Dagblaðið - 28.03.1981, Qupperneq 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981.
Raddir
Skemmtileg, ný bandarísk
kvikmynd um frama- og ham-
ingjuleit hevrnarlausrar
stúlku og poppsöngvara.
Aðalhlutverk:
Michael Ontkean,
Amy Irving
Sýnd kl. 5,7 og 9.
laugarás
Sími 3?07*>
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný islenzk kvikmynd byggö á
samnefndri metsölubók Pét-
urs Gunnarssonar. Gaman-
söm saga af stáknum Andra,
sem gerist i Reykjavik og
víðaráárunum 1947 til 1963.
L.ciksljóri:
Þorsteinn Jónsson
F.inróma lof
gagnrýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skiliðað hljóta vinsældir.”
S.K.J., Vísi.
. . nær einkar vel tíðar-
andanum. . . ", „kvik-
myndatakan er gullfalleg
melódía um menn og skepn-
ur, loft og láð.”
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapað trúverðuga mynd, sem
allir ættu að geta haft gaman
af.”
Ö.Þ., Dbl.
Aðalhlutverk:
Pélur Björn Jónsson
tfallur Helgason
Kristbjörg Kjeld.
F.rlingur Gíslason.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á garöinum
Ný hörku- og hrottafengin
mynd sem fjallar um átök og
uppistand á brezkum upp-
tökuheimilum.
Aðalhlutverk:
Ray Winston,
Mick Ford.
Myndin er stranglega bönnuð.
börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 11.
Willie og Phil
Nýjasta og tvímælalaust
. skemmtilegasta mynd leik-
stjórans Paul Mazursky.
Myndin fjallar um sérstætt
og órjúfanlegt vináttusam-
band þriggja ungmenna,
tilhugalíf þeirra og ævintýri,
allt til fullorðinsára.
Aðalhlutverk:
Michael Ontkean,
Margot Kidder
og Ray Sharkey
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Rússarnir koma
Sýnd kl. 5 og 9 laugardag.
Sýnd kl. 9 sunnudag.
Land og synir
Hin víðfræga islenzka stór-
mynd.
Sýnd sunnudag kl. 7.
Vængir
næturinnar
Sýnd sunnudag kl. 5.
Heimsins mesti
íþróttamaöur
Sýnd kl. 3.
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
-----------c
Ný islenzk kvikmynd byggð á
samnefndri metsölubók Pét-
urs Gunnarssonar. Gaman-
söm saga af stráknum Andra,
sem gerist i Reykjavík og
viðaráárunum 1947 til 1963.
Leikstjóri:
Þorsteinn Jónsson
Einróma lof
gagnrýncnda
„Kvikmyndin á sannarlega
skilið að hljóta vinsældir.”
S.K.J., Vísi.
„. . . nær einkar vel tíðar-
andanum. . . ”, „kvik-
myndatakan er gullfalleg
melódía um menn og
skepnur, loft og láð.”
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svíkja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapað trúverðuga mynd, sem
allir ættu að geta haft gaman
af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel að endurskapa
söguna á myndmáli.” Ég
heyri hvergi falskan tón I
þessarisinfóniu.”
I.H., Þjóðviljanum.
„Þetta er ekta fjölskyldu-
mynd og engum ætti að leið-
ast viðaðsjá hana.”
F.I., Tímanum.
Aðalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gislason
Sýnd kl. 5,7 og 9.
laugardag og sunnudag.
■BORGAR^
PiOiO
Dauðaflugiö
Ný spennandi mynd um fyrsta
flug hljóðfráu Concord þot-
unnar frá New York til Paris-
ar. Ýmislegt óvænt kemur
fyrir á leiðinni sem setur strik
í reikninginn. Kemst vélin á
leiðarenda?
Leikstjóri:
David Lowell Rick.
Leikarar:
Lorne Greene
Barbara Anderson
Susan Strasberg
Doug McClure.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
H.O.T.S.
Sýnd kl. 3
sunnudag
SÆJARBíéfc
.. Siim 501 84 'y
Seðlaránið
Ný, hörkuspennandi saka-
málamynd um rán sem.
framið er af mönnum sem
hafa seölaflutning að atvinnu.
