Dagblaðið - 04.09.1981, Page 20
28
(i
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
0
Willys árgerð ’66 til sölu, i
8 cyl., með ónýtan startkrans. Uppl. i
síma 82799.
Til sölu Daihatsu Charade
árgerð ’79, ekinn 22 þúsund km. Uppl. í
síma 37813 eftirkl. 17.
Til sölu Daihatsu Charade '19. ,
Til sýnis og sölu frá kl. 5—7 í Drápuhlið ■
47,2. hæð.
Til sölu Buick V6.
Vélin er nýupptekin, gírkassi getur fylgt,
selst á góðu verði. Uppl. í síma 99-1794 í
hádeginu og eftir kl. 18.
Til sölu Benz 1113,38 farþega,
árg. ’69, túrbinuvél, nýtt drif. Uppl. í
síma 97-4217.
Til sölu Mazda 323 ’78,
ekin 30.000 km, skipti möguleg á dísil
jeppa á verðbilinu 10—30.000 kr. Milli-
gjöf staðgreidd að mestu. Uppl. í sima
19283 eftirkl. 18.
Til sölu Chrysler Horizon ’79,
ekinn 34 þús. km. Góður og mjög spar-
neytinn bill. Skipti á ódýrari möguleg. i
Uppl. ísíma 13063.
Tilsölu Fiat 127 árg. ’73,
góður bíll, lítur vel út, tilboð. Uppl. í
síma 74857 eftir kl. 17.
BMW.
Til sölu BMW ’68. Uppl. í síma 74007
miUikl. 16.30 og 19.
Mazda 818 de luxe,
4ra dyra, silfurgrár, árg. 76, 7 mánaða
lakk, allur nýyfirfarinn. Góður bíll.
Verð 40 þús. Útborgun 20 þús., eftir-
stöðvar samkomulag ef samið er strax.
Uppl. í síma 66946 eftir kl. 19.
Mazda 1980
Til sölu lítið keyrð Mazda 323, 1980,
fimm dyra, ekinn 9.500 km. Möguleiki á
að taka ódýrari bíl upp í, t.d. Austin
Mini. Uppl. í síma 71336 eða 27150.
Mitsubishi Pickup
árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 93-7612
eftir kl. 19.
Til sölu Toyota Corolla
árg. 77. Útvarp og áklæði fylgja. Er í
góðu standi, nýyfirfarinn, skoðaður ’81.
Uppl. í síma 76828 í dag og næstu
daga.
Willys ’67,
8 cyl. Chevrolet vél, 4 hólfa blöndungur
(Holley), splittað drif og breið dekk og
felgur til sölu. Verð tilboð. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—910.
Til sölu Mercury Comet Custom
árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
83985 eftirkl. 19.
Til sölu Daihatsu Charmant
árg. 79. Litur silfurgrár, mjög vel með
farinn. Útvarp, vetrardekk, ekinn aðeins
25 þúsund km. Bíll í sérflokki. Verð 70
þúsund. Skipti á nýrri og dýrari bíl koma
til greina. Úppl. í síma 92-1035 vinna.
Heimasími 92-1309.
Datsun 120 Y árg. '11
til sölu. Ekinn 69 þús. Uppl. í síma
31376 eftir kl. 19.
Til sölu Sunbeam Hunter
árgerð 71, lélegt boddí, ágætt kram,
mikið af varahlutum fylgir, m.a.
kúplingshús með girkassa, kúplings-
pressa með disk, nýleg, verð alls 3500
kr. Uppl. í síma 92-6609 eftir kl. 14.
Húsnæði í boði
9
Litil tveggja herb. fbúð
til leigu. Tilboð merkt „Nýbýlavegur — .
028” sendist DB fyrir 7. sept.
40 ferm bflskúr
til leigu í Kópavogi. Uppl. í símum
41441 og 44107.
Hvassaleiti.
Herbergi með aðgangi að salerni til leigu;
í Hvassaleiti. Leigist í 1 eða 2 ár. Tilboð
er greini greiðslugetu leggist inn á augld.
DB merkt „Fyrirframgreiðsla — 947”.
Af hverji .veiflarðu
skottinu í sífellu?
Heldur
flugunum í
burtu.
Nei, nei!
