Dagblaðið - 04.09.1981, Page 18
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981.
I
I
ÐAGBLADIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu borðstofuborð
og sex stólar. Uppl. í sima 73741.
Til sölu antikhvítt
hjónarúm, sem nýtt. Sími 77571 eftir kl.
17.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, simi 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir,
furusvefnbekkir og hvildarstólar úr furu,
svefnbekkir með útdregnum skúffum og
púðum, kommóða, skatthol, skrifborð,
bókahilla og rennibrautir. Klæddir
rókókóstólar,' veggsamstæður og for-
stofuskápar með spegli og margt fleira.
Gerum við húsgögn, hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar-
dögum.
I
Antik
R
Útskornar borðstofumublur,
sófasett, ljósakrónur, málverk, klukkur,
borð, stólar, skápar, bókahillur,
kommóður, skrifborð, gjafavörur.
Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik-
munir, Laufásvegi 6 sími 20290.
Teppi, 60 m’ til sölu.
Verð 1500 kr. Uppl. í síma 82489.
I
Hljóðfærí
i
Til sölu HH combo 212
100 vatta gítarmagnari, mjög lítið
notaður. Uppl. í síma 10559 á kvöldin og
um helgar 35200, hjá Velti á daginn,
Ingólfur.
Gftar óskast keyptur.
Uppl. ísíma 45988.
1
Hljómtæki
D
Nýlegur magnari:
Til sölu nýlegur og vel með farinn
Cybernet CDS 300 magnari, 2 x 36 vött,
selst ódýrt. Uppl. í síma 42361.
Til sölu stereosamstæða
og tveir hátalarar, 100 vatta stk. Uppl. í
sima 92-2052 eftirkl. 17.
Video
i
_________t
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur,
tónmyndir og þöglar, einnig kvik-
myndavélar og videotæki. Úrval kvik-
mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum
mikið úrval af nýjum videóspólum með
fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77502.
Úrval mynda fyrirVHS kerfi.
Leigjum út myndsegulbönd. Opið alla
virka daga frá kl. 13—19 nema laugar-
daga frá kl. 10—13. Videoval, Hverfis-
götu 49, sími 29622.
Video-spólan sf. auglýsir.
Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbb-
meðlimir velkomnir (ekkert aukagjald).
VHS og Beta videospólur í úrvali.
Video-spólan Holtsgötu 1, sími 16969.
Opið frá kl. 11 til 21, laugardaga kl. 10
til 18,sunnudagakl. 14 til 18.
50 videospólur i Betamax
til sölu, með góðu áteknu efni. Uppl. í
síma 92-2052 eftirkl. 17.
Videoklúbburinn-Videoland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga
frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—
17. Videóklúbburinn-Videoland, Skafta-
hlíð 31, sími 31771.
Videotæki-spólur-heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og
þú færð tækið sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. i síma
28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opiö alla
virka daga kl. 14—18.30. Laugardaga)
kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími
35450, Borgartúni 33, Rvk.
Videoleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt
orginal upptökur. Uppl. í síma 12931 frá
kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10—14.
Video— video.
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir
bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16;
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikiþ
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- j
myndasýningarvélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með videokvik-1
myndavélum. Færum einnig ljósmyndir
yfir á videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass-
ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti,
tóbak og margt fleira. Opið virka daga
frá kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til
kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími
23479.
Videomarkaðurinn
Digranesvegi 72. Kópavogi, sími 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. Ath. Opið frá kl.
18.00—22.00 alla virka daga nema
laugardaga, frá kl. 14.00—20.00 og
sunnudagakl. 14.00—16.00.
í
Fyrir veiöimenn
5
Laxa- og silungsmaðkar til sðlu.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í
síma 53140.
Laxamaðkar og silungamaðkar.
til sölu. Uppl. í sima 31943.
Húsgagnaáklæði
Nýkomið Pía áklæðið vinsæla. Pía er eftirsótt á sófasett,
svefnsófa og svefnbekki. Margra ára reynsla.
Verðið mjög hagstætt, metrinn kr. 43,35.
B. G. Áklæðí. Póstsendum.
Borgartúni 23. Opiö fráki. 1-6. Sími 15512.
Maðkabúið auglýsir:
Úrvals laxa- og silungamaðkar á Há-
teigsvegi 52. Sími 14660.
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Verðkr. 2og 1.50. Uppl. isíma 37915.
<S
Byssur
i
Rifill óskast keyptur,
cal. 222 eða lík hlaupvidd, með eða án
sjónauka, þarf að vera í góðu ástandi.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 41830 til kl.
24 í kvöld.
Til sölu Winchester haglabyssa,
módel 1200, 4ra skota pumpa. Uppl. í
síma 71274 eftir kl. 18.
1
Safnarinn
i
Kaupum póstkort, '
frimerkt og ófrlmerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
jog margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
^ími21170.
I
Til bygginga
D
Steypuhrærivél,
140 lítra, til sölu. Er frá umb.. Þór.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—067.
1
Dýrahald
D
Hestur óskast til kaups,
þarf ekki að vera fulltaminn. Einnig
óskast notað sófasett og ryksuga. Uppl.
í síma 99-5547 næstu daga.
Fimm litla kettlinga
vantar góð heimili, 1/4 síams. Uppl. á
Irabakka 12, l.h.t.h.,eðaísíma71737.
Til sölu 3 bandvanir hestar
á góðu verði. Uppl. í síma 54592.
