðinni fylgir sérherb. í kjallara. Skólavörðustígur: 2ja herb. íbúð í eldra húsi ofarlega við Skólavörðustig. 3ja herbergja íbúðir Hraunbær: 3ja herb. íbúð á 3. hæð ofarlega í hverfinu. íbúðin snýr í vestur. Gott fyrirkomulag. Hjallavegur: 3ja herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Stór garður. Mögul. bílskúrsréttur. Leirubakki: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sérþvotta- hús inn af eldhúsi. Sérherb. og geymsla í kjallara. Laus 1 /6 1981. Krummahólar: 3ja herb. vönduð íbúð í. lyftuhúsi. Suðursvalir. Hraunbær: 3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð neðarlega í hverfinu. Suðursvaiir. Mjög rúmgóð íbúð. Kóngsbakki: Sérlega snotur íbúð á 3. hæð. Miðtún: 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sérinn- gangur. Verksmiðjugler. Barðavogur: Mjög rúmgóð og björt íbúð á jarð- hæð. Sérinngangur og sérhiti. Stór garður. Lokuðgata. Hlaðbrekka: Neðri hæð, um 85 ferm, í tvíbýlis- húsi. Góður staður. Ugluhólar: 3ja herb. íbúð með bílskúr. Ný óg vönduðeign. 4ra herbergja íbúðir Hafnarfjörður — Kinnar: Aðalhæðin í tvíbýlishúsi við Köldu- kinn. Sérinngangur. Stærð um 100 ferm. Á jarðhæð getur fylgt rými um 40 ferm. Geysistór bílskúr (nýr) fylgir. Rólegur staður. Skipholt: 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð. Stórar svalir. Eldhús og baðherb. ný- lega endurnýjað. Bílskúr. Hraunbær: Mjög falleg íbúð á 3. hæð. Mikið af skápum. Viðarklæðning í loftum. Öll sameign í góðu ástandi. Herb. í kjall- ara. Hraunbær: 4ra herb. sériega góð íbúð á 2. hæð. íbúðin er mikið endurnýjuð. Sér- þvottahús inn af eldhúsi. Útsýni. Markarflöt: Neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Sérinn- gangur. Stærð um 100 ferm. Miklabraut: 4ra til 5 herb. íbúð í risi. íbúðin er lítið undir súð, 3 svefnherb. og tvær stofur. Ibúðin er í góðu ástandi og mjög rúmgóð. Nýtt þak og gter. Norðurbær: Sérstaklega góð 5 herb. íbúð á efstu hæð í góðu sambýlishúsi. Parket á gólfum. Þvottahús inn af eldhúsi. Stórt baðherb. með glugga. Sérherb. og geymsla í kjallara. Bilskúr með hita og vatni. Öll sameign fullfrá- gengin. Geysifallegt útsýni. Furugrund: Mjög snotur íbúð á efstu hæð í 3ja hæða húsi. Tvennar svalir. íbúðin er ca 120 ferm. Sérþvottahús. Skemmti- leg teikning. Einstaklingsíbúð í kjallara fylgir með. Tvennar geymslur í kjallara. Hraunbær: 4ra herb. íbúð á jarðhæð (kjallara). íbúð á sama verði og 3ja herb. íbúð. Fossvogur: 4ra herb. mjög glæsileg ibúð á efstu hæð á bezta stað í Fossvogi. Fallegt baðherb. Rúmgott eldhús. öll sam- eign til fyrirmyndar. Stórar suður- svalir. Seljavegur: 4ra herb. ódýr íbúð í steinhúsi. Laus. Engar áhvílandi veðskuldir. Ásbraut: 4ra herb. mjög snotur íbúð á jarð- hæð. Sérþvottahús. Rúmgóð íbúð. 5 herbergja íbúðir Lundarbrekka: 5 herb. íbúð á 3. hæð. Gengið inn af svölum. 4 svefnherb., geymsla í ibúðinni. Þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Mjög vönduð og sér- staklega vel umgengin íbúð. Sórhæðir Hlíðar: Neðri sérhæð, um 130 ferm. Sérinn- gangur. Nýtt verksmiðjugler. Gott fyrirkomulag. Snotur íbúð á góðum stað. Suðursvalir. Kópavogur: Efri sérhæð, um 140 ferm. 4 svefn- herb. Sérinngangur og sérhiti. Frá- bært útsýni. Bílskúr. Seltjarnarnes: Efsta hæðin í þríbýlishúsi við Tjarnarstig. Stærð um 120 ferm. Mjög gott ástand íbúðar. Sérhiti og sérinngangur. Rúmgóður bílskúr. Seljahverfi: Efri sérhæð, um 170 ferm. Eignin er rúmlega tilbúin undir tréverk. Steypt loftplata. Gott fyrirkomulag. Útsýni. Alltsér. Bílskúr. Kjöreignf 85988 85009 Ármúli 21, Reykjavík Dan V. S. Wiium lögfr. — Ólafur Guðmundsson sölum. Spurning dagsins Gœtirðu hugsað þér að búa annars staðar en í Reykjavík? Ásta Sigurjónsdóttir húsmóðir: Já, alls staðar. Bjarni Guömundsson lagerstjóri: Já, ég gæti vel hugsað mér það. Guðbjörg Slgurðardóttir bankastarfs- maður: Ég bý nú á Selfossi og gæti ekki hugsað mér að búa i Reykjavik. Jóhann Kjartans rafvirki: Já, já, það gætiég velgert. Gunnhildur Snorradóttir skrifstofu- stúlka: Já, á Akureyri. Gyða Magnúsdóttir nemi: Ég bý i Mos- fellssveit og ég gæti ekki hugsað mér að eiga heima í Reykjavik.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.