Aðalhlutverk:
Terry Donovan og
Ed Devereaux
Sýnd kl. 5 laugardag,
5 og 9 sunnudag.
Barnasýning
sunnudag kl. 3:
Hjartabaninn
Spennandi frumskógarmynd.
TÓNABÍÓ
Sirm 11 182.
Hárið
„Kraftaverkin gerast enn . . .
Hárið slær allar aðrar myndir
út sem við höfum séð . . .”
Politiken
„Áhorfendur koma út af
'myndinni í sjöunda
himni . . . Langtum betri en
söngleikurinn.
****** B.T.
Myndin er tekin upp i Dolbv
Sýnd með nýjum 4 rása Star-
scope stereotækjum.
Aðalhlutverk:
John Savage
Treat Williams
Leikstjóri:
Milos Forman
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
19 OOO
| Fílamaðurinn
Stórbrotin og hrífandi ný
ensk kvikmynd sem nú fer
sigurför um heiminn — Mynd
sem ekki er auðvelt að
gleyma.
Anthony Hopkins
John Hurt
o.m.fl.
íslenzkur texti.
Blaðaummæli eru öll á einn
veg: Frábær — ógleymanleg
— mynd sem á erindi til allra.
Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20.
Hækkað verð.
Trylltir tónar
Hin glæsilega og
bráöskemmtilega músik-
mynd, með „The Village
People” o. fl. Sýnd vegna
mikilla eftirspurna i nokkra
daga.
Sýnd kl. 3.05,6.05,
9.05 og 11.15.
ÁtökíHarlem
Afar spennandi litmynd, fam-
hald af myndinni Svarti guð-
faðirinn og segir frá hinni
heiftarlegu hefnd hans, með
Fred Williamsson.
Sýnd kl.3.10,5.10,7.10,
9.10 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Utvarp
Sjónvarp
i)
Zoltan —
hundur Dracula
Hörkuspennandi hrollvekja í
litum, með Jose Ferrer.
Bönnuðinnan 16ára.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
ÁllstuRBCJMlíi,
jacKLcmmon
»diee RemiCK
“DaYSOFwme
anDROses”
Dagar víns
og rósa
(Days of Wine and Roses)
Óvenjuáhrifamikil og
víðfræg, bandarísk kvik-
mynd, sem sýnd hefur verið
aftur og aftur við metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Jack Lemtnon,
Lee Remick
(þekkt sjónvarpsleikkona)
Bönnuðinnan 16ára
íslcnzkur (exti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Cactus Jack
íslenzkur texti
Afar spennandi og spreng-
hlægileg ný amerisk kvik-
mynd i litum um hinn ill-
ræmda Cactus Jack.
Leikstjóri: Hal Needham.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Ann-Margret, Arnold
Schwarznegger, Paul Lynde..
Sýnd laugardag og sunnudag
kl.3, 5og9.
Samaverðá
öllum sýningum.
Hanover Street
Áhrifamikil og spennandi
amerísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Harrison Ford
Lesley-Anne Down
Endursýnd kl. 7og 11.
VEIZTU SVARK)? - útvarp sunnudag kl. 19,25:
Sigrar Elías Mar
Guðmund Gunnarsson?
Veistu svarið?, spurningaþáttur'
Jónasar Jónassonar, er á dagskrá á
sínum venjulega tíma á morgun,
sunnudag, kl. 19.25. í þættinum,
sem er sá nítjándi, keppa
Guðmundur Gunnarrsson og Elías
Mar.
Guðmundur hefur keppt í síðustu
tveim þáttum eða frá því hann lagði
Baldur Símonarson en Baldur hafði
enzt nokkuð lengi eða allt frá ellefta
þætti. Þá sigraði Baldur Sigurpál
Vilhjálmsson.
Guðmundur keppir eins og
kunnugt er á Akureyri en Elías Mar
mun sitja í stúdíói við Skúlagötu
Haraldur Ólafsson er að venju
dómari, Margrét Lúðvíksdóttir sér
um stigatalningu og aðstoðarmaður
þáttarins í stúdíóinu fyrir norðan er
Guðmundur Heiðar Frímannsson.