Það er fram og til baka en ekki í hringi!
£© Bulls
Herb. til leigu.
Uppl. í síma 82247 eftir kl. 17.
Miðaldra kona
getur fengið herbergi hjá öldruðum
manni gegn því að taka til í einbýlishúsi
tvisvar í viku. Reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 42981.
Til leigu við Borgartún
130 tii 200 ferm. húsnæði í kjallara.
Skiptanlegt húsnæði, þetta hentar vel
sem lagerpláss fyrir léttan varning.
Einnig fyrir útsölumarkað , málverka-
gallerí og margt fleira. Uppl. á auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 12. |
H—811.
Atvinnuhúsnæði
9
Geymslupláss óskast
undir búslóð í ca 4 mánuði. Uppl. í síma
82931 eftir kl. 18 í dag og allan laugar-
daginn.
Verzlunarpláss óskast
strax í 4 til 6 vikur undir útsölumarkað.
Æskileg stærð 50 til 80 ferm. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
Húsnæði til leigu
fyrir skrifstofu eða iðnað, um 150 ferm.,
að Mýrargötu 3, á 3. hæð. Tilboð sendist
í pósthólf þar eða póstbox 777.
Til leigu bjart og skemmtilegt
húsnæði, t.d. fyrir léttan iðnað eða
verzlun. Stærð með skrifstofum og
aðstöðu rúmir 700 ferm. Uppl. í síma
19157.
Óska eftir bilskúr
undir léttan og þrifalegan heimilisiðnað.
Verður að vera vatn og rafmagn. Uppl. í
síma 75898 eftir kl. 18.
Verzlunarhúsnæði óskast
í gamla miðbænum. Stærð 20 til 40
fermetra. Helzt við Laugaveg, Hafnar-
stræti, Lækjargötu eða eigi fjarri
Lækjartorgssvæðinu. Aðrir staðir koma
þó vel til greina. Uppl. í símum 24030 og
17949.
Húsnæði óskast
9
Reglusöm stúlka
í Kennaraháskólanum óskar eftir íbúð
eða herbergi. Uppl. í síma 16304.
Barnlaus hjón
óska eftir að taka á leigu 3—5 herb. íbúð
í vestur-, mið-, eða austurbæ. Uppl. í
síma 16164.
Er á götunni:
Vill einhver leigja ungum manni utan af
landi, sem stundar nám við Myndlista-'
og handíðaskólann, herbergi' með
aðgangi að eldhúsi eða litla íbúð frá 1.
okt. Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 50059.
Hjón með eitt barn óska
eftir að taka íbúð á leigu. Meðmæli og
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 41233 næstu kvöld.
Ung, barnlaus hjón
óska eftir 2—3herb. íbúð, helzt í mið-
bænum. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirfram ef óskað er. Uppl. í
síma 24954 eftir kl. Mnæstu daga.
Góðir borgarbúar:
Tveir reglusamir drengir að vestan óska
eftir rúmgóðu herbergi til leigu í
skemmri tíma. Fyrirframgreiðslu og
tillitssemi heitið, að sjálfsögðu. Uppl. hjá
Einari í síma 20695.
Byggingameistari óskar
eftir 3 til 4ra herb. íbúð í Hlíðahverfi eða
Hólahverfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. íbúðin þarf að vera til leigu í 1 til 1
1/2 ár. Uppl. á daginn í síma 27850 og á
kvöldin 74658.
Hjálp, hjálp.
Getur ekki eitthvert góðhjartað fólk
leigt 5 manna fjölskyldu íbúð í 1 til 2
mánuði, helzt í Breiðholti. Erum að
standsetja eigin íbúð. Uppl. í síma 72540
eða 75832.
Stúlka I fastri vinnu
óskar eftir herbergi og baði m/sérinn-
gangi í Reykjavík, í 6 mánuði. Uppl. í
síma 40832 milli kl. 19 og 20.
Enskir kennarar:
Okkur vantar íbúð eða tvö góð herbergi
með eldunaraðstöðu fyrir tvo enska
kennara (ungar konur) í vetur. Mímir,
sími 11109 kl. 13 til 17.
Tvitug stúlka óskar
eftir að taka á leigu herbergi með1
aðgangi að baði. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 78902
eftirkl. 18.
