Dagblaðið - 29.08.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 29.08.1981, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981. Cactus Jack tslenzknr texti Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerísk kvik- mynd i litum um hinn ill- rærnda Cactus Jack. Lcikstjóri: Hal Needham. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarznegger, Paul Lynde. Sýnd i dag kl. 5 og 9 ogsunnudag kl. 5. Leyndardómur sandanna fTha RiddU of thn Sanda) Afarspennandi og vioouroa- rlk mynd sem gerist við strendur Þýzkalands. Aðalhlutvcrk: Mlchacl York Jenny Agutter Leikstjóri: Tony Maylam Sýnd sunnudag kl.9. Tryllti Max Sýnd sunnudag kl.7 Tarzan og stóra fljótið Sýnd sunnudag kl.3. ■ 'ÍS' 16-444 Kvenhylli og kynorka Bráðskemmtileg og fjörug — og djörf — ensk gamanmynd í litum. Bönnuð börnum íslenzkur texti Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. ÍGNBOGil « 19 000 ---MlurA— Hugdjarfar stallsystur ÍÆJARBíé* _ 1 * 111 1 •" SÍIJII 50184 Þegar þolin- mœðina þrýtur Hörkuspennandi mynd með Bo Svenson um friðsama manninn, sem varð hættu- legri- en nokkur bófi þegar fjölskyldu hans var ógnað af glæpalýð. Sýnd laugardag kl. 5, sunnudag kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 sunnudag Jói og bauna- grasið Skemmlileg teiknimynd. uujjn| Simt 3ZO 7S Ameríka „Mondo Cane" Ófyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýsir því scm „gerist” undir yfirborðinu í Ameríku: karate-nunnur, topplaus bílaþvottur, punk rock, karlar fella föt, box kvennao. fl., o. fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarísk gamanmynd. Sýnd kl. 7. Barnasýning kl. 3 sunnudag: Caranbola Fjörug og spennandi kúreka- mynd. TÍÍ^LýTE ..Tribute er stórkostleg”. Ný, glæsileg og óhrifarik gaman- mynd sem gerir blóferð ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviöjafnanlegan leik . . . mynd sem menn verða aö sjá,” segja erlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Hækkað verð. tónabíó i Sími 31182 i Hestaguðinn Equus (Equus) Bezta hlutverk Richard Burtonssíðustu árin. Extrabladet. Leikurinn er einstæður og sagan hrífandi. Aktuelt. Leikstjóri: Sidney Lumet Aðalhlutverk: Richard Burton, Peter Firth Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. AIISTUBBtJABRlfi Svik að leiðarlokum (The Hostage Tower) Nýjasta myndin sem byggö er á sögu Alistair MacLean sem kom út i íslenzkri þýðingu nú I sumar. Æsispennandi og viðburðarík frá upphafi tilenda. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams, Britt Ekland. Leikstjóri Claudio Guzman Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,9 og 11 Hlaupið f skarðið (Just a Gigalo) Afbragðsgóð og vel leikin mynd, sem gerist I Berlín, skömmu eftir fyrri heims- styrjöld, þegar stoltir liös- foringjar gátu endaö sem vændismenn. Aöalhlutverk: David Bowie, Klm Novak Mariene Ditrich Leikstjóri: David Hemmings Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12ára Sunnudag kl. 3: Tarzan og bláa styttan Spennandi og ensk-amerísk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05 9.05 og 11.05 Lili Marleen Blaöaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. Sýndkl.3, 6,9 og 11,15 • > -------selur D------- Ævintýri leigu- bflstjórans Fjörug og skemmtileg, dálítiö djörf . . . ensk gamanmynd í litum, með Barry Evans, Judy Geeson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Tapað-fundið Hann veit að þú ert ein Lokahófið Bonnie og Clyde Einhver frægasta og mest spennandi sakamálamynd, sem gerð hefur verið, byggð á sönnum atburöum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 10 árum við metaðsókn. — Ný kópía í litum og isl. texta. