Dagblaðið - 29.08.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 29.08.1981, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu á hálfu gangverði Morris Marina 1. 8 L, 4ra dyra. Billinn er ryðlaus en þarfnast við- gerðar á kúplingu. Uppl. í síma 83339 og 74658. Subaru 1980. Subaru station m/drif á öllum til sölu. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 75807. VW Golf árg. ’76 til sölu, gullfallegur með sílsabrettum, vetrar- og sumardekk. Er I fullkomnu lagi. Uppl. i síma 92-3606. VW 1200 árg. ’77, til sölu, 38790. lítið keyrður. Uppl. í síma Til sölu Cortina 16 CC árg. 1970, ásamt varahlutum. Uppl. í síma 54722 eftir kl. 16. Til sölu Datsun 120 Y árg. ’77. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. I sima 52638. Til sölu Cortina árg. ’74. Ekinn aðeins 60 þús. km. Góður bill á góðu verði. Uppl. í síma 41055. Til sölu Volvo 142 DLárg. 71, I síma 51020. góður bíll. Uppl. Volkswagen 1300 árg. ’68 til sölu, gangfær. Verð kr. 2.500. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 77547. 30% út og afgangur á 8 mánuðum! Cortina 1600 L, tveggja dyra, árg. 73, verð 24.000 kr., VW rúgbrauð árg. 75, verð 45.000 kr., báðir vel útlítandi, og í góðu standi, Mini árg. 74, verð 4.000 kr., þarfnast ryðbætingar. Uppl. í síma 92-6641. Til sölu Moskvitch fólksbifreiö, árg. 74, ekin 48.000 km ryðlaus, í góðu standi, skoð- uð’81. Uppl. I síma 25692. Tilsölu Lada 1500 árg. 75. Staðgreiðsluverð 11 þúsund. síma 77359. Uppl. Til sölu varahlutir i: Datsun 180B78, Volvo 144 70 Saab 96 73, Datsun 160SS77 Datsun 1200 73 Mazda 818 73, Trabant Cougar ’67, Comet 72, Benz 220 ’68, Catalina 70 Cortina 72, Morris Marina 74, Maverick 70, Renault 16 72, Taunus 17M 72: Bronco ’66, Bronco73, Cortina 1,6 77, VW Passat 74, VW Variant 72, Chevrolet Imp. 75, Datsun 220 dísil 72, Datsun 100 72, Mazda 1200 73, Peugeot 304 74 Toyota Corolla 73 Capri 71, Pardus 75, Fiat 132 77, Mini 74. Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. I símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 og laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega blla til niðurrifs. Sendum um land allt. Til sölu VW sendibill árg. 72 og VW station árg. 71, báðir skoðaðir ’81, seljast ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. I sima 93-2624. Til sölu Mazda 818 árg. 76 I mjög góðu lagi. Góð kjör ef samið er strax. Einnig til sölu Austin Allegro árg. 74, ógangfær. Verð tilboð. Uppl. i síma 66946 eftir kl. 20. Cortina 2000 76. til sölu, sjálfskipt, í góðu lagi. Uppl. í sima 75907 og 86370. Ford Escort. Til sölu Ford Escort árgerð 74, nýtt lakk, bíl í góðu lagi, sumar- og vetrar- dekk. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. Tilboð óskast í Volgu árg. 75. Bíllinn er í mjög góðu standi. Sprautaður fyrir 3 mánuðum. Ekinn 83.000 km. Búið að skipta um stimpla og nýr blönd- ungur. Cover á sætum. Uppl. I sima 77685 eða 77444. Til sölu Cortina 1600 L árg. 77. Góður bíll. Uppl. í sima 20897 eftirkl. 17. Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnarfjarðar er laust til umsóknar. Óskað er eftir að umsækjandi hafi viðskiptafræðimenntun eða staðgóða reynslu við fjármál, bókhald og stjórnun. Laun eru samkvæmt launaflokki B-21. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöðum fyrir 5. september nk. til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýs- ingar um starfið. Rafveita Haf narfjarðar HUSAVIK Blaðberar óskast strax HÓL OG TORG Ketilsbraut og Ásgarösvegur ofan Garðarsbrautar íBIAÐIÐ Fiat 125 P 78 til sölu. Góður bíll og vel með farinn, ekinn aðeins 34.000 km. Er á splunkunýjum dekkjum. Skoðaður ’81. Nýtt útvarp og segulband. Verð 35.000 kr. Hlægilega lágt verð. Uppl. í slma 83853 eftir kl. 17. Bronco 74. Til sölu Bronco 74, 8 cyl., sjálfskiptur, bíll í góðu ásigkomulagi, skoðaöur ’81. Bein sala. Uppl. I slma 76500 og 40143 eftir kl. 19. Til sölu Subaru Hatchback árgerð ’81. Útvarp, segulband og fleira. Uppl. í síma 33560 eftir kl. 18. Volkswagen cigendur: Nýkomiðfyrir Volkswagen 1200, 1300, 1302, 1303: Frambretti, afturbretti og gangbretti. Bílhlutir hf., Suðurlands- braut 24, simi 38365. Volvo 144 árg. 74 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 51974. Húsnæði í boði Tveggja herb. íbúö, ca 45 ferm, til leigu I miðbænum. Tilboð sendist augld. DB merkt „Haust”. Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. 76591 eftirkl. 17. Uppl. í síma Selfoss. Til sölu eða leigu 120 ferm viðlagasjóðs- hús (laust strax). Tilboð með upplýsing- um um greiðslugetu og fjölskyldu- stærð, sendist augld. DB eða að Úthaga 7 fyrir 31. ágúst merkt „Úthagi 7”. Atvinnuhúsnæði !) 300 ferm. iðnaðarhúsnæði úti á landi laust fljótlega. Tilvalið fyrir unga menn sem vilja vinna sjálfstætt. Möguleiki á að innrétta litla Ibúð I húsnæðinu. Uppl. I sima 91-29287. Okkur vantar nú þegar 100—200 fermetra iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum fyrir framleiðslustarf- semi. Uppl. I síma 39747 og 78727. í D Húsnæði óskast Leiguskipti — Akureyri — Reykjavík. Óskum eftir 3—4 herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði frá 1. september. Til greina koma leiguskipti á nýrri 4ra herb. ibúðá Akureyri. Uppl. í síma 40555. Einhieypur maður óskar eftir góðu herbergi, fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 35437. Ungt par, líffræðingur og hjúkrunarfræðingur, óskar eftir 2—3 herb. íbúð til leigu nú þegar, helzt nálægt Landakoti. Góð um- gengni og reglusemi. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 11843 og 10798. Íbúð óskast. Hjón með eitt barn. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 29851 eftir kl. 16. íbúð óskast. Stúlka með bam á fyrsta ári óskar eftir 2—3 herb. íbúð í Reykjavík. Einhver húshjálp kemur vel til greina. Uppl. í síma 71536. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Geta tekið að sér húshjálp. Uppl. í síma 29540 og I síma 75682 eftir kl. 17. Hjón með eitt barn, nýkomin úr námi erlendis, óska eftir 3 herb. íbúð. Greiðsla og greiðslufyrir- komulag eftir samkomulagi. Uppl. í síma 17398. Tveir bræður utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Verða báðir I háskólanum. Reglusemi og áreiðanlegum greiðslum heitið. Uppl. ísíma 10135 eftirkl. 19. Ung kona að norðan óskar eftir litilli íbúð. Uppl. i síma 77543 eða 859311 dag og næstu daga. Ungan mann utan aflandi, sem er á siðasta vetri I Tækniskóla Islands, vantar herbergi. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. I slma 93-2017. Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan bilskúr strax. Uppl. i slma 75091. 3 ungmenni utan af landi, sem öll verða i skóla í vetur, óska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu strax. Eru reglusöm, róleg og áreiðanleg. Meðmæli, fyrirframgreiðsla. Uppl. í slma 78318. Reglusöm hjón utan af landi, með tvö ung börn, óska eftir 1—2ja herb. ibúð, þar sem um húshjálp væri að ræða frá þeim. Uppl. í síma 76983 eftir kl. 21. Pfpulagningamaður með konu og eitt barn óskar eftir íbúð til leigu á Stór-Reykjavlkursvæðinu. Má þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 86803. Herbergi eða litil ibúð óskast (vetur. Fyrirframgreiðsla. Stunda nám í Fjölbraut í Breiðholti. Uppl. i síma 99-1369 eftir kl. 16, Trausti Viðar Gunnarsson. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla er óskað er. Uppl. í síma 72031. Skólastúlka utan að landi óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í sima 99-8257. li Atvinna í boði 8 Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 16 í dag. Skalli Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Vanur kranamaður óskast til starfs nú þegar. Uppl. i síma 73747 og 83610. Aðstoðarstúlka óskast í kjötvinnslu. Kjötver Uppl. í síma 33020. Dugguvogi 3. Stýrimann og vélstjóra vantar strax á línubát frá Suðurnesjum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—272 Maður vanur byggingarvinnu eða góður maður getur komizt að sem nemi í húsasmiði. Uppl, hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—215

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.