Dagblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. MAÍ1981. 18 G DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D Hljóðfæri i Hljóöfæraleikarar óska eftir æfingahúsnæði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—703. Yamaha píanó til sölu. Uppl. i síma 15519 milli kl. kvöldin. 7 og 8 Kvikmyndir I Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass' ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó bak og margt flcira. Opið virka daga frú I0— 12 og 13—18, föstudaga til kl. I9. laugardaga frá kl. 10— 12. Sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 ' n inm kvikmyndafilmur til lcigu i mjög miklu úr> ali í stuttum og Iónguni utbJ.IJin, oæö. þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport '80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul- bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar. Einnig kvikmyndavél- ar og video. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt. einnig lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Vidcolcigan auglýsir: Lirvalsmyndir fyrir VHS-kerfi. Frunv upptökur. Uppl. i síma 12931 frá kl. 18—22 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10- 14. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr, 14 - S. 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Smelltu panel á húslð Smellupanell er nýstárleg utanhússklæðning sem býður upp á ótrúlega fjölbreytni i útliti. * Auðveld og lljótleg uppsetning. — Hönnuð sérstaklega lyrir þá. sem vilja klaeða sjállir. * Engir naglahausar lil lýta. — Smollupanolnum er smellt á sérslakar uppislöður. * Loltraesting milli klæðningar og veggjar. — Þurrkar gamla vegginn og stöðvar þvi alkaliskemmdir. * Láróttur eða lóðróttur panell i 5 litum. — Báðar gerðir má nota saman. Skapar ótal útlitsmoguleika. * Elnið er sænskl gæðastál. galvaniserað með lakkhúð á inn- hlið. Niðsterk plasthúð á úthliö. * Alll I einum pakka: klæðning. horn. hurða- og dyrakarmar. — Glöggar og einlaldar 'leiðbeiningar á islensku. Hringið eða skritlð strai eflir nánari upplýsingum. Upplýsingasimi 75253 ■" Box 9140, Reykjavík fiKPflR /f Box 9030, 129 Reykjavik BIAÐIÐ. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi Laufásvegur: Fríkirkjuvegur, Miðstræti og Laufásvegur. Lindargata: Klapparstígur, Lindargata, Arnarhvoli. Fitjar 1, Garðabæ: Breiðás, Langafit, Laufás, Lœkjarfit og Melás. Video Til sölu nýtt VC-7700 Sharp myndsegulbands tæki með fjarstýringu, selst ódýrt. Og einnig flauelsgardinur með kappa. Uppl. isíma 76307. Videoþjónustan auglýsir: Leigjum út videotæki, sjónvörp og videomyndatökuvélar. Seljum óátekin videobönd. Seljum einnig glæsilegar* öskjur undir videobönd, til í brúnu, grænu og rauðbrúnu. Mikið úrval af myndefni fyrir VHS, allt frumupptökur. Videoþjónustan, Skólavörðustíg 14, sími 13II5. I Ljósmyndun D Canon Al meðstandard l,4 linsu til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—680. 8 Dýrahald i Tvo kettlinga vantar gott heintili. Uppl. í sima 82596. Til sölu 30—40 tonn af góðu heyi. Uppl. i sima 99-6342. Til sölu 11 vetra höttóttur hestur með tölti og góðu brokki. Uppl. í síma 66187. Fallegur hestur til sölu, 10 vetra, jarpur, hefur allan gang og góðan vilja, tilvalinn frúarhestur, verð aðeins 6500 kr. Uppl. I síma 38329 eftir kl. 19föstudagogallanlaugardag. Tveir hestar til söju. Seljast mjög ódýrt. Uppl. I síma 76258 eftir kl. 18. Hestur til sölu. Til sölu 8 vetra viðkvæmur hestur með allan gang. Uppl. i síma 43568. Gullfallcga kettlinga vantar góð heimili. Uppl. I síma 52277. Þrjú cfnileg hross lil sölu. Uppl. í sínta 51369 eftir kl. 20. 8 Til bygginga D Vinnuskúr til sölu, 12 ferm einangraður með borði, bekkj Unt. hillunt og stórum rafmagnsþilofni. Verð kr. 3500. Uppl. í sima 73990 (Ólafur). Mótatimbur til sölu, einnotað, I 1/2x4 og 1x6. heflaö. Uppl. i síma 66957 eftir kl. 18. Bilskúrshuröir. Smíða bílskúrshurðir eftir máli, járn- ramma með viðarklæðningu. Hringið og gefið strax upp málin. Sendi um allt land. Uppl. I síma 99-5942. Til sölu uppistöður 2x4 og mótatimbur.. Einnig vinnuskúr sem selst ódýrt. Uppl. ísíma 31489. Steypuhrærivélar til leigu. Uppl. I sima 29022. 8 Hjól D Tilsölu Casal 184 ’78. Selst ódýrt. Uppl. I síma 40014 til kl. 18. Til sölu DBS Apache hjól, 26 tommu og 3ja gíra. Til sölu Honda XL 350 árg. ’77. Gott hjól. Á sama stað er til sölu Honda CBJ 50 árg. '80. Gott hjól og góður kraftur. Uppl. I síma 31906. Til sölu Suzuki GT 550 árg. ’76. Þarfnast lagfæringa. Uppl. í sima 37005 eftir kl. 18. Mótocross. Fyrirhugaðri motocross æfingu er átti að fara fram að Sandfelli laugardaginn 30. maí er frestað til laugardagsins 6. júní kl. 14. Vélaíþróttaklúbburinn. Óska eftir að taka á leigu hjólhýsi i sumar. Uppl. i síma 12729 um helgina. 8 Safnarinn D Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. 