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hackman Bönnuðinnan16 ára Sýnd kl. 5,7,9og 11. BUBTlim Hörkuspennandi og bráðskemmtileg ný, banda- rísk litmynd um röskar stúlkur i villta vestrinu. Bönnuð börnum. íslenzkur texti Sýnd kl. 3,5,7,9,11. Spegilbrot (Lost and Found) íslenzkur texti Bráöskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Melvin Frank. Aöalhlutverk: George Segal, Glenda Jackson Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express (Miðnaturtiraðlestin) Hin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd í litum, sannsöguleg um ungan, banda- rískan háskólastúdent i hinu alræmda tyrkneska fangelsi. Sagmalcilar. Endursýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. (He knows You’re Alone) Æsispennandi og hroll- vekjandi ný, bandarísk kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: Don Scardino Caitlin O’Heaney íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og9. k Bönnuð innan 16ára. Karlar í krapinu Disney gamanmyndin með Jim Conway og Don Knotts. Sýnd kl. 7. Tom og Jenny Barnasýning kl. 3. (í Utvarp Sjónvarp DAGSKRÁRSTJÓRIÍKLUKKUSTUND — útvarp á sunnudag kl. 14,00: ASTARSAMBAND ALDARINNAR — Stiklað á stóru í ástinni milli manns og konu „Ég ætla að stikla á stóru í ástinni milli manns og konu eins og hún kemur fyrir í bókmenntum,” sagði Steinunn Jóhannesdóttir leikkona þegar DB hafði samband við hana. En Steinunn verður á sunnudaginn dagskrárstjóri í klukkustund í út- varpi og fékk af því tilefni að ráða dagskránni þann tíma. „Ég hef fengið marga til liðs við mig til að flytja efnið. Við lesum kafla úr bókum og dagskráin verður „Ég valdi ástina fyrir þessa klukkustund vegna áhuga mfns á þessum undarlegu og Ijúfu tilfinningum með öllum sínum flækjum, sem verða svo oft milli karla og kvenna,” sagði Steinunn Jóhannesdóttir dagskrárstjóri í kiukkutima. samsett af þeim Jóhanni Sigurðar- syni, Sigrúnu Eddu Björnsdóttur, Helgu Jónsdóttur, Hallberu Jóhann- esdóttur, Sigurði Skúlasyni og Krist- björgu Kjeld. Þá byrjum við á ljóðaljóðum Saló- mons, tritlum í gegnum Þúsund og eina nótt og endum á okkar timum, eins og ástinni er lýst í bókmenntum í dag. I þessum bókmenntum leggjum við annars vegar fram hvemig karl og kona lýsa hrifningu hvort á öðru og síðan hvernig vandræðin fara að síga á þegar á líður i sambúðinni. Við endum síðan á því að fjalla um ástarsögu aldarinnar en finnsk hjón, Márta og Henrik Tikkanen, hafa lýst sambúð sinni, sem þau kalla ástar- sögu aldarinnar. MSrta orti um það í ljóðabók sem hún gaf út með þessu sama nafni og Henrik í sjálfsævisögu sem heitir Mariegatan 26. Ja, hvers vegna ég valdi þetta efni? Ætli það sé ekki bara áhugi minn á þessu undarlega ástarsambandi milli karla og kvenna, með öllum sínum flækjum og ljúfu tilfinningum.” Laugardagur 29. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn, 7.15 Tónleikar. Þulur velur kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Kristján Þorgeirsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Nú er sumar. Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Siguröardóttur og Siguröar Heigasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Á ferfl. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.30 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um rómverska skáldið Hóraz. Séra Friðrik Friðriksson flytur fyrri hluta erindis síns. (Áður útv. 1948). 