Dagblaðið - 28.03.1981, Page 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981.
21
í
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Það er ágætt, því að nú geturðu beðið í 20 ár í
steininum áður en þú reynir næst.
Nammi namm, hakkabuff
með lauk, en sá dásain-
iegi ilmur'
Hvað ertu að Y Reyna að losna
gera, elskan? | við þessa fjárans
matarlykt.
Rotúnda elcjabuska á fri í
kvöld ogljíaúð vinum
sínum að borða!
Vertu ekki að taka af þér hattinn.
Ég er búin að panta handa okkur
borð á snjgla-
Þrjátíu og eins árs gamall
reglusamur fjölskyldumaður óskar
eftir starfi við útkeyrslu eða rekstur á
sendibíl. Dugnaður og áreiðanleiki.
Uppl. í síma 78338 til mánudags 30.
marz.
I
Barnagæzla
D
Er ekki einhvers staðar
litill angi sem vantar góða dagmömmu.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—078.
i
Upplýsinqar vantar
I
Hver sá sem getur gefið upplýsingar
um Þorfinn Harald fsfjörð, fæddan
22. desember 1881 í Montreal, Quebec,
Kanada, Guðmund Björn ísfjörð,
fæddan í Winnipeg, Manitoba, 1. ágúst
1889, og Petrínu Sigriði ísfjörð, fædda
á íslandi 31. október 1887, börn Elínar
ísfjörð (fædd Helgadóttir eða Magnús-
sonj og Halldór ísfjörð eða afkomend-
ur hans eða einhvern náskyldan Júlí-
önu Halldóru Þuríði Hallsson (fædd
Johnson), síðast í Kamloops British
Columbia en fædd í Port Wing,
Wisconsin, USA, 16. janúar 1897, og
dóttir Elínar Johnson (fædd Helga-
dóttir eða Magnússon) og Harry
Flovent Johnson. Vinsamlega hafið
samband:
Public Trustee, File Nr. 581225,
Attention: Bob Sulentich
800 Hornby Street,
Vancouver, B.C.
V6Z 2E5,
Kanada.
I
Garðyrkja
I
Trjáklippingar.
Pantið tímanlega. Garðverk, sími
10889.
1
Innrömmun
I
innrömmun
hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30
Kópavogi, á móti húsgagnaverzluninni
Skeifunni. 100 tegundir af rammalist-
um fyrir málverk og útsaum, einnig
skorið karton undir myndir. Fljót og
góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími
77222.
Vandaður frágangur
og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld
og tekin í umboðssölu. Afborgunar-
skilmálar. Opið frá kl. 11 — 19 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate
Heiðar. Listmundir og innrömmun.
Laufásvegi 58. Sími 15930.
1
Spákonur
V
Les í lófa og spil,
spái í bolla, alla daga. Tímapantanir’í
síma 12574.
c
Framtalsaðstoð
Bókhald — uppgjör.
Geri skattframtöl og uppgjör fyrir ein-
staklinga með eigin atvinnurekstur.
Annast bókhald al’lt árið. Skattkærur
og öll umsjón innifalin í verði. Verði
stillt í hóf. Ath. sérlega hagstæð kjör
fyrir atvinnubifreiðarstjóra. GuðFmnur
Magnússon, bókhaldsstofa, Skúlagötu
63, 3. hæð. Sími 22870.
Skemmtanir
I
Diskótekið Donna
Spilum fyrir árshátíðir. þorrablót, félags^
hópa, unglingadansleiki skólaböll. og
allar aðrar skemmtanir. Fullkomið Ijósa-
show ef þess er óskað. Höfum bæði
gamalt og nýtt i diskó. rokk and roll og
gömlu dansana. Reynsluríkir og hressir
plötusnúðar halda uppi stuði frá byrjun
til enda. Uppl. og pantanasímar 43295
og 40338 ATH: Samræmt verð félags
ferðadiskóteka.