8 Bátar D Óska eftir að kaupa utanborðsmótor, 10—15 hestöfl. Uppl. í síma 61154 (96) til sölu 2 1/2 tonns bátur með Volvo Penta vél. Uppl. I síma 36450. Óska eftir bát frá Skel eða Mótun. Margt fleira kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftirkl. 12. H—702. Til sölu Pioneer 8 plastbátur, ósökkvanlegur, sem nýr. Verð kr. 3000 staðgreitt. Uppl. í síma 32129 eftir kl. 19. 8 Byssur D Til sölu ný Winchcster 5 skota pumpa no. 12, 3ja tomniu ntagn- um. Poki, hreinsitæki, gikklás, töluvert magn af skotum og fleira fylgir. Uppl. i sínta 53089. Sumarbústaðir D Hrísey. > Sumarbústaður til sölu ásamt viðbótar- byggingarefni. Uppl. I síma 24428 eftir kl. 20. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu í sumar. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. i símum 27232 eða 81916 á kvöldin. Sumarhúsaþjónusta. Tökum að okkur að gera undirstöður fyrir sumarhús og útbúa rotþrær og þrunna. Önnumst einnig uppsetningu suntarhúsa, viðgerðir og breytingar. Uppl. í síma 10092 fyrir hádegi og eftir kl. 18. Fasteignir Til sölu lóð á bezta stað í Hveragerði, niðurgrafin. Tilboð. Sími 45099 milli kl. 17 og 19. Til sölu í Keflavik gamalt tvílyft einbýlishús, bílskúr, stór eignarlóð. Laust fljótlega. Uppl. I síma 92-3257. Góð þriggja herb. íbúð á fyrstu hæð í norðurbænum I Hafnar- firði til sölu. Uppl. í síma 52366 eftir kl. 17. 2ja herbergja íbúð til sölu. Útborgun við satnning, 35 þús. kr. Eftirstöðvar eftir samkomulagi. Uppl. I sima 92-8547 eftir kl. 20. Benz strætisvagn, disilvél 120, ekinn 70 þús. km, 8 gata felgur, dekk 900-20, selst ódýrt. Sturtu vagn, 2 öxla 7m-16 tonna. Varahlutir i flestar tegundir fólksbila. Uppl. I síma 33700. Volvo. Felgur, lOgata breiðar, hásing 85, frant- öxlár 85-86, fjaðrir 85-86-88, blokk 86. hedd 86, olíuverk 86, pallar og sturtur, bílkrani, 11 tonna árg. 75, þyngd 2,2 tonn. Uppl. I síma 33700. Scania. Vél turþo 85, hedd 76, hásingar 80-110, fjaðrir 76-110, stýrisdæla, frantöxlar 56- 76-80-110, gírkassar 76-85, bremsuskál- ar aftan og framan 110, fjaðraklossar, búkkamótorar. Uppl. I síma 33700. Til sölu 225 hestafla Caterpillarvél, ekin 41.000 mílur og varahlutir úr Ford C 8000 árg. 74.' Uppl. isima 97-7433. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: 6 HJÓLA BÍLAR: Commerárg. 73, Scania 85s árg. 72, framb., Scania 66 árg. ’68 m/krana, Scania 76 árg. '69 m/krana, Volvo F 717 ’80, VolvoF85sárg. 78, M. Benz 1413 árg. '67, m/krana. M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og '68, M. Benz 1513 árg. '68,70, og'72. MAN 9186 árg. '69 og 15200árg. '74. 10HJÓLA BÍLAR: Scania 111 árg. 75 og 76, Scania 1 lOs árg. '72 og 73, Scania 85s árg. 71 og '73, Volvo F86 árg. 70, 71, 72, 73 og '74, Volvo 88 árg. '67, '68 og '69. Volvo FlOárg. 78 og NlOárg. '77, VolvoF12árg. 79, MAN 26320 árg. '13 og 30240 árg. 74. Ford LT 8000 árg. '74, M. Benz 2632 árg. 77, framb., framdrif, Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 c og jarðýtur. Bila- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, simi 2-48-60. 1 Bílaleiga D Það er staðreynd að það er ódýrast að verzla við bíla- leiguna Vík. Sími 37688. lífá UPPL. IS/MA 27022. BIABIB Sendutn bilinn heim. Bílaleigan Vík Grensásvegi 11. Leigj- um út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stat- ionbíla. GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn, sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. SH Bílaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbila, jeppa og sendiferðabila og 12 manna bila. Heima- sími 76523. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 44, sími 75400, auglýsir til leigu án öku- manns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. '79, '80 og '81. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðunt og varahlutum. Sækjum og sendurn. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Bílaleiga, Rent a Car Hef til leigu: Honda Accord, Mazda 929 station, Mazda 323, Daihatsu Charmant, Ford Escort, Austin Allegro, Ásamt fleiri gerðum. Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnarssonar, Höfðatúni lO.sími 18881. 1 Bílaþjónusta D Sandblástur. Takið eftir: Annast sandblástur á bílum. jafnt utan sem innan (ryklaus tæki). Einnig felgur, hedd og margt fleira. Verkstæðið Dalshrauni 20, heimasími 52323. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25: Bílasprautun og réttingar, sími 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177. I Vinnuvélar D Til sölu Zetor dráttarvél árg. '77, keyrð 800 vinnustundir. loft- pressa með verkfærum. sturtuvagn og vinnuskúr á hjólum með rafmagni, einnig MF 50 grafa árg. '72 í góðu standi. Uppl. ísimum 40401 og 44407. Traktorsgrafa óskast til kaups. Vélin má þarfnast við- gerðar/ Uppl. i síma 29887 á kvöldin. Jarðýturtii leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—652. I Varahlutir D Grjóthlíf framan á Citroen GS til sölu. Uppl. í sima 76164. Disilvél óskast, 70—90 ha, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 76595.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.