Dagblaðið - 04.09.1981, Side 8
8
Einkarharaskólinn
• Voitir nýliðum starfsþjálfun og öryggi.
• endurhœfir húsmœður til starfa á skrif stof um
• stuðlar að betri afköstum, hraðari afgreiðslu
• sparar yfirmönnum vinnu við að kenna nýliöum
• tryggir vinnuveitendum hœfari starfskrafta
• tryggir nemendum hsarri laun, betri starfsskilyrði
• sparar námskostnað og erlendan gjaldeyri.
Mímir, Brautarholti 4 — Sími 11109 (kl. 1—5e.h.)
Atvinna - fóstrur
Tvær fóstrur óskast til starfa við barnaheimili Húsavíkur,
þurfa að geta hafið störf 1. október nk. Umsóknarfrestur er
til 20. september nk.
Umsóknum sé skilað til forstöðukonu barnaheimilis Húsa-
víkur, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. (Sími 96-
41255.)
Bæjarstjórinn Húsavík.
Kvartmílukeppni
verður haldin!!
laugardaginn 19. septemberkl. 2 e.h.
við Straumsvík. Keppt verður um íslandsmeistaratitil
19 81. Nýr keppnisflokkur kynntur, SE (Street Eliminator).
Allir götubílar flokkaðir eftir véíarstærð og þyngd, for-
skotsform og frjáls útbúnaður.
Skráning keppenda vinsamlegast tilkynnist í síma 30782,
45355, og 54129 dagana 15.—17. sept. kl. 20—22.
Skráning eftir 17. sept. er leyfileg en þá gegn skráningar-
gjaldi.
Missið ekki af einu kvartmílukeppni sumarsins og
kynningu hins nýja götubíla keppnisflokks.
Citroen CX 2400 C-matic árg. '79,
bíll i algjörum sérflokki. Rauflur og
fallegur. Sjálfskiptur með vökva-
bremsum og vökvastýri. - Skipti
möguleg.
Glæsibfll. Chevrolet Mallbu Classic
Landau árg. '78, 2ja dyra, maron
rauflur. Tveir dekkjagangar, 305
cub. sjálfskiptur með vökvastýri og
bremsum. Útvarp og segulband.
Sldpti á t.d. Volvo station nýlegum.
BMW 316 árg. '78. Gullfallegur bUI
með lltuðu gleri, snúnlngshraðamæli,
útvarpi og segulbandi, mest eldnn i
Þýzkalandi. Rauður.
Honda Clvic árg. '81, aðeins eklnn 8
þús. km. 5 dyra. Brúnn 5 gira. sUsa-
hlifar. Skemmtllegur, rúmgóður
«AkHi
Volvo 345 GL árg. '80. Litli
Datsun Sunny árg. '80. Nýr, sjálf- Volvoinn sem slær í gegn. Fallega
skiptur bill, eldnn 4 þús. km. Spar- blár, beinskiptur. Aðeins ekinn 7
neytinn. Útvarp. Kr. 90 þús. _þús. km. Kr. 98 þús.
Bl LAKAU.Ff
SKEIFAN 5 ~ SÍMAR 86010 og 86030
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981.
Erlent Erleni Erlent }
Harðir bardagar á ný milli írans og Iraks:
5000IRANIR
HAFA FALLH)
íran og írak hafa tilkynnt nýja
bardaga i Persaflóa og segir
fréttastofa i Bagdad að her írakshafi
hrundið af sér tveimur írönskum
árásum og að um 5000 Iranir hafi
fallið. Þetta eru því hörðustu bardag-
ar síðan í stríðsbyr jiun í sept. sl.
Fréttin af nýjum bardögum kemur
á sama tíma og mikil aukning
póiitisks ofbeldis i Iran.
írakar • segja sig tilbúna til að
semja um vopnahlé en íranir hafa
hafnað því með öllu.
Víetnam:
SPILLING
0G HUNGUR
— Landflótti
eina lausnin
á vanda-
málunum
Ástandið í Víetnam hefur ekki farið
batnandi síðan því stríði lauk sem setti
heiminn á annan endann. Atvinnuvegir
eru í rúst, eða eins og haft er eftir er-
lendum:. sérfræðingi: „Það eru ekki til
neinir atvinnuvegir.” Langt er frá því
að landið brauðfæði sig, um iðnað er
varla að ræða. Atvinnuleysi, glæpir,
vændi og alls kyns önnur spilling
einkennir þjóðfélagið. Þúsundir fyrr-
verandi pólitfskra fanga og fólk i yfir-
fullum borgum bíður aðeins eins:
Tækifæris til að komast í burtu.
Samband almennings og yfirvalda
einkennist af hræðslu og tortryggni.
Stjórn er haldið uppi af her- og lög-
reglu og fara 2/3 hinna rýru þjóðar-
tekna til þeirrar starfsemi.
Eftir sigur N-Kóreu 1975 var gerð
fimm ára áætlun sem gerði ráð fyrir
14% hagvexti. Hann hefur þó aldrei
orðið hærri en 2%, meðal fólksfjölgun
er aftur á móti 3% og eru ibúar nú um
58 milljónir. Kornframleiðsla átti að ná
21 milljón tonna á árinu en verður ef
bezt lætur á þessu ári u.þ.b. 13
milljónir tonna.
Það er aðeins ein leið sem
almenningur sér út úr þessum
ógöngum; landflótti.
Þjónustustörf f Hanoi: Margir reyna að
draga fram Iffið með hjólhestapumpu
sem atvinnutæki.
USA: ,
KORN TIL KINVERJA
Landbúnaðarráðuneyti Banda- einnig farið fram á það við bændur að búnaðarráðuneytisins að Kina væri
rfkjanna reynir nú að hressa upp á planta minna af hveiti á næsta ári. reiðubúið til að kaupa meira korn i ár
lækkandi kornverð með því að bjóðast Eftir fund sinn við kínverska en áður, en takmörkin hafa verið 9
til að selja Kína meira korn. Þeir hafa ráðamenn tilkynnti talsmaður land- milljónir tonna.