Dagblaðið - 02.04.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 02.04.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1981. D I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Fíat 125 árg. ’80, ekinn 7000. Uppl. í síma 71145 eftir kl. 19. Chevrolet Nova Custom árg. ’78, til sölu. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 31138 eftir kl. 5. Til sölu Land Rover árg. ’72, í góðu lagi. Skoðaður '81. Verð 35 til 40 þús. Til greina koma skipti á fólksbíl. Uppl. i síma 93-1795 eða 1685.________________________ Til sölu Bronco ’72, 8 cyl., beinskiptur, þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 39919 og 92-6608. Jamm, hraðvaxið korn, sem mun útrýma hungursneyð. í hinu forna Atlantis höfðu menn víst annað verð- mætamat en nú. Til sölu Morris Marina 1800 station árg. ’74 eða í skiptum fyrir dýrari bíl. Uppl. í síma 84826 eftir kl. 17. Til sölu Mercury Cougar árg. ’68 ekinn 12 þús. á vél og skipt- ingu. Uppl. í síma 92-8375. Bifreiðaseljendur ATH. Vantar á skrá allar gerðir af góðum bif- reiðum, sérstaklega japönskum, Saab og Volvo. Hef kaupendur að Range Rover og Bronco jeppum. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085. Til sölu Opel Rekord árg. ’76. Skipti æskileg á ódýrari. Uppl. í sima 99-5113, kvöldsími 99- 5190. Erlingur. Land Rover — drif með brotna tönn á kambi og girkassi með brotinn efri öxul. Selst í pörtum eða í einu lagi. Uppl. í síma 20609 eftir kl. 19ákvöldin. 351 Cleveland ’72, nýuppgerður, og Ford Custom til niðurrifs og allir boddíhlutir. Uppl. í síma 31351 eftir kl. 17. Til sölu Mustang árg. '67, þarfnast lagfæringar á útliti. Skoðaður '81. Uppl. í síma44503. Bílapartasalan Höfðatúni 10, höfum notaða varahluti i flestar gerðir bíla, til dæmis: Benz 220 ’69, Cortina ’67, ’74, Dodge Dart’71, Austin Gipsy'66, Peugeot 204’71, Austin Mini’75, Fiat 128 Rally ’74, Citroén DS ’73, Fiat 125 P ’73, Skodall0’75, Fíat 127 ’74, ’ Hornet’71, Land Rover ’67 Sunbeam ’73 Volvo Amason ’66 Höfum einnig úrval af kerruefnum. Opið virka daga 9—19 og laugardaga 10— 15-. Opið í hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740. Bifreiðaeigendur ath.: Datsun 100 A, mjög góður bíll, til sölu. Uppl. i síma 24539 eftir kl. 18. 1 Bílar óskast i) Óska eftir að kaupa vei með farinn Austin Mini ’74-’75. Uppl. í síma 34437. Óska eftir Cortinu árg. ’77 tveggja dyra, eða Toyotu Mark II. 30 þús., út og afgangurinn á mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 92-1579 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílvirkinn Síðumúla 29, sími 35553. Til sölu varahlutir í: A. Allegro ’77 Escort ’73 Cortina ’67—’74 Vivu ’73 Renault 16 '12 Impala ’70 Fiat, flestar ’70—575 Amason ’66 VW ’73 Citroen DS, GS '12 Sunbeam Arrow '12 Chrysler 180’71 o.fl.o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Bílvirkinn Síðumúla 29, sími 35553. Jeppaeigendur: Toyota Hilux: afturstuöarai. veltigrindur, grill-guardcrar, dekk og felgur. Monster Muddcr hjólbarðar Fiber plast: bretti, hliðar, húdd. toppar á Bronco. Einnig brettakantar á Bronco, Blazer og Ramcharger. Jackman sportfelgur, stærðir 15x8. 15x10, 16x8. 16x10(5, 6,8gata). Blæjur á flestar jeppategundir. Rafmagnsspil 2ja hraða, 6 tonna togkraftur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð — Greiðsluskilmálar. Mart sf.. Vatnagörðum 14. sími 83188. Bílabjörgun—varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marína Benz árg. '70 Citroen Plymouth Malibu Valiant Rambler Volvo 144 Opel Chrysler VW 1302 Fíat Taunus Sunbeam Daf Cortina Peugeot og fleiri Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur aðflytja bíla. Opið frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Óska eftir að kaupa Volvo 142 eða 144 árg. ’67-’72. Uppl. í síma 50945 eftir kl. 18 á kvöldin. Volga árg. '75 óskast, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. i síma 99-5977. Óska eftir Sunbeam bifreið, 1250, til niðurrifs. Simi 27805. Hver vill selja mér góðan bíl. Greiðslugeta 5000 kr. út og 5000 kr. á mánuði. Margt kemur til greina. Hringið í síma 66973. Óska eftir vél í Mözdu 818, 1600 eða 616. Uppl. í síma 97-2196 eða 2336. Vantar bíla — Vantarbíla. Vantar nýlegar Lödur, Lada sport, Saab, Audi, Lancer, Cortínur og Colt. Góður innisalur, malbikað stæði, mikil eftirspurn. Bílatorg bílasala, horni Nóatúns og Borgartúns, sími 13630 og 19514. Hef kaupanda að góðum bíl á 15 þús. kr. staðgreitt. Einnig kaupanda að góðum bíl með VW ’71 og 15 þús. í peningum. Uppl. á Bílasölu Garðars, Borgartúni 1, sími 18085. I Atvinnuhúsnæði l Skrifstofuhúsnæði. Til leigu er nálega 120 fermetra (nettó) skrifstofuhúsnæði á bezta stað í austur- borginni. Nýinnréttað. Laust til afnota nú þegar. Þeir, sem hafa áhuga leggi nöfn sin inn á afgreiðslu DB fyrir há- degi 7. apríl næstkomandi merkt „Austurbær 381”. Óskum eftir að taka á leigu ca. 120—200 fm iðnaðarhúsnæði með verzlunaraðstöðu á jarðhæð á gáðum stað í borginni. Uppl. í síma 77132. Geymsluhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu 30—50 ferm. geymsluhúsnæði á jarðhæð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—466 Húsnæði í boði 5 herb. íbúð til leigu í austurbænum í Kópavogi. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist Dagblaðinu merkt „Útsýni 110” fyrir kl. 2 á laugardag. Til leigu 4ra herb. íbúð í austurbænum. Tilboð óskast send DB merkt „Íbúð447”. /-------------> Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 1—2 herb. íbúð. Helzt í Hafnarfirði, mætti vera í Kópavogi. Uppl. í síma 50229 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í vor, góðum og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 29612eftir kl. 15. Óska eftir að taka á leigu herbergi m/eldunaraðstöðu eða einstaklingsíbúð. Simi 38058. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast fyrir mann í föstu starfi sem fyrst. Leigutími samkomulag, öruggar greiðslur, fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 36843 eftir kl. 19 á kvöldin. Kópavogsbúar. Ung kona óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 26820 milli kl. 9 og 17. Óska eftir fbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi á Stór-Reykjavíkur- svæðinu fyrir 1. maí. Erum 4 í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-380. 23 ára stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu strax. Með- mæli ef óskað er. Nánari uppl. í síma 84496 eftirkl. 6. Atvinna í boði Óskum eftir stúlku eða konu, ekki yngri en 20 ára, á fámennt sveitaheimili á Norðurlandi, helzt strax. Þarf að geta verið fram á vetur. Uppl. í síma 93-2593 á kvöldin. Kona óskast til starfa við matvælaiðnað. Hálfsdagsstarf. Þarf að gega byrjað strax. Uppl. i síma 20430 milli kl. 8og4. Byggingafélag óskar eftir 1 til 2 smiðum sem hefðu áhuga á að gerast hluthafar. Aðeins áhugasamir menn koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022eftir kl. 13. ________________________________H-532. Annan vélstjóra vantar á 200 tonna netabát úr Grinda- vík. Aðeins vanur maður kemur til greina. Uppl. í síma 92-8062 og 76784. Kona óskast til ræstinga 4 tíma á dag, einnig skólastúlka til af- greiðslustarfa um helgar. Uppl. á staðnum. Hlíðabakarí, Skaftahlíð 24, R. Vanur háseti óskast á 12 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3889. Aukavinna. Umboðsmenn óskast til söfnunar hlutafjárloforða. Undirbúningsnefnd Stálfélagsins hf. óskar eftir duglegu fólki um allt land til söfnunar á hluta- fjárloforðum. Hér er um að ræða vinnu sem er ekki bundin venjulegum vinnutíma og þvi tilvalin aukavinna fyrir áhugasamt fólk á öllum aldri. Við þurfum að gera stórátak á stuttum tíma. Hafið samband við skrifstofu okkar Austurstræti 17, 5. hæð eða í síma 16565. Stálfélagið hf., undirbún- ingsnefnd. Gerum drauminn að veru- leika. Matstofu NLFÍ vantar duglegan starfskraft, alla virka daga, frá kl. 15.30 til 20.00. Uppl. í síma 16371. Háseta vantar á 40 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. ísíma 92-8234. Við leitum að manni til ýmissa starfa. M.a. þrif á nýjum og notuðum bif- reiðum, halda sýningasal okkar hreinum. Einnig ýmsar smá sendi- ferðir, þarf að hafa bílpróf. Við erum bifreiðaumboð, staðsett, í Ártúns- höfða. Látið skrá ykkur á auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—429 Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast strax. Uppl. á staðnum. ís- búðin, Laugalæk6. í Atvinna óskast l Óska eftir útkeyrslustarfi, er vanur, hef meðmæli. Uppl. í síma 21379 eftir kl. 17. Ég er fjölhæf stúlka, 21 árs og óska eftir lifandi og skemmtilegu hlutastarfi. Hringið i sima 40676. Miðaldra maður óskar eftir að komast i akstur á leigubíl, hefur meirapróf og rútupróf, annað gæti komið til greina. Uppl. í síma 20210. Óska eftir húshirðingu þrjá til fjóra daga í viku. Uppl. í síma 19741. Óska eftir skipstjóra- eða stýrimannsplássi. Uppl. í síma 92- 3156. Ég er 22 ára og vantar vinnu. Fallegur kjóll á fremur litla fermingar- telpu til sölu. Uppl. í síma 72546. Fjölhæf 23ja ára stúlka óskar eftir skemmtilegu starfi. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í sima 43679. Suðurnes. Ungur maður, meiraprófsbílstjóri, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-6565. Tek börn í gæzlu, hef leyft og er í vesturbænum. Uppl. í síma 14983.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.