Herbergi óskast
til leigu strax fyrir reglusaman mann.
Uppl. í síma 82771 eftir kl. 17.
íbúð 13 til 4 mánuði.
Ungt, barnlaust par frá ísafirði óskar
eftir lítilli íbúð í 3 til 4 mán. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Góðri umgengni
heitið. Vinsamlegast hringið í síma
54724.
Tvö systkini utan af landi,
bæði við nám óska, eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma
15697 eftir kl. 17 ádaginn.
Erum tvö með 7 ára barn.
Óskum eftir 2—3 herb. íbúð í 1 ár.
Fyrirframgreiðsla 10 þús. Uppl. í síma
19547 eftir kl. 18.
Hver vill leigja
áreiðanlegum hjónum 3—4 herb. íbúð
með eða án húsgagna í ca 1/2 ár?
Þurfum að brúa bil v/flutnings í nýtt
hús. Við ábyrgjumst góða umgengni og
þrif á íbúðinni og greiðum alla húsaleig-
una fyrirfram. Vinsamlegast hringið í
síma 86223.
íbúðaskipti, Akureyrí — Reykjavík.
Vantar húsnæði í Reykjavík eða ná-
grenni í vetur. Þrennt í heimili. Skipti á
góðri 2ja herb. íbúð á Akureyri koma til
greina. Uppl. ísíma 14931.
Stýrimaður
í utanlandssiglingum óskar eftir herb.
með aögangi að eldhúsi, snyrtingu og
síma, eða 2ja herb. íbúð. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12.
H—037.
Hjón, eru ein á báti,
óska eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu.
Reglusemi. Geta veitt einhverja
heimilishjálp. Sími 45169.
Óska eftir
einstaklingsherbergi eða 2ja herb. ibúð
sem fyrst eða frá 1. okt. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er, annars öruggar
mánaðargreiðslur. Reglusemi og hljóð-
látri umgengni heitið. Uppl. í síma
22802, Guðrún.
Hjón með þrjú börn
óska eftir ibúð, helzt í Kópavogi, þó ekki
skilyrði, meðmæli ef óskað er. Úppl. í
síma 40929.
20—30 þús. fyrirfram strax.
Ungt par, líffræðinemi og kennarahá-
skólanemi, óskar eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð frá 1. okt. Meðmæli. Upp. í sima
35492.
Háskólanemi með 7 ára dreng
óskar eftir 2—4ra herb. íbúð. Meðmæli
— fyrirframgreiðsla. Heimilisaðstoð
kemur til greina. Uppl. i síma 72920
eftirkl. 17.
2ja herb. fbúð.
Tvær stúlkur óska eftir að taka 2ja herb.
íbúð á leigu, reglusemi og góðri um-
gegnni heitið. 20 þúsund fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i síma 76806 eftir kl. 17.
Hjón utan af landi
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð (helzt i
Breiðholti, ekki skilyrði). Erum á göt-
unni með barn sem er mikið veikur
nýrnasjúklingur. Erum reglusöm og
heitum góðri umgengni og öruggum
mánaðargreiðslum. Þeir sem vildu sinna
þessu hringi í síma 52908.
Hjálp!
Getur einhver leigt námsmanni utan af
landi, með konu og tvö ung börn, 2ja
eða 3ja herb. ibúð, má þarfnast lag-
færingar, er á götunni. Úppl. i síma
76983.
Miðaldra kona
óskar eftir íbúð, helzt sem næst
miðbænum, einnig eru til sölu á sama
stað, skápar og nýtt rúm. Uppl. í síma
26104 eftirkl. 13.
<i
Atvinna í boði
9
Stúlkur óskast
til almennra verzlunarstarfa. Uppl.
gefnar á staðnum, ekki í síma, verzlunin
Kjöt og fiskur, Breiðholti.
Starfsstúlkur óskast
í sælgætisgerð. Uppl. milli kl. 15 og 18 í
síma 86188.
Verkamenn óskast
í byggingavinnu. Uppl. í síma 35747 og
75467.
Óskum eftir járnsmiðum,
rafsuðumönnum og aðstoðarmönnum í
smiöju, einnig mönnum i sandblástur og
málmhúðun. Uppl. í síma 83444 á
daginn, 24936 á kvöldin.