Diskótekið Disa.
Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimmta
árið i röð. Líflegar kynningar og dans-
stjórn í öllum legundum danstónlistar.
Fjöldi Ijóskerla. samkvæmisleikir og
dinnertónlisl þar sem við á. Heimasimi
50513 eftir kl. 18. Skrifstofusimi mánu
idag, þriðjud og miðvikud. frá kl. 15—
18 22188. Ath. Samræmt verð félags
ferðadiskóteka.
Vantar þig stuð?
Prófaðu okkur. Ferskir og reyndir
plötusnúðar hjá reyndu diskóteki.
Diskótekið Rokkrás. Uppl. • i síma
43291 og 42358. Ath. Samræmt verð
félags ferðadiskóteka.
Félagasamtök — starfshópar.
Nú sem áður er það „TAKTUR” sem
örvar dansmenntina í samkvæminu
með taktfastri tónlist við hæfi allra
aldurshópa. „TAKTUR” tryggir réttu
tóngæðin með vel samhæfðum góðum
tækjum og vönum mönnum við stjórn.
„TAKTUR” sér um tónlistina fyrir
þorrablótin og árshátíðirnar með öllum
vinsælustu islenzku og erlendu plötun-
um. Ath.: Samræmt verð félags ferða-
diskóteka. „TAKTUR”, sími 43542 .
Lykillinn
að vel heppnuðum danslcik. Diskótek
sem spilar tónlist fyrir alla aldurshópa i
einkasamkvæminu. á árshátiðinni.
skólaballinu eða öðrum skemmtunum.
þar sem fólk vill skemmta sér ærlega við
góða tónlist sem er spiluð á fullkomin
hljómflutningstæki af plötusnúðum sem
kunna sitt fag. Eitt stærsta Ijósashowið
ásamt samkvæmislcikjum (ef óskað cri.
Hefjum fjórða starfsár 28. marz. Diskó
rokk — gömlu dansa. DOLLÝ — Simi
51011.
í
Hreingerníngar
i
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi. ef þarf.
Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Ath.,
50 aura afsláttur á fermetra í tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888.
Hreingeringaþjónusta
Stefáns Péturssonar
tekur að sér hreingerningar á einkahús-
næði, fyrirtækjum og stofnunum.
Menn með margra ára starfsreynslu.
Uppl. í síma 11595 milli kl. 12 og 13 og
eftir kl. 19.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg
þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélum. Simar
50774 og 51372.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur
hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum, einnig
teppahreinsun með nýrri
djúphreinsivél, sem hreinsar með
góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir
ullarteppi. Vanir og vancívirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur
ogGuðmundur.
I
Þjónusta
i
Trésmiður.
Tek að mér alla nýsmíði, breytingar og
viðgerðavinnu í húsum. Sanngjarn.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 29234.
Kaupið sjálf
allt í veizlumatinn. Leiðbeini fólki með
innkaupin, úrbeina og matreiði, er með
nýjar hugmyndir í sambandi við kalt
borð. Uppl. í síma 43207.
Mannbroddar
kosta miklu minna en beinbrot og
þjáningar sem þeim fylgja. Margar
gerðir mannbrodda fást hjá eftir-
töldum skósmiðum:
Karli Sesari Sigmundssyni
Hamraborg 7, Kóp.
Herði Steinssyni,
Bergstaðastræti lORvk.
Sigurbirni Þorgeirssyni,
Háaleitisbraut 68, Rvk.
Gísla Ferdinandssyni,
Lækjargötu 6a, Rvk.
Gunnsteini Lárussyni
Dunhaga 18, Rvk.
Helga Þorvaldssyni,
Völvufelli 19, Rvk.
Sigurði Sigurðssyni,
Austurgötu 47, Hafnarf.
Hallgrími Gunnlaugssyni.
Brekkugötu 7, Akureyri.