-KMU.
Guðmundur Heiðar Frímannsson er
tengiliður þáttarins á Akureyri.
Útvarp
Laugardagur
28. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morg-
unorð: Jón Viðar Guðlaugsson
talar. Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Ævintýrahafið. Framhalds-
leikrit í fjórum þáttum fyrir börn
og unglinga. Steindór Hjörleifs-
son bjó til flutnings í útvarpi eftir
samnefndri sögu Enid Blyton.
Þýðandi: Sigriður Thorlacius.
Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson.
Fátæki malaradrengurinn og kisa.
Saga úr Grimms-ævintýrum í
þýðingu Theódórs Árnasonar.
Knútur R. Magnússon les.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 1 vikulokin. Umsiónarmenn:
Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris-
son, Björn Jósef Arnviðarson og
Óli H. Þórðarson.
15.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb: XXIV. Atli
Heimir Sveinsson sér um þáttinn.
17.20 Hrimgrund. Stjórnendur: Ása
Helga Ragnarsdóttir og Ingvar
Sigurgeirsson. Meðstjórnendur og
þulir: Ásdís Þórhallsdóttir,
Ragnar Gautur Steingrímsson og
Rögnvaldur Sæmundsson.
18.00 Söngvar i léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Búðardrengurinn” og ,,Líf-
stykkjabúðin”. Tvær smásögur
eftir Ingimar Erlend Sigurðsson;
höfundur les.
20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
sveitasöngva.
20.30 „Bréf úr langfart”. Jónas
Guðmundsson spjallar við
hlustendur.
21.15 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.55 „Hafðir þú hugmynd um
það?” Spurt og spjallað um á-
fengismál og fleira. Umsjónar-
maður: Karl Helgason lög-
fræðingur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passíusálma. (35).
22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri
Höskuldsson les úr endur-
minningum Indriða Einarssonar
(5).
23.05 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. mars
8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður
Pálsson vígslubiskup flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Eduards Melkus leikur gamla
dansa frá Vínarborg.
9.00 Morguntónleikar. Requiem í
d-moll (K626) eftir W.A. Mozart.
Sheila Armstrong, Janet Baker,
Nicolai Gedda, Dietrich Fischer-
Dieskau og John Alldis-kórinn
syngja með Ensku kammersveit-
inni; Daniei Barenboim stj.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Páimi Hlöðvers-
son segir frá ferð til Úganda sl.
haust. Umsjón: Friðrik Páll Jóns-
son.
11.00 Messa i Hjarðarholtskirkju i
Dölum. Prestur: Séra Friðrik J.
Hjartar. Organleikari: Lilja
Sveinsdóttir.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Niðursuða matvæla, Berg-
steinn Jónsson dósent flytur
þriðja og síðasta hádegiserindi sitt
um tilraunir Tryggva Gunnars-
sonar til þess að koma á fót nýjum
atvinnugreinum á íslandi.
14.00 Otello eftir Verdi — fyrri
hluti; 1. og 2. þáttur. Frá óperu-
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói 19. þ.m.
Stjórnandi: Gilbert Levine. Ein-
söngvarar: Pedro Lavirgen
(Otello), Sieglinde Kahmann
(Desdemona), Guðmundur Jóns-
son (Jago), Sigurður Björnsson
(Lodovico), Már Magnússon
(Rodrigo) og Kristinn Sigmunds-
son (Montano og Sendiboði). Sin-
fóníuhljómsveit íslands. Söng-
sveitin Fílharmónía, kórstjóri
Debra Gold. Skólakór Garða-
bæjar, kórstjóri Guðfinna Dóra
Ólafsdóttir. (Síðari hluta verður
útvarpað í kvöld klukkan 22.35).
15.20 Þar sem kreppunni lauk 1934.
Fyrri heimiidaþáttur um síldar-
ævintýrið í Árneshreppi á Strönd-
um. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. Viðmælendur: Helgi
Eyjólfsson og Páll Ólafsson í
Reykjavík og Páll Sæmundsson á
Djúpuvík. (Áður útvarpað 19.
nóv. i vetur).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Dauðastrið dansarans Rasú
Níti. Smásaga eftir Jose María
Arguedas. Guðbergur Bergsson
flytur formálsorð og les þýðingu
sína í tiunda þætti um suður-
amerískar bókmenntir.
