Dagblaðið - 28.03.1981, Side 17

Dagblaðið - 28.03.1981, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i 8 i Til sölu 8 Rafmagnsundirteppi, standlampi, vegglampar, loftljós, borðlampar, herraföt, nr. frá 38 til 44, úlpa, telpnakápur á 10 ára, og kven- fatnaður, Halda gjaldmælir og hár- þurrka. Uppl. i síma 42368. Til sölu ýmis tæki í matvöruverzlun svo sem; kælir fyrir mjólk og kæliborð fyrir kjöt, frystiklefi með öllum tækjum, kjötsög, kæliskápur fyrir gos, vigt og hillur. Uppl. ísíma 18881 og 18870. Sala og skipti auglýsir. Seljum meðal annars: Rússneskt sendi- ráðsskrifborð, mjög vandað. 25 ára sænsk borðstofuhúsgögn, skenkur, stórt hringlaga borð ásamt 10 stólum, upplagt til dæmis í fundarherbergi. Stór, ódýr eldhúsinnrétting. Tveir fataskápar sem passa i horn. Veggsamstæða, skápar og hillur ásamt palesander viðarklæðningu. Sala og skipti, Auðbrekku 63, sími 45366, kvöldsimi 21863._____________ Ódýrar vandaöar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Bókasafn nýkomið: Lögfræðilegur leiðarvísir ísafoldar, 1885, Ódáðahraun 1—3, Örnefni í Vestmannaeyjum, Göngur og réttir 1— 5, Rauðir pennar 1—4, Alþýðublaðið 1.-13. árgangur, 1919—1931, Ljóðagrjót Kjarvals, Skaftfellsk ljóð og fjölmargt gamalla og fágætra bóka nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustig 20, Reykjavík, sími 29720. Stofugardinur (flauel) með köppum úr tveimur stórum stofum, 32 m damask gardinuefni, 2 stórisar 6 m hvor, með breiðri blúndu, sett af nýjum púffgardínum. Enn- fremur gardínur fyrir ýmsar stærðir glugga, notað. Simi 78353. Bileigendur-Iðnaðarmenn. Ódýr rafsuðutæki, kolbogasuðutæki (raflogsuða), topplyklasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, bremsu- dæluslíparar, cylinderslíparar, hleðslu- tæki, borvélar, hjólsagir, stingsagir, handfræsarar. beltaslipivélar slípikubb- ar, hefilbekkjaþvingur,. útskurðar- fræsarar, hraðastillar, 550 W, slípi- rokkar, rafmagnssmergel, lóðbyssur, málingarsprautur, afdráttarklær, fjaðra- gormaþvingur, skíðabogar, jeppa- bogar, toppgrindur. — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf„ Ármúla I, sími 84845. Glussadrifinn rakarastóll til sölu. Sími 92-1493. Lítil en ágæt matvöruverzlun er til sölu. Óskað er eftir tilboðum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. ' H—924. Herra terylenebuxur á 150,00 kr., dömubuxur úr flanneli og 'terylene frá 140 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, Sími 14616. Óskast keypt 8 Talstöð og gjaldmælir. Óska eftir að kaupa talstöð og gjald- mæli í sendibíl. Uppl. í síma 72539. tsskápur. Vantar lítinn ísskáp, um 85 cm háan, 140—160 lítra. Uppl. ísíma 36310. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, stór og smá bókasöfn. gömul upplög og einstakar bækur, heilleg tímarit og smáprent. gömul islenzk póstkort. Ijósmyndir. gömul verkfæri, íslenzkan tréskurð og silfur. Bragi Kristjónsson. Skólavörðustíg 20. Reykjavík, sími 29720. Rafsuðutransari óskast, 200—250 amp. Uppl. i síma 44258 á kvöldin. Peningaskápur óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—925. Pappirsskurðarhnifur fyrir bókband óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—926. Kaupum brotajárn (brotapott) og eir. Járnsteypan hf. Sími 24407 og 24400. 1 Verzlun 8 Ódýr feröaútvörp bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. 1 Fatnaður Sem ný brún Kórónaföt með vesti á grannan ungan mann til sölu. Uppl. í síma 40381. Kaninupels. Leikfélag Reykjavíkur vantar hvítan kanínupels, stórt númer. Uppl. í síma 16620 daglegakl. 15 til 20. I Fyrir ungbörn 8 Blár Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. i síma 31912. Vel með farinn dökkrauður barnavagn til sölu, einnig stór og góð barnaleikgrind. Uppl. í Uppl. í stma 30263. I Húsgögn 8 Til sölu nýlegt sænskt sófasett. Uppl. í síma 23201. Nýlegt sófasctt (ilsölu, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. Uppl. í síma 78589. J C C Þjönusta Þjónusta Þjónusta Pípulagnir - hreinsanir Er strf lað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföUum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er strflað? Fjarlægi strflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa^og skola út niðurföU í bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, simi 77028. 1 m BLA I h [ Önnur þjónusta j 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stál|,þárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á ^orð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. Heimilistækjaviðgerðir Gerum við þvottavélar. þurrkara. kæliskápa. frystikistur og eldavélar. Breytingar á raflögnum og nýlagnir. Snögg og góð þjónusta. Reynið viðskiptin og hringið í sima 83901 millikl. 9og 12 f.h. Raftæk|averkstædj ^ Höfðabakka 9. Jarðví nna - vélaleiga MCJRBROT-FLEYGCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJdll Harðarson,V*lal«lga SIMI 77770 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrúnnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 ; Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjutrr.fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er, Skjót og góð þjónusta. ' KJARNBORUN SF.: Símar: 28204—33882. TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skammuvagi 34 - Símar 77620 - 44608 Loftpressur Hrœrívólar j Hitabiásarar Vatnsdælur i-_____________ SUpirokkar Stingsagir Haftibyssur Höggborvélar Baltavólar Hjóisagir Steinskurðarvól Múrhamrar Traktorsgrafa til snjómoksturs Imjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu 'og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. Viðtæk jaþjónusta V (Gerum einnÍR viö sjónvörp 'i heimahúsum. Loftnetaþjónusta (Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. ÖH vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöidsímar 83781 og 11308. ,Elektrónan sf. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsvíðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. íUppsetningar á sjónvarps- og ' útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs iðbyrgð á efni og vinnu. SJONVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Siðumúla 2,105 Reykjavfk. Simar. 91-3J^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. 4 Orv*nt,V:o^jA Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Berustaðaxtræti 38. I)a|>-. kuild- »g heluarsimi 21940. I Verzlun Verzlun Verzlun Okkar árlega á svalahurðum úr TKM nMMWÆ^AwTKfÆ oregonpine með læsingu, " "^******** W húnumogþéttilistum. G,uflsrtöð l^°Sa.rS^tdl Verð kr. 1726,00 með söluskatti. Útihurðir úr oregonpine frá kr. 1752,00 meö söluskattl. 3M $íls GILDIR TIL15. MARZ. TRESMIÐJAN MOSFELL S.F- HAMRATÚN 1 • MOSFELLSSVEIT SÍMI 46606 Smíðum bílskúrshurðir, glugga, útihurðir, svalahurðir o. fl. Gerum verðlilboð. LOFTNE 'Fagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum éldri lagnir, ársábyrgð á efni o£ vinnu. Greiðslu- kJör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. 'Sf Lfðs&Hiti Laugavegi 32 — Sími 20670 Rískú/ur, hvítar, / 5 stæróum I Lampaviðgerðir og braytángar

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.