Til sölu verða I haust
nokkur folöld af úrvalskyni, líka tryppi,
folar og hryssuyr á bezta aldri. Komið,
skoðið og sannfærizt. Uppl. í síma 99-
5599.
Siamskettlingar
til sölu. Uppl. i síma 33252 eftir kl. 17
Hrísateig 6.
I
Hjól
8
Til sölu Honda CR 125,
árg. ’78, moto-cross búningur fyjgirl
og nýr stimpill. Verð 10.000. Uppl. í
síma 54033 milli kl. 11 og 19.
Yamaha MR 50,
árgerð 1979, til sölu, gott hjól, nýyfir-
farið. Uppl. í síma 51929 eftir kl. 17.
Suzuki TS 400
er til sölu, árgerð 75, með mjög góðu
gangverki en lítur ekki mjög vel út.
Rafkerfið er ekki í fullkomnu lagi. Verð
tilboð. Þarf ekki að greiðast út. Sími
74155 eftir kl. 17.
Honda óskast til kaups. I
Óska eftir Honda XL 50 eða Honda CBJ
50, einungis nýleg hjól og vel með farin
koma til greina. Uppl. í síma 72087.
Til sölu tvær góðar Hondur MT 50,
önnur keyrð 3 þúsund., mjög kraftmikið
hjól í sérflokki (hvítt) og Casal K 185 S
50 cub. Ath. aðeins keyrt 500 km.
Góður kraftur. Uppl. í síma 93-7047.
Til sölu lOgfra
DBS Touring, mjög vel með farið. Uppl.
ísíma 75698 eftirkl. 19.
Reiðhjólaverkstæðið Mílan
auglýsir: önnumst allar viðgerðir og
stillingar á reiðhjólum, sérhæfum okkur
í 5—10 gíra hjólum.Milan h/f, lauga-
vegi 168 (Brautarholtsmegin). Sími
28842. Sérverzlun hjólreiðamannsins.
Til sölu 4 metra löng
seglskúta ásamt rá og reiða og yfir-
breiðslu, vagni og kerru. Allt í góðu Iagi.
Uppl. i síma 42397.
Til sölu 17 feta hraðbátur
með 50 ha Mercury utanborðsmótor,
4ra ha Evenrude varamótor, kompás og
ýmsir fylgihlutir fylgja með. Selst saman
eða sitt í hvoru lagi. Uppl. i síma 45460.
2 1/2 til 3ja tonna trilla
til sölu, Volvo Penta 32 hestafla vél,
oliuverk og spíssar fylgja ásamt kerru og
fl. Ákveðið verð eða tilboð.
Greiðsluskilmálar. Sími 52592.
Sjómenn, sportbátaeigendur
og siglingaáhugamenn!
Námskeið í siglingafræði og siglinga-
reglum (30 tonn) fer að hefjast. Þorleifur
Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnu-
sími 10500.
G
Fasteignir
i
Kópavogur.
Til söl 4ra herb. íbúð, á efri hæð í tví-
býlishúsi. Góður garður. Uppl. í sima
72612 og 42720.
1
Verðbréf
önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamark-
aðurinn Skipholti 5, áður við Stjörnubió.
Símar 29555 og 29558.
(Í
Varahlutir
I
Til sölu vél úr Scout ’74,
V-8, 304, ekin 82.000 km. (er í bílnum
ennþá). Uppl. í síma 20838.
Vélóskastí
Vauxhall Viva, árgerð 71-74, eða
Vauxhall Viva til niðurrifs. Uppl. í síma
93-1687.
Til sölu girkassi
ZF 680 með skiptiboxi, gírkassi í Benz'
1513 og 1413, vörubílspallur og sturtur
á 10 hjóla bíl, vörubílshús á 1513,
afturhásing í Benz /2224, 2226, 2632
(drifhásingar). Afturhásing í Benz 1413
og 1513. ökumannshús á 1513 ásamt
fleiri varahlutum. Uppl. í síma 42490 og
54033.
Bilabjörgun, varahlutir.
Flytjum og fjarlægjum bíla og kaupum
bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Einnig til
sölu varahlutir í:
Wagoneer,
Peugeot 504,
Plymouth,
Dodge D. Swinger,
Malibu,
Marina,
Hornet,
Cortinu.
VW,
Sunbeam,
Citroen, GS
og Ami
Saab
Chrysler,
Rambler,
Opel,
Taunus
og fleiri bíla. Opið frá 10—18. Uppl. í
sima 81442.
Mercury Comet eigendur, athugið:
Mercury Comet árgerð 1972 til sölu til
niðurrifs, meðal annars sjálfskipting í
góðu lagi, vél í toppstandi og margt
P.eira. Tilboðsverð. Uppl. í síma 96-
25985 á laugardag og sunnudag.
Óskum eftir að kaupa 5 gira kassa
(Clark) í Bedford. Uppl. í síma 86172 og
30120 og á kvöldin í síma 51422.
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simar 11397 og 11740.
Höfum notaða varahluti í flestar gerðir
bíla, t.d.
Peugeot 504 71,
Peugeot 404 ’69,
Peugeot 204 71,
Cortina 1300 ’66,72,
Austin Mini 74,
M.Benz 280SE 3,5L
Skoda 110L 73,
Skoda Pardus 73,
Benz 220D 70,
VW 1302 74,
Volga 72,
Citroen GS 72,
Ford LDT 79,
Fiat 124,
Fiat 125,
Fiat 127,
Fiat 128,
Fiat 132.
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað-
greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og
Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15.
Opið í hádeginu. Sendum um allt land.
Bílapartasalan Höfðatúni 10, símar
11397 og 11740.