17.05 Friðþjófur Nansen. Dagskrá
frá UNESCO í þýðingu og umsjá
Inga Karls Jóhannessonar. Lesar-
ar með honum: Guðrún Guð-
laugsdóttir og Sigurður Skúlason.
17.35 Nótur frá Noregi. Gunnar F.
Kvaran kynnir norska vísnatón-
list; annar þáttur.
Laugardagur
28. mars
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Jói og býflugurnar. Síðari
hluti franskrar teiknimyndar um
strákinn Jóa. Býfluga stingur
hann, svo að hann verður sjálfur á
i, I
stærð við flugu, og hann lendir í
ýmsum ævintýrum með býflugun-
um, vinum sínum. Þýðandi Ölöf
Pétursdóttir.
18.55 Enskaknattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Spitalalif. Gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
21.00 Jakob Magnússon. Jakob
Magnússon hljómlistarmaður
hefur um árabil verið búsettur i
Bandarikjunum. Sjónvarpið hefur
gert hálftíma þátt, þar sem flutt er
efni eftir Jakob og ýmsa félaga
hans. Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
21.30 Meistaramót í töfrabrögðum.
Mynd frá alþjóðlegri keppni sjón-
hverfmgameistara, sem haldin var
i Bruxelles. Til úrslita kepptu
töframenn frá Austurríki, Banda-
ríkjunum, Frakklandi, Hollandi,
Sovétrikjunum og Þýskalandi.
Þýðandi Björn Baldursson.
22.20 Bréf frá Frank. (Letters from
Frank). Nýleg, bandarísk sjón-
varpsmynd. Áðalhlutverk Art
Carney, Maureen Stapleton og
Mike Farrell. Frank Miller hefur
verið gjaldkeri í 35 ár. Vegna
skipulagsbreytinga missir hann
starf sitt og fer á eftirlaun, þótt
hann telji sig enn í blóma lífsins.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
23.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. mars
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sig-
urður H. Guðmundsson, prestur i
Víðistaðasókn, flytur hugvekjuna.
18.10 Stundin okkar. Fylgst er með
starfi Guðna Kolbeinssonar við
þýðingar hjá Sjónvarpinu, sýnd
teiknisaga um geimveruna Tak, og
fluttur verður brúðuleikur um
drekann, sem fékk tannpínu. Rætt
verður við Silju Aðalsteinsdóttur
um íslenskar barnabækur og sýnd-
ur fyrri hluti leikinnar myndar um
hestana frá Miklaengi. Einnig
verða Barbapabbi og Binni á sín-
um stað. Umsjónarmaður Bryndís
Schram. Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
19.00 Skíðaæfingar. Tólfti þáttur
endursýndur. Þýðandi Eiríkur
Haraldsson.
19.30 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Leiftur úr listasögu. Mynd-
fræðsluþáttur. Umsjónarmaður
Björn Th. Björnsson.
21.10 Sveitaaðall. Sjöundi þáttur.
Efni sjötta þáttar: Linda og
Christian giftast og hann fer til
Frakklands til að aðstoða Spán-
verja, sem flúið hafa land vegna
borgarastyrjaldarinnar. Linda fer
til hans, en hjónaband þeirra
hefur greinilega misheppnast.
Hún ætlar að snúa aftur heim til
Englands, en kemst ekki lengra en
til Parísar. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.00 Sjávarþorp. Á sínum tíma
ákvað Sjónvarpið að láta gera
heimildamynd um sjávarpiáss,
sem gæti talist samnefnari hinna
mörgu fiskiþorpa á ströndinni,
þar sem afkoma fólks og örlög eru
bundin sjónum. Ólafsvík varð
fyrir valinu, og umsjón með gerð
myndarinnar fyrir hönd Sjón-
varpsins hafði Sigurður Sverrir
Pálsson. Áður á dagskrá 26.
desember 1975.
22.35 Dagskrárlok.
J