16.50 Sfðdegistónleikar. Alexis Weissenberg og hljómsveit Tón- listarskólans í París leika Tilbrigði op. 2 eftir Frédéric Chopin um stef úr óperunni „Don Giovanni” eftir W.A. Mozart; Stanisslaw Skrowa- zewski stj. / Norska kammersveit- in leikur „Holbergssvitu” op. 40 eftir Edvard Grieg; Terje Tönnesen stj. / Luciano Pavarotti syngur arí- ur úr ýmsum óperum rneð hljóm- sveit undir stjórn Olivieros de Fabritiis. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Titkynningar. 19.35 Umhverfis Malaren. Smásaga eftir Thorsten Jonsson. Jón Daníelsson les þýðingu sína. 20.25 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 21.05 Gekk ég yfir sjó og land — 9. þáttur og sá sfðasti i þessari þátta- röð. Jónas Jónasson ræðir við Loga Björgvinsson bátsmann á Ægi, hjónin Sigrúnu Huld Jóns- dóttur hótelstýru og Jóhann Þórar- insson lögregluþjón á Raufarhöfn og að lokum viö Sigurð Þ. Árna- sonskipherraáÆgi. 22.05 Vilhjálmur og Ellý Viihjáims syngja lög eftir „Tólfta septem- ber”. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Sói yfir Blálandsbyggðum. Helgi Elíasson les kafla úr sam- nefndri bók eftir Felix Ólafsson (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. ágúst 8.00 Morgunandakt. Biskup lslands, herra Sigurbjöm Einars- son, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Konunglega hljómsveitin i Kaupmannahöfn leikur lög eftir H. C. Lumbye; Arne Hammelboe stj. 9.00 Morguntónleikar. a. „Russlan og Ludmila”. forleikur eftir Michael Glinka og „Nótt á Norna- gnýpu”, tónaljóð eftir Modest Mussorgsky. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Moskvu leikur; Jevgeny Svetlanoff stj. b. Sinfón- ískur dans op. 45 nr. 2 eftir Sergej Rakhmaninoff. Ríkishljómsveitin í Moskvu leikur; Kyrill Kondrashin stj. c. Píanókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaikovský. Vladimir Krainer leikur með Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Moskvu; Gennady Rozhd- estvensky stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður: Norðurlandaferð 1947. Hjálmar Ólafsson segir frá. Umsjón; Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa á Hólahátíð 16. þ.m. Biskup fslands, herra Sigurbjörn Einarsson, prédikar. Séra Bolii Gústavsson í Laufási og séra Hjálmar Jónsson á Sauðárkróki þjóna fyrir altari. Organleikari: Jón Björnsson frá Hafsteinsstöð- um. Ragnhildur Óskarsdóttir og Þorbergur Jósefsson syngja tví- söng. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.20 Hádegistónleikar. Þættir úr þekktum tónverkum og önnur lög. Ýmsir flytjendur. 14.00 Dagskrárstjóri í klukkustund. Steinunn Jóhannesdóttir leikkona ræður dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- listarhátiðinni f Helslnki i sept. s.I. Flytjendur: Alexis Weissenberg, Gerald Causse og Jean-Philippe Coliard. a. Sinfónískar etýður op. 13 og Fimm tilbrigöi eftir Robett Schumann. b. Sónata i f-moil op. 120 eftir Johannes Brahms. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Urslitaleikur f bikarkeppni KSÍ. Hermann Gunnarsspn lýsir síðari hálfieik Fram og ÍBV frá Laugardalsvelli. 17.05 A ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.10 Um rómverska skáldlð Hóraz. Séra Friðrik Friðriksson fiytur seinni hluta erindis síns. (Áður útv. 1948). 17.35 Gestur i útvarpssal. Simon Vaughan syngur „The Songs of Travel” eftir Vaughan Williams. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 18.05 Hljómsveil James Last lelkur lög eftir Robert Stolz. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 „Fuglalíf við Mývatn”. Jón R. Hjálmarsson ræðir viö Ragnar Sigfinnsson á Grimsstööum í Mývatnssveit. 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Frá tónieikum f Norræna húsfnu 21. janúar s.l. Konra-kvart-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.