Dagblaðið - 28.03.1981, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981.
8
8
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Húsgögn til sölu.
Tveir unglingasvefnbekkir, kr. 400, eitt.
sófaborð, kr. 300, eitt hornborð, krj
300. Uppl. ísíma 18995. 1
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Höfum einnig 'til'
sölu rókókóstóla með áklæði og,
tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens
Jónssonar Vesturvangi 30 Hafnarfirði,
sími 51239.
I
Heimilisfæki
8
Til sölu er Atlas uppþvottavél,
vegna flutnings. Vélin er 6 mánaða
gömul en hefur aðeins verið notuð í 2Í
mánuði. Til greina koma greiðslukjör.
Uppl. í síma 92-6060.
Mjög góð Candy þvottavél
til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma
44863.
Til sölu Íítil,
máluð eldhúsinnrétting og gömul elda-
vél. Uppl. í síma 92-1062 á kvöldin.
ð
Teppi
8
Kjarakaup.
Vegna breytinga er til sölu (Vilton)
ullarteppi, ca 70 fermetrar, sennilega
frá Vefaranum. Filt-undirlag getur
fylgt að mestu leyti. Uppl. í síma 28755
á skrifstofutíma og laugardaginn 28.
marz fram til kl. 3.
Hljóðfæri
8
Trommusett.
Slingerland trommusett til sölu á
góðum kjörum eða í skiptum fyrir bíl,
sem þá þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
34824.
I
Hljómtæk;
B
Til sölu nýlegt
Philips N 4504 3 mótora spólutæki,
frekar lítið notað og vel með farið.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—067.
diet pepsi
MINNA EN EIN
KALÓRÍAI FLÖSKU
Sanitas
^íp^WWWWl\\UM/////Xíi>
S VERDLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI ^
Á
Jt
JTááL Magnús E. Baldvinsson
Laugavcgi 8 — Raykjavik — Simi 22804
^5%gy//////lli\\\\\\\\^S^
Áskrrftarsími
Eldhúsbókarinnar
24666
ELDHÚSBÓKIN
I ri*NjllUÓIll 14
Nú erum við búin að leita út um allt í
meira en hálftima. Ætli hann hafi falið sig
hér i öskutunnanni?
Ýmislegt má
segja um
Mumma. . .
' en að hann mundi niðurlægja
sig með því að skríða ofan
í öskutunnu. . . því trúi ég
- ekki.
Það verður erfitt að
gefa honum á ’ann
fyrir þessi orð.
I
Ljósmyndun
8
Glöggmynd kynnir:
Ricoh nýkjörin myndavél ársins, linsur á
Chinon, Cosina, Ricoh, Pentax og
Canon. Canon AEl 20% ódýrari. Ljós-
myndapappír og vökvar. Glöggmynd
Hafnarstræti 17, sími 22580.
8
Kvikmyndir
I
Véla- og kvikmyndaleigan —
Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir,
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 10—
12, sími 23479.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu
úrvali, þöglar, tónn, svart/hvítt, einnig i
lit. Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó í lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i
barnaafmælið og fyrir samkonur. Uppl. í
síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir.
9
Fyrir veiðimenn
Veiöileyfi.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu á Snæfellsnesi. Ath. verð aðeins’
170 kr. á dag. Uppl. í síma 40694 milli
kl. 17 og 19.
9
Video
8
Óska eftir að kaupa
nýlegt vel með farið videotæki fyrir
VHS kerfi. Staðgreiðsla. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
-H—022.
I
Dýrahald
8
SKÓLAVÖRDUSTÍG 41 - SÍMI20235.
Alhliða rauðstjörnóttur
8 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma
44863.
8 vikna skozk-íslenzk tik
fæst gefins. Uppl. í síma 92-7627.
Nýr hnakkur ásamt beizli
og reiðhatti til sölu. Ath., gott verð.
Uppl. í síma 14982 milli kl. 1 og 6.
Viljamikill klárhestur
til sölu 7 vetra rauðglófextur. Sími 93-
1587.
Hnakkur.
Til sölu lítið notaður hnakkur á góðu
verði. Uppl. í síma 20645.
Gott hey til sölu.
Uppl. ísíma 99-6342.
9
Safnarinn
8
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar-
mnni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21a, simi 21170.
Sumarbústaðaland,
sem liggur að vatni og er með bygg-
ingarleyfi, til sölu, 20 km frá Reykja-
vík. Uppl. ísíma 28124 eftir kl. 14.
Sumarbústaðaland.
með byggingarleyfi til sölu, 20 km frá
Reykjavík. Uppl. í síma 28124 eftir kl.
14.
9
Til bygginga
8
Óska eftir að kaupa
notað timbur, 2x4 og 1 x6, má vera
óhreinsað. Uppl. í síma 30263.
%
Hjól
8
Ensk Falcon (tíu gíra)
reiðhjól „Custom” og „Professional”
fyrirliggjandi. Marco hf., Mýrargötu
26, simar 13480og 15053.
Bifhjólaverkstæði-verzlun.
Höfum opnað bifhjólaverkstæðið aftur
eftir 2 ára hlé. Gerum við allar tegurdir
af bifhjólum. Góð þjónusta. Karl H.
Cooper verzlun. Höfðatúni 2, sími
10220. Móttaka í verzluninni.
9
Bátar
8
Til sölu 17 feta trilla
með nýlegri 10 hestafla dísilvél, byggð
hjá Jóhanni Gislasyni í Hafnarfirði.
Uppl. í sima 95—57ÓOeftir kl. 18.
Til sölu 2,5 tonna trilla,
ný Sabbvél í góðu ásigkomulagi. Uppl.
síma 76172.
Trillubátur.
Til sölu er 4ra tonna trillubátur
(smíðaður 1975) með Volvo Penta 36
hestafla vél. Með bátnum fylgja tvær
rafmagnsrúllur og dýptarmælir. Einnig
til sölu dínamór, 12 v. Uppl. í síma
26319.
Tii sölu tveggja tonna trilla,
Elektra netarúlla og ca 100 grásleppu-
net. Uppl. í síma 71397.
Til sölu er MB Farsæll BA—200
stærð 2,7 tonn, smíðaður ’55. Er með
18 hestafla Petter dísilvél. Bátnum
fylgir fisksjá, CB talstöð og rafmagns-
handfærarúlla. Báturinn er lítillega
skemmdur að framan og liggur í
Reykjavíkurhöfn. Verð kr. 30 þús.,
staðgreitt. Sími 72570.
1
Fasteignir
8
Óska eftir að kaupa hæð
eða lítið hús, má þarfnast lagfæringar
(helzt í Langholtshverfi). Uppl. í síma
33759.
Til sölu 3ja herb. íbúð
á annarri hæð í fjölbýlishúsi á
Akranesi. Mjög gott útsýni yfir hafið
og til fjalia. Uppl. í síma 93-2637 og 93-
2770.
Til sölu 3ja herb. íbúð
að Víðigrund 4 Sauðárkróki. Uppl.
gefur Þorbjörn í síma 95-5470 eftir kl.
18.
Til sölu tvær samliggjandi
hlunnindajarðir á Vestfjörðum í vor.
Frekari uppi. gefnar í síma 94-8143
eftir kl. 20.
135 ferm einbýlishús
til sölu á Breiðdalsvík. Skipti möguleg
á íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. í síma 97-5647.
9
Vörubilar
8
Til sölu Volvo F86
árg. ’67, 10 hjóla, með krana. Bíllinn er
í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 66396
eftir kl. 19.
Bíla- og vélasalan Ás, auglýsir:
10 hjóla vörubflar:
Scania 141 árg. ’77 ágrind.
Scania 111S árg. ’75 og ’79.
Scania 110S árg. ’70-’72-’73 og ’74.
Scania 140 árg. ’73 og ’74 á grind.
V0W0FB86 árg. ’71, ’72, ’73, ’74.
Volvo FB 88 árg. ’67, ’69og '12.
M. Benz 2224 árg. '12 og 2226, árg.
'14.
MAN 30240 árg. ’74 m/krana.
MAN 19280 árg. ’78, framdrif.
Vinnuvélar:
Massey Ferguson 50B árg. ’75.
Massey Ferguson 70 árg. ’75.
Ford 4550 árg. ’74 og '11.
International 3500 árg. ’74.
JCB 3D árg. ’70.
Jarðýta, Internat. TD 15B, árg. ’71.
Jarðýta, Internat. TD8B,árg. ’71, ’75. j
Jarðýta, Caterp. D5, árg. '15.
Priestman Mustang 120, árg. '71, 74.
Payloader, Michigan 175, árg. ’65
Bfla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2,
simi 24860.
Tækjasalan auglýsir:
Getum útvegað nokkra efnisflutninga-
vagna, með sturtum og álpalla á hag-
stæðu t*$ði. Sími 78210.
Til sölu vörubilspallur
og sturtur, 9 tonna, einnig varahlutir í
Benz vörubíl, 1413. Uppl. gefur
Margeir Björnsson Mælifellsá, símstöð
Sauðárkróki.
Óska eftir að kaupa
vörubifreið með framdrifi. Árg. ’66 til
’70. Helzt Benz 1113 eða 1413. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H-804.
LBT 140-42 1973.
Tilboð óskast í Scania vörufiutninga-
bifreið, í því ástandi sem hún er i nú,
skemmd eftir veltu. Uppl. í síma 78210,
Tækjasalan hf.
Beltabílar.
Höfum til sölu nokkra beltabíla, einnig
varahluti fyrir Studebaker, Weasel,
Tækjasalan, sími 78210.
9
Vinnuvélar
8
Caterpillar D4 LGP
Til sölu Caterpillar D4 LGP-PS 1974
'16 ha. í mjög góðu standi, meðal
annars nýr undirvagn, skekkjanleg
tönn, ventill fyrir ripper. Tækjasalan,
sími 78210.
Óska eftir Buick véi,
V—6, ekki eldri en ’67, má vera biluð.
Uppl. í síma 30263.
Til sölu Caterpillar D3 ’78
með gröfu, JCB 8D beltagrafa árg. ’74,
Lister ljósavél, 6,5 kw, og Stow steypu-
vibrator. Vil kaupa stóran sturtuvagn,
2ja hásinga, fyrir traktor. Uppl. í sima
97-1129.
1
Ðílaþjónusta
Bifhjólaþjónustan:
önnumst allar almennar viðgerðir og
sprautuvinnu, jafnt á vélhjólum sem
bifhjólum. Höfum einnig nýja og
notaða varahluti til sölu, allt að
helmingl ódýrari. Ath.: Við póst-
sendum. Bifhjólaþjónustan,
Höfðatúni 2. Sími 21078.
Bíleigendur.
Látið okkur stilla bílinn. Erum búnir
fullkomnustu stillitækjum landsins.
Við viljum sérstaklega benda á tæki til
stillinga á blöndungum sem er það full-
komnasta á heimsmarkaði í dag.
Einnig önnumst við almennar bíla-
viðgerðir. T.H.-verkstæðið, Smiðju-
vegi 38, Kópavogi. Sími 77444. Kvöld-
og helgarpantanir, simi 66946.
Bilaþjónustan.
Þvoið og bónið bílinn hjá okkur.
Tökum einnig að okkur að bóna bila.
Sækjum og sendum ef óskað er.
Aðstaða til viðgerða. Opið frá 9—22
alla daga nema sunnudaga frá 9—18.
Laugavegur 168, Brautarholtsmegin.
Sími 25125. Bílaþjónustan.