Ferdinand R. Eiríkssyni,
Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði.
Halldóri Guðbjörnssyni
Hrísateigi 19, Rvk.
Hafþóri E. Byrd,
Garðastræti 13a, Rvk.
Húsdýraáburður.
Húsfélög, húseigendur: athugið að nú
er rétti tíminn til að panta og fá hús-
dýraáburðinn. Snyrtileg umgengni og
sanngjamt verð. Geri einnig tilboð ef
•óskað er. Guðmundur, sími 37047.
Geymið auglýsinguna.
Húsdýraáburður.
Hef til sölu allar tegundir af húsdýra-
•áburði. nema geitatað. Borið á ef óskað
er. Uppl. í sima 81793.
Pípulagnir, nýlagnir,
breytingar, viðgerðir. Guðmundur,
sími 83153.
Raflausn, neytendaþjónusta.
Heimilistækjaþjónusta, dyrasimaþjón-
usta og allar almennar raflagnir. Uppl.
ísíma 53263.
Dyrasímaþjónusta.
Viðhald, nýlagnir, einnig önnur
raflagnavinna. Sími 74196. Löggiltur
rafvirkjameistari.
Húsaviðgerðir,
þakviðgerðir, gluggaviðgerðir. Klæði
með stáli hús að utan. Smiða milliveggi,
sólskýli og margt fleira. Uppl. i sima
75604.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasimum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð i
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. i síma 39118.
Erum tveir smiðir.
Getum bætt við okkur verkefnum í vor
og sumar úti á landsbyggðinni jafnt
sem í bænum. ísetningar á hurðum og
gluggum. Glerjun, endurnýjun á
þökum, alhliða utanhússklæðningar og
margt fleira. Fast verð eða tímavinna.
Uppl. í síma 39231 á kvöldin.
Húsdýraáburður.
Bjóðum yður húsdýraáburð á hag-
stæðu verði og önnumst dreifingu hans
ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386.
ökukennsla
Ókukennsla. æfingatimar, hæfnisvott-
orð.
Kenni á am. riskan Ford Fairmont.
limal'jöldi viö hæfi Itvers einstaklings.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
;i ökuskírteinið ef (tess cr óskað. Jóhann
G. Guðjónsson. sintar 21924. 17384 og
21098.
Ökukcnnsla — æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
án hátt. Glæsileg kennslubifreið. Toyola
Crown 1980. með vökva- og veltistýri.
Nemendur greiða einungis fyrir tekna
linia. Sigurður Þormar. ökukennari.
simi 45122.
Ökukennarafélag Íslands auglýsir:
Ökukennsla. æfingatimar. ökuskóli og
öll prófgögn.
Ökukcnnarar:
Ragnar Þorgrimsson. Mazda 929 1980. 33165
Rcynir Karlsson. 20016 Subaru 1981. Fjórh jóladrif. - 27022
Vilhjálmur Sigurjónsson. Datsun 280 1980. 40728
Æ.var Friðriksson. Passat. 72493
Eiður H. Eiðsson. Mazda 626. Bifhjólakennsla 71501
Finnbogi G. Sigurðsson. Galant 1980. 51868
Friðbert P. Njálsson. 15606 BMW 320 1980. -12488
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
■Guðjón Andrésson. Galant 1980. 18387
Guðm. G. Pétursson, Mazda 1980. Hardtopp. 73760
Gunnar Sigurðsson. ToyotaCressida 1978. 77686
Gylfi Sigurðsson. Honda 1980. 10820
Hallfríður Stefánsdóllir. Mazda 626 1979. 81349
Haukur Árnþórsson. Mazda 626 1980. 27471
Hélgi Sessilíusson. Mazda 323. 81349
Hjörtur Elíasson. Audi 100 LS 1978 32903
Jóhanna Guðmundsdóttir. Datsun V-140 1980 77704
Magnús Helgason. T oyota Corolla 1980 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660