Dagblaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 24.06.1981, Blaðsíða 15
I DAGBLAÐIÐ. MÍÐVIKUDAGUR 24. JÚNl 1981. 15 Sveit Flemming Dahl varð bikar- meistari Danmerkur í bridge í síðustu viku. Sigraði sveit Jörgen Lindvig í úr- slitum með yfirburðum 169—87. Þekktustu bridgesveitir Dana féllu nokkuð fljótt út. Dahl sigraði m.a. Henning Nökle, síðan sveit Judy Norris í síðasta spili þess leiks. Landsliðssveit Stig Werdelin féll út fyrir Óðinsvéa- sveit Blakset-bræðra og fleiri. í sigur- sveitinni spiluðu auk Dahl, sem margir ísl. bridgemenn þekkja vel, Knud Harries, Peter Magnussen og Niels Múller. 235 sveitir tóku þátt í bikar- keppninni að þessu sinni. Hér er spil fráúrslitaleiknum. Norður AÁG64 S/ÁD8742 <> enginn ♦ 1053 Vesti .< Austuií * 10932 * 8 . 6 V 1053 ÓG10875 0-KD942 + KD6 +ÁG97 SUÐUR + KD75 VKG9 0 Á63 + 842 Norður-suður á hættu. Þegar Magnussen og Mtiller voru með spil n/s fengu þeir að spila 4 spaða. Sex unnir eftir að vestur spilaði út tígli. Trompað í blindum. Á hinu borðinu fundu Dahl og Harries fórnina í 5 tígla en hittu hins vegar ekki á að spila út íaufi í 5 spöð- um. Spilið féll því. I af Skák i Chr. Poulsen, Danmerkurmeistari í skák 1945 og 1952, lézt nýlega 68 ára að aldri. Hann var í rúmlega 20 ár einn bezti skákmaður Dana en hætti keppn- isskák alveg 1958. Hafði viðumefnið „plógurinn” í danskri skák. Á skák- mótinu í Beverwijk 1951 vann hann belgíska stórmeistarann O-Kelly i þekktri skák. O’Kelly lézt fyrir nokkrum mánuðum. Poulsen haföi hvítt og átti leik. 23. Re5! (riddarinn er friðhelgur því svarta drottningin á engan undan- komureit) — f5 24. Rc4 — Dc6 25. Bxf5! — exf5 26. Re3 — Bc5 27. Rxd5 og Poulsen vann auðveldlega. KRÍTARKORT 61980 Klnq Fwturw SyndlcaW. ll>0. Wottd tiflHtt rM«v«d. Gæti ég fengið nýtt kort. Gamla kortið virðist hafa orðið fyrir skyndilegum skjpmmdum af hendi eigin- mannsmíns. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apátek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vlk- una 19.—25. júni er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteld.Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, AkureyH. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarflstofan: Simi 81200. SJúkrabifrelfl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Lína vann sér svart belti í eldamennsku. Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- , spítaians, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i siökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæflingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæflingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kieppsspitaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15— lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslfl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30/ SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUifl Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudága kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóíneimum 27, sími 36814. .Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Hcim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. •Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKAÐÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáln gildir fyrír fimmtudaginn 25. júni. {Vatnsberinn (221. jan.—19. feb.): Lánaðu ekki peninga i dag, hversu mjög sem saga sem þér er sögð vekur vorkunn þína. Ástamálin þarfnast varkárni, varastu að rífast. Gjöf til þin hefur seinkað en þú mátt eiga von á henni bráðlega. Fiskarnlr (20. feb.—20. marz): Líkur eru á þróun mikilvægrar ;vináttu og hún gæti komið sér mjög vel seinna. Gættu að þér í dag, þú gætir verið í slæmum félagsskap. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Sumt fólk í þessu merki er að tala um að breyta um aðsetursstað. Stjörnurnar hafa áhrif á per sónuleika þinn og hann geislar því frá sér. Nautifl (21. april—21. mai): Einhver reynir aö hafa áhrif á þig til þess að gera eitthvað sem ekki samrýmist réttlætiskennd þinni. Þú ert nógu sterkur andlega til að neita. Veizla er líkleg og henni fylgir nýr kunningsskapur. Tviburamir (22. mai—21. Júni): Ef einhver kemur til þin með hugmynd sem virðist dásamleg þá gættu að þér. Maður fer í taugarnar á þér vegna þess að hann vill ráða fritima þinum. Krabbinn (22. Júni—23. Júli): Ef þú hittir mann sem er fullur af 'hugsjónum um að hjálpa öðrum skaltu ekki samþykkja allt sem hann segir umyrðalaust. Tækifæri sem vonazt var eftir kemur e.t.v. ekki. Ljónifl (24. Júlí—23. ágúst): Gestur sem þú færð er e.t.v. ekki velkominn því það er eins og alltaf byrji rifrildi þegar hann kemur. Haltu þig við ákvörðun sem þú hefur tekið í einkamál- Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Heimilislífið gengur ekki árekstra- laust í augnablikinu. Um má kenna fjárhagsáhyggjum og því að fólk hugsar ekki um þarfir annarra. Gamall vinur hefur mjög bráölega samband við þig. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er góður dagur til að gera 'áætlun fram í tímann. Fjárhagsvandamál skýtur upp kollinum 'fremur skyndilega. Þú verður að hugsa skarpt ef þú átt að geta .fengið hlutina til þess að vera eins og þú vilt. Sporfldreklnn (24. okt.—22. nóv.): Giftir menn ættu að fmna mikla ánægju í sínum samskiptum. Óvenjuleg þróun í vináttu þinni við annan mann krefst mikillar heilbrigðrar skynsemi. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Einhver trúir þér fyrir mikil- vægu leyndarmáli. Hlustaðu á þaö en segðu litið því það er meira en sýnist.Tækifæri býðst sem leiðir gott af sér. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Lifið snýst um samskipti við fólk \ í augnablikinu. Þú kemst að þvi að þú ert litils megnugur einn þins liðs. Góð tíöindi úr félagslifi eru likleg og þú færð aðrar góðar fréttir. Afmællsbarn dagslns: Mikil breyting er fyrirsjáanleg Uífi þínu jþetta árið og þú þarft að glíma við óvenjulega hluti. Þú hittir lík- lega furðulegt en skemmtilegt fólk á þriðja mánuði. Að lokum tekurðu upp vanalegt líf en þú verður aldrei samur og jafn. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISiTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnf*5;, simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. M iitnif»gar$|» jö I«É Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